Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 25
MORiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1970 25 (utvarp) ♦ fimmtudagur ♦ 26. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónl-eikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstnnd bamanna: Þor lákur Jónsson les sögima af „Nalla grallara" eftir Gösta Knud son (4). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónlei'kar. 11.00 Fréttir. Hvalsögur og söngvar: Jökull Jakobsson tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. TónJeikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Böðvar Guðmundsson cand. mag. segir frá gömlu skáldi úr Grímsnesi. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveitin í Pittsborg leikur Sinfóníu nr. 4 I A-dúr „ítölsku sinfóníuna" eftir Mendelssohn; William Steinberg stj. Zinka Milanov, Jussi Björl- ing o.fl. syngja með kór oghljóm sveit Rómaróperunnar atriði úr óperunni „Aidu“ eftir Verdi; Jonel Perlea stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur „Gosbrunna Rómaborgar“, hljómsveitarverk eftir Respighi; Fritz Reiner stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni a. Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt um sumardvöl í Vatnsdal 1921 (Áður útv. 1. þ.m.). b. Þorsteinn Helgason ræðir við Þórð Tómasson safnvörð 1 Skógum um uppgröft minja á Stóru-Borg og Steinum (Áður út- varpað 15. þ.m.). 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla I frönsku og spænsku Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um timann. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Bókavaka Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson sjá um þáttinn. 20.00 íþróttalýsing frá Frakklandl Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik í handknattieikskeppni ís- lendinga og Ungverja, er fram fer í Mulhouse og er fyrsti leik- ur ísl. liðsins í síðustu lotu heims meistarakeppninnar. 20.45 Lcikrit: „Landafræði" eftir Ma<rtin Walser Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason, 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (27). 22.25 Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um ættarnöfn o.fl. 22.50 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Fílharmoníusveitin í Vín, söngvaramir Magda Iancu- lescu, Frantizek Rauch og Karl Schmitt-Walter, svo og hljóm- sveitin Philharmonia í Lundúnum. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok • föstudagur ♦ 27. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun-leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna af „Nalla grallara” eftir Gösta Kn-utson (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðslu- þáttur um uppcldismál (endur- tekinn): Þorsteinn Sigurðsson kenna-ri talar um lestrarörðug- leika. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þátt- ur — G.G.B.). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13.30 Við vinnuna: ónlelkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björk Árnadóttir les sög- una „Móður Sjöstjömu” eftir Innheimtustarf Stúlka óskast til innheimtustarfa. Þarf að hafa ökuréttindi og vera vel kunnug borginni. Upplýsingar um fyrri störf sendist blaðinu merkt: „2825". Sjólfstæðisfélagið Njarðvíkingui Fundur haldinn í Stapa laugardaginn 28. febrúar er hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Njarðvikurhrepps árið 1970. Framsaga Ingólfur Aðalsteinsson og Ingvar Jóhannsson. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. William Heinesen (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Til'kynningar. Klassík tónlist: Kornél Zemplén-i og Ungverska ríkishljómsveitin leika Tilbrigði um barnalag fyrir hljómsveit og pianó eftir Ernö Dohnan-yi György Lehel stjórnar. Leon-tyne Price syngur Fangelsis söng Margrétar úr „Mefistofeles” eftir Boito. Hljómsveitin í Cleveland leikur Sinfónískar myndbreytingar eft- ir Paul Hindemith um stef eftir Weber George Szel'l stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni Rena Kyriakou og strengleikar- ar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Vín leika Píanókonsert í a-moll eftir Mendelssohn; Mathieu Lange stjórnar (Áður útv. 15. þ. m.). 17.00 Fréttlr Síðdegissöngvar: Roger Wagner kórinn syngur ýmiskonair lög 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les (4). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finn-bogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karl-sson segja frá. 20.05 Fiðlusónata í g-moll eftir Debussy Christian Ferras leikur á fiðlu og Pierre Barbizet á pianó. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson stjórnar viðræðufundi. 21.05 Satnleikur i útvarpssal Sigurður J. Snorrason og Guð- rún Kristinsdóttir leika sónötu fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjamason Höfundurinn les (13). 22.00 Fréttir Tónlistarstjóri: Berislaw Klobu- car. Leikstjóri: Wolfgang Wagn- er. Flytjendur: Norman Bailey, Karl Riddersbusch, Thomas Hemsley, Waldemar Kmentt, Hermin Esser, Helga Denessch, Janis Martin, kór og hljómsveit hátíðarinnar. 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (28) 22.25 Kvöldsagan: „Grímur kanp- maður deyr“ eftir Gest Pálsson Sveinri Skorri Höskuldsson les sögulok (3). 22.45 Kvöldhljómleikar: Óperan „Meistarasöngvaramir frá Niirnberg“ eftir Richard Wagncr Þorsteinn Hannesson kynnir ann - an þátt óperunnar, sem var hljóðrituð á Wagnerhátíðinni í Bayreuth s.l. sumar. Gamla krónan i fullu verógildi BOKA MARKAÐURINN Iðnskclanum Hestamenn Okkur vantar til útflutnings stóra fulltamda tölthesta á aldrinum 5—8 vetra. SIGURDUR HANNESSON & CO. Hagamel 42 — Sími 17180. SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirbi verður fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. Fjöregg farskjótans Það þarf hvorkl btlasmið né kappaksturs- hetju til þess að sanna ágæti STP. Það er STP, sem ver vlðkvæma vélarhluti gegn hvers konar sliti, og tryggir örugga vinnslu vélarlnnar. Þetta hafa venjulegir bíla- eigendur sannfærzt um á hverjum degl f mörg ár. Þess vegna eru bæði sérfræðingar og áhugamenn sammála um það, að STP sparar ökumönnum stórfé árlega — það er að segja þeim, sem elga vél I bílinnl SVERRIR ÞÓRODDSSON tCO Tryggvagötu 10 Reykjavfk Sfmi 23290 Pósthólf 611 Er stefna borgarinnar ■ æskulýðsmálum röng Umrœðukvöld í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30 Frummælend ur: Magnús L. Sveinsson formaður Æskulýðsráðs, Pétur Sveinbjarnarson formaður Heimdallar. Pétur Sveinbjarnarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.