Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 19
, MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1070 19 Egill Guðjónsson Marberg — Minning <þau bjuiggu í Borgairmesi, hafa ver ið helduir veitenduir en þiggjend- usr, því mér skilst á ýmsum sam- ifiarðarmöninum þeirra að á með- am flutninigatæiki voru önnur en nú og feirðalög með öðrum hætti, hafi gististaður þeirra verið á hiinu litl-a en vistlega húsi í Boirg- aímiesi og sagði mér maður einn er þar var í lestairferðúm „vist var þröngt en þar sem hjairta- rýmið er þar er ætíð húsrúm“. Ekki geng ég þess dulinn að mér er um magn aið gjöra minn- ingu þessara heiðums og mætu hjóna þau skil sem skyldi og bið ég þau og aðstandenduir velvirð- imgair. Það er eitt sem ég vil koma hér að hún var sérlega vel verid farin og fram á síðustu stundu vair hún prjónandi hosur og vtettilinga á barna- og bama- bömin sem hún sendi bæði inn- amllands og út eftir hvar þau voru staðsett, ég býst við að þessir ungu ættingjar sendi nú sintnd látnu ömmu og lang- ömmu þakkir fyrir þá hluti sem hún reyndi að hlúa að þeim með þó í fjarlægð væri og firam á síðustu stundu vamn hún að þessu áhuga verkefni sínu ásamt ísauimum. BókaJlestur var henní tamiur og hún naut þeinrar dásemdar að hafa mjög góða sjón og minni og gat því notið lestums góðra bóka fram til síðustu stundar og var það henni mikils virði því hún mun al'la tíð hafia haift mjög mikla uinuin af lesfcri góðra bóka. Mikið beld ég að það haifi verið þeim báðum að skapi hvað þeirra viðskilnað bar brátt að, ég held þeirra ósk og steifna hafi alla tíð verið sú að þurfia ekki að láta aðra vera að hafa fyrir sér, sjálfsbjargarlöngun þeirra var svo sterk. Þakkir þeirra voru ósvikniar ef þeim fannst sér eitt- hvað gott gjör.t. Þau áttu, mjög rniMiu bairnaláni að fagraa það var titkomumikið að sjá þainn vinskap sem þar ríkti. Nú á kveðjustuind þakika ég Maríu Ólafsdóttur og þeim báð- um fyrir samfyligdina og óska henni góðrar heim'komiu og sam- fundax við sinn manin og alla áðurfarna ættingjia. Blessuð sé miinininig þeirra og ljós hins mikla lýsi ykkur á laodi lifsins. Helgi Kristjánsson. — íþróttir Framhald af bl«. M 2. K. Cordin, Austuirr., 2:24.79 3. M. Milne, Ástralíu, 2:25.09 4. K. Schranz, Austurr., 2:25.46 5. M. Vairallo, Ítalíu, 2:25.52 Þess má gefca að unigur Norð- miaður, Erik Háker, varð 10. í stóæsviginiu á 2:06.62 mín. 20. varð Tschudi, Nonegi, á 2:08.05, og 31. vairð Överland, Noregi, á 2:08.86. 93 keppendur voru í stórsviginu. í alpaþríkeppni sigraði Banda- ríkjaimiaðurinn Biiily Kidd, rnarg- reyndur kappi á slíkum mótum. Er þetta í fyrsta sinin sem Randa ríkjamaðui vinnur samanlagt í alpagreiniakeppni á HM-móti. — Kidd lýsti því yfir efitir keppn- inia að nú myndi hann hætta keppni og gerast atvinnumaður. í svigi kvenna sigraði Ingrid Laifforque, 21 árs gömul frönsk stúKka. Hún hafði beztan tíma í 'báðum ferðum og tímirun samtals 100.44 sek. Önniur varð Barbara Oochram, Baindaríkjunum. Tím- inn varð 102.15 se'k. Hún varð 5. í fyrri ferð en 2. í síðari. •— Þriðja varð Micheie Jacot, Erakklandi, á 102.20 sek. í stórsvigi kveinnia fcom 15 ára igömiul feanadísk stúlka öllum á óvairt og sigraði stöllur símar frá Frakklaindi, sem spáð hafði ver- ið sigri. Clifford fór hina erfiðu stórsvigsbraut á 1:20.46 mín. — Lafiforque, Frafeklandi, varð 2. á 1:20.53, F. Macchi, Frakklandi, 3. á 1:20.60, M. Jacot, Frakk- lamdi, 4. á 