Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FBBRÚAR 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðaistræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SUNDRUNG OG ÚLFÚÐ CJl. áratug hefur starfsemi ^ stjórnarandstöðuflokkanna mótazt mjög af þeirri sundr- unjg og úlfúð, sem ríkt hefur í þeirra röðum. Mörgum þyk- ir þó furðulegt, að ekkert lát virðist setla að verða á tog- streitunni innan þessara flokka. Framsóknarflokkurinn varð fyrir afar þungu sálrænu áfalli, þegar vinstri stjómin hrökklaðist frá völdum í des- ember 1958 og hefur flokkur- inn ekki náð sér eftir þetta áfall enn sem komið er. Framan af þessu tímabili var Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins, en þeg- ar honum hafði mistekizt í fernum þingkosningum að endurheimta völdin fyrir Framsóknarmenn, var þeim nóg boðið og ýttu Eysteini til hliðar. Nú eru áhrifamenn í Fram- sóknarflokknum hins vegar byrjaðir að harma þann dag, sém nýr formaður var kjör- inn fyrir Framsóknarflokk- inn. Ólafi Jóhannessyni hefur gjörsamlega mistekizt í starfi sínu, sem flokksmaður. Hin landsfræga „já-já-nei-nei“ sbefna Ólafs var hápunktur- inn á hörmulegum formanns- ferli hans og þær raddir verða nú æ háværari innan Framsóknarflokksdns, sem krefjast nýrra breytinga. Ólafi hefur tekizt það, sem Eysteini aldrei tókst. Hann hefur gert það að verkum, að Framsóknarmenn sjá eftir Eysteini. Það verður að telj- asit helzta pólitíska afrek Ólafs Jóhannessonar til þessa — og ber vissulega að meta það að verðleikum. Margir töldu, að baráttunni innan Kommúnistaflokksins væri lokið, þegar hannibal- istar yfirgáfu flokkinn, en raunin hefur orðið önnur. Klofningurinn og sundrungin í Kommúnistaflokknum er nú meiri en nokkru sinni fyrr. Þar sem áður var einn flokk- ur eru nú fjögur flokksbrot. Einn af núverandi þingmönn- um kommúnista hefur ráðizt harkalega á „Þjóðviljaklík- una“ og ljóstrað því upp, að hún ráði öllu innan Komm- únistaflokksins. Sami þing- maður, Karl Guðjónsson, hef- ur leynt og ljóst undirstrikað andstöðu sína við kommún- ista m.a. með því að hverfa úr þinghúsinu, þegar atkvæða- greiðslan um EFTA fór fram og með ýmsum öðrum hætti. Áhrifamiklir forystumenn á Alþingi, eins og t.d. Lúðvík Jósepsson, neituðu algjörlega að takast á hendur veruleg ábyrgðarstörf í hinum endur- skipulagða Kommúnista- flokki einfaldlega vegna þess, að Lúðvík og aðrir áhrifa- menn hafa ekki trú á þessu fyrirtæki. Þeim er mest í mun að bjarga sínu skinni og halda sínum þingsætum. Þannig er nú ástatt í báð- um stjómarandstöðuflokkun- um og eina breytingin, sem orðið hefur, er til hins verra fyrir þessa flokka. Sundrung og úlfúð, persónuleg tog- streita og tortryggni ein- kenna störf þeirra beggja og ekki er ólíklegt, að þeir þurfi a.m.k. 10 ár í viðbót til þess að leysa innbyrðis vandamál sín. Á meðan eru þeir ekki færir um að takast á hendur aufcna ábyrgð, hvorki í lands- málum eða sveitarstjómar- málum. Atvinnulífið í Reykjavík að er að ýmsu leyti vand- lifað