Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 22
22 MORG-U'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1870
Haraldur Hjálmarsson
bankaritari — Minning
í DAG fer fram í Kapelkunmi í
Fossvogi hér í borg minmimgar-
athöfn um Harald heitinin Hjálm-
airsson bamkairitaira í Útvegs-
banJka íslamds, em hamm andaðist
að heimili sínu, Hátúni nr. 4
su'nmudaginn 15. þessa mámaðar.
Hanm verður jarðsettur í fæð-
ingarsveit sinni að Hofi á Höfða-
strönd í Ska'gaf j arðarsýslu næst
komandi laulgardag 28. þ.m. Þar
fæddist hann 21. desember 1908.
Dvöl Haralds vax dkamma
stund að Hofi. Þegar Haraldur
var á öðru ári fluttu foreldrar
harns að Kambi, og við þanm
stað kenmdi hamm sig jatfman.
Sama ár og hamm fluttisrt að
Kambi, missti hamm móður sína,
og voru systkimin þrjú. Har-
aldur þeirra yngstur. Það var
raum fyrir uiragam svein, móður-
misisirinm, sem þeir skilja og
þekkj a bezt, sem alizt hafa upp
t
Astkær faðir okkar
Ingólfur Þorsteinn
Einarsson
símritari,
lézt í Borgarspíibalanuim summu
iaginm 22. febrúar. Jarðar-
förim ákve'ðin síðar.
Örn Ingólfsson
Gunnar Páll Ingólfsson
Valgerður Ingólfsdóttir.
t
Konan mín,
Ólöf Sigurjónsdóttir,
lézt í Heilsuvemdiarstöðinni
22. þ.m.
Helgi Hallgrimsson.
t
Bróðir minm,
Guðmundur Hagalín
Oddsson,
skipstjóri,
amdáðist þann 21. jarnúar sl.
að heimili símu í Bostom.
Hólmfríður Oddsdóttir.
t
Móðir okkar, temigdaimóðir,
amma og kmgamima,
María ólafsdóttir
frá Borgamesi,
verður jarðsett frá Fossvogis-
kirkju fkmmtudagimm 26.
febrúar kl 1.30 sáðdegis.
Blóm afþöktouð, em þeim, sem
vildu minmasit hemmar, er vin-
saimlegast bent á Hjartavemd.
Guðmundur Magnússon,
Hólmfríður Brynjólfsdóttir,
Ólafur Magnússon,
Helga Guðmundsdóttir,
Magnús Magnússon,
Indíana Bjarnadóttir,
Katrin Magnúsdóttir,
Helgi Kristjánsson,
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Valgerður Magnúsdóttir,
Kjartan Magnússon,
Jóna Sigurðardóttir,
barnaböm og barnabarnabörn.
í foreldraihúsum utmvafðir örm-
uim elskulegrar móður.
Foreldrar Haraldar voru heið-
ursjónin og bæmdaöðliinigairmdx,
Guðrún Magnúsdóttir og Hjálm-
air Þorgilssom, hinm frægi Dramg-
eyj ark 1 ifmaður, sem nýlega var
getið um í sjónvairpsþætti, er
birtur var tveimur dögum fyrr
en andlát Haralds bar að dyr-
umi, og raauí hann þáttarins glað
ur í buga.
Eins og fyrr kemur fram ólst
Haraidur að mestu í bernsku á
vegum föður sámis og hjá frænd-
fólki sínu í SkagafirðL Sysstur
síma, Steinumni, sem var elzt
þeirra þriggja systkina missti
Harafldur 1942. Magmús bróðir
haras fluttist umgur að árum al-
farinm til Vestuirheims og tók sér
bólfestu í Daíkota.
Haralduir Hjálimairsson hefir
mieginlhluta ævi sinmar barisit
hörðum höndum í gegnum lífið
og þrautir þess og etflaust í hryðj
umurn átt þess eimastam kost að
styðjast við máttt sinm og m'egim.
Haraldi var ekki fisjað samam og
þvi var hornum aldrei skotaskuild
að berjast áfram í lifsbairáttummi
fram til siguns.
