Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBR.ÚAR 1970 SAUMASTÚLKUR Stúlka vön kápusaum ósik- ast nú þegar. Uppt. í síma 19768. LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 22. þ. m. tapaðist í Keflavík sjónauki 7x50 á tei'ð'inn'i fná Aðalstöð'iinin'i að Hr.ingbra'Ut. Skifist á Lögregiustöðima í Kefíavík. Fu'ndairlaon.. HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN ós'ka að taika á leigu litte íbúð í Keftevík eða Njarðvfk. Uppl. í síma 6900, Höfrvum. BAÐIÐ 1 DAG konur ki. 13—21. BAÐ- og NUDDSTOFAN, BændaböH, smi 2-31-31. BARBORÐ Til söl'u er mjög faftegt nýtt enskt barborð á hjólwm. — Uppl. í síma 30571. HUSNÆÐI til leigu Húsnæði, um 120 fm jarðh. í Heimahv. Nýsitandsett, gott fyrir skrifst., saumast. eða hreinl. iðnað. Laost r»ú þegar. Tflb. til Mbt. f. teugaird. m.: „Sénh'rti, sénrafmagm 2914". PENINGAKASSI Regna peninga'kas&i ti'l sölu. Uppl. í sfma 32647. CORTINA ARG. '63 í toppstandi. Srvjódekik að aftan, upptekin véi. Uppl. f síma 52357. BARNAGÆZLA Öska að koma 2ja áca drerng í gæzlu, helzt f HItðunom Uppl í síma 20468 efttr ki. 7. MALMAR Kaupom aiten brotamrválm, a'tlna haesta verði. Staðgr. Opið fná kl. 9-6. Sírrvi 12806. Arinco, Skúlagötti 55 VOLVO AMAZON Til sölu Volvo Amazon, áng. 1966, mjög vel nrveð faninn, ekinn 63 þ.ús. km. Uppl. í sfma 92-2484. TIL SÖLU Ford Trader, vél 105 bö. og gírkafssi, títið motað. Uppl gefur Sigunður Þónaminisson f síma 57, Egitestöðum frá k1. 9—17 vinka daga. hraðbAtur Vil kaupa vel með faininn 18—22 feta hnaöfoát. Uppl. í síma 38428 eftir kl. 7 e. h. BÓLSTRUN Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. bFTTUM steinsteypt þök og þakrennur. Ábyrgð tekin á vinnu og efmi. Leitið til- boða. Gerið pantanrr í sfma 40258. Verktakafélagið Aðstoð s.f. Kvikmynd frá Þjórsárverum Peter Scott með heiðagæs, sem hann hefur merkt mcð fuglamerki. Laugardaginn 28. febrúar 1970 kl 4 e.h. sýnir Fuglavemdarfélag ís- lands kvikmynd Peter Scotts: VÍSUKORN SÓLARVÍSA Sólin bræðir svell og snjó. Sólin gæði veitir. Sólin fæðir sálarró. Sólin græðir, skreytir. I.ilja Bjömsdóttir. Trúartraust Bænarkvakið blessun lér, bezt um klakavetur. Englar vaka yfir mér. Ekkert sakað getur. Lilja Bjömsdóttir. Þjórsárver. Myndin er tekin á ár- unum 1951 til 1953 en þá voru gerð ir út leiðangrar í verin einkum til rannsókna á heiðagæsastofninum. Eins og vitað er eru Þjórsárver eitt af náttúruundrum þessa lands og reyndar eitt merkasta sinnar tegundar í heiminum. Þar er ekki aðeins stærsta heiðagæsabyggð heimsins, heldur er gróðuríarið ein stakt, fjöldi blóma og fegurð þeirra í þessari ósnortnu vin mitt í öræf- um íslands á engann sinn láka. Það ætti því að vera stolt þjóðarinnar að varðveita Þjórsárverin frá eyði leggingu. Myndim er í litum og sýnir auk náttúrumynda hinar margþættu rannsóknir. Dr. Finnur Guðmunds- son flytur skýringar með mynd- inni. öllum er heimill aðgangur að þessari sérstæðu mynd. DAGBÓK Blóð Jesú Krists Guðssonar hreinsar oss frá allri synd. (1. Jóh. 1.7.) í dag er fimmtudagur 26. febrúar og er það 57. dagur ársins 1970. Eftir lifa 308 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.04. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar t ítmsvara Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Tannlæknavaktin er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogl Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir i Keflavik 24.2 og 25.2 Guðjón Klemenzson 26.2. Kjartan Ólafsson. 27., 28.. og 1.3. Arnbjörn Ólafsson. .3. Guðjón Klemenzson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, ■— sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skriístofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánrudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lifsins svara i sima 10000. SÁ NÆST BEZTI Jón I Haga beið bana við að falla af hestbaki. Lenti hann með höfuðið á steini, eina steininum, sem þar var 1 grennd. Einum nágranna Jóns varð að orði, þegar honum voru sögð þessi tíðindi: „Alltaf heppinn, Hagakarlinn!" ÍSLENZK ORÐTÖK Fara fyrir ofa«i garð og neðan. Orðtakið merkir: vera ofvaxið skilningi einhvers, fara fram hjá at- hygli einhvers. Það merkir í rauninni „fara fraim hjá (tún)garði ein- hvers (fyrr ofan hann eða neðan), koma ekki við hjá einhverjum.“ F.J. skýrir orðtakið á sama hátt, sbr. Skiroi, 1912, bls. 256. Nú snjóar þétt og stormar æða yfir svo öngu hjarta framar verður rótt. Nú skelfist allt, sem heitu Mfi lifir og ljósið kvíðir myrkri vetramótt. í fjallabrúnium þungar hengjur hanga og helkalt frostið boðar lífi mein. 'Nú ríkur snær um fölan foldarvanga og fimbulsöngva þylur blaðlaus skógargrein. Nú ólgar hafið hátt um byggðar lendur og hættukenndin lamar barmsins friB. því brimið gnýr og brýtur freðnar strendur — það brotnar sjálft og stynur háan við: Nú bylur ströndin bergmál hafsins ekka, er bárufaldar hrynja einum kór, en táraflóðið varir djúpsins drekka, hver dropi verður aftur nýr og reginsjór. Lárus Salómonsson. Kvenna augun undrast menn og ástargeisla ljósið blítt. En ég hef reyndar aðeins enn séð í þeim dökkt og blátt og hvítt. Sig. Hjörleiísson. Spakmæli dagsins Þegar Myriel biskup sá, að all- ir hneyksluðust og áfelildust eitt- hvað mikillega, sagði hann bros- andi: „Þetta virðist vera eitthvað, sem allir gera sig seka um. Sjáið, hve hræsnurunum er annt um að hylja sig.“ — V. Hugo (V.Þ.G.) Munið eftir smáfuglunum FRÉTTIR Kvennadeild Skagfirðingafélagsins Skemmtifundur verður á föstu- dagskvöldið 27.2 kl. 8.30 í Lindar- bæ uppi. M.a. sýndar myndir frá Sauðárkróki. Aðalfundur Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður haldinn þriðjudaginn 3. marz í kirkjunni kL 2.30. Mætið stundvíslega. Gangið úti í góða veðrinu Skrúfa fyrir vatn í Landeyjum á skrifstofu í Vestm.eyjum Flúor brátt seft í drykkjarvatn Vestmannaeyinga Ó, — fyrirgefðu. Varstu í baði!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.