Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1870 Fyrsti leikur íslands í HM í kvöid Njósnari Tékka eltir liðið Geir og Jón Hjaltalín meiddir en verða báðir með í kvöld 1 KVÖLD kl. 7.30 að íslenzkum tíma hefja handknattleiksmenn- irnir íslenzku keppni sina á HM- mótinu í Frakklandi. Mótherj- amir í kvöld verða Ungverjar, en þeir eru af flestum taldir einna sigurstranglegastir í þess- um riðli lokakeppninnar. Ferð ísl. liðsins til Frakklands gekk mjög að óskum, sagði blaða maður Mbl., Steinar J. Lúðvíks- son, sem er með i förinni. Var áð í London en sáðan flogið til Parísar og þar tekin lest á þriðju dagskvöldið og komið eftir stundar ferð til Mulhouse, en þar fer fyrsti leikurinn fram í kvöld. Steinar aagðd að tveir ledk- marana ísl. liðsins hefðdi rrueiðzt í síðari leáiknjum við Bandaríkj a- mean. Jón Hjaltalín er eiginlega búinn að ná sér en Geir Hall- steinisson er enn bólginn á hesndi eftir spark semn hanin hlaiuit. Tagn aðd hann á vísifingri og er í niuiddi og öðrum aðgerðum. Báð- ir verða mieð í kvöld, en hætit er við að meiðslin hái Geir eitt- Ihvað. IbI. liðd'ð æfði í daig í fþrótta- höllinnd sem leikið verður í í kvöld. Þykir leikmönmum höllin aðedns „seemileg" — og finma það þó helzt að að gölfið er nioikkuð hált. Þarnia rúmaist 2600 mianns og er uppselt og eru sitarfsmienn að bæta við lausum sitólum, svo troða miegi meiiri fjölda í höll- únia. Óvæntan gest bar að garði á hóteli ísl. liðsins í Mulhouse um svipað leyti og ísl. liðið kom. Þetta er tékkneskur njósnari, sem eltir ísl. liðið hvert sem það heldur. Hann horfði á æfinguna, enda er hlutverk hans að skrásetja allt sem hann getur varðandi ísl. liðið. Ef ísl. liðið kemst í 8 liða úrslit er liklegt að það mæti tékkneska liðinu, sem nú ver ' heimsmeistaratitil sinn. Og Tékkar virðast gera ráð fyrir öllum möguleikum. ísl. liðið hefur sérsitakan túlk sér til aðktoðar. Hanin fór yfir blöðin hér í Mulhouse í da/g og þar er miikið skrifað. Eitt blað- anrna hefur það eftir einhverjum íslendimgium, að ísl. liðið sé siterk asta li'ðið í þessum riðli. Þar segiir m.a.: „Við vitum vel að Ungverjarnir eru góðir hand- boltamuenm, en íslendimgar eru bara betri.“ Þessi blaðaskrif vöfctu kátíniu meðal ísl. liðs- mannannia í daig, en emginn leik- mianna hiefuir við blaðamjenn rætt í öðru blaði er það haft eftir Unigverj unum að þedr ætli að vinna þennan lieik með miklum mun. 1 umgversfcla liðinu eru flestir þeir sömu og við könmumst við fná leilkjum Ungverja heimia, svo þarna mætasit miargdr gamlir kunninigjar. Þrjár af beztu skíðakonum lieims. Frá vinstri: Jngrid Lafforque, Barbara Cochran og og tví- burasystir Ingrid, Britt. Barizt um sekúndubrot á HM-móti skíðafólks Ungur Svisslendingur og 15 ára kanadísk stúlka komu á óvart NÝLEGA er lokið heimsmeist- arakeppni skíðamanna og fór keppni í alþagreinum fram í Val Gardena á Ítalíu, en