Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FRBRÚAR 1970 Prófkjör Sjálfstæöismanna í Reykjavík /. Utankjörstaðakosning 27. febrúar - 6. marz II. Almenn kosning á 6 kjörstöðum helgina 7.-8. marz III. Lokakosning mánudaginn 9. marz á einum kjörstað Frambjóðendur í prófkjörinu Eftirtaldir frambjóðendur hafa verið boðnir fram og valdir með skoðanakönnun meðal meðlima Fulltrúaráðs Sjálfstæðisf élaganna í Reykjavík, sérstökum fram- boðum, studdum af minnst 35 Sjálfstæðismönnum og af kjörnefnd: Ágúst Hafberg, framkv.stj. Skeiðarvogi 39, Albert Guðmundsson, stórkaupm. Hraunteig 28, Alda Halldórsdóttir, hjúkr.k. Rauðalæk 15, Arinbjörn Kolbeinsson, læknir Hvassaleiti 133, Ásgeir Guðmundsson, skólastj. Einarsnesi 30, Áslaug Friðriksdóttir, kennari Brúnalandi 21, Baldvin Jóhannesson, simvirki Otrateig 30, Baldvin Tryggvason,framkvstj. Kleifarvegi 11, Bergljót Ingólfsdóttir, húsmóðir Sunnuvegi 29, Bergsteinn Guðjónsson, bifr.stj. Bústaðavegi 77, Birgir Isl. Gunnarsson, hrl. Fjölnisvegi 15, Björgvin Schram, stkpm. Sörlaskjóli 1, dr. Björn Björnsson, prófessor Ægissíðu 70, Bragi Hannesson, bankastjóri Starmýri 6, Daníel Daníelsson, verkam. Vesturgötu 55, Elín Pálmadóttir, blaðakona Kleppsvegi 120, Erlingur Gíslason, bifr.stj. Eikjuvogi 12, Garðar Halldórsson, arkitekt Ægissíðu 88, Geir Hallgrímsson, borgarstj. Dyngjuvegi 6, Gísli V. Einarsson, viðskfr. Stigahlíð 91, Gísli Halldórsson, arkitekt Tómasarhaga 31, Guðjón Sv. Sigurðsson, iðnverkam. Grímshaga 8, Guðjón Tómasson, vélstjóri Miðtúni 86, Guðmundur Gíslason, bankafltr. Reynimel 80, Guðmundur Guðmundsson, forstj, Víðivöllum v/Baldurshaga, Gunnar Helgason, erindreki, Efstasundi 7, Gunnar Magnússon, skipstj. Hvassaleiti 99, Gunnar Snorrason, kaupm. Fagrabæ 6, dr. Gunnlaugur Snædal, læknir Hvassaleiti 69, Halldór Runólfsson, verkam. Hverfisg. 40, Hannes Þ. Sigurðsson, fulltr. Rauðagerði 12, Haraldur Ágústsson .skipstj. Háaleitisbr. 143, Haraldur Sumarliðason, húsasmiðam. Tunguvegi 90, Hilmar Guðlaugsson, múrari Háaleitisbraut 16, Hjörtur Jónsson, kaupm. Laugavegi 26, KJÖRNEFND Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. VERÐA ÚRSLITIN BINDANDI? Til þess að úrslitin geti orðið bindandi fyrir kjörnefnd, þarf fjöldi þeirra, sem tekur þátt í prófkjörinu að vera 30% eða meira af fjölda þeirra kjósenda, sem greiddu D-listanum atkvæði við borgarstjórnarkosn- ingar 1966, eða minnst 5.679 þátttakendur. HVERJIR HAFA ATKVÆÐISRÉTT? Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir þeir, sem telja sig stuðningsmenn D-listans í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík, náð hafa 20 ára aldri 31. maí 1970, og lög- heimili áttu í Reykjavík 1. desember 1969; einnig með- limir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem ná 18 ára 8ldri 31. maí 1970 eða fyrr, og lögheimili áttu í Reykja- v(k 1. des. 1969. HVAR OG HVENÆR A AÐ KJÓSA? I. Utankjörstaðakosning fer fram í Galtafelli, Laufásvegi 46, frá föstudegi 27. febr. til föstu- dagsins 6. marz. Verður kjörstaðurinn opinn milli kl. 5—7 nema laugard. og sunnud. milli kl. 2—5. I þeiri kosningu geta allir tekið þátt, sem eiga von á því að verða fjarverandi aðalprófkjðrs- dagana. II. Helgina 7.