Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 32

Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 32
Bezta auglýsingablaöið ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1970 J>otan í skoðun GULLFAXI — þota Flugfélags íslands verður ekki í áætlunar- flugi næstu þrjár vikumar, þar Bem hún er nú farin í skoðun. Á meðan verður áætlunarflugi Flugfélagsins haldið uppi á DC-6 vélum félagsins ailt til laug- ardagsins 14. marz nk., að þotan kemur aftur inn i áætlunarflug- íð. Skoðun sú, sem þotatn er í uim þessar mundir fer jafniain fraim é 6 þúsund fOugitímia freisti. Þot- ain er né búiin að vera í áæitkm- atnffagti í rútmilega tvö og hálifit ár, og er þeitta íyrata irneiri iháttar steoðunin, er fer firaan á þotiuininiL AlTar stooSanir fnaim til þessa haifa verið gerðaæ á veirikisitæði féiiagsintg hér. Þessi áooðun fer fraim í Bruss- eú Ihjé beilgísfca ffagfélaiginu Sabenia, sem tefcuir að sér slifct fyrir fjölmöng ffagfélög hér í Evnópiu. Kona kafnar í reyk ÞÓRA Eggertsdóttir, 58 ára starfsstúlka í þvottahúsi vinnu- hælisins að Reykjalundi, kafnaði í reyk á laugardagskvöld, en eld- ur kom npp í herbergi hennar út frá logandi vindling, að því er talið er. Lögreglumni í Hafnarfirði barst tiifcynninig um að eldis hefði orð- ið vart í Reykjalumdd kl. 22.25. Hafði fólk orðið vart við að reyk laigði fram á giaing í íbúðaráimu starfsfólks, og þegiar betur var áð géð kom í ljóe, að hamm barst úr herbergi Þóru heitimmar. Með- am beðið var slöfckviliðsims brauzt Haukur Þórðarson, lækn- ir, ásamt fleirum inm í berberg- ið með hamdslökkvitæki og tókst þedm að slökfcva eldimm. Var Þóra liiggjamdi á leguibekk í her- berginu, og reynddst hún látin. Leguibekkurinm var mikið brunn inm og er talið fullvíst að Þóra hatfi sofnað frá logamdi vimdlingi, sem fallið hafi í sófamm og eldur þammig komið upp. Frá setningu 52. Búnaðarþing s í gær. f ra vinstri: Ásgeir L. J ónsson skrifstofustjóri Búnaðar- þings, Ragnar Ásgeirsson skr ifari þingsins, Þorsteinn, Sigurð sson formaður Búnaðarfélags ís- lands, í ræðustól, Benedikt G rímsson, Halldór Pálsson búnað armálastjóri og Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra. Búnaðarþing sett í gær; „Þekking, samræmdar aðgerðir og tækni” — mun tryggja afkomu land- búnaðarins, sagði Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðh. BÚNAÐARÞING var sett í gær á Hótel Sögu og sækja þingið 25 fulltrúar bænda viðs vegar af landinu. Þorsteinn Sigurðsson formaður Búnaðarfélags íslands setti þingið og Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra flutti á- varp, sem birt er á blaðsíðu 17 Þessi mynd var tekin í Jósefsdalnum um helgina. Þangað var að vísu ófært fyrir minni bíla, en snjóbíll sá um að koma fólkinu í skíðabrekkurnar þar, og hér er hann með 30 manns í eftir- dragi. í blaðinu í dag. Allir þingfull- trúar, utan tveir voru mættir við þingsetningu, en þeir sem ókomnir voru töfðust vegna veð- urs. Búnaðarþing mun væntan- lega standa yfir í n.þ.b. 3 vik- ur og verður fjöldi mála tekinn fyrir á þinginu. í ávarpi Ingólfs Jónssonar landbúnaðarráðherra ræddi hann m.a. um lífeyrissjóð fyrir bændur og nayðsyn hans. Einn- Ljósmynd Mbl. á. j. ig ræddi ráðherra um góð skil bænda við lánastofnanir s.l. ár og jafnframt benti hann á að lausaskuldalánin myndu bæta hag bænda. Þá fjallaði ráðherra um land- búnaðinn og EFTA-aðild og benti á að landbúnaðurinn nýt- ur góðs af EFTA-aðild strax á fyrsta ári. Miðað við áorferði í meðallagi benti ráðherra á að bændur teldu búskaparskilyrði góð og er það vegna mikillar ræktun- ar, aukinnar tækni og viðun- andi verðlags á búvörum. Einn- ig ræddi hann um kalráðs- stefnuna og benti á að í því sem öðru yrði að leggja áherzlu á samræmdar aðgerðir og aukna þekkingu. Það væri það sem yrði að koma. Þá ræddi ráð- herra einnig um kalnefndiina og Framhald á bls. 19 Siglingabátum stolið SIGLINGAKLÚBBUR Æskulýðs ráðs hefur haft aðstöðu til sigl- ingaiðkana í