Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 13
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1070 13 Loftleidir í Luxemborg: Áningargestum fjölgaði ÁRIÐ 1966 hófu Loftleiðir skipu lögð viðdvalarboð fyrir farþega félagsins í Luxemborg, þar sem Ekið á bifreið AÐFARANÓTT 23. febrúar og fram til hádegis þann dag stóð bifreiðin TLA 290 F við aðalinn- gang Iðnskólans. Á þessu tíma- bili var ekið á bifreiðina og dældað frambretti hennar. Ukiur benida til að bif-reiðin seim odild árekabrtinjum Ihaifi vetriið raiuðbrúin að liiit. Söómarvoitltar eru beðnir að igesfla siig flriaim við naranisókniarlög- megLun a í sáirraa 21108. sl. ár vitað var að mörgum myndi þykja forvitnilegt að eiga þar sólarhrings dvöl á leið til eða frá meginlandi Evrópu. Farþegum er ekið frá ílug- velli til gistihúss, en þar fó þeir allan beina í sólarhring. Einnig fara þeir í skipulagða kynnisför um borgina, og er fyrirkomulag áningardvalarinnar svipað því, sem farþegum Loftleiða er boðið hér í sólarhrings viðdvöl Loft- leiða á íslandi, og verð hið sama. Eins og að líkum lætur þarf jafnan nokkurn tíma til að kynna öll nýmæli í ferðamálum, en við samanburð talna frá 1968 og 1969 kemur í ljós að tala án- Hárgreiðslustofa Vel staðsett hárgreiðslustofa í fullum rekstri til sölu nú þegar með góðum kjörum. Upplýsingar í síma 41048 milli kl. 2—8 e.h. Afvinna Óskum að ráða mann í sambandi við bifreiðaverzlun vora. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynzlu í meðferð bifreiða og áhuga á sölu varahluta. GARÐAR GlSLASON H.F. - Hverfisgötu 4—6. Saumakonur óskast Vanar saumakonur óskast strax. Lysthafendur leggi bréf með nafni, aldri og upplýsingum um fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir 28. febrúar n.k. merkt: „Tizkusaumur 2715". Verzlunarstjóri Kaupfélag suðvestanlands vill ráða vanan verzlunarmann til að annast verzlunarstjóm og vöruinnkaup. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson starfs- mannastjóri SÍS. STARFSMANNAHALD sís. Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í skrifstofu félagsins í Brautar- holti 20, föstudaginn 27. febr. n.k. kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. ingargesta Loftleiða í Luxem- boirig hiefluir vaxið um 92%, og reyndist hún 3158 árið sem leið. Haifa niú borizt margar viðdvalar beiðndir vegnia yfirstaindandi árs, en vegina þessa er auðsætt, að án- ingarboðin njóta vaxandi vin- sælda. Bílaárekstar á Akureyri Akureyri, 24. febrúar. TVEIR jeppar ráikiuist á á mótum Strandigötu og Glerárgötu, laiust fyrir kl. 3 í diaig. Kom anraar úr vestri en hiiran úr siuðri og sá siem úr suðri kom kiaistaðist á fólks- bíl, siem kom norðam Glerárgötu í sarnia bili. Allir bílarnir síkiemmdiuist mjög mitkið, en enig- inin maður rraeiddist. Tvedr árekstrar urðú svo um kl. 7 í fcvöld, báðir á Grenivöll- uim, annar á horni Norðurgötu og hiinin á horná Hjalteyrargötu. Þar var sömu sogu að segja, að miklar sfcemmdir urðu em enigin meiðsli. - t fcvöld er versoandi færi á götum Akureyrar, hálfca og stoafremmmgur. Sv. P. Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BOKA MARKAÐURINN Iðnskólanum Skriftsofustúlka óskast til starfa hjá umboðs- og heildverzlun. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. marz merkt: „Áhugasöm — 2716". snyrtivörurnar eru komnar. Nýtt og glæsilegt úrval. Kaupið áður en sölu- skatturinn hækkar. KÍLstá Vesturgötu 2 — Sími 13155. WAGONEER - 100 Nú getið þér loksins fengið þennan vinsæla bíl á sömu tollakjörum og jeppa. ALLT Á SAMA STAÐ 4-hjóladrifsbifreið. FALLEGUR, ÞÆGLEGUR OG STERKUR. Leitið upplýsinga. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Landsmáltrfélagið Fram Hafnarfirði heldur fund föstudaginn 27. þ.m. (annað kvöld) kl. 8,30 síðdegis. í Sjálfsæðishúsinu. 1. Lagabreytingar (lokaafgreiðsla). 2. Atvinnumál og afstaða sveitarstjórna til þeirra. Framsögumaður: Stefán Jónsson borgarfulltrúi. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að f jölmenna á fundinn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.