—8. marz verða opnir 6 kjörstaðir í hinum ýmsu hverfum borgarinnar og eiga þátt- takendur að sækja kjörstað I því hverfi, sem viðkomandi voru skráðir búsettir í 1. des. 1969. III. Mánudaginn 9. marz fer fram lokakosning á ein- um kjörstað, Sigtúni v/Austurvöll. Verður hann einungis opinn milli kl. 4—8 e.h. HVAÐA REGLA GILDIR UM ÚTFYLLINGU ATKVÆÐASEÐILS? Á atkvæðaseðli er nöfnum frambjóðenda raðað eftir stafrófsröð. Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flesta 15. — Skal það gert með því að setja tölustafi fyrir framan nöfn frambjóðenda, I þeirri röð, sem viðkom- andi óskar eftir að þeir skipi endanlega framboðs- lista, þ.e. tölustafina 1 til 8 hið fæsta og 1 til 15 hið flesta. Hulda Valtýsdóttir, húsmóðir Sólheimum 5. Jónas Jónsson, framkv.stj. Laugarásvegi 38, Jónas Rúnar Jónsson, hljómlistarm. Laugarnesvegi 76, Jónas Sigurðsson, skólastj. Kirkjuteigi 27, Jónína Þorfinnsdóttir, kennari Stórholti 33, Karl Jóhannes Karlsson, iðnnemi Ásgarði 17, Karl Þórðarson, verkam. Stóragerði 7, Katrin Fjeldsted, læknanemi Stóragerði 8, Kolbeinn Páisson, hárskeri Framnesvegi 7, Kristín Hjörvar, iðnverkak. Langholtsvegi 141, Kristján J. Gunnarsson, skólast. Sporðagrunni 5, Magnús Jóhannesson, trésm.m. Bústaðavegi 61, Magnús L. Sveinsson, skrifststj. Geitastekk 6, Margrét Pálsdóttir, flugfreyja Reynimel 58, Markús Örn Antonsson, fréttam. Hraunbæ 176, Ólafur H. Einarsson, gagnfr.sk.kenn., Ljósvallagötu 8, Ólafur G. Guðmundsson, læknanemi Vesturgötu 36 B, Ólafur Jónsson, málaram. Mávahlíð 29, Ólafur B. Thors, hdl. Hjarðarhaga 50, Ottó A. Michelsen, forstj. Litlagerði 12, Páll Flygenring, verkfr. Njörvasundi 13, Pétur J. Eiríksson, menntaskólan. Álfheimum 52, Pétur Pétursson, hagfr. Suðurgötu 20, Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir Ránargötu 16, Runólfur Pétursson, iðnverkam. Reynimel 88, Sigurbjörg Lárusdóttir, húsmóðir Baldursgötu 9, Sigurlaug Bjarnadóttir, menntask.kenn. Rauðalæk 20, Sindri Sigurjónsson, deildarstjóri Básenda 14, dr. Sturla Friðriksson, erfðafr. Skildingatanga 2, Sveinbjörn Hannesson, verkstj. Stigahlíð 61, Sveinn Björnsson, verkfr. Sigtúni 31, Sveinn Guðjónsson, hljóðfæral. Nesvegi 60, Úlfar Þórðarson, læknir Bárugötu 13, Þorbjörn Jóhannesson, kaupm. Flókagötu 59, Þórður Kristjánss., húsasm.m. Bjarmalandi 8. Bágstadda konan NOKKRU fyrir jólin skrifaði ég hjáipa«rbeiðni fyrir sjúkia koou, sem þurfti að komast vutain til frekari lækndshjálpar. Margir bruigðuist vel við þess- ari beiðini og satfniaðist alls á sjötta tug þúsuinda króna. Morguin.blaðið og Tíminm tótou á móti gjöfum og aiuk þesis bár- uist gjaifir til mín, m.a. allstór