Morgunblaðið - 24.02.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.02.1970, Qupperneq 10
10 MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FBBRÚAR 1070 Tækni og vísindi * _______ ______ I umsjá Björns Rúrikssonar meir en nokkru sinni sextíu áirin þar á undan. Oft veldur rykið í loftinu skýjamyndun og úrkomu á sama hátt og silf urj'oðíð', sem dmeiflt -er úr flliuig- vélumn/ yfiir þunrtkasvæicKj, mynd. ar rigningu. Að sjálfsögðu myndi þá óhóflega víðfeðm skýjahula aftur lækka hita- stigið. Lengi hefur verið vitað, að hin brúna slikja sem umlyk- ur borgirnar stafar af áhrif- um sólarljóssins á útblásturs reyk bílanna. Þetta efnasam- band er afar ertandi lungum manna og raskar jafnvægi náttúrunnar umhverfis. Einn ig eykur það ískristallamynd un í loftinu. Strókurinn aftur úr þot unni hefur ekki síður áhrif á veðiriiið: í kjöllfari hreyfl'ainna sitja eftir í háloftunum kynstr iin ölil aif CO2 vatnseifni oig öir- smáum efnisögnum. Vísinda- menn áætla að vegna síauk- innar flugumferðar hafi skýja hulan á Atlantshafsisvæðiinu nú þegar aukizt um 5 til 10%. Þar sem ský minnka yfir- borðshita jarðar mjög áþreif- anlega myndi nægja að yfir- borð þeirra ykist um fimm prósent úr 31 til þess að skapa skilyrði lík og á ísöld. Þyrfti þá ekki að sökum að spyrja. Að framansögðu má ætla að erfitt sé að hrekja lokaorð Dr. Aynsleys: „Höfuðatriðið er að mannkynið horfist í augu við vandamálið til að forða því að frekari spilling umhverfisins eigi sér stað. Fyrst og fremst verður þetta leyst með stöðugri árvekni, bættri stjórn og endanlegri út rýmingu mengunarvaldanna. Þá og því aðeins verður himni haldið heiðum á kom- andi tímum.“ (Að mestu úr greinargerð frá USIS) Með því að beina hátíðni raföldumerkjum á þennan hátt í mjóan geisla fæst til baka mun ákveðnara endur- kast af því sem framundan er. Rafáhrifum frá móttakara tækisins er svo beint inn á sjónvairpsskerm í stjórnklefa vélarinnar og kemur þar fram mynd af flugbrautinni og viðsj árverðum hindrunum, svo sem flugskýlum og flug- stöðvarbyggingum. Höfuðtilgangur með smíði þessara tækja er sem fyrr seg ir, að fullvissa áhöfn flugvéla sem við slæm veðurskilyrði koma inn til lendingar á geislanum sem kallað er (sjálfvirkt aðflug flugvéla niður í vissa hæð) um að vél- inni sé nákvæmlega og ör- ugglega leiðbeint niður á flug brautina. (Heimild: Newsweeflc). Fyrr en varir verða um- hverfisvandamálin ein þau al varlegustu og torleystustu meðal okkar. Ofan á allt ann- að hafa nú nýlega borizt frétt ir um mengun vatns í grennd við Hudson ána og um horf- ur á því sama við Missisippi vestur í Bandaríkjunum af völdum úrgangskælivatns frá kjamorkuverum á báðum þessum stöðum. Ljóst er, að mengun í and- rúmslofti ógnar nú flestum hlutum heims. Jafnvel þeir sem byggja svæði sem venju- legast teljast laus við mistur, svo sem Klettafjöllin í Amer- íku og Alparnir í Evrópu geta nú ekki lengur leitt hjá sér hættuna. Óhreina loftið sem herjar á stórborgirnar og Víðaer umhverfi þeirra á vanda til að flögra um og tekur þá hvorki tillit til landamæra né friðlýstra svæðia. Og þaið s«m verra er. Það veldur ekki ein göngu óþægindum, veikindum og jafnvel dauða, heldur eru ískyggDegar horfur á að það valdi óheillavænlegum breyt ingum á veðráttunni. Nýlega birtist í brezka blað inu New Scientist grein eftir Dr. Eric Aynsley, efnaverk- fræðing við tækniskóla Illin- ois-ríkis í Ohicaigo. AymsLey er viðriðinin mamgfháittiaiðar rannsóknir á mengun and rúmslofts í Bandaríkjunum. í greininni skýrir hann einnig frá niðurstöðum rannsókna sem sýna aið lönd eins og Hawai, langt frá iðjuvera- svæðum meginlandanna og Sviss, hálent land og fjöllótt, eru langt frá því að vera ó- Ibulit fyriir hættunnii. Veðr- átta er höfuðrannsóknarefni hans og hefur hann skýrt og hluti kerfisins