Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 30
eo MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1970 IR vann A, — en samt í daufara lagi IRlngar í nýjum búningum, sigruðu Armann í seinni leik liðanna í íslandsmótinu i körfu- knattleik. Leiknum lauk 74:64, en í hálfleik var aðeins tveggja stiga munur fyrir ÍR. Ármenningar virtust ætla að gera út um leikinn strax í upp- hafi. Voru þeir mjög ákveðnir, og tóku forustu strax á 1. mín. með góðri körfu frá Birni, og Jón Sig. bætir annari við fljót- lega. ÍRingar voru mjög mistæk ir í leik sínum og meðal annars brenndu þeir af 9 vítaskotum af 12. Enda fór nú svo að Ármenn- ingar sigldu framúr og eftir 11 mínútna leik höfðu þeir yfir 18:7. — En þá vöknuðu íringar af svefninum og taka að berjast með þeim árangri að á 16. mín. sigla þeir framúr og taka for- ustu, 20:19. Hálfleiknum lauk síðan 26:24 fyrir ÍR. — í síðari hálfleik var leikur- inn jafn til að byrja með og þeg- ar 7 mín. eru liðnar af hálf- leiknum leiða Ármenningar með 42 stigum gegn 36. >á kemur ungur ÍRingur Jón Indriðason inná, og hann og Sig. Gíslason breita stöðunni í 51:46 fyrir ÍR. Eftir þetta hafði ÍR forustu sem var mest 11 stig. En leiknum lauk 74:64 fyrir ÍR. ÍRingar voru í daufara lagi í þessum leik þótt sigurinn yrði þeirra. Var talsvert um rangar Dregið í Englandi l»AÐ verður WATFORD gegn | CHELSEA á White Hart Lane , Tottenham-vellinum í Lond- on og LEEDS gegn MANCH. UNITED eða MIDDLESBR., | sem leika til undanúrslita í i bikarkeppninni. Undanúrslit-' in verða leikin laugardaginn' 14. marz n.k. Veðbankar í Englandi álíta | Chelsea nú sigurstranglegast, í keppninni, en þeir telja ] möguleika þess 6 á móti 1.1 Mögul-efkar Leeds eru 7-1 og | Manch. Utd. 16-1. gjafir og ónákvæmni gætti tals- vert. Liðið fékk t.d. 24 vítaskot í fyrri hálfleik en aðeins 10 nýtt ust, og er þetta léleg útkoma. Beztir í þessum leik voru Sig., Jón og Kristinn, en Þorsteinn og Agnar hafa oftast verið betri. — Stigin: Kristinn 22, Agnar 15, Jón 14, Sig 13, Þorsteinn 9, Skúli 1. í liði Ármanns var Jón Sig. beztur en oft hefur hann leikið betur. Björn, Hallgr., Sig og Birgir eru allir góðir leikmenn sem geta méira en þeir sýndu í þessum leik. Annars er vandamálið hjá Ár- manni þessir lélegu kaflar sem alltaf koma hjá liðinu í hverjum leik. T.d. nú í fyrri hálfleik er þeir misstu niður 11 stiga for- skot á fáum mínútum. Stigin: Jón S. 18, Hallgr. 13, Björn 11 og aðrir minna.Leik- inn dæmdu Jón Eysteinsson og Marinó Sveinsson og áttu þeir góðan dag. G.K. Óvenjuleg mynd úr handknattleik. Jón Hjaltalin er Kominn hátt yfir alla — og skorar. — (Ljósm.: Guðm. Árnasoin). Áhuginn dofnaði er stórsigur var tryggður „Aðeins” tveggja marka munur í síðari hálfleik Sagt er, að Bandaríkjamenn leggi jafnan mikla áherzlu, á að senda lið og þátttakendur í keppni á alþjóðamótum og Olympíuleikjum, þótt vitað sé fyrirfram að þangað munu þeir eiga næsta lítið erindi. Virðist þetta ætla að sannast rækilega á þátttöku þeirra í heimsmeist arakeppninni í handknattleik. Enn eiga þeir ólært svo til all- ar kúnstir handknattleiksins og lið þeirra virðist nú heldur lak ara, en það var er það lék síð- ast hérlendis 1964. Ekki er þó að efa, að Bandarikjamenn gætu náð langt í þessari íþrótta grein, eins og flestum öðrum, legðu þeir á hana áherzlu