Morgunblaðið - 26.02.1970, Side 18

Morgunblaðið - 26.02.1970, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRiÚAR 1070 Jón S. Lárusson Minning Fæddur 9. febrúar 1934. Dáinn 18. febrúar 1970. í dag fer fram útför Jóns S. Lárussonar innheimtumanns S.í. B.S. Jón fæddist í Stykkishólmi, sonur hjónanna Halldóru Bjama dóttur og Lárusar Eyjólfssonar. Átta ára gamall varð hann fyrir slysi á reiðhjóli og meidd- ist illa í baki. Hann fékk berkla í medðslitð og áttá við þann sjúk- dóm að stríða árum saman. Þegar nýju berklalyfin komu, náði hann loks heilsu aftur. Hann hóf störf hjá Kr. Kristjánssyni h.f. Síðar reyndi hann fyrir sér skó- smíðar, en það starf féll honum ekki. Reykjalund vantaði inn- heimtumann um þær mundir og réði Jón til starfsins. Síðan eru liðin nær 10 ár, og óhætt að full yrða, að báðir aðilar voru á- nægðir, Jón með að vinna fyrir sinn félagsskap og Reykjalund- ur með störf hans. Jón var einstakt lipurmenni í umgengni og vildi hvers manns vanda leysa. Við, samstarfsmenn hans og vinir, urðum harmi lostn ir, þegar fregnin um andlát hans barst óvænt, óveðursmorguninn 18. febrúar sl. Hreiss og glaðúr (hiafði hamin kvaitt kvöldið áður, ekið heim þeim félögum, sem sam leið áttu, eins og hann var vanur og datt engum í hug, að þar yfir gæfi hann skrifstofuna hinzta sinni. Jón bjó alla tíð á heimili for- eldra sinna og reyndist þeim frá bær sonur. Þau, eins og við allir vinir hans, eiga aðeins hlýjar og góðar minningar um soninn, er það þeim mikil huggun í sorg þeirra. Við sendum þeim okkar innilegustu kveðjur. Samstarfsmenn. t Móðir min ag temgdrjmóðir, Valgerður Hróbjartsdóttir, andiaðist mdðvikiudagiran 18. þ.m. að Elliheiimiliniu Grund. Jarðarförin fer fram föstu- daigiran 27. þ.m. frá Fossvoigls- kirkju kl. 3 e.h. Arný Sigurjónsdóttir, Jón Pálsson. Hvemig er hægt að trúa, að þú sért dáinn, kæri frændi, horf inn sjónum okkar svo skyndi- lega. í svefni kom dauðinn til þín. í 15 ár var þér leyft að taka þátt í störfum hins daglega lífs, sem þú ræktir með sterkum vilja og mikilli trúmennsku. Nú síðast hjá S.f.B.S. Ég lít til baka yfir 9—10 ára tímiaibil. Ég sé lítinn góðan dreng, sem liggur fjötraður við sjúkrabeðinn, löng lega er fram undan, fleiri en ein. Ég kem 1 heimsókn á spítalann og þú bros ir svo ilhlýju glöðu brosi eins og ekkert sé að. Ég undrast þá stillingu. Ofan á sænginni liggur gítar- inn þinn, bækur á borðinu við rúmið, og lítill spegill. Með hon- um sást þú út á götuna, börn á þínum aldri að leik, þetta var þín dægrastytting, því gifsið sem átti að lækna bakið, hélt þér í fjötrum. Loksins komst þú á fætur. Þú sagðir, að þrisvar hefðir þú þurft að læra að ganga. Svo leið tím- inn og þá reyndir þú að taka þátt í störfum hins daglega lífs, áður en þú varst í raun og veru fær um það. Þú vildir hjálpa mömmu og pabba, sem voru búin að líða svo mikið með þér. Gleði þín var djúp og rík, yfir því að geta starfað. Ég minnist þess, að hvenær sem ég hitti þig Nonni minn, var alltaf sama hlýja brosið, still- ing og prúðmannleg framkoma. Af þér var hægt að læra, þó aldrei gengir þú heill heilsu. Bíllinn þinn var farsæll í um- ferðinni undir þinni stjórn. Ekki þýddi neitt að heilsa þér á föm- um vegi þegar þú varst undir stýri, því ábyrgðartilfinningin tók hug þinn allan. 9. febrúar 1970 er liðinn. 