1.20.62 og Gabl, Ausrt- uniki, 5. á 1:20.85. Það skildu því aðeins 39/100 úr sefcúndu sigurvegarainia og þá sem hafn- aði í 5. sæti. — Jafinari getur feeppni varlia orðið. í dag verður til moldar borinn Egill Guðjónsson Marberg, mál- arameistari. Hann lézt skyndi- lega að heimili sínu, Laugarnes- vegi 53 hinn 19. þ.m. Egill var fæddur að Laxár- holti í Hraunhreppi á Mýrum, 1. apríl 1894, og var því tæplega 76 áua gamall, er hann lézt. For- eldrar hans voru hjónin Guðjón Jónsson, bóndi þar, og kona hans Steinvör Guðmundsdóttir. Egill ólst upp við hvers konar sveitastörf, eins og að líkum læt- ur. Á þeim tímum áttu ungling- ar frá aliþýðulheimiLum ekki margra kosta völ um vinnu eða menntun, og sízt í sveitunum. Urðu þeir oft að fara að heim- an um og eftir fermingu, hvort sem þeiim iíkaði betur eða verr, til þess að sjá sér farborða, því heimilin höfðu ekki tök á að framfleyta þeim lengur. Lá leið- in þá gjarnan til kaupstaðanna við sjávarsíðuna, og fyrir pilta var þar helzt um sjómennsku að ræða. Þannig var það með Egil. Hann kom ungur til Reykjavík- ur og hóf strax sjómennsku; fyrst á smærri skipum, en síðar réðst hann sem matsveiinin á tog- arann Geir, og var þar allt til þess er hann hætti sjómennsku árið 1928. Hafði Egill mjög gaman af að minnast þeirra ára, í bru'ni kvenna sigraði Isa- belle Mir, Frafeklandi, 1:57.87 mín., 2. Annie Famose, Frakk- landi, 1:59.36 mín., 3. M. Jacot, Fratoklandi, 1:59.41 mín., 4. F. Sfceuirer, Frakklandi, 2:00.55, 5. F. Macchi, Frakklandi, 2:00.46 og 6. J. Nagel, Bandaríkjumum, 2:00.49 mín. Þarnia sýndu frönSku stúlkurn- ar algera yfirburði og bessa yfir burði höfðu Frakikar vænzt til að sýna í öllum greinum kvenina — en það fór á anwan veg. Skíðafólkið hélt eftir þetta mót til móts í Jackson HoLe í Bandairíkjuiniuim, en stigafeeppnd milli beztu skíðaimanmia heims fer fram á ýmsum móturn víðs vegar um heim. Að keppni lok- inni er staðan milli efstu maanna þessi: 1. Kari Schranz, Austuirr., 142 2. G. Tthonui, Ítalíu 140 3. P. Russel, Frafeklandi, 140 4. D. Giovamioli, Sviiss, 116 5. Jeam N. Augert, Frafek., 110 6. H. Duvillard, Frak'kl., 78 í keppni kvenmia er sfcaðan nú: Stig 1. M. Jacot, Frafeklaindi, 170 2. F. Macchi, Fnakklamdi, 145 3. F. Steurer, Frakkl., 121 4. J. Nagel, USA, 118 5. J. Coehrain, USA, 115 Lafforque, Fraikfeil., 115 7. Isabel Mir, Frakfel., 100 - BOAC Framhald af hls. 1 skemmdarverkastairfsemi á flug- véluim við brezk yfirvöld, oig bairuniSki við Harold Wilson, for- sætisráðhenra. Mason, forseti Verziumairráðs- ins, sagði í brezfea þinigimu í dag, að fliug á alþjóðaleiðum er hann var til sjós, því þar eign aðist hann marga góða félaga. Það var árið 1928, sem Egill byrjaði að vinna að málaraiðn, sem hjálparmaður hjá Tómasi Þorsteinssyni, málaram., og síðar hjá öðrum. Líkaði honum þetta starf svo vel, að hann gerði það að ævistarfi. Hann hlaut meist- araréttindi árið 1942, og gekk þá í Málarameistarafélag Reykja víkur. Egill var ágætur verkmaður og kappsamur til allra verka. Mun hinum yngri mönnum stund um hafa þótt nóg um áhuga Eg- ils, enda þótt hann þá væri kom inn af léttasta skeiði. Snyrti- mennska var Agli í blóð borinn. Hann var dagfarsprúður mað- ur maður og ágætur vinnu félagi. f mannfagnaði lék hann á alls oddi, og hafði mjög gam- ari af að syngja og gleðjast með glöðum. Hann var þó enginn flysjungur; þvert á móti. Egill var undir niðri alvörumaður, og