er ratsjáin, kassalaga, hálfur annar metri á breidd og tíu sentj- metna þykk. Henmi er komið fyrir neðst í flugvélarbúlknum þannig að endar hennar vísa út í veggina. Ólíkt skálarlög uðu sendiloftneti ratsjár sem sendir út breiðgeisla er dreif ist í allar áttir og móttekur síðan lítinn hluta þeirra aft ur í formi endurkasts, sendir hinn nýi ratar mjög grannan, kraftmikinn geisla undir litlu horni, þ.e. geisla sem dreifir lítið úr sér. Hrakar lifsskilyrðum á jarðarkringlunni? pottur brotinn skorinort varað við veð.urfars breytingu. Að sjálfsögðu er þekking manna og hæfni til að hafa áhrif á veðurfar mjög tak- mörkuð enn sem komið er. Né heldur er mikið vitað um hæg fara uppbyggingu mengunar í lofti. En einn góðan veður- dag má vera að ekki verði aíftuir snúið þega/r svo mdkið af skaðleguim efnum hafa satfn azt fyrrir í taftiinu að veðráltltu bneytinig er óuimflýjanleg. Við þessu varar Dr. Aynsley og uppgötvun hans gefur fylli- lega til kynna að veruleg hætta sé á slíkri loftslags- breytingu. Menigjunin orsakast af ýms- uim etfinium í loftlhjúpnium: Kol tvísýringiuir ásaimit skyldum efnium á etóran hliult að rniáli. Leitgi hefur verið álitið aið CO2 (koitvísýrinigur) gæti valdið breytingum á loftslagi. CO2 verðiur fil vi'ð brenmsl'u á öllum efnum sem innihalda feolefini, svo sem öilluim viðii, bensíni og kolum. Á síðustu 70 árum hefur hlutfall kol- tvísýringssameinda aukizt úr 290 í 330 á móti hverri milljón annarra einda sem fyrir eru. Næði fjöldinn 600 sameindum myndi hitinn í lofthjúp jarð- ar vaxa um eina og hálfa gráðu. Hættan sem stafar af koltvísýringnum í loftinu er sú, að hann hefur áhrif á hita jafnvægi þess, viðtöku hitans að deginum og varmatapið að nóttu til. Orka jarðarinnar á að langmestu leyti rætur sín ar að rekja til viðtöku sólar- geislanna. Hitajafnvægi helzt á þann hátt, að hluti geisla- orkunnar endurkastast út í geimiinin.. Bn CO2 hleypir geiSl um sólarinnar í gegn niður á yfirborðið og drekkur í sig megnið af endurgeisluninni. Að því er raminisóknir vest- anhafs sýna er ekki minna vart um rykið í loftinu kring um okkur. Mælingar fram- kvæmdar á Hawai, langt frá rykmettuðu lofti Bandaríkj- anna benda til aukins ryks þar. í Washington þar sem lítið er um reykspúandi starf- semi nemur aukningin 57 af hundraði síðustu árin og nær tvötfölild hiefur hún orðið í Sviiss á saima tímia. Anmiairs staðar hefur þetta allt að tí- faldast s.l. fimm ár. „Greinilegt er“, segir Dr. Aynsley, að mengun umhverf is mannsins eykst með fjölg- un mannfólksins, aukinni iðn væðingu og útþenslu borga“. Vart hefur orðið við flekki aif óhreámiu vemksmiiðtjiulofti langt úti á rúmsjó, alls fjarri ströndum. Við hér uppi á Fróni höfum orðið vör svip- aðra fyrirbæra frá meginland inu. Öfugt við koltvísýring- inn verkar rykið sem eins konar varnarskjöldur gegn sólargeislunum. Safnist meira af því saman í loftinu myndi slíkt jafnt og þétt hafa í för með sér lækkun á hitastigi hnattarins. En einmitt slík kæling hefur orðið síðasta áratuginn t.d. var útbreiðsla íss á N-Atlantshafi árið 1968 Myndsjá eða ratsjá? Áður en langt um líður verður snjókoma og þoka ekki sú hindrun sem verið hefur lendingu flugvéla á flugvöllum til þessa. Nýlega kynntu Lockheed-California verksmiðurnar vestanhafs sjónratsjárleiðbögukarfi til til notkunar við lendingar, en hinar nýju flugvélar verk smiðjanna, Lockheed L-1011 TriStar munu einmitt verða búnar tækjum þessum. Tæk ið gerir-flugmönnum kleift að »sjá“ í gegnum slæmt veður og fylgjast með hvort þeir og flugvélin séu á réttri loka- stefrau fyriir þá fluigbriaiut, sem lenidia skal á. Up.pihafiiaga vair tælkið smíð að sem sérstakt lendingavið- vörunarkerfi (ILM). Megin- Nýr áfangi á leiðinni til al sjálfvirkrar lendingar?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.