Fyrsta skólaganga Haralds
var heim að Hólum. Þar stumd-
aði harnn búnaðaimiám og liaiufc
lokaprófi 1932. Huigur hams var
þó ekki bumdinm við ræfctum
mioldar eins og æitmenm hams
allir og sveitunigar höfðu femgizt
við öldum saman. Haraldur
hugði á nýjar brautir.
Tveimur árum etftir vistina að
Hólum, réðist Haraldur til verzl-
unarstarfa hjá Kjötbúð Sigl-
fiirðiniga þar í bæ, og var verzl-
unarstjóri um 12 ára skeið. Hann
sótti þá námislkeið í kjötiðnaði og
laulk í þeirri gren með ágætu
mieistaraprófi.
Frá Siglufirði lá leið Hanaldar
suður ti'l Reýkjavíkur og settist
hamn þá á skólabekk í Sam-
vinnuskólanum og lauk þaðian
fullmiaöarprófi 1940, etftir eims
vetra dvöl í skólanum. Gerðist
hanm þá um skeið verzlumarstjóri
hjá Kron, en hélt síðan aftur til
Skagafjarðar. og starfaði hjá
t
Faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
Axel V. Sigurðsson,
Lönguhlíð 21,
er andaðist í Landsspítalanum
18. þ.m., verður jahðsúniginn
frá Fossvogskirkju miðviku-
daginm 25. febrúar kl. 10.30
f.h.
Stefanía A. Nielsen,
Niels Jörgen Nielsen,
Sigríður A. Nash,
Olgeir Axelsson,
Ester Vilhjálmsdóttir,
Sverrir Axelsson,
Asta Þorsteinsdóttir,
Sigurður Axelsson,
Hrafnhildur Kristinsdóttir.
t
Minniinigarathöfn um
Viktoríu Guðmundsdóttur,
fyrrverandi skólastjóra
frá Gýgjarhóli,
fer fram í Fossvogiskirkju
mi'ðvikudaginn 25. febrúar
kl. 13.30.
Jarðsett verður að Stóra-Núpi
laiugardaginn 28. febrúar kl.
14.
Bílferð að Stóra-Núpi verður
frá Umferðarmiðstöðinni kl.
10.
Aðstandendur.
sínu Kanptfélaigi Sk'agiatfjflrðar á
Sauðárkróki í 10 ár.
Undantfarin rúm fimm ár hetfir
Hairaldur verið starfsm/aiður Út-
vegsbainda ísiands 1 Reykjavík.
Frá þeim tíma betfir sfcapast peæ-
sónuieg kynmi mi'l'U okkar Har-
aldar og þykir mér vænt um vin-
áttu hams. Haraildiur reyndist
ágætur starfsm'aður, ötull og
saimvizkusaimur. Hanm var í eðli
sínu félagslyndur og góður starfe
félagþ ávallt reiðubúiinm og ólalt
ur tifl allra féiagsstartfa. Honum
var létt að fellia skap við vinnu-
félaga sínia og vildi á alian háft
vep og vamda þeirra leysa.
I vinahópi var Haraldur frá
Kambi hverjum mammi kátari,
lóttur í iumd og var ymdi að um-
gamigaist þairan heiðunsdneinig. Har-
aldur var hagyrðimigur góður og
skáldmæltur ágætlega. Bæði í
blaði okkar og á manintfumdum
höf'um við fengið að mjóta þeirra
hæfileika og gleðisumda.
Haraldutr var otft og tíðum
gestikomandi á heimili EMsabet-
ar og Davíðs S. Jórassoniar,
frænda síras. Minmtisit hamm þess
við mig oftar em eirau sinmi,
hversu miklum hlýhug og vin-
áttu hann ætti að mæta hjá þeirn
heiðuTShjónum. Sagði hann við
mig ekki alls fyrir lönigu á þessa
ieið: „Adolf minm, ef að ég verð
allur á undan þér og þú skrifar
um mig minniragargrein, mundu
að færa þessum heiðurslhjónum
þakkir mínar. Meira get ég
ekki“.