hugsaði m.a. mikið um eilífðar- málin, sem svo eru kölluð. Las hann mikið um þau mál, og átti sjálfur margar bækur um þau efni. Kona Egils var Sigrún Sigurð ardóttir, en hún lézt árið 1937. Þau eignuðust fjögur börn; einn son og þrjár dætur. Sonurinn, Sigurður Marberg, andaðist að Vífilsstöðum 1938. Dæturnar eru: Guðrún, gift Lárusi Kærne sted; Steinvör, gift Gunnsteini Jóhannssyni og Anna, gift Gunn laugi Stephensen. Eftir lát konu sinnar bjó Egill með dætrum sínum, og eftir að þær giftust, var hann hjáyngstu dótturinni önnu, og var mjög kært með þeim og sonum hennar tveim. Með Agli er til moldar geng- inn góður maður og grandvar, sem allir er hann þekktu munu minnast með virðingu og þakk- læti. Við sendum ástvinum hans og öðru venzlafólki innilegar sam- úðarkveðjur. Vinir. væri nú orðið svo viðaonikið að „útilokað er með öllu að tryggja ailgjörlega að skemmdarverk verði ekki framin“. Mason sagði, að brezk flúigfé- lög og yfirvöld gerðu nú allt sem í þeirra valdi stæði til þess að bæfca öryggiseftirlit varðandi flugið. Yfirlýsinigin um Parísar- fiuindiinm kom fram skömmu eftir að stairfsmenn BOAC á Heathrow fluigvel’li samlþykktu að hefja aft ur afgreiðslu á fliugvélum frá Arabaríkjunum og ísraed, svo sem greint er frá í ammarri frétt hér í blaðiniu. — Eban Franihald af bls. 1 jarðarhafiið og oliuhéruðum Arabaríkjanna. 2. Stuðningur ríkisistjórna Ar- aba við arabíska skæruliða, og 3. Hernaðiaramdi Nassers og amd sfcaða hanis við samningavið- ræður. Við brottför Efoans frá Bonn var rnikið um varúðarráðstafan- ir, og var það ebki fyrr em eftir kiomu ráðherrans, til Luxemiborg ar að fréttamömmiuim var firá því skýrt að hann hefði farið þamigað með þyrlu lögreglunnar. Á flugvellinum í Luxemborg tók Gastom Thorn utanríkisráð- herra á móti gestimium. Einnig þar hafði verið gripið til víð- tækra varúðarráðstafamia, og var allt, lögreglulið höfuðborgarinn- ar að störfum. Eban dvelst í Luxemborg til föstudiags, en heldur þá heim til ísraiels. Til leigu Gott 150 ferm. húsnæði til leigu, hentar vel fyrir léttan iðnað eða sem lager og afgreiðslupláss. Góð bilastæði og innkeyrsla. Sérhiti og rafmagn. Upplýsingar hjá LEIGUNNI SF., Höfðatúni 4, sími 23480. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Tilkynnrng Kosningar fara fram um 3 menn í aðalstjórn félagsins næstu 2 ár fimmtudaginn 26. febrúar kl. 10—20 og föstudaginn 27. febrúar 1970 kl. 14—19. Kjörstaður er í skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 12. Kjörstjórnin. Veðskuldabréf Hef kaupanda að fasteignatryggðum skuldabréfum og ríkis- tryggðum skuldabréfum. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL Austurstræti 14. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild i lög- um nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. árs- fjórðungs 1969 svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- skrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 24. febrúar 1970. Sigurjón Sigurðsson. ENGLISH ELECTRIC SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 • Heitt eða kalt vafn til áfyllingar. • Innbyggður hjólabúnaður. • 8 þvottastillingar — skolun — vindun • Afköst: 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varahluta- og viðgerðaþjónusta. oopQkco Laugavegi 178 Sími 38000 ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja viS þvottavéllne (474)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.