Morgunblaðið - 24.02.1970, Side 13

Morgunblaðið - 24.02.1970, Side 13
MOBGUNIB£LAÐIÐ, >RIÐJUDAiGUR 24. FERRÚAR 1070 13 — Krukku- slétta Framhald af bls. 3 þúsund manna her í Laos, og hefðu 20 þúsund þeirra tek- ið þátt í sókninni á Krukku- sléttu. Souvanna Phouma benti á að samkvæmt sam- þykkt Genfanráðstefnunnar ætbu Bretar og Rússar að skipa forsæti alþjóða eftir- litsnefndar, en hlutverk þeirr ar nefndar væri meðal ann- ars að sjá um að enginn er- lendur her væri í Laos. Sagði hann að þessir fulltrúar Rússa og Breta hefðu algjör- lega brugðizt hlutverki sínu, „þeir vilja ekkert vita um styrjöldina í Laos“. HRYÐJUVERK Oft hafa borizt fréttiT um hryðjuverk hermanna Norð- ur-Vietnam í Laos, og fyrir ári vaa- frá því skýrt að Norð ur-Vietnamar hefðu myrt 1.300-1.400 óbreytta borgara í þorpi einu fyrir austan Krukkusléttu. í júlí í fyrra umkringdu hermenn frá Norð ur-Vietnam um 200 borgara í dalverpi við Mekong-fljótið og drápu þá alla. Um fjórð- ungur þjóðarinnar, eða um 700 þúsimd manns, hefur nú Drengur varð fyrir bifreið SJÖ ÁRA drengur varð fyrir bif reið uim kl. 18 á sunnudag á Hringbraut á móts við ihúsið nr. 41. iHann var fluttur í slysadeild Bangarspífcafans, en mieiðsli hans miumu dkiki hafa verið alin alvar leg. UPPBOÐ Að kröfu tollyfirvalda og samkvæmt heimild í 54. gr. laga um tollheimtu og tolleftirlit nr. 59/1969 verður eftirtalinn varning- ur, innfluttur af Efnagerð Siglufjarðar h.f., seldur tíl lúkningar aðflutningsgjöldum á opinberu uppboði, sem fram fer i vöru- afgreiðslu Eimskipafélags Islands á hafnarbryggjunni í Siglu- fjarðarhöfn föstudaginn 27. febrúar 1970 og hefst kl. 14.00: 1. Vélar til gosdrykkjagerðar. 2. Valenciakoncentrat (1 fat 177 kg br.), 2 sp. lím (30 kg br.) og 1 ks. merkimiðar (69 kg br.). Greiðsla fari fram við hamarslhögg. Bæjarfógetinn á Sigiufirði, 3. febrúar 1970. Elias I. Elíasson. setzt að í Mekong-dalnum til að forðast sprengjuárásir kommúnista, aftökur, launsát ur og morð, en eftir því sem sókn kommúnista miðar á- fram, nálgast þeic dalinn. Og jafnvel nú geta kommúnistar náð til nyrðri hluta dalsins með eldflaugum sínum. Bíða nú íbúamir eftir að sjá hvort þeir þurfa enn að leggja land undir fót og flýja heimili sín, eða hvort kommúnistar láta sér nægja að hafa náð Krukku sléttu, þessu margra ára bit- beini þeirra og stjórnarhers- ins. Gamlar göðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA MARKAÐURINN Iðnskólanum Gœði í gólfteppi Gó/fteppagerðin ht. Suðurlandsbraut 32. Sfcór viö alíra hœfi! íslenzkir gœrufóðraðir kuldoskór Stœrðir 28-47 © cfí F J U N AUSTURSTRÆTl f * ORAS * BLÖNDUNAR L TÆKI HDRÐASTAL STALVORUR SKOLVASKAR ELDHÚSVASKAR staðlaðirVatn^las 'SEHSMÍÐll I HVERJLIM VASKI SMIÐJUBtlÐIN VIO HÁTEIGSVEQ - 21222. NYR RETTUH Á MATSESILINN íslendingar hafa veitt feiknmikið af loðnu til bræðslu, en tiltölulega fáum hefur lærzt að eta hana, þótt hún sé herramannsmatur. Loðna er ekki ósvipuð síld á bragðið, en hefur þó sinn sérstaka keim. Þegar loðnuveiðin stóð sem hæst sl. vetur, vöknuðu margir til skilnings um að hér er á boð- stúlum ódýr, holl og bragðgóð fæða, sem líklega á eftir að verða algengur og vel þeginn réttur á borðum íslendinga. Nú er í fyrstn sinn fúon- leg í mntvöruverzlunnm og knupfélögum niður- soðin loðnn. Hún er létt- reykt, Iögð í solt- og jnrtnolín og fæst í 100 g. dösnm, frnmleidd í Niðnr- snðuverksmiðju Norðnr- stjömunnar í Hnfnnrfirði. Söluumboð 0. Johnson & Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.