Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.02.1970, Blaðsíða 16
16 MORiGU'NlHL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Augiýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 ] lausasölu H.f, Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. ATVINNULÍFIÐ OG REYKJAVÍK FT'ólksflutningarnir til Reykja * víkur hafa um langt skeið verið taldir vandamál, sem við hefur verið brugðizt með margvíslegum hætti. Til Reykjavíkur hefur fólkið vilj að fara, vegna þess að þar hefur það talið tækifærin vera mest og bezt, bæði vegna atvinnu, aðstöðu til menntunar o.s.frv. í Reykjavík hefur atvinnu- lífið verið lang öflugast, og lengst af hefur eftirspumin verið meiri eftir vinnuafli en framboðið. Samt er það svo, að Reykjavík sér miklum fjölda íbúanna í nágranna- byggðarlögunum fyrir at- vinnu. Það er þess vegna óumdeilanleg staðreynd, að hvergi á landinu hefur verið séð fyrir þörfum atvinnulífs- ins á neitt svipaðan hátt og gert hefur verið í Reykjavík. Auðvitað hafa þau stór- áföll, sem dunið hafa yfir ís- lenzku þjóðina, dregið úr framkvæmdum í Reykjavík eins og annars staðar, en sem betur fer er nú mikil breyt- ing að verða á í þessu efni, enda fjölmargar hugmyndir uppi um framkvæmdir á borgarsvæðinu, og hvert iðn- fyrirtækið af öðm mun rísa í Reykjavík nú alveg á næst- unni, vegna þeirra tækifæra, sem skapazt hafa til útflutn- ings iðnaðarvamings. Sá öflugi atvinnurekstur, sem veríð hefur í Reykjavík, byggist að sjálfsögðu að veru- legu leyti á þeirri aðstöðu, sem borgaryfirvöld hafa látið í té hverju sinni, enda hefur hvergi verið greitt eins vel fyrir bæði iðnaði og sjávar- útvegi eins og einmitt í höf- uðborginni. Hins vegar hefur það aldrei verið stefna stjóm- arvalda í Reykjavík að leitast við að draga sem mestan mannafla utan af landsbyggð inni til höfuðborgarinnar. Þvert á móti hafa Reykvík- ingar gert sér grein fyrir því, að það var ekki þeirra hagur, að mjög örir fólksflutningar yrðu til höfuðborgarinnar. Slíkir flutningar skapa vanda mál á Reykjavíkursvæðinu, engu síður en í þeim byggð- um, sem verða af þeim mann- afla, sem þær þurfa til þess að eflast og þróast á eðlileg- an hátt. Á tímum mikillar þenslu í höfuðborginni, studdu þess vegna víðsýnir stjómendur Reykjavíkur að því, að fjár- veitingar yrðu af hendi látn- ar, ekki sízt úr Atvinnujöfn- unarsjóði, til uppbyggingar ýmiskonar fyrirtækja úti á landi, svo að hamlað væri gegn of ömm fólksflutning- um suður á bóginn. Þessi stefna var og er rétt frá sjónarmiði landsmanna allra, jafnt Reykvíkinga sem þeirra, er úti á landsbyggð- inni búa. Hitt er annað mál, að eðlilegt er að, só háttur, sem verið hefur á lánveiting- um til skipakaupa hafi verið gagnrýndur, en úr Atvinnu- jöfnunarsjóði hefur verið veitt fé til kaupa á bátum frá Suð-Vesturlandi, og nokkur skip hafa verið seld af þeim sökum til annarra byggða. Mun það mál nú vera í at- hugun. Mergurinn málsins er sá, að í Reykjavík hefur fólkið viljað búa, vegna þess að þar hefur málefnum þess verið betur stjómað en annars staðar. Þar hefur atvinnuör- yggið verið mest og tækifær- in margvíslegust til að kom- ast áfram í lífinu. Auðvitað er það margt, sem að þessu hefur stuðlað, en ekki hefði þetta gerzt án ör- uggrar og góðrar stjómar borgarmálefna. Reykvíkingar hafa verið svo gæfusamir að velja sér samhenta meiri- hlutastjóm í borgarmálum, og þess vegna hefur tekizt að stýra málefnum Reykjavíkur- borgar betur en þar, sem hver hendin hefur verið upp á móti annarri og eilíf hrossa- kaup þurft að eiga sér stað við lausn vandamála. Aðgerðir Araba ITandamál þjóðanna fyrir " botni Miðjarðarhafs eru svo margslungin, að naumast verður séð, hvemig lausn verði á þeim fundin. Vissu- iega er hægt að skilja tilfinn- ingar beggja