36 ár, það er sijutt ævi. Þá er brotið blað í lífssögu þinni, dauðinn er oft miskunnsamari en lífið. Guð hefur kallað þig til æðri starfa. Ég trúi því að dauðinn sé ekki endir, heldur upphaf til nýs lífs. (Þú hjálpar mér þegar ég kem). Ég bið Guð að gefa foreldrum þínum og systkinum styrk, því þau hafa misst svo mikið. Vertu sæll frændi. Guð leiðir þig. Frænka. Kveðja frá foreldrum og syst- kinum Hryggðartárin hníga á kinn nú horfinn ert þú vinur minn. Þú leystur ert frá lífsins þraut og lagðir nár í jarðarskaut. Það er svo margt að minnast þá nú mamma og pabbi sakna og þrá. Svo autt og hljótt, er ævin dvín, nú allir heima sakna þín. Þú varst svo hýr og hreinn í lund og hetja sönn á þrautarstund. Og gengin lífsins erfið ár þú áttir bros í gegnum tár. Áralöng var æviþraut, þín æska liðin var á braut, er böls á meinum bætur fékk með brosi út í lífið gekk. Og ævin leið við strit og störf að styrkja foreldranna þörf. Við strengja-grip var gleðin sönn er gafst þér hvíld frá dagsins önn. Frá söngva máli, svefns við fund þú sofnaðir þinn hinzta blund. Að morgni er sólin lýsti lönd á ljóssins vængjum sveif þín önd. Nú líður sál þín létt um geim í ljóss og friðar bjartan heim og sjálfur guð mun gæta þin hvar geisladýrð um eilífð skín. VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN IÐNAÐ t Koraiam mín, Anna Bjarnadóttir, Vitastíg 17, verður jarðsumigin frá Foss- vogskirkju föstudaigimn 27. febrúar kl. 1.30 e.h. Jörgen Bjömsson. t Jarðarför korau minnar og móður, Ingibjargar Jónsdóttur, Borgamesi, fer fram frá Dómkirkjunni föstudiaginn 27. febrúar kl. 13.30. Axel Kristjánsson, Júlíus Axelsson. t Innilegar þaikkir fyrir saraiúð og vinarhuig við andlát og jarðarför litla dreragsirais okk- ar, Valgeirs, er lézt 5. þ.m. Laila Valgeirsdóttir, Sigurður Halldórsson og böm. t t t Maðurinn minra, faðir okkar og tengdafaðir, Eyjólfur Jónsson, Deild, Bessastaðahreppi, lézt 21. þ.m. Jarðarförim fer fraim frá Þjóðkirkjunni í Hafniarfirði lauigardaginn 28. febrúar kl. 13.30. Blóm afþökkuS, en þeim, sem vildu minraast hins látraa, er vinsamlegast bent á líknar- stofnanir. Guðrlður Þórarinsdóttir, böm og tengdaböm. Maðurinn mirara, Magnús Ástmarsson, pr entsmið just j óri, Granaskjóli 26, verður jiarðsuragiran frá Nes- kirkju lauigaráagimm 28. febrú- ar kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðniir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Styrktarféla/g lam- aðra og fatlaðra. Fyrir míraa hönd og barraa okkar, Elinborg Guðbrandsdóttir. Einiægar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinsemd við andlát og útför Jóns Ingvars Helgasonar. Sérstaklega þöktoum við læfcn uim, hjúkrunarkiomum og öðru starfsfólki Vífilstaðalhælis fyr- ir frábæra hjúkrum og um- hyggju, bæði fyrr og siíðar, í erfilðum veikimdum hiams. Jóna Jónsdóttir, böm, tengdaböm og bamabörn. María Ólafsdóttir Borgarnesi—Minning F. 7. feb. 1882. d. 17. feb. 1970. ÚTFÖR hemraar fer fram fra Fossvogskiirfkju fknmtud. 26. þetssa mámiaðlair kl. 1,30. Þegair ég Stemd við dáraairbeð Maríu Ólaifsdóttur sem lézt að- fararaótt 17. þessa miámaðar þremigja að miér martgiar mimm- iragar sem slaer bja<nma af. Hún var fædd 7. febrúar árið 1882 að Hróbjöirgum í Koiíbeims- stoðalhreppi og var þvá nýtega 88 ára er hún lézt. Ættfóilk henmiar er orðið marigt bæði um Bomg- arfjörð og héæ um suðVestunMuta l'aradsinis. Húin var dóttir bæmda- hötfðimigjamis Ólafs Vigtfússoraar og loanu hamis Guðbjargar Benja- minisdóttur ,er síðar búa að Lækjarfcoti í Borgairhrepp og margir þar um alóðir miuraa emra. Að Hróbjörgum var húm sirna barras og benrasfcutíð og mum það stórfellda og faigra lamidsiiag mjöig haifa mótað hamia. Þar sem hún var elzt sysfkimia sirana