Máltakið segir að maður komd
í manms sað, en mér þykir félaigs-
skapur okkar í Útvegsbankan-
um fáttækari etftir að Haraldur
HjáJmarsson er allur og verður
þar ekki um baett með betri
dTerag en þessi Ijúfi viinur okkar
reyndist.
I hljóðri bæn hugsum við öll
á einn veg. Þú fórst of fljótt frá
okkur, Haraldur Hjálmarsson.
Adolf Björnsson.
t
Mmnimgarathöfn um
Harald Hjálmarsson
frá Kambi,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 24. febrúar kl.
10,30. Jarðsett verður á Hofi
á Höfðaströnd laugardaginn
28. febrúar kl. 2,00 e.h.
Vandamenn.
t
Hjartanlega þökkum vi'ð öll-
um þeim, sem sýnt hafa siaim-
úð og vinarhuig við andlá/t og
jarðarför
Guðrúnar Soffíu
Antonsdóttur,
Goðabraut 18. Dalvík.
Sérstakar þakkir viljum við
færa þeim fjölmörgu, sem
studdu Guðrúrau oig styrktu á
liðn/uim árum.
Guð blessi ykfcur öll.
Anton Baldvinsson,
Lilja Tryggvadóttir,
Jóhann Antonsson,
Sólveig Antonsdóttir,
Reimar Þorleifsson,
Guðlaug Antonsdóttir.
HALLI HJÁLMARS, eims og
hann var ahweranit kallaður fyrir
niorðan, er nú alilur, liðtega sex-
tuigur að árum.
Hann hvarf af sjónarsviðinu
jatfnisraöggt og stökiumiar, sem
haran orti og vairpalði fnam við
hin og þeissá taðkitfaari. Vís'raagenð
Hallfia vafcti aðdáuri.
Fyrir ö'irfiáuim vitoum sait haran
a© gLeðskap á Bótel Borg, og
þar sá ég hann í sáðaista skipti,
tölurvent þreyttari en fhamn áltti
vanda tii, en með sairaua gLettnis-
brosið og gÓðLeikaran, sem prýddi
hanin alLa tíð. Halflá var öLLum
góðiur raemia sjálÆum sér, „sjenltil-
miaiður“ út í fimtguirgióimia, gæddur
fátóðrd guðsgjöf, litfskímni, sem
speglaðist í yrfcimgum haras og
talli.
Norðlienzkt lundarfar, við-
kvaemnii fyrir heiimiinium sam-
fara sjálfslhiörikiu, mianiragenð með
miklar giáfur, sem ekíki iniuitu sán
vegraa ytri aðstœðraa og ákveð-
ins veiikleika — þaniraig var
Balli finá Kamibi; hvens maniras
hugLjúfi, sem ’kyraratist horaum.
Það er sjón.arsviptir að honum.
Svoraa menn genaist æ sjaldiséð-
ari og sjaWséðaTá í núitíimia-
maninifélagi. Þessi þjóðlfrægi eín-
kennáilegi gátfumiaður dva'Mist
árum saiman í Reykjavík, varan
á stuindium við verzluiraar- og
atfigreiðslustörtf og nú sáðast í
banika. Sem dærni um eldsnögg-
an húimor hans er sögð sú saga,
að þegár hann sóttá xum stairtfa
í banfcalhúslnn, haifiðd bamkastjór-
inin spuint iharan: „Er það rétt,
sem sagt er, Haralduir, að þér
dnekkið of mLkið?“ Haraílduff
svairaði með æðnuteysi: „Það er
raú fjandiiran. sam er, að ég dtnekk
ekfci niógu mikið“.
í kairffiteigg vair Hainaldur laun-
aftaoimandi Níelsair Haifsteiras,
kaupmiarans á Bo&óisá, bnóður
Péturs amitmanns á MoiðnuivöLl-
um, föðuir Hairaraesar skáMis. Það
var eirahver glæsilteilki iirani í
persónu Haralds, sem aldrei
máðist af hionum þráitt fyrir élin
á llífsleiðinni.
