Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 28
Morfín- kaupmaður — handtekinn ÞRÍR menn voru hanðteknir Hábæ við Skólavörðustíg í fyrra kvöld, er uppvíst varð um við' skipti þeirra í milli. Starfsfólk veitingahússins varð vart við að mennirnir voru að þrátta um v«rð tveggja morfínsprauta og kallaði þá lögreglu til. Maðurinn sem að sölu morfínsins stóð ber fyrir sig minnisleysi. 2000 tonn af loðnu LOÐNUVEIÐIN glæddist í gær og frá því um áttaleytið í gærmorgun og þar til í gær- kvöldi höfðu tíu skip fengið rúmlega 2000 lestir af loðnu. Voru þau á leið til lands með aflann. í gærkvöldi, er Mbl. hafði samband við Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðing, um borð í Árna Friðrikssyni, voru skipin enn að kasta á aðalveiðisvæðinu, sem er 3— 6 sjómílur út af Hoænafirði. í>á var komið þar ágætis veð- ur. Hjálmiar sagði að loðn.ain virt- iist á taíkanörkuðu svæðd, bæði væri uim að ræða þéttar torfur, en eiininiig dredfðar lóðningiar. Hefðd veiði legíð niðri að miesitu í fyrriniótt frá kl. 4 til kl. 8, en þá ihiafizt að nýju og staðið allt fram á kvöld. Viirtist loðn.an halda sig uppi miestan hluta sól- arhrinigsins, en veiddisit mesft frá hádegi og fram á kvöldið. Þá sagði Hjálmiar, að frétzt hiefðd af loðrm siuðaustur af Hval bak. 650 TONN TIL ESKIFJARÐAR Saimkvæfmt upplýsdnigiuim frétta ritara Mbl. á Eskifirðd kioimiu þrjú skip þangað iinin mieð ldðn.uafla í gær. í gærmorgiUTi koon Þórður Jcmsson með 223 lestiir, Kristján Valgeir var væntanlegur í gær með 300 lestir og Krossanes hafði Framhald á bls. 27 Morfínsprautuna ætiaði mað- urinn að selja á 1000 krónur, en hinum tveimur þótti það of dýrt. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar eru umbúðir morfínsins þannig að ólíklegt er að þær séu fengnar úr apóteki. Þó getur verið að þær séu úr sjúkrakassa skips eða smyglaðar. Maðurinn, sem var að selja morfínið ber við algjöru minnis leysi, en segist þó hafa keypt lyfið af manni, sem hann hafi hitt á götu. Manninn þekkti hann ekki og hefur ekki séð, hvorki fjrrr né siðar. Málið er í rann- sókn. Stúdentar fjölmenntu á fundinn með háskólarektor og menntamálaráðherra. Lokapróf í verkfræði hér í tillögum deildarráðs — Stúd- entar, rektor og menntamála- ráðherra á fundi um nýjar námsbrautir DEILDARRÁÐ verkfræði- og raunvísindadeiidar Háskóla Is- lands hefur nú skilað til há- skólaráðs tillögum sinum um nýjar námsbrautir og námsleið- ix, í samræmi við þær megin- breytingar, sem skýrsla háskóla- nefndar gerir ráð fyrir. í tillög- um deildarráðsins er m. a. gert ráð fyrir að tekið verði upp fjögurra ára nám í bygginga-, véla- og skipaverkfræði, sem ljúki hér með BS-prófi. Einnig verði hafin kennsla til fyrri- hlutaprófs í eðlis- og efnaverk- fræði og hefjist innritun í haust. Kom þetta fram í ræðu, sem Magnús Már Lárusson háskóla- rektor hélt um nýjar námsleiðir á fnndi með stúdentum í gær. Tillögur deildarráðs verkfræði- og raunvísindadeildar verða ræddar á fundi háskólaráðs í dag. Á næstunni eru væntanleg- ar hliðstæðar tillögur aanarra deilda Háskólans. Á fundi stúd- enta í gær voru mættir mennta- málaráðherra og fulltrúar deild- arráða og svöruðu þeir fjöl- mörgum fyrirspurnum frá stúd- entum. Háskólarektor sagði að auk fyrrgreindra tillagna uim nám í verkfræði, eðlisverkfræði og efnaverkfræði væri fyTirhugað að auka kennslu í öðrum raun- vísindagreinum og yrði BS prófi í þeim lokið eftir þriggja ára nám. Er gert ráð fyrir að kennslan verði skipulögð sem námskeið og skipt niðu,r í náms- einingar og svari ein námsein- ing til einnar vikuvinnu stúd- ents. Stúdentar geti valið og sameinað greinar innan deildar innair með tilliti til framhalds- náms við erlenda háskóla. Þá er gert ráð fyrir að haldin verði framhaldsnámskeið að loknu BS prófi, annars vegar fyrir þá, sem hyggjast leggja fyrir sig kennslu og hins vegar fyrir þá, sem hyggja á framhaldsnáim. Einnig er gert ráð fyrir að Skóla árið verði 9 mánuðir. Háskólarektor lagði áherzlu á að jafnframt því sem námsleið- um yrði fjölgað innan verk- fræði- og raunvísindadeildar, yrði unnið að þvi að fá námið viðurkennt, bæði hér á landi og við erlendar menntastofnanir. í sambandi við aukið raun- vísindanám innan Háskólans minnti dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra á að nú stæði yfir endurskipulagning náms í Tækniskólanum og væri í athugun hvort ákveðin próf þaðan ættu að veita inngöngu í verkfræðideild Háskóla íslands, og yrði endanleg ákvörðun tek- in fyrir vorið. Einnig væri í at- hugun og allar líkur á að tekið yrði upp í Tækniskólanum svo- Framhald á bls. 27 25 kr. fyrir kg. í Grimsby TOGARINN Júpáitier seldi í GrimSby í gