Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 12
12 MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1070 Fiskað fyrir Lenin ÞANN 26. febr. n. k. ætla togarar BÚR a?ð veiða 40 pofca af fcarfa í hali í mirni- ingu hins ástsæla leiðtoga, Maginúsiar Kjartanssonar, sem fæddist þenmiain dag. Um fcvöldið ætla þeir allir að koma imn með tvöfalt full- fermi..... Frétt frá Sovét-íslandi. ★ með varúð, en það er þeirra miál en efcki mitt. Það athiuigist að grei.mn í Vodnity Transport er skrifuð fyrir 7. nóv. sl., en þá lýkur ársveiðinini. Svevryba (fiskiflotimm á Mur- mamsk og Ardhiangelsisvæðinu). Milli 35 og 40 stórir verk- smiðjutagarar hafa verið þama að veiðum og aflalð sérlega vel í Barentsíhafiinu. Þar hiefur verk- smiðjutogarinin Serafimovieh fenigið 25—35 tomnia daigafla og Golfstrim laiuik skuni ártsivei'ði- áætlun þanu 5. október og það hiefur Geyzer gert líkia, en ha:ns veiði hafði verið áætíuð 3.250 tonn, em hanm ætlar að bregða sér út og bæta við siig 450—500 tonmium fyrir 7. n/óvember og það er allt útlit fyrir að þa'ð tafcilst, því slfcipið aflar nú 35—40 tonin á diaig og viminur úr þeim afla. (Reynidar sibenidur nú í FNI 72—75 cwt., en það vamtar vafa- lauist 0 fyrir aftain). Lun frá Archamigiels landaði afla siímrnn í frystifluitnimigaiskip og hélt síðan áfram veilðum og veiddi 16 tomm dagirnm eftir og þar næsta dag 25 tanm og sama afla þriðja dagimm. Lum átti sér þó Sfcæðam fceppiniauit, þar siem var Uya Katunim, sem var mieð nærri 18 tanmia mieðalafla á dag og hiefur þegar lofeið ársóætlun sinmii þetta árið. Acherryba (Azovs- og Svarta- haísflotimm). í þesisium flota eru 24 skip og veiða 19 við Blamdhöfðia (á vest- urströnd Afríku) em fimm í Suð- ur-AtlamtShafi. I þesisum flota er frystiflutnimigasifcipið Amitares í harðri fceppni uim Lemimiorðuna, og hefur skipslhöfnim ákveðdð að veiiða 10% miaira en áæitlunin hljóðaði upp á, og sýmia 160 þúsumid rúblmia mieiri ágóða held- ur em gert er ráð fyrir. Þetta skiip hefur sfcorað á systurskip sitt, Stryelebs a'ð reymia við sig. (Ekfcert er getíð um umdirtaktir Stryelets). Aniniað frystiiskip mieð flota 11 fiskiskipa hefur lokiið áætlumiarveiiði simni þetta árið. Kerch-svæðið. (Milli Azovs- hafs og Svartahafs). FiiSfcisfcipin þamia veiða á beimaislóðlum, og þau hafa nú farið vel fram úr 50 þúsumd tommia árs-áætluninmi, sérstak- lega þrjú skipammia: Zaraechamsk, Pluton og Taigamrog. Fyrir Sfcömmu veiiddi þessi floti 142 tanm á daig og þessi afli mun emm auifcast, þar sem ný skip eru nú að bætaist í þemmian flota. Novorossiysk-svæðið (einniig við Svartahaf). Þamia hefur ná’ðbt mjög góður áramigur á heimiamiðumium, eims og daemdð af toigaranum Atoll sanm/ar. Þeasi tog’ari minnkiaði (til heiðUrs hinium látrna leið- taga) eyðslu aímia bæði á Fregnir af veiðum Rússa eru strjálar og erfitt að átta sig á þeim, en situndium, eink/um á há- tíðis- og tyllidögum, hrýtur þeim orð af vörum, sem oft er tefcið miark á. í desemberhefti FiShinig News Internatiomial eru fiskveiðifréttir tekmar úr Vodnity Tramisport