sem á legig fcamuist mæddi því mijög á henmi aðstoð og hjálp bæði við systfcimi sín og uim hirðu búpem- ings með föður síraum. Þar þýddu efcki meim vettl- ingatök við óblíða íslenzfca veðr- áttu, þar varð oft að takast á við óþekkt válynd veður og ýmisar bacmfarir náttúxumraar þá þurtftu stúlkur jafnt sem dreragir að virunia þaiu störf sem niú miuradu ekfci þykja hæf. Saigði hún mér uim ferðir er hú nfór lítt búim klæðutm sem nú mumidu ekki þykja hæfa slífcum ferðium, er hún vairð að fara fótgamigamdi bæði að sumri og vetri yfir og fyrir Pagraiskógiarfjaill það hatfa efcki verið neiniar sfcemmtiferðir og ekki heiglum hient. En trúira á sjálfan sig og trúin á guð og skylduræfcni sem hemini var mjög í blóð borin flytur oft yfir ótrú- lega erfiðleifca, hennar gifta var mikil. í júraí árð 1906 giftist Maria Magmúsi Jóhamraessyni fæddum að Lýshóld í Staðairsveit 3. nóv- embar 1880. Þau hófu búskap að Kárastöðum í Bortgairhrepp árið 1907 og í Bomgarhreppi á Mýrum bjuggu þau fyrstu árim, en fluttu að Lamdbrotum í Kollbeirasstaðar- hreppi 1910 og þau hafa mjög verið kemnd við þamm stað. En til Bangarmiess Huttu þau árið 1914 þar sem maður hianmiar Magmús stundaði ýmsa vinmu ásamt smá- búskap. Til Reykjaivíkur. fluttu þau árið 1940 og sturadaði Magnús þá ýmsa vinnu aðallega bygg- imigarstörf. María Ólafsdóttir var mikil skapfestufcona svo sem hún mum hafa átt kym til, mjög trygg í lumd og viraavönd. GestrLsni og höfðingskapuT var henmi í blóð borim og af litlum efinum var ótrúlegt hva® hún gat mörguim miðlað, en þar sem viljinn er fyrir heradi fæst mörgu áorfcað, þeirra samstarf vaæ stórfcostlegt og mjög til fyrirmyradar. Um prúðmlemmið Maigmús Jó- hammesson var efcki svo ég viti til skrifað raeitt, sem þó hetfði varð fuill ásrtæða tíl, hanm lézt 1. feibrúair 1969, stvo miíIM dauða þeirtra var aðeims rúmft ár. Það duldist em'gum sem voru samivLstum við hanm og sáu verfc hans að þar fór séristöfc persóma og mjög góður dremigur bæði til orðs og æðis. Afköist hamis voru með ólííkind- um, sérshatour áhugi og verklaigni, oft heyrðist haran segja. „Þetta hefur efckert gteragið hjá mér í dag‘‘. En það þarf oft ekki stóran og mifcimm sfcrotok til að skila miklu starfi ef eamvizkusemi, trú mennsku og lagni eru með í verfci. í umgeragmi var Magnús sérstakt prúðmiemini ætíð glaður og tók gáska og glaðværð með sírau góð- llátliega glettnis-brosi og þá speglaðist haras inmri miaður. Þau hjón eignuðust sjö börtn, fjóra drengi og þrjár dætur sem öil lifa foreldra síma, og eru af- komendiur þeirra orðmir all margir. Það má segja að það vetrði kammski efcki atór héraðsbresttur þegar þessar góðu persómiur failla frá en ölliutm sem kymntust þess- um hæglátu góðu mammieskjum, finnst þó skarð fyrir skildi. Með duigtraaði og nýtmi og elju- semi fcomu þau sinutm sftóma barnahóp mjög vel til þroska og mun þeim hafa í bertnstou vetrið serad trúmiemnsfca, heiðarleiki og aðrar góðar dyggðir, það er toainraski efcfci svo lítið vegar- nesti og arfur ef bamm er vel nýttur. Þau María og Magmús miumu er Alúðarþakkir og toveðjur seradi ég ölliuim þeim, sem minntuisft mím á áttræðfeafmælimu. Egill Hallgrímsson frá Vogum. Þakka inmáljega öllum þeáim, sem samglöddust mér á 85 ára afmæli minu. Guið blessi yktour öll. Rannveig Magnúsdóttir. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, sem glöddu mig meö heimsóknum, góðum óskum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Hjálmar Bjamason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.