fyrir þann stóra. Reykjavíkurborg hefur ekki farið varhluta af því að und- anfömu. Fyrir aðeins örfáum árum var því haldið fram, að allir íslendingar væm að flytjast á suðvesturhorn landsins til Reykjavíkur vegna þess, að þar væri hag- stæðast að búa og starfa. For- ráðamenn borgarinnar höfðu og hafa fullan skilning á nauðsyn þess að byggðin haldist og eflist út um land og þess vegna hafa þeir alltaf verið hlynntir ráðstöfunum til þess að efla atvinnulífið út á landsbyggðinni. Síðustu misserin hafa að sjálfsögðu verið erfiðleikar í atvinnumálum í Reykjavík eiins og annars staðar, en nú er því haldið fram af sömu mönnum og áður sögðu Reykjavík soga allt til sín, að ekki hafi verið gert nægilega mikið til þess að efla veg höfuðborgarinnar í efnahags- og atvinnumálum. Það er lít- ið samræmi í slíkum mál- flutningi. Hitt er sönnu nær, að Framsóknarmenn hafa alltaf viljað níðast á Reykja- vík og gera hlut hennar sem minnstan. Uppbygging atvinnulífsins í Reykjavík hefur verið geysileg á undanförnum ár- um. Heil verfcsmiðjuhverfi hafa risið upp og borgaryfir- völd hafa lagt sérstaka áherzlu á eflingu útgerðar og fiskvinnslu í borginni. Nú er endurnýjun togaraflotans á næsta leiti og má vænba þess, að í kjölfarið fylgi enn aukin gróska í atvinnumálum höf- uðborgarinnar. NÝ BÓK EFTIR JENS PAULI Jens Pauli Heiniesen heitir utnigiur fær- eylslkur ritíh'öfuinidiur, seim femgizt hefur við hvort tveigg'ja, ljóðaiglerð og skáld- sögu- og smáisaigniaritun. Alkniangiar bæk- ur hafa kamið út eftir hann og hefur hainin jafnan fenigið þann vitmisburð, að hairm væri óefað með efnilegri ynigri hiöfunidum í Færeyjium. í»að lýsimgarorð Jens Pauli Heinesen þurfa suimir rithöfundar raumar að burð ast mieð fram á grafarbalkkann. , Eftir að nýjasta bók Jems Pauli kom i út, smásagnasafniið „Aldurnar spæla á san<di“ hafa vísir mienn kveðið upp úr mieð það, að Jens Pauli væri orðinin , þroskað og fullmótað slkáld, sem héðan i af yrðiu gerðiar til miklar kröfur. Fær- eyskir leseirudur og bókameinn hafa fagmiað útkiomu bókarinmiar og í ritdómi , segir Ólavur Michielsen til dæmiis: i „Ég lais nýjustu bók Jens Pauli af ósviknium áhuiga og forvitmi. Að miínum dómi eru ekfci allar sálarlífslýsinigiar , hanis sérlagia sannfærandi, en viðleitni ■ hans er allrar virðimigar verð. Skrif Jena -xz- -----a Pauli hafa í senin öðlazit flug og dýpt, sem fer lanigt fram úr því, sem ég bjósit við. Við eigurn engian höfumid, sem Jens Pauli svipar til. Hann dreigur hvorki dlám af Héðni Brú né Martiin Joenisen, heldur er hann óvenj ulega sjálfstæður. Ef nauðsynlegia þarf að fkimia lítoinlgu við einhvern höfiunid, kiemur mér helzt Kafka í huig. Beztar smás'agnairuna finnsit mér titilsagan og „Ein eimslegur floytu- tóni“, þar sem hiamn lýsir miargsluinign- um huiganhieiimi umiglinigsinis, vonleysi hans, vomum hamis, gleði og leit að fót- festu í lífinu. Ólavur Midhelsen bætir því við að Jerns Pauli sé fyrsti færeyiski módiem- istiirun í sagnagierð og útfcomia