og fengju færa þjálfara til starfa. Landsliðsmennirnir sýndu þá til burði að þeir mundu kunna eitt- hvað fyrir sér í körfuknattleik, en körfuknattleikur og hand- knattleikur er sitt hvað, og góð ur körfuknattleiksmaður getur verið afskaplega lélegur hand- knattleiksmaður. ísland vann mikinn yfirburða sigur í síðari landsleiknum, á sunnudaginn, eða 25:12, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:3. Þrátt fyrir þessa miklu yfir burði sýndi íslenzka liðið sára- sjaldan sínar beztu hliðar. „Hver dregur dám af sínum sessunaut”, varð einhverjum að orði, og það eru örugglega orð að sönnu. Það er erfitt að sýna það bezta þegar keppt er við lið, sem nær ekkert kann fyrir sér. Hitt er svo annað mál, að það kann að vera slæmt fyrir íslenzka landsliðið að hafa nú leikið marga landsleiki í röð við lið, sem það hefur haft algjöra yfirburði yfir. Það fær engan mælikvarða á getu sína og kemst upp með margt, sem ekki þýddi að reyna í keppni við sterkari þjóðir. En við vitum að íslenzka landsliðið kann mikið fyrir sér og er í allgóðri æfingu. Von- andi sýnir það sýnar beztu hlið ar í leikjunum í næstu viku, og þá skiptir það engu máli þótt mistökin hafi verið mörg í leikj- unum við Bandaríkjamennina. í fyrri hálfleik leiksins á sunnudaginn sýndu bæði íslend ingar og Bandaríkjamenn miklu Handboltamenn farnir til HM: Ekki fullir bjartsýni Rætt við Axel Einarsson for- mann HSÍ og Hilmar þjálfara LANDSXJÐ fslandis í 'handkna/tt- Oieik beldiur í diaig uitan tíl Friaíkk- Oamds tál þáibtitöku í lokalkeppnii 16 fliiðia um heáimisimeistiaraitiitil í hiaindkn.att leik. Af þvi titofná sneri ijþrótíaisáAain sér tíi Axelis Ei.narnsson,ar fonmiamms HSI og Hiknians Bjömissoniar þjállfara OiamdiSliðsims og bað þá sagja mdktouir orð fömina vanðamdii. Axel Einarsson sagði: Við genum okíkiur fyliláileiga Igream fyrir alð þetta verðutr ihörð og erfið bamáitita. Andstæðánigar ctokar em imjög sterkir og hiafa lundirfbúið sig mnjög vel fyrir þessa úrs.litaikeppn;i. Áður fynr var það eiitit helziba vopn oikfcar að andistæðinigiamir þekktu efcki mifkið till okfcar, við komuim því ofit á óvæmlt, því efclki var reiikn- að með leiíkimöniniuim okfcar eine góðum og þeir voru. Með aufcm- uin samigkiptiuim dL ár heÆur þetta breytzt. Flestir lei'kimarmja Okfear emu vel þetoktir arlemdii® og lið okfcar er talið í hiópi þeinra 10—12 beztiu. Við erum að sjáltf- söigðiu áikaflegia hreykniir af þess- uim skoðuiniuim erfiendria aðila, en genum olkfcur fyliiilega gmein fyr- ir að þebta þyngir róðiurimn fyr- ir otokur. Hver sem úrsJitim verlðla, vil ég sénstaklega tafca f.nam að umdir- búnmgur aliur hefutr venið itil' sér stafcrar fyxinmiymdar. Lamidiiiliðs- inielfnd og landsliðsþjáílfari hafa ákipuilaigt æfinigar o. fl. mijöig vel £rá því sniamimia sl. sumiar. Leik- mienm hafia stumdað æfinigar sér- staklega vel og liagt mjög hant að sér. Það verður aktoi á mökk- umn hiáitt haagt að kenma því wn ef úrslit leikja varða á ammam veg en þeir bjiamtisýnugtu vona. Ég vóil eLnmiig tatoa fmaim, einö og ofit hefiur toomáð fnaim áðlur, að samheldmi inmiain alills hióps'inis sem fer utam er eimisitöfc og tefl, það eiitt miikilvsegasta altriðið í ihópíþrótltum. Ég þamf vairiia að tatoa fram þeissa góðlu og giMu setninigu, að alllár imuná gera siitlt bezta. Slítot er sjálfsaiglt þegar feeppt er í iliainidisljðslbúmiingi. Ililmar Bjömsson sagði: Við hlöfuim uininið eins vel oig við höfiuim. igetað. Allir hafa latgt sáig fnaim og það verður efcfci fiyr- ir itr.aissaisikap að útfcomiam verð- ur liatoami en menm búiasit við. Þegar farið ar til slátoriar kieppni sem við göiniguim nú til má við öifflu bú'ast. Við göntgum tól fceppnámmar í gó-ðri voin, ein vdt- um setn er að við raimcniami er neip að draiga. — Við fiuindiuim það í leitojun,- um við Banidiaæákjaimenm að við enum enigir guðir d hamdfcnatt- leáikintuám. Og það opiiniberaðisit að það er efcfcá .glott að leika mairigla íleifci við „miintni mátítar” eímts og við höfium gemt í vetur. Martoamet og hagBtæð'ar tölur enu góðar út .atf fýrir sig, en slilkt fcapp sfcapar efctoi igóðain. hamd- knattibleá/k. Það hetfiði kanmski venið betna að iflá einia erfiða þjlóð í flofcin — flá e.t.v. nassstoell. Sfliæffndr kaflar rnráibi Biandiaráfcja- miömnum virfca alís efcki á saima hiáltlt og getUil'eysi mióti góð.ri hainidlboltaþjóð. En ég get fiuillivisisað alla um að við flönum eklki fiulilir þjart- sýnii en sbrálkainnár munu á raum og veru retyna að finmta ávöxlt ;l*en.gsbu og st'rönguistu þjáMumiar setm miokfcurt M, lið helfiur geng- ið í gegniuim Ihér á landi. — A. St. betri leik, en á laugardaginn og sáust þá stundum góð tilþrif til íslenzka liðsins, t.d. er það skor aði sitt 14. og 15. mark, en þau báru að á þann hátt að Geir kom hlaupandi að vörninni og ógnaði, sendi síðan til Jóns Hjaltalíns, sem hoppaði upp og þóttist ætla að skjóta. Tveir varnarleikmenn komu út á móti honum, en þá stóð línumaður- inn algjörlega frír og átti auð- velt með að afgreiða sendingu Jóns í netið. Bandaríkjamennirn ir voru einnig miklu frískari og meiri hraði í spili þeirra, og ekki eins mikið um niðurstung- ur og í leiknum á laugardag- inn. Eftir að íslendingar voru komnir í 17:3 í byrjun síðari hálfleiks reiknuðu flestir með rniklu markaflóði frá íslenzka liðinu. Svo varð þó ekki. Leik- urinn koðnaði niður í áhuga- leysi. Skotið var úr vonlitlum stöðum og vörnin var ekki eins vakandi og áður, og tókst Banda ríkjamönnum nokkrum sinn- um að pota knettinum í mark. Táknrænt var fyrir þennan leik, að þegar 6 mínútur voru eftir, heyrðist fyrirliði Banda- ríkjanna kalla: „Aðeins 6 mínút ur eftir strákar, reynið að þrauka.” Svo nánast gengu þeir fyrir framan íslenzku vörnina, misstu boltann, fslendingarnir brunuðu upp og skutu á auga- bragði — framhjá, og þegar Bandaríkjamennirnir léku aftur upp völlinn voru „aðeins fimm mínútur eftir.” Eitt af mörkum fslendinganna skoraði Þorsteinn Björns- son markvörður með skoti yfir endilangan völlinn. Hafði kollegi hans hætt sér of framar- lega. Reyndar var mark Þor- steins ólöglegt, en dómararnir höfðu ekfci tekið eftir því, að knötturinn hafði farið aftur fyir ir markið, áður en Þorsteinn skaut, og dæmdu mark. Mun það örugglega einsdæmi í lands leik í handknattlieik að mark- vörður skori mark. LIÐIN Öðru hvoru í fyrri hálfleik sýndu íslendingarnir hvers má af þeim vænta. Síðan dofnaði yfir því, enda yfirburðasigur tryggður og ekkert að keppa að. Leikir þessir eru engin mæli- kvarði á getu þess, til þess voru Bandaríkjamennirnir of lélegir. Að dómi undirritaðs var heldur Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.