Faðir Haralds Hjálmar á
Hofi var araniál'aður ofúrihugá,
sem lék sér að því að fcLífa
Dnanigey, þar sam hún er venst
viðureigraar. Hamn var búfontour
og aítgerviismaður. Faðir Hjáilm-
ars var ÞongiLs, sem tfulliyrt er,
að hatfi verið ástarbarn Ntelisaff
böndluraanmainiras, enda leyradiiist
efcfci Hatfsiteins-svipuTánin á and-
liti Hjákraars.
Alvöru- og kerSkniisvísur HaLla
iliitfa á margra vörum fynir niorð-
an og viðar. Sumf atf því, sem
hann orti, jaðnaði við bókmennit-
ir. Harnn var andleigur jatfnioki
sáLuíélaiga sinraa og gteðibræðra
fná „heydöguim" hans í Reykja-
vík eins og Steiras heitins Stein-
ars, Magraúsar Ásgeirssoraar Ljóða
þýðaira og Kafflis ísfelds, stuind-
um þeim srajallairi. Það van í
honuim Omar Khayyán og hans
iiranitak í Ruibáyiat. Sjálfur sait
hamn fákiran Pegaisuis án þess að
detta af beiraLín:i& og raáði jatfnvel
t
Innileigar þakkir fyrir samúð
og vinarhuig við andlát og
jarðarför mannsánis míras,
Guðmundar Grétars
Jónssonar,
Eskilhlið 12 B, Reykjavík.
stundum spretitum úr á fliuiginu,
sem minmlti á þeytsireið á gæð-
iragi á böktoum HéiraðBvatna.
AMrei fór HaffiaMiuir í lauira-
bofa iraeð vieikteilka sánin einis og
heiðarlegri sál haafir. Hanin aittí.
hiras vegair dkagtfirzíka fioiarauim
í sér gegn guðiraum Diorayisos atf
aillhuig og Skritoaði fiótur stötou
sininiuirra, en rraeð þ-oikka. Maðuff-
inn vair gæddur ihriaiuistri sái.
Váiraur og félagi Haraldur, guð
btessi Trainirairagu þíma.
Steingrímur Sigurðsson.
Útibú Samvinnu-
bankans
í Vík í Mýrdal
SÍÐASTLIÐI'NN föstudag opn-
aði Saimvinraubankinn nýtt úti
bú í Vík í Mýrdal. Samningur
var gerður við Kaupfélag Skaft-
fellinga, um að innlánsdeild
Kaupfélagsins hætti starfsemi
sirani en innistæður hennar flytj
ist í bankann. Innlárasdeildarbæk
ur verða innkallaðar, en spari-
sjóðsbaekur bankans koma í
þeirra stað. Inraistæður irunláns-
deildarinnar námu kr. 22 millj.
við yfirtökuna.
Hið nýja útibú mun annast alla
almenna bankastarfsemi.
Útibússtjóri útibúsins í Vík hef
ur verið ráðinn Jón Ólafsson frá
Selfossi.
Hugheilar þakkir seradi ég
öllum þeim, sem muiradu mig
og glöddu á 75 ára afmœlinu.
Guðjón E. Jónsson.
Öllum míffium fjölskyldum,
Skyldfólki og kunniragjum
þatafka ég gjafir, sikeyti, sím-
töl oig hedimsióknir, sem gerðu
mér daigktn ánæ'gjiulegan á
áttræðisafmæli mírau.
Guð blessi yklkur öll.
Kær kveðja,
Guðrún Daníelsðóttir,
Búð, Þykkvabæ.
Irarailegar þakkir til þeirra
fjöhnlörgu, sem seindu mér
haminigjuáskir á 75 ára af-
mæli mínu.
Guð bleissi ykkur öll.
Lára Halldórsdóttir
og aðrir vandamenn.
Elín Jóhannesdóttir,
Patreksfirði.
lipi ocj joei
er muuu
Jóh. 14,19
Minningarspjöld Sálarrannsóknafélags islands fást í Bóka-
verzlun Snæbjarnar Jónssonar 8i Co. Hafnarstræti 9, Minning-
arbúðinni Laugavegi 56 og skrifstofu Sálarrannsóknafélags
Islands, Garðastræti 8.