snrásiagna- safnsiins marki því ekki aðeiins tímiamót fyrir Jens Pauli sem rithöfund, heldur sé þar brotið blað í færeyskri saiginarit- un. CULBERG-BALLETTINN FÆR FRANSKA VIOURKENNINGU Margsinnis hefur verið gneint frá fyr- irhiulgaðri alþjóðlagri listahiáitíð, siem verður haldin í Reykjavík í vor. Þar mun að öllium líkindum koma fram saengki Gulberg-ballettfloklkiuriinn, siem hefur getið sér góðan orðstír úti í himum stóra heimi. Nýliega hlauit flofclkiurimn frönsku ball- ettverðlumiin á veglegri balietthátíð í Paríis, bæði bópverðlunin og ednnig hlaut a'ðalkarldan-siarinn, Nilklas Ek, guliverðlaun. Niklas Ek og Mona Eigh í Adam og Evu ballettinum. Fyrstu opinberir tón- leikar Rutar Ingólfsd. — á vegum Tónlistarfélagsins UNG reykvísk kona, Rut Ing- ólfsdóttir fiðluleikari, heldur tónleika á vegum Tónlistarfélags ins n.k. laugardag 28. þ.m. kl. 3,15 í Austurbæjarbíói. Verða þetta fyrstu sjálfstæðu tónleik- ar (Debút-tónleikar) sem Rut heldur. Á efnisskriánni eru verk eftir Joseph Gibbs (enskt tón- skáld 1699-1788), Mozart, Cor- elli-Léonard, Béla Bartok, Willi am Walton og Stan Golestan rúmenskt tónskáld (1872-1956). Rut Ingólfsdóttir er 24 ára gömul. Foreldrar hennar eru Inga iÞorgeirsd. kennari og Ing- ólfur Guðbrandsson forstj. og söngstjóri Pólyfonkórsins. Rut hóf fiðlunám fimm ára gömul hjó Ruth Hermanns fiðluleikara, og stundaði nám hjá henni til 14 ára aldurs. Síðan stundaði hún nám hjá Einari Sveinbjörnssyni fiðluleikara og Birni Ólafssyni konsertmeistara í Tónlistarskól- anum í Reykjavík, jafnframt því sem hún stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1965. Haustið 1965 fór hún til náms við Malmö Musikkonserva torium og var Einar Sveinbjörns son kennari hennar í fiðluleik þar. Hustið 1966 hóf Rut nám hjá André Gertler fiðlukennara við Gonservatoire Royal de Musique í Brússel og hlaut hún styrk frá belgíska ríkinu til þessa náms. Sumarið 1969 lauk hún prófi þaðan og hlaut Prem- ier prix avec grande distinction (96 stig af 100). Rut hefur margoft komið fram á tónleikum skóla þeirra, sem hún stundaði nóm við, bæði í Reykjavík, Malmö og Brússel. Hún lék einleik með Ungdoms- orkestren í Lundi 1966, en eins og fyrr segir verða tónleikarnir á laugardag, fyrstu sjálfstæðu tónleikar hennar. Undirleik ann ast Gísli Magnússon. f vetur hefur Rut spilað í Sin fóníuhljómsveitinni og verið TVEIR gæzluvellir voru teknir í notkun á höfuðborgarsvæðinu á s.l. ári og eru alls 26 gæzlu- vellir á þessu svæði. Nýju gæzluvellirnir eru í Breiðholti og Vesturgötu. Breið holtsvöllurinn er hluti af rúm- lega 20 þúsund fermetra svæði Rut Ingólfsdóttir. fiðlukennari við Tónlistarskóla Kópavogs. Rut Ingólfsdóttir er gift Birni Bjarnasyni, laganema. sem skipt er niður í gæzluvöll, 2 knattspyrnuvelli, handbolta- völl, körfuboltavöll og opin leik svæði, en gæziuvöllurinn á Vest urgötu er 480 fermetrar að stærð, Áformað er að útbúa gæzlu- völl í Fossvogi í sumar. Nýir gæzluvellir í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.