og fcemur þar fram, að rúsisneskir fiákknemm eru nú í óða önm að mloka upp sem mestum fiski til hleiðurs Lemám á aldarafmæli hans. Venjulega fceppaist þeir við áð afla sam miest á afmæli bolsé- vifckabyltinigarinmiar 7. nióvemþer ár hvert og þann dag gera þeir uipp fyrir árið. Inn í mdlli koma svo sérstakir afladiaigar, svo sem afmæliisdiagur Bres/hmievs, en n/ú horfir þó sérstaklega illa fyrir þorskimium í hafdjúpumum, því að Lenim verður 100 ára þamm 23. apríl í vor. Eftir því sem segir í blaðinu Vodmity Tra-ns- port bafa margir fiiskkn/ann- anna sett merkið hátt og þegar náð miklum áranigri og fara hér á eftir fréttirmiar af þessum spenmamjdi fiskveiðum til hieiðurs Lenim fcarlimium. Rétt er að taka það fram í sambamidi við þýðimiguma á afla- tölumum, að átt er við afla upp úr sjó, og þær eru gefnar upp í cwt (hiumidredweight) em það odð hefur tvemms feonar þynigdar mierkingu í ensfcu rnáli, eftir því hvort um er að ræða humdred- weáglht í short tons eða long tons. Héir er niotuið hærri talam 50,8 fcg. sem er algemgara á fiisk- miarfcaði. Það gletur verið að ein- hverjir lesemdanna, sem ekki fæddust í gær, taiki tölumum Blaö allra landsmanna S j ómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Svartolíuhreinsun í fiskiskipum Sigurjón G. Þórðarson, 1. vélstjóri á bv. Víkingi sendi Sjómannasíðunni eftirfarandi bréf: NOKKRAR athugasemdir við grein í Morgunblaðinu 4. jan- úarr 1970 undir fyrirsögninmi: Út gerð og olíuihreinisun, eftir Jón- as Elíasson, verkfræðing. Ég hef vanizt því, líkt og flestir þeir, er ég þekiki, sem ann azt hafa almenna gæzlu á diesel vélum, að farið hafi verið að óáfcuim vélaframleiðenda með að niota þær tegundir af brennslu- olíu, sem viðikomandi vélar eru byggðar fyrir. Er upplýsingar um þær óakir vanalega að finna á 1. og 2. síðu á leiðarvísum þeim, sem fylgja öllum, eða flest öllum dieselvélum, sem teknar eru í notkun. Það er vitað að hægt er að smíða dieselvélar, sem geta brennt flestöllum olíum, svo framarlega að þær séu í fljót- andi formi, en það hefur aftur á móti jafnan verið álitamál hvað hagkvæmt væri í hverju tilfelli. Jónas Elíasson skrifar um upp götvun Ólafs Eiríksson, tækni- fræðings, á kerfi til þess að gera Breiðfirðingabúð til leigu Skólavörðustígur 6 B (Breiðfirðingabúð) er til leigu nú þegar, þó ekki til almenns veitingareksturs eða dansleikjahalds. Þeir sem óska að leigja húsið, eða hluta þess, til iðnaðar, verzlunar eða annarar skyldrar starfsemi, sendi skriflega tilþoð til Óskars Bjartmarz, Bergstaðastræti 21, Reykjavík fyrir 5. marz n.k. Stjóm Breiðfirðingaheimilisins h.f. það mögulegt að brenna svart- olíu á fiskiflota okkar. Mér finnst vægast sagt að hann geri Ólafi efcfci mikinn greiða með því, vegna þess að ég veit, og all ir þeir, sem eitthvað hafa fylgzt með þróun dieselvéla á undau- förnum árum og áratugum, vita að Slílk kerfi eða hliðstæð hafa verið í notkun í skipum svo hundruðum Skiptir (þar á meðal í tveimur islenzkum m.s. Haferti inum frá Siglufirði og m.s. Mæli felli, nýjasta Skipi