málsaðila. ísra- elsbúar berjast fyrir lífi sínu, en Arabaþjóðimar verða að sæta því, að stór landsvæði em hernumin, og þær hafa beðið afhroð í styrjaldarátök- um, sem óhjákvæmilega hlýt- ur að særa stolt þeirra. En aðgerðir þær, sem skæruliðasveitir Araba hafa gripið til utan landamerkja hinna stríðandi aðila, sprengjuárásir á saklaust fólk, flugvélarán og svo fram- vegis, er sízt til þess fallið að bæta málstað Araba eða vinna þeim samúð meðal annarra þjóða. Vonandi er þvi, að gætnari öfl fái ráðið og þessum aðgerðum linni. Anniars er hætt við því, að átökin geti barðnað og fleiri yrðu þar beinir eða óbeinir aðilar en nú er. 30 FRETTASBJALL EFTIR BJÖRN JÓHANNSSON ÞAÐ er skömim að því, hiviersu lítið ís- lenzk blöð fylgiiast með norræmium mál- efniuim. í'Sleinidimigar eiga svo niáma sam- vinmiu við Ihim Norðiurlöndin að seigja miá, að hún snierbi hvert miammsbam á íslamdi að meira eða mdnma leyti. Næg- ir í Iþví siamhairudi að mininia á samræm- inigu á ýmisis konar löggjöf og hið víð- tæfca menninigarsamisitarf þessara þjóðia, sem enn mun vaxa á niæstu árum. Á fimm ára freis.fi taba íslemzk þlöð hinis viegar við isér, en það er þögar þdnig Norðurlandaráðls eru haldin í Reykj.a- vík. Þá eru þau yfirfull af fréttum um þiniglbaldið og viðtölum við morrænia forystuimenn. Að þinigi lokrau fiellur sarna værð yfir blöðin og áður. Ég tel að íislenzk blöð breigðiist ietsienid- um sínium að þessu leyti. Norræn sam- vinna er mjög mdkilvæg fyrir ísianid og á eftir að verða enn mikilvæigari er fram lfða stumdir. Það er því iskylda blaiðamma að upplýsia leisiendur um það, sem er að gerast bverju simni. Mikið Starf fer fram allt árið í hinium ýmsu niefndium Norðurlandaráðls og síðiari árin hiefur vierið sitefmt að því, að nefnidir hafi lokið störfum fyrir NorðurlanidiaráðB- þinigin, svo nefmidanstörf tefji ekJki þing- haldi'ð sjálft. Það er því niaiuðsynleigt að fylgjaist mieð því sem er að geraist allt árið. Suim blöðin a.m.k. hafa á að skipa blaðamömnum, sem auðveldleiga geta skrifiað um morræn mélefni og gerzt eins koniar sérfræðdimglar á því sviði. Hér á ég við þá blaðamiemn, sem sótt hafa miorræmia blaðamianniaiskióiarm í Árósium. Fieist blöð á- Norðurlönidum hafa slíkium sérfræ'ðinigum á að sfcipa. Þeir sækja öll þinig Norðurlamdaráðs og margir þeirra sækijia einnig fundi fonsiætiisráð- herraninia oig utanríkisráðherrannia. Þess- ir blaðamenn völta náfavæmleigia hvað er að 'gerasit, viita nákvæmlega hvað þeir þurfa að sipyrja um og þeir eiiga auð- veldan aðganig að stjórmmálamöninium og embættismönmum veignia persónulegra kynna við þá. Á hiwerju einastia þingi Norðurlandia- ráðs faoma fyrir mál, siem snierta ísland sérsitalklegia og íslenzka hiaigismuni. Þáð er brýn þörf á því, að öll blöðiin sendi mienn á þeslsi iþinig. Það er efalki fullnœigj- andi að fylgjiast með þeám á fimm ára fnesti. En þá er faomið að vandamáli, sem &lenzk þlöð eiga við að glímia. Fjár- skortinum. Það toositar talsvert fé að sækja fundi erlendis og blöðin veigra sér við því af fyrngreiimidri ástæ'ðu. Hér getur hið opinibera faomið til hjálpar. Alþinigi, eða Islandisideild Norðurlandaráðs, ætiti að hluitast til um, að ákiveðinni fjérupp- hæð sé v'arið tdl þesis að auðvelda ís- lenzfaum blaðamiönnium að sæfaja Nor’ð- urlainidaráðsþinigiin, t.d. mieð greiðslu ferðáJkiostniaðiar. Það er hagur rilkiisdins, að þjóðin fyigist vel mieð því sem geriist á morrænium vettvamgi. í þessu sam- bandi má benidia á, að hin Norðurlönidin aðisitoða blaðamenn óbeint við að sækja þinigim með því að taika fluigvélar á leigiu fyrir semdiimefndir síniar og veita blaðá- mönnum aðgang að þasisium ieiguvélium. Á þanm hátt verður flugfargjaldið miklu lægra. Þeitta auðveldar litlu blöðunium að send'a mieinn