keppni í norrænum greinum fór fram í Tékkóslóvakíu. Geysihörð keppni varð í liverri grein mótanna. í byrjun kom upp deila mikil milli skíða- manna og alþjóðasambandsins varðandi mótið í alpagreinum. Leit illa út á tíma um fram- kvæmd mótsins, en þeir beztu létu ekki verða af hótun sinni 51 frjálsíþróttamaður valinn til séræfinga Nýi salurinn í stúkubygging- unni veitir nýja möguleika STJÓRN Frjálsíþróttasambands íslands hefur ákveðið að hafa sérstakar æfingar fyrir beztu frjálsiþróttamenn landsins, svo og þá, sem sýnt hafa athyglis- verðar framfarir að undanfömu. Æfingar þessar verða í hinum nýja íþróttasal undir stúku íþróttavallarins í Laugardal. — Aðstæður þar gefa íþróttamönn- um möguieika á að æfa greinar, sem eingöngu hefur verið hægt að æfa utanhúss hér á landi til Æfinigair þessair hefjast nk. tföátiuidagskvöld kl. 19.30 og verða tviisvar í vikiu, mániudaiga og tföstuda'ga á sama tímia til apríl- loka. Þjálfairar verða þeir dr. Ingimair Jónsson og Guðmundur Þór'arinsson. Stjóm FRÍ leggiur mikla áihierz'u á, að þeir, sem fá mögu- ledfcia á þessum æfirugum, stuindi þær aif kappi frá byrjun, svo þeir verði sem bezt uindir keppni búnir að sumiri, því að mörg atóir veúkefni eru firam undan. Þeim íþróttamönmum, sem heimili eiga utcmbæjar og geta eikki sóitt þessar æfiinigair, e/r benit á, að þeir geta leitað ráða eða lleiðibeinin'ga hjá Þjálfaraniefnd FRÍ Nefndinia skipa þeir Hösk- uldur G. Kanlsson, dr. Inigimar Jónsson og Guðmuindur Þórar- insson. Bréf miá senda í pósthólf i099. Reykj aivík. Eftirtaldir menin hafa verið valdir: Valbjörn Þorláksson, Á, Einair Gíslaisian, KR, Jón Benónýsson, HSÞ, Ólafiuir Guðmumdsson, KR, Þorsbeinin Þorsteinssioin, KR, Þórarinm Amiórssion, ÍR, Haulkuir Svein'ssian, KR, Jón H. Sigurð'sson, HSK, Sigurðuir Lárussoin, Á, Guðmunduir Óliaifisson, ÍR, Hróðmair Helgason, Á, Elías Sveinsson, ÍR, Jónias Beingsteinssoin, ÍEV, Gestuir Þors'eiinissan, UMSS, Kaul Steifánsson, UMSK, Stefán HailLgrdmisison, UÍA, Guðm. Jáhantnieissom, IISH, Guðim. Herrnanmissomi, KR, Haúlligirímuir Jónsson, HSÞ, Léirus L4russar>, UMSK, Vil'hj. Inigi Árniaootn, ÍBA, Júl'iuis Hatfstein, ÍR, Fininlbjönn Fimnlbjömlssan, ÍR, Óskar Sigurpálsson, Á, Kristieifur Guðbjörnsson, KR, Siigvaldi Júlíusson, UMSE, Bjamii Steifánisson, KR, Trauisti Sveinibjönniss., UMSK, Sigurður Jónsson, HSK, Þorvaldur Beniedikitssian, ÍBV, Þórarinn Ra'gmarsson, KR, Óiatfur Þorsbeinsson, KR, Rúdollf AdolfSson, Á, Eirí'kur Þorsteinssom, KR, Borglþór Maignússon, KR, Fáill Daigbjartssom, HSÞ, Jón Þ. Ólafssom, ÍR, Erlendur Valdim'airtssom, ÍR, Karl W. Frederiksiem, UMSK, Guiðimiuindiur Jónsson, HSK, Sigiurðiur Hjöriteifssoin, HSH, Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, PáM Eiríksson, KR, Siguirþór Hjörieifsskan, HSH, Viihj. Imigi Ámiason, ÍBA, Þorsteinm Allfreðsson, UMSK, Haifsteinin Eiríkssom, FH, Maigruús