fjárhæð í bréfi. Vildi ég þakka alllar þessar gjafir og þamm góða hug, sem á baik við þær liggur. Það er af sjúteu komiummi að segja, að hún fór utam fyrir notekrum dögum og mium dvelj- a®t á erlendu heilsuhæli um niokkuirra vitena skeið. Vomamdi fær hún þar einhverja bót meina siinnia. Ferð þeissi hefði ekki ver- ið möguleg, nema hjálp kæmi iL Hjarainis þakkir, Guð blessar giaðam gjafara. Ragnar Fjalar Lárusson. - SKÁK Framhald af bls. 5 Vin,kovSky. (Árið 1968 vamn Fis- éher frægan sigur í borginni Vinkovsky í Júgóslavíu). Kazic: En hvað um fyrirhugað einvígi yðar við Botvinnik? Fischer: Hollenzka skáksam- bandið hefur fyrirhugað, að ein vígi þetta byrji 7. apríl. Það á að tefla 18 skákir. Sigurvegar- inn á að fá átta þúsund dollara, em sá, sem tapar fimm þúsund. Ég hef goldið þessu jáyrði til bráðabirgða, en hefi enn ekki undirskrifað samningánm. Kazic: Tateið þér þátt í kapp- teflum um heimsmeistaratitil- inm nú? Fischer: Nei, að þessu sinmi tek ég ektei þátt í Skátemeistara- móti Bandaríkjanna, enda þótt það gildi sem svæðakeppni. Og orsökin er sú, að ipót þetta er einfaldlega of stutt. Ég er þeirrar slkoðunar, að þar eigi ekki að tefla ellefu, heldur tutt- ugu og tvær umferðir, svo sem algengast er í öðrum svæðamót- um. Blla kann svo að fara, að góður skátemaður fcomist ekki áfram í milliisvæðamót, vegna einnar tapaðrar gkákar. Það er of mikil áhætta fyrir þann, sem meta verður sterkast- an, og er sérlega mikilvægt fyrir atvinnuskáfcmann. Kazic: Þar með útilokið þér yður sjálfur. Þér eruð nú 26 ára gamall. Verður nú ekki of seint fyrir yður eftir þrjú ár að sækj- ast eftir heiimismeistaratitlinum? Fischer: Að þessu sinmi læt ég það tækifæri hjá líða að verða Sfcáfcmeistari Bandaríkjanna einu sinni enn. En ég hefi nú þegar unmið þann titil átta sinn um, eða í hvert sinn, sem ég hefi teflt um hann. Það er mér ljóst, að ég hefi efctei lengur tæfcifæri til að verða heimsmeistari 1972. Það táknar að ég verð að bíða til 1975. Vissir menn koma einfaldlega efcki vel gagnvart mér. Ég get fullvissað yður um, að sumir þátttakendur á skátomótum Al- þjóðaskáklsambamdsins tefla ekki af heiðarleika. Ég hefi einn ig þegar slæma reynzlu af ákipu leggjendum skáfcmóta. Ég þakka yður svo fyrir, að þér hringduð fcil mín. — Svo mælir Fischer. Vonandi heldur hann sér í nógu góðri þjáilfun til að hreppa heims- meiistaratitilinn 1975. Enginm mun saka hann um hæfileifca- skort, og ekki ætti aldurinn að plaga hanm þá, því hann verður ekki nema þrjátíu og tveggja ára gamall 1975, eða jafngamall Spassky, þegar hann varð heimsmeistari. En nýjustu fréttir af einvfgi hans við Botvinnik eru þær, að úr því mum ekki verða, a.m.k. ekki að sinná. Þess í stað munu Spassky, Botvinnik, I.arsen og Donner heyja með sér skák- keppni i apríl og maí næstkom- andi. Um nénara fyrirkomulag þeirrar keppni er mér ókunnugt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.