SÍS) og skip þessi siglt um öll heimsins höf um margra ára skeið. En þetta hefur svo til ein- görtgu verið notað í Skipum, sem eru með stórar vélar, og eru í löngum siglinguim og vélamar þar af leiðandi undir fullu álagi, dögum saman. Þegar þessar stóru vélar eru notaðar með mismunandi álagi, svo sem þeg- ar verið er að sigla iinn eða út úr höfnum, þá er skipt yfir á gasolíu. Vélar í fiskiskipum eru notaðar að staðaldri undir mis- munandi álagi í togurum ekki minna en 20 daga í mánuði og í öðrum fiskiskipum allt að þvi 30 daga í mánuði. Notkun svartolíu fyrir vélar í nýsköpun-artoguruim, eins og Jón as talar um í grein sinni, tel ég algjörlega fjarstæðu vegna þess að það skapar mjög aukna gæzlu og vinnu í vélarrúmum þeirra. Einnig veit ég að vélstjórar þeirra, sem eru að mínu áliti all ir góðir og gegnir í sínu starfi, hafa átt í fullu fangi með aðstoð vélaverkstæða og eftirlitsmanna í landi að halda þessum gömlu og úr sér gengnu vélum gang- andi. Jafnvel hafa erfiðleikarn- ir verið það miklir, að það hef- ur oft komið til umræðu í fullri alvöru að selja þá í brotajárn og kaupa nýja. Jónas Elíasson segir orðrétt í grein sinni, og er það mnkið rétt: „Óhreinsuð svairtolía er óiheppi- legt eldsn-eyti fyrir dieselvélar, sém kunnugt er. Hún er þyngri og seigari en gasolía, og stærri dieselvélar ganga að vísu ágæt- lega á svartolíu (og stærstu sfcip in nota hana) en sé hún notuð setjast óhreinindi fyrir í vélun- um og valda aiuknu sliti“. Jónas segir ennfremur orðrétt: „Það hefur nú verið sannað að hægt er að ráða bót á þessu. Þá er svartolían hituð, skilin í skil- vindu, hituð aftur inn á hring- rásarkerfi". Ég get veitt Jónasi Elíassyni upplýsingar um það að svartolía hefur aldrei verið notuð og verð ur sennilega aldrei notuð nema hún hafi verið hituð og hreins- uð í slkilvindu og haldið heitri þaogað til hún brenn-ur í sprengi rúmi vélarinnar, eða réttara sagt það af henni, sem getur brunnið. Það eina, sem hefur verið sann- að í þesisu máli, er að óhreinindi, sem ékki brenna, valda aufcnu Sliti miðað við notkuin á gasolíu, sem brennur betur og fer í gegn um eldsneytisolíukerfi vélarinn ar án hitunar og minni fyrir- hafnar. Að mámu áliti þarf miklu meira til þess að mota svartolíu fyrir aklkar dieseldrifnu fiski- Skip en þetta kerfi, sem hann birtir með grein sirtni og yrði það of langt mál ef ætti að telja það allt upp. En ég get bent hon um á það að þau Skip, sem við eigum, eru byggð samkvæmt reglum Skipaskoðunar ríkisins og ýmissa flakkunarfélaga. Olíu fcerfi þeirra eru ölll miðuð við eina tegund af brennsluolíu, en breninisluiolíu og smurolíu um 5% ag anrnr tagiari á þessiu svæði Semyon Emielyanov er kíaminin 10% fram úr áætluðium afla. Kolkheti (fiskiveiðiisamvinimi- fyrirtæki í Georgíu). Þar eru þeir þegar orðnir þremiur mániuðium á undan áætl- uin, ag haf a þó alls ekki huigsiað sér að leggja árar í bát, hieldiur setla að bæta víð siig eiinis ag 150 tanmiuim til árslokiannia, 7. nóv. Dalryba (fiisikifloti á austur- ströndinni, úthafsfloti). Hver einiaisiti