á Norðurlamidaráðsþingin. Þau fjársterkari senda sum tvo og þrjá blaðamenn. Átjánda þinig Nor'ðurlandaráðs í Reyfaj'avík tókist einstaklega vel. Allt skipulag og umidirbúninigur var til fyrir- mynidar, endia lýstu þingfulltrúar og blaðamenn þedrri sfcoðum sinrni. Það var ©kikert faurteásdslhjal, emda hefur Siigurði Bjarniasyni, forseta ráðsinis, og Friðjóni Sigurðsisyni, framkvæmdiasitj óra íslamds- dieildarinmar, borizt bréf frá fjölmörgum aðilum, sem þakfaa hinn góða undirbún- inig fyrir þiinighaldið og alla stjóm þess. Mangir aðilar unnu að þesisium undir- búnimgi, sem fyrsit og fremst hivíldi á herðum þeirra Sigurðar og Fritðjómisi, en einmiig átti góðan hlut að máli Hörð- ur Bjiarniasion, húsameistari ríteisdins, starfsfólk Landisisiímianis og Þjóðleikhúss- ins. Öllum þesisuim aðilum ber að þakka, því starf þeirra var isiandi til sómia og munium við lenigi njóta þess álits, siem hiniir erlendu gestir sfcópu sér urn land Og þjóð. Friðjón Sigurðsson, framkvæmdaistjóri Islaindisideildar Norðurlanidaráðs, hefur tjá’ð mér, að hiorfur séu á því, að kostn- aðaráætlunin við þioghialdið, rúmar 3 millj. kr., miuni standast. Meetan hluta koistniaðarins greiðdr Alþinigi, en Norður- landaráð sijiálft ákveðna kositnaðarliði. Íslendimigar höfðu margfaldian gjaldeyr- ishagnað af þiniglhaldimu miða'ð við út- lagðan faostmað. Friðjón favað undirbúninig að þing- baldinu bafa hafizt í júlíménuði 1069. Fljótlega hafi kornið upp vandamál velgma takmarkaðs gistirým,is. Hótelin hafi aðeiims getað útvegað gistiingu fyrir 245 mianns, en giisltingu hefði þurf't fyrir uim 380 miainirus. Þetta hefði verið leyst mieð því að koma gestum fyrir í eiinika- húsnæði og að nokikru í Stúdentaigörð- uimurn. Um 50% fleiri geistir sóttu þingið niú en árið 1066, þagar Norðurlandaráðs- þing var haldið síðast í Reykjiavík. Það þing var baldið í húsakyninium Háskól- ans og að nokkru áð Hótel Sögu. Þin,g Norðurlanidaráðls viar fyrsta ráð- steíman, sem haldin hefur verið í Þjóð- leikhúsimu. Þiniglbaldið sanniaðii, hversiu hentugt Þjóðledlkhiúsið er til ráðsitefnu- haldis. Jens Otto Krag, fyrrum forsiætis- ráðherra Dana, lét srvo ummiælt, að Þjóð- leikhúsfö væri hentuigaisiti fundiarstaður sem Norðurlamdiaráð hefði haft til þassa, að ólös/tuðuim þimglh'úsum Norðurlamd- anma. í Reykjiaivík hefur lenigi skort húsnæði fyrir fjökraenimar ráðstefiraur og höfum við missit stóra hópa ferðamiamina af þeim sökum. Þjóðleifklhúsið gietiur bætt þar úr yfir sumiartímanm, þegiar ieikstarf- iserrain liggur niðri, og geitur Þjóðleik- húsi'ð vafalítið haft góðiar tiekjur af ieigu — fuindið fé. Hér er ek'ki um fram- tíðarlauisn að ræða — bentuigt ráðBtefnu- hús verður að rísa í Reyikjavík — en Þjóðleikbúsið getur leyst vamdaimn í bili. f Chicago- dómarnir kannaðir Atlanlta, 21. fehrúar. AP. NOKKRIR framámenn í sam- bandi bandarískra lögfræðinga hafa ákveðið að rannsaka réttar- höldin í Chicago í málum 7 manna, sem voru ákærðir fyrir að æsa þar til óeirða í sambandi við flokksþing demókrata fyrir síðustu þingkosningar, og þá ráð- stöfun Júlíusar Hoffmanns dóm- ara að dæma sakborningana og tvo lögfræðinga þeirra fyrir að sýna réttinum lítilsvirðingu. Jeromle J. Shestack, farmiaiðuir m/aramrétltimdaideildair lögifræðimga sam/bairadJsims, dkipar bráðlegia niafrad til þess að riaimn'saka réttar- 'höldin, og á meifndiin að skilia skýnslu í maí. Sam'baimdið tekiuir ðkki opimbera aifstöðu nieirma mieð samþykki stjórraair þess. Að því er 'haft eftir áreiðamlegum heim- il'dum teljia ýmsir mieðiimiir mamniréttinidadeildar dómamia brjóta í bága við stjómarskráinia. Shestack hefur látið í Ijós þá slkoðun síma að Hoififiman hafi farið óskymsarn'lega að ráði síniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.