Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 24
24 MOBGUNHLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1970 — Já, sannarlega, sannarlega, væni minn. Ég er eins og hann — skítug og viðbjóðsleg. Eftir aðra þögn: — Þú hefur undanfarið verið að hitta hann í gilinu — þegar þú ferð út að róa á litla bátnum, María. Hefurðu nioikikium tíma látið hann... elska þig... þú veiat? Til að eignast barn? Hún hriisiti hiöfuðið og stundi. Nei, ekki enn, ekki raunveru- lega. En þúsund sinnum í hug- anum. Bak við augnalok henn- ar í myrkrinu brann rauði blett urinn — og nú var hann ekki lítill. Nú var hann eins og dropi. Kannski blóðdropi. Hann hringlsinerisit — og ætlaði að lýs- ast, en gerði það ekki. Bara hringsnerist... — Ég er að verða brjáluð, Adrian. Brjáluð, brjáluð! Hann lét fallast niður á rúm- ið hjá henni og tók utan unj hana. — Svona líður mér stund um sjálfum, María mín. Það líð- ur hjá. Þú verður bráðum ró- leg aftur. En við sjálfan sig sagði hann: Ef hún bara vissi um okkur Jasmine — hvað gerð ist á jólakvöldið og miðvikudag inn eftir og alls þrjá miðviku- daga — bak við orgelið — og ef hún vissi, hvað Jasmine var að segja mér í gær! Ég er svei mér dálítið brjálaður sjálfur, en reyndi að fara vel með það. O, fjandinn hafi það allt saman! — Þú skelfur, Adrian minn. Hvað gengur að þér? Hann gaf frá sér hálf- kæft andvarp og flýtti sér að líta undan. Svo leit hann á hana aftur og sagði: — Það er brjálsemin, María. Hef ég aldrei sagt þér, að ég er stundum dá- lítið brjálaðux líka? — Ertu áhyggjufullur, Adri- an. Liggur þér eitthvað þungt á hjarta? Hann starði á hana þegjandi eitt amdartak, ein svo þaut hann til hennar, lagði varirnar að eyranu á henni og tók að hvísla eitthvað í ofsalegu æði. Hún stirðnaði upp og glennti upp augun. Nei, nei, Adrian! Ég trúi þessu ekki. En þú ert bara sautján ára. Og hún var tutt- ugu og sex í ágúst síðastliðnum! — Æ, María. Segðu ekki frá því! Lofaðu því. — Ég lofa því. En ég get bara ekki trúað því. Sautján ... og hún... hún ... Nei, það get- ur ekki verið satt Hún dró höfuðið á honum að sér, and- varpandi. 57. Þremur dögum seinna sagði Jakob Dirk, að sig langaði að 148 biðja hann að gera nokkuð fyr- ir sig. Þeir fóru út á fleka til að tala saman. ÞaT var alltaf bezta næðið. Þar heyrðu ekki til þeirra aðrir en fiskarnir. Jakofo sagði: — Það er Jasmine, rétt einu sinni. Nú er hún ólétt. — Guð minn góður! Og hver er valdur að því núna? — Það vill hún ekki segja, andvarpaði Jakob. Hann var grár og gugginn. Hann var veik Ur og tekinn að eldast. — Hún þverneitar bara að segja fráþví. En það er annað verra, guð hjálpi mér! Nú vill Jim ekkert gera fyrir okkur. Þetta hefur komið fyrir einu sinni áður, eins og þú miainst, og þvert giegn vilja sínum, gerði Jim þá aðgerð á henni, og forðaði henni frá skömminmi af að eiga lausaleiks krakka. En nú er hann ósveigj- anlegur. Og kannski get égekki láð honum það. Hann er sóknar nefndarmaður og afskaplega vandaður — hann tefcur starf sitt alvarlega — segir, að lækn- isstarfið sé heiðarlegt trúnaðar- starf — þú skilur. Við Milly héldum að það væri bezt, að hún giftist náunganum, hversu óæskilegur sem hann kynni að vera — rétt til þess að forðast hmeykslið — en hún þverneitar að segja, hver hann sé. Hvað á ég að gera, Dirk? Hvað geturðu ráðlagt mér? Dirk lagði hönd á öxl honum. — Mér þykir fyrir þessu, gamli vinur — sannarlega! En gæt- irðu ekki einhvern veginn kom- ið henni til Vestur-Indía þangað til barnið er fætt? — Það hefur mér dottið í hug og ég hef nefnt það við hana, LITAVER Vinyl og plast fflEMStóVEGI 22-M .Sm»30Z80-3ZZK Verð frá kr. 219 pr. rúlla. VEGCFÓÐUR Kenwood Chef ei allt onnaS og miklu meira en venjuleg hrcerivél Engin ðnnur hreorivél býður upp é jafn marga koatl og jpfn mörp hjálpartaeki, aem tengd eru beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef hraarivélinnl fylgin akál, hrærari, hnoðari, aleikja og myndskreytt leiðbeiningabók. Auk þesa eru fáanleg m.a.: grænmetis- og évaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmotis- og évextarifjám, dósahnífur, baunahnífur og afhýðari, þrýatisigti. safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta- pressa. Kpnwood —• gerir alit nama að elda. Verð kr: 11.200.00 K envwood uppþvottavélin garlr yður Ijóat f eitt skiptl Kenwood