af hiinium 20 verk- smiiðijutagurum á þessu svæði hefur þegar farið fram úr áætl- un mieð veiðarniar, en þeir ætla samt að halda áfram fceppni fram að afmiæliisdieigiinium. Þau sfcip í þessum flota, sem veiðiir á Norður-Kyrrialhafi, ag sérstaklega hafa borið af, eru Adiimá, Bdikin ag Mark Reslhniet- nifco. Bikin er, þegiar þetta er ritað á leið til hafruar en Mark Reshmetikov heldur áfram að veiða við Alute/yjiar ag hefur fenlgið enn ein 50 tonniin. Opal, sem heyrir til Mamdhiatkiaflot- anium, náði ársáætlunimni í síð- asta veiðitúr ag skipsihöfnin á Fagranidhnik StryeimiiJtoov, sem er í jómfrútúmium, náði áætl- aðri ársfjórðunigsveiigi fyrir mán uiði Síðan, og veiðir nú 16—20 tanm á diaig. Sérstakt lof ber fiskiflota unlgkoommúniistanna á Petropav- lavsk-Kamdhatskiy svæðinu. — Ungklommiúiniistamflr manna þarna 4 tagara, Soyuz-4, Kron- otskiy, Polyarmik ag Pikisha. Þrá'tt fyrir æsku oig reynisluleysi er ekki anmiað sjáanlegt en þeir ætli að fara fram úr árs-áætliun æsfcul ý’ðb'f loitans, en hún er 17 þúsund tonn. P. S. Fréttin fyrst í þessari grein er miáski nafcfcuð sniernm- borin, en það er algenigt í al- þýðurífcj'um að fréttir séu samd ar á lager, ag vonamdi geta þeir notað þessa frétit, þegar tírni sovétsinis ag ríkisrekinna tagara rennur upp hér. ef ætti að nota svartolíu fyrir að alvélar þeirra, þyrftu að vera tvö algjörlega aðskilin olíúkerfi í þeim (einis og til dsemis í gömlu gufudrifnu nýsköpunar- togurunum, því þar er notuð gas olía og svartolía). Annað væri öryggisleysi, og finnst mér að minnsta kosti ólílklegt að amnað yrði lieyft af viðkotmamdi aðilum. Ennfremur em rafmagnskerfi þeirra nú þegair fullnýtt og þola eklki það aukna álag sem þarf til hitunar á svartolíu. Þjóðverjar og Englendingar gera út marga dieseltogara með stórum dieselvélum, einnig Norð rnenn, allt að 4000 hestöflum, og brenna þeir eingöngu gasolíu. Þar að aiuki veit ég að stænstu togairaútgerðarfélögin í Þýzka- landi nota þar að auki (með aúknuim kostnaði) ýmis bæti- efni í gasol'íuna till þess að hún brenni betur og valdi minna sliti. Lætur Jónas Elíasson sér detta í hug að útgerðarfélög í þessum löndum hafi efcfci verfcfræðing eða tæiknifræðing til þess að reikna dæmið út? Svo talar hann um að veita þurfi einlhverjum tælknifræðingum frí frá öðrum störfuim til þess að HAN’NA þessi fcerfi. Ef það verður gert þá fara einhverjir að hlæja, sem kunn- ugir eru þessum málum, og þeir eru margir. Maðuir líttu þér nær. Mér skilst að Jónas Elíasson sé starfsmað- ur hjá stofnun, sem er mjög tengd annarri stofnun, sem heit ir eða hét Eafmagnsveitur rík isins, og rekur sú stofnun á þriðja hundrað dieselrafstöðvar allt upp í 2400 hestöfl, og þar af eru að minnista kosti 60 í stöð ugri notfcun. Mér finnst að hann ætti að reikna út hvað sparaðist ef þar væri notuð svartollía. Ég efast eikki um að hann væri fljót ur að því. Síðan ætti hann, eða hans tæfcnifræðingur að HANNA kerfi, sem gerði það mögulegt að brenna svartoliu í þeim vélum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.