Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 7
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 24. í'EBRÚAR 1070 7 Læknar í Ingólfsapóteki Meðfylgjandi mynd er af læknum útskrifuðum frá Háskóla íslands i febrúar 1970:, í heimsókn í Ingólfs Apóteki, en sú heimsókn er orðin að árlegri venju og meira en Jjajð. Læknarnir á myndinni eru: Edda Sigrún Björnsdóttir, Hörður Alfreð sson. Lars Kjetland. Vigfús Önund ur Þorsteinsson, Þórarinn Arnórs- son, Þórarinn E. Sveinsson, Björ n ívar Karlsson. FRÉTTIR KI'IJK— AD Saumafundur og kaffi í kvöld kl. 8.30. Allar konur velkomnar. Nesprestakaðl Nýr stimpiU nefur verið gerður fyr ir Nesprestakall í Reykjavík og gerði Halidór Pétursson listmálari mynd þessa fyrir söfniuðinn. Séra Jón Thorarensen mun þó áfram niota sinn gam'la stimpil, sem Einar Jónsson myndhöggvari gerði fyrir séra Jón persónulega á sinni tíð. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður í kvöld kl. 8.30 í kirkjunni. Áheit og gjafir Strandarkirkja afh. Mbl. S.B.J. 150, Ólafur H. Ölafsson 500, N.N. 500, N.N. 250, G.J. 100, M. S:J. 125, Kona 10, N.N. 130, Ó.J og H.S. 1.000 HH 100, E.M. 50, N. N. 70, M.S. New York 500, MG. 500, Ebbi 150, Þ.S.G. 100, E.E. 100, L.S. 200, A. 100. G.E.G 500, JG. 1.000. Guðmundur góði afh. Mbl. Sigga Gunna 200. VISUKORN Orður og titlar Orður og titlar, úrelt þing, — Eins og dæmin sanna, — Notast oft sem uppfylling á eyður verðleikanna. Steingrímur Thorsteinsson. Munið eftir smáf uglunum SÁ NÆST BEZTI Karl í Sragafirði, sem hetdi'r þótti mikill á lofti og raupgjarn, hlust- aði á húslestur Hugvekjan fiallaði um farisean.n og tollheimtumann- inn. Eftir iesturinn fór heinvifólkið að ræða sín á milli um efnið. Þá segir karhnn: „Ójá. Ég er nú kannski ekki saklaus frekar en fariseinn. Mér hætti nú til þess að gera nokkuð mikið úr eigin verðleikum, mieðan ég var og hét, enda rnátt: ég það þvi að fáir stóðu mér á sporði." TRILLUBÁTUR BROTAMALMUR 4Ji—5 tonna tritl'lub'átut tii Kaupi allan brotamálm lang- söíu, nýstain-dsiettu'r. Uppl. í hæsta verði, staðgreiðsla. sima 92-7568. Nóatún 27, simi 2-58-91. SENDIFERÐABIFREIÐ RÁÐSKONA óskast TSI sölu er Mercedes-Benz Eklkjumaður með fjögur böin send iferðaib'if reið, ángiemð '64. óslkair eftiir fáðsikomu, helzt Stöðvairpléisis fylgiiir, gotit 30—40 ána, á heiimiilli í verð. Uppfýsitngair í sáma Reykjaiviik. Upþlýsingat í 42883. sma 35916. MÓTATIMBUR ÓSKAST VEL MEÐ FARIN um 5—10.000 fet 1x6 og Overtook saumavél óskast 1—1Jx4. Uppl. í sma 30703 tJI te'ups. Upplýs'ingar í á fcvöWiini. síma 51156. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK KEFLAVlK — NJARÐVlK Erum umboðsimenn fyrit Tíl leiigu tvaer nýtegair (búðit heimsþekkt jatðefmi tii þétt- í Njairðviíikum. 5 iherlb. ibúð ingar á steinsteyptum þök- með naivy-húsg'ögnuim og 2ja um og þaikrennum. Leitiið trl- herb. með húsgögnium. Uppl. boða, sími 40258. Aðstoð sf. í sfrnurn 37628, 51208. VINNA VIÐ BÓKHALD SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST niokikina tíma í vilkiu eftir sam- 23 ána stúl'ka ós'kat eftiit komualgi. Heiimaiviinina kem- Sk’rifst'ofu'vininu eða síma- ur eiimmig til mála. Góð skeift vörzlu viið sikiptiborð, hefur áskrfim. Tidlh. tíl to'liaið's'inis með umrtið við Skrifstofus't. Tilboð kaupktröfu, merkit „Tíma- til Mb'l. f. 28. þ.m. menkt vimna mr. 273". „Sknifstofustanf 8152". KEFLAVlK BlLL TIL SÖLU H'miiir mairgeftiirspurðiu beit- ingairha'nzikair eru komniiir aft- ur í öílum stœtðium. Sent gegin póstlkröfu. Verzlunin Hagafell, sínvi 92-1560. Mjög vel með famiinm og Rtið ekiimm Hi'Uman Imp. 1967 tíl sölu, á mjög góðum kijönum. Uppl. í síma 35596. BEZT að auglýsa KEFLAVlK í Morgunblaðinu íbúð ti Iteigu. Upplýsingar síma 2342. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU — bónuskerfi tekið upp i sorphreinsuninni, er mi'oar að bættri þjónustu __ — o. c r---, . 4Q- Q ---------------------------a^A/J//Z7 Til sölu Mjög gælsileguir Volkswagen 1600 L, útvarp, snjódekk. Upplýsingar í. síma 81315. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun et samið er strax Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlur:, Sími 2-44-55. BOUSSOIS HÍSUIiATING GLASS HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.