Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 47. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 26. FEBRUAR 1970 PrentsmiSja Morgunblaðsins Yilja nýja Genfar- ráðstefnu um Laos Innrás Norður-Vietnam í Laos vekur ugg í Thailandi Vienltiamle, Laos, 25. íebr. AP. KÍKISSTJÓRNIN í Laos hefur farið fram á það að kölluð verði saman ný alþjdðaráðstefna í Genf til að binda enda á heni- aðarátök í landinu, sem stafa af innrás hersveita frá Norður-Víet- nam. Hafa hersveitir þessar nú náð á sitt vald mikilvægri sam- göngumiðstöð vestan við Krukku sléttu, en frá þeirri miðstöð geta innrásarsveitimar rofið samgöng- ur milli höfuðborgarinnar Vienti- ane og aðseturs konungs í Lu ang Prabang. F orsæti sr áðherra Laois, Sou- varnna Pboumia prins, ræddi við frétiamenm í Vientiame í dag og sagði að innrás komnaúniista frá Norð'Uir-Vietnaim ógnaði nú ÖJl- um norðurhéruðum landsins. — Sagði hann Laos-stjórn mundu „gera aillt, sem unnt er til að stöðva þessa árás" en gat þess ekki fil hvaða ráða yrði gripið. Aðspuirðiu'r neitaði pirinsinini aiUri vitineslkju um lioftáxásir bandiar'íökria fflluigvéia á stöðvar toomimiúniista í Norður-Laoa — „Það ex of mitoið ræitt um loft- árásdr baimdiairislkTia fllugvéla", sagði 'hiainin. „Hersveitir ftná Norð- uir-Víetmiaim eiru hér í llaindmu, oig um það er elkki nógu mikið rætt“. Samgönlguimiðstöðin, seim faill- in er í hendur kommúnistum, er bærimin Muonig Soui, um 40 km fyrir vestarn Knulkkusiéttiu, Við bæ þetnmiam mætast þjóðvégir númer 7 og 13, en þjóðveigur 13 tenigir Vientiane og Luamg Prab- amg. Sóton toommiúnista í Laos hef- utr valkið miíklair álhyggjur í Thai- lamidi. Þar heifur verið lýst S'tyrj aid arástanidi í iamdamæna- héruðumum, sem liggja að Laios. Skýnði Thanom Kittitoacíhoinnk forsæ'tisnáðbierra, frá þvi í Bamg- Halda á ný til S-Afríku FRIÐRIK Danakonungur og Ingi ríður drottning fóru fyrr á þessu ári í opinbera heimsókn til Aust ur-Afríku. Líkaði þeim ferðin svo vel að þau hafa ákveðið að halda þangað á ný snemma í næsta mánuði, og taka þá með dætur sínar þrjár og menn þeirra. Frá þessu var skýrt við dönsku hirðina í dag, og fylgdi það sög unni að vegna ferðarinnar héldi Ingiríður drottning upp á sex- tugsafmæli sitt hinn 28. marz „einhvers staðar í Kenya eða Tanzaníu." toolk í daig að verið væri að efla beirilið Thiadllianids í þessum héruð- um. Benti hann á að eins og væri stefndu hiemsiveitir Norður-Viet- nams í Laos til landamæra Thai- iainds. Taiidi ráðiherramm að fyrir- ætiánir toommúnáista miðuðu að því að toljúfa Laos algerltega 1 tvemmt. Hefiur héraðssifcjórmum lamdamærahéraða Thailanids ver- ið t>em/t á að vera vel á verði varðandi hugsanlega tilraum ánóðuinssmápa kiommúnista frá Norður-Víetniam til að smyglla sér yfir landamærim fr*á Laos. Er héraðsstjórnunum jafnframt heimilað að taka á móti hugsan- legum flóttamönmium frá Laos, en þeir beðmir að ihafa gát á að þar sé um raunvenu'lega flótta- menm að ræða. Kanada: Banka irán Mynd þessi var tekin í Bonn þegar Abba Eban utanríkisiráð- herra ísraels (til vinstri) ræddi við Walter Scheel, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands. V arúðarr áðstaf anir vegna heimsóknar Abba Ebans Með í förinni verða Margrét rikisarfi og maður hennar, Hend rik prins, Benedikta prinsessa og Richard zu Sayn-Wittgen- steinz prins, og Anna-María Grikklandsdrottning ásamt manni sínum, Konstantín kon- ungi. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær ferðin hefst, en tiikynnt að konungsfjölskyldan ætli að ferðast í tíu daga um Kenya og Tanzaníu til að taka ljósmynd- ir. Verður þessi heimsókn ekki opinber eins og sú fyrri. Toronto, Kanada, 25. febrúar — AP IBÍRÆFNIR bankaræningjar rændu í dag um sjö miiljón- 1 um dollara (rúmum 600 millj. I króna) úr útibúi Montreal- I bankans í Toronto. Eftir því sem næst varð | komizt við fljótlega athugun höfðu ræningjamir á brott | með sér 52.255 dollara í reiðu I fé og 6.744.000,- dollara í ávís unum. LuxemJboung, 25. febr. AP-NTB ABBA Eban utanríkisráðherra Israels kom í dag til Luxem- borgar að lokinni nokkurra daga opinherri heimsókn tii Vestur- Þýzkalands. Mikil leynd hvildi yfir brott- för Ebans frá Bonn. Ætlunin var að hann færi þaðan með jám- brautarlest til Luxemborgar, en reyndin varð sú að ein af þyrl- um vestur-þýzku lögreglunnar flutti hann. Fyrir brottförina frá Bonin ræddi Eban við fréttamianm dag- blaðsdrns Die Welít, oig isiaigði þar að það væri ósik Sovétríkjanna að spenina ríkti í löndiumium fyrir boitmd MfðjairðarihiafsdmB, em þó þanndig að eíkíki siyði upp úr. Sagðd ut an r ítoisráðíhier rann að aðallega væru það þrjú atrilðd, sem toæmiu í veg fyrir lausn dieilu Araiba og Gyðimga. Þau væru: 1. Þörf SovétrJkjannla á að fá aðstöðiu i rík jun um við MiS- FramJiald á t)ls. 19 Dönsku konungshjónin. Mynd ina tók ÓI. K. M. við síðustu heimsókn hjónanna til íslands. BOAC afgreiðir flug- vélar Araba á ný Starfsmenn samþykkja að reyna nýtt öryggiskerfi í viku — Arabaríkin kvíðin vegna atburðanna í fluginu Loodon og Beinuf, 25. febr. — AP. STARFSMENN flugfélagsins BOAC á flugvellinum í London afléttu í dag þriggja daga gömlu banni sínu á afgreiðslu flugvéla frá átta flugfélögum í Araba- löndunum. Féllust starfsmenn- irnir á, að reynt yrði í eina viku nýtt öryggiskerfi á Heathrow- flugvelli í London. Jafnframt afléttu starfsmennimir svipuðu hanni á flugvélum E1 Al-flugfé- lagsins ísraelska. Ekkert hefur verið Iátið uppi um það, í hverju hinar nýju öryggisráðstafanir verða fólgnar. Hið valdamitola breztoa verka- lýðssaimband TUC tók jafniframt í dag uindir toröfur um öryggis- ráðstaifainiir til þess að tooma í vög fyrir fflugvél'arám og að spirenigjtuim verði komið fyrir í fliuigvéluim. Svo sem toummiugt er fómst flluigvél frá Swissair é leið til ísraeil Sl. lamgardag er spmem'gja spraiklk um borð, og fórust 47 nrDanms mieð vélinnd. Stjórm TUC samþytolklti á furnidi í daig, að æstoja þegar í stað etftir fumdi mieð Harold Wilisom, forsœtisráðherra Breitia. Á Æundinium var eimmig sam- þytotolt yifirlýwing þar sem h'airð- ieg-a er veitzt að „öllum harka- leguim og ómianmúðlegum að- gerðum" 'gegm fiuigvélum í far- þegafflugL Talsmaðuir hreztoa uitiamrítois- ráðumeytisdnis saigði í dag, að Bretiamd myndi styðja tillögur svissm'eslkiu stjórmariminiar um sér- Statoa adlþjóðar'áðsteénu, sem fjalllia á um að bæta öryiggi fluig- ferða. Þá lýsti stjórm TUC í da|g stuðmámigi sinum við áskorum tveggja ffluigmianmasamitaka til Framhald á hls. 19 Flugöryggið rætt í París Evrópsk flugfélög boða til skyndifundar 3. marz Londom, 25. febr. — AP. BREZKA verzlunarráðið til- kynnti í dag, að yfirmenn flug- félaga í Evrópu hefðu boðað til skyndifundar 3. marz nk. í París til þess að ræða öryggismál flugs ins í kjölfar sprengingarinnar, sem varð 47 manns að bana í Swissair-flugvél sl. laugardag. Roy Maisom, for&eti brezka Verzlútniairráðisiiinis, saigði á þimg- fuindi í dag, að etotoi væri ná- tovæmlaga vitað hvað ol'li því að hin svissmeska fflugvél fórst, en ef það „verður sainimað að hermd arvertoaimiemin hafi verið að verlki er hér um a® ræða djöfuilegit oig fyriirfr'amigkipuiiiagt fjöld'amorð". Tiitoynminigiin um fumdinm í Pard's var birt í samia mumid og Yiigal Allom, alðsittoðarforsiætis- ráðherma ísraellis, kiom til Lomdon þar sem hamin kvaðist mundu ræða Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.