Nauthólsvík og þar hafa nokkrir félagar klúbbs- ins unnið að því að smíða þrjá 9 feta viðarbáta, sem félagarnir hafa notað við íþrótt sína. Tveir bátanna eru í einkaeign, en hinn þriðja á klúbburinn. SI. laugar- dag, «r verið var að huga að bátunum, voru þeir allir horfnir — hafði verið stolið í vikunni sem leið. Farið hafði verið inn í skýli klúbbsins um dyr vetarlega á byggingunni og hafa bátarnir síðan verið tefcnir út um miklar dyr á gafli skýlisins. Tveir bát- anna eru hvítir með rauðum kili, en hinn þriðji ljósblár með dölkkbláum kili. Einmig var stol ið þremur árasettum í hvem bát og þremur stýrium. Um 700 félagar eru í Siglingafclúbbi Æskulýðsráðs. Málið er í rarav- sófcn. Gódvidri í Reykjavík um helgina; 6 til 8 þúsund manns á skí ðum Almennari skíðaáhugi en áður — betri skíðaútbúnaður Prófkjörið í Reykjavík; | Lokið uppstillingu 70 frambjóðenda Utankjörstaða-atkvæðagreiðsla hefst n.k. föstudag - Próf- kjörið helgina 7. og 8. marz FLEIRI þúsundir borgarbúa lögðu leið sina út úr Reykjavík í blíðskaparveðrinu um helgina, og iðkuðu skíðaíþróttina af kappi í nálægum skíðalöndum. Minnast menn þess vart, að jafn- margir hafi verið á skíðum í ná- grenni borgarinnar um eina helgi. Mopgumibliaðið hafði tail alf Þórd Lámussymi, formiatntni Skíðaráðe Reykjavíkuir, og spurði hamm, hvað honium teldist tál að marg- iir hefðu motað góðviðrið tii skíðaiðkamia. IÞóirdr kvaiðat áætla, að sam- tetúls hefðu mnJlli 6 og 8 þúsumd mainms verið á sfldðum eða sleð- um í nélægum sfidðailöndum þessa helgi, og væri þetta mesta 6dóðaíhelgd vetrarins og raumax hin mesta um lanigt sfceáð. Helztu skíðailöndin voru Ártúmóbrefckan, Læfcjiambotniair, Vífillfelliliið fiymir ofam Sandskeiðið og Jósefsdiaifar. Ófærf vair á dkíðasvæði alílina íþnótitiaiféla(gan.nia, en fetrðum var haldið uippi í Jósefisdalimm mieð snijóbíl, en þair heifur ökiðadeild Ánmammis aðsetur. Þóriir sagði ennfiremur, að sfldðamönmum vintist nú sem meiini áhuigi væni meðai almenin- imgs fyrir skí ðaíþróttinmi en áð- ur, og væri það mijög í likimigu við meyndllu ammainna þjóða, sem sýmidi stöðugt vaxandi áhuiga á skíðaiþTÓtti'nmii. Eimmdg kvað hamm kummuigta hafa veitt því athygli, hversu búniaðóff afittmenmimigs til sfciðaiðQíumair væri mium betxi em Frambald á bls. 19 KJÖRNEFND Sjálfstæðis- flokksins hefur nú lokið upp- stillingu frambjóðenda í próf- kjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fer helg ina 7.—8. marz. Eru alls 70 manns á listanum, og hafa þeir verið valdir með þrenn- um hætti. I fyrsta lagi fór fram skoð- anakönnun meðal meðlima í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík. I öðru lagi gátu meðlimir Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík, 18 ára og eldri, borið fram tillögur um fleiri frambjóðendur í próf- kjörinu. Slík tillaga varð að vera bundin við einn mann, og meðmælendur urðu að vera minnst 35 flokksmenn og mest 150. 1 þriðja og síðasta lagi tilnefndi kjörnefndin sjálf frambjóðendur í próf- kjörið til viðbótar þeim, sem áður voru komnir fram, þann- ig að heildartala frambjóð- enda er 70, eins og áður getur. Akveðið hefur verið að gefa þeim, er fjarverandi verða sjálfa prófkjörsdagana, kost á að taka þátt í prófkjörinu. Verður efnt til utankjörfund- aratkvæðagreiðslu og hefst hún n.k. föstudag í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Galtafelli. Verður hún dag- lega milli kl. 5 og 7, nema laugardag og sunnudag, en þá daga kosið milli kl. 2 og 5. Henni Iýkur föstudaginn 6. marz kl. 7. Aðalprófkjörsdagna, helg- ina 7.—8. marz, verður at- kvæðagreiðsla á sex kjörstöð- nm víðs vegar um borgina, en á mánudaginn milli kl. 4 og 8 verður kosið á einum kjör- stað, í Sigtúni. Atkvæðaseðill telst gildur með minnst 8 nöfnum og mest 15 nöfnum. A þessum uppstillingarlista eru allir núverandi horgar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins að undanskildum þeim frú Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.