Sigmiuindsson, ÍS, Jóm H. Maiginiússon, ÍR; HaHldór Gutðlbj’örnsson, KR, Sigfús Jónisson, ÍR. um að hætta við þátttöku og beygðu sig fyrir ákvörðunum al- þjóðasambandsins. Kaml Sohramz, Aueturrí'ki, .ygrr/nd old mam“ í hópi alpa- gttieimiamammia, vaxð heimsmeist- ari í stórsvigi. Hamm er nú 31 árs og vainm fyrst HM-titil 1962. Hainin hefuir veæið í hópi allra beztu skíðaman.na allt. firá 1957. Hamm sýmdi mú síma miklu keppniisreymsliu, fór brautinia af fuiilkomirau öryigigi og tækni. — Braiu'tin v'alr 1490 m með 70 hlið- um. Tírni Schiramz var 2:08.74 mímútur. Werraer Bleimier, 23 ára gamalil lamidi Schramz, varð amraar á 2:04.13 mlín. Þriðji vatrð Dumemg Giovanik) frá Sviss, sem kaus öiryggið frieimiur en óvissa möigu- 'liedlka. í svigkieppndnmi sigraði Frakk- imm Jeain-'Noel Augert. — Kom hams HM4dtill í svi'gi eragum á óvart og vanm hamm titildmm fyrir mikið öryiggi. Ekki hötfðium við tlima hiamis. Fnalkki varð eiinmig í 2. sœti. En Fralkkar voru illa „úti að elka“ í sbórsvigin.u. Bezti maður þeirma, Patrick Russed, vaæð 8. í röðimmi. Jean-Noel Augieirt datt skammt frá miaæki og vaorð eiinm 7 keppenda, sem laiuk ekki stór- svigimiu. Jafmivel heimism'eistarar geta dotitið. í brumi sigraði Beirmhard Russi, 21 árs gamiaflll Svisslendingur. — Sigur hiams kom á óvart og hamm „síiad" verðliaiurauinum eigindega frá aiustuirrisku köppumium, sem Skipuðu sér í þrjú næstu sæti. Russi var hiran óvæmt.i sigurveig- ari þessa mót's. Hann kiollvarp- aði spádómium aiMra helzitó „sér- fræðimiga", enda var hamm að- eimis í 14. sæti á afrekadkrámmi fyrir þétta mót. Ástrallíumiaðuriran Malcolm Miine varð 3. og vamm fyrsta veTðllautraapenimig, sem Ásraflhi- miaðuir hetfur hlotið ó HM-móti 1 skíðiaiíþróttium. Brautim var 3750 m rraeð 840 m hæðainmismium og 26 hliðiuim. Úrslit urðu: 1. B. Russi, Sviss, 2:24.57 Framhald á bls. 19 England sigraði ENGLENDINGAR og Belgar léku landsleik í knattspyrnu í Briissel í gær, miðvikudag. Sigr uðu Eragiendiinjgar með 3 mörk- um gegn einu. Bikar- keppnin í GÆR léku Manchester United og Middlesbro síðari leik sinn í brezku bikarkeppninni, en fynri leik þeirra, á laugardag, lauk með jafntefli. Að þessu sinni sigraði Manchester United með 2 mörkum gegn einu. Meistaramótið í frjálsum íþróttum MEISTARAMÓT íslamids í frjáls- um iþróttum imniamhiúss fer fram í íþróttahöllinmd í Lauigardial 7. og 8. miarz. Keppndsgreiniar kiarla eru: 40 m, 100 m og 600 m hlaiup, 40 m grindiahlaiup, hástökk rnieð at- reininu, stanigarsitökk otg kúkuvarp. Konuir kleppa í 40 m gr.ihliaupi, 40 m hlaupi, hástökki með al- rennu og iamigistöteki án atrenrau. Aiuk þesls vier&ur ikeppft í kúlu- varpi og staragarstöklki drenigja oig ungliragla. Þátttaka til'kynmdat Höisfculdi Goða Karlssyei c/o íþrótbahöll- irand, sími 38990 í sdðiasitia lagi 3. miarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.