uppþvottavélin fyrír öll að uppþvottavél er tekur fullkominn borðbúnað •kki lúxus, heldur nauðsyn fyrir 6. Kenwood upp- og mikil heimilishjálp, sem þvottavélina er hægt að léttir húsmóðurinni leiðin- staðsetja ( hvaða eldhúsi legasta og timafrekasta sem er: Frístandandi, inn- eldhúsverkið. byggða eða festa upp é er og verður Óskadraumur allra húsmæðra. Verð kr: 24.780.00 K enwood strauvélin tosar yður við allt erfiðið Engar erfiðar stöður við rekstri. Kenwood atrsu- atrauborðið. Þér setjist vélin er með 61 cm valsi, við Kenwood atrauvélina fótstýrð og þér getið slappið af og látið hana pressað buxur, stlfað vinna allt erftðið. — Ken- skyrtur og gengið frá wood atrauvélin er euð- öllum þvotti eins og full- veld I notkun og ódýr i kominn fagmaður. Kpnwoad Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu. Verð kr: 10.260.00 HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240. Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Sendu inn umsóknir, og semdu um áliugamál þín í dag. Leigðu út en lánaðu ekkert. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú verður að gefa heimilislífinu meiri gaum, en það glepur þig við vinnuna. Mæltu þér mót fyrri hluta dags. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef þú tekur daginn snemma, ertn beppinn, ef þú átt upptökin í verki, en þú ert ennþá heppnari, ef þú rekur smiðshöggið á verkið. Nú er hlátur nývakinn. Gleðstu með. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Tilraunir skulu ekki gerðar eða nýjar aðferðir reyndar í bili. Stefnumótin standast ekki, sem gerð hafa verið fyrir daginn í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Leggðu þig allan fram við að komast að hinu sanna, og reyndu að fá, sem xtarlegastar uppiýsingar. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. í dag skaltu fást við alls kyns verzlun og býtti, leigusamninga og kaup, eða önnur fjármál. Morgunninn er hentugastur til þess. Vogin, 23. september — 22. október. Nú er röðin komin að þér að taka stjórnina í þínar hendur, eða a.m.k. eiga frumkvæðið að ýmsum forystutillögum, Sameignir eru í góðu gengi og hópstarf gengur vel. Gerðu það, sem þú ætlar þér án nokkurra skýringa. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Eyddu öllum deginum i það að koma málunum i rétt horf, þannig að allt sé viðbúið illviðrum morgundagsins og ringulreið. Bíddu ekki með neina ákvörðun til morguns. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það eru ekki allir á einu máli um það, hvað telja megi rétt eða viðeigandi. Það skiptir höfuðmáli, að sem hezt samkomulag og sam- starf náist, og að vitað sé, að hverju keppt er. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það er raunhæft að gera tilraunir í starfi. Óviðbúnar hcimsóknir, fréttir eða símtöl við ættingja, koma þér á óvart og gleðja þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Snúðu þér að viðskiptunum fyrir alvöru. Fullvissaðu þig um, að þú vitir um alla hluti, og ásigkomulag þeirra. Ef mikilvægir hlutlr eru ekki til i tvítaki, skaltu fuilvissa þig um, að þeir séu a. m. k, óhultir. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Tilraunir þínar fara út um þúfur, þvi að þeir, sem taka þátt i þeim, gera sér ekki grein fyrir því, að um annað en veruieikann sé að ræða, og fara ekki eftir fyrirmælum þínum. en hún tekur það ekki í mál. Og hún er nú okkar barn, þrátt fyrir allt. Senda hana þurt, inn- an um ókunnuga, þegar svona stendur á! Nei, aldrei. Og ég er nú búinn að sætta mig við þetta. Hún verður að vera kyrrheima og fæða barnið. Við verðum að taka hneykslinu eins og það kemur fyrir. Hann skríkti vand ræðalega. — Þú ert nú bjáini, Dirk, þegar þessi ættarkennd er annars vegar, og ég hef gert gys að hugmyndum þínum um ættina og meintan sérkennileifc hennar. Sérhver ætt á sína ónytjunga og afbrigði. En hvað Jasmine snertir, er ég einhvern veginn Gerðu svo vel skelltu! Þessi hurð er við öilu búin. Merkið okkar j þýðir, að það er vel til hennar vandað. Hún er til þess gerð, að þú og þínir geti | gengið um hana eins oft, lengi og hvernig f sem ykkur sýnist. Þó þú þurfir jafnvel að skella i- henni af og til! — Ef merkið okkar er á henni, þá gerðu svo vel. ... SE. INNIHURDIR GÆDI l' FYRIRRÚMI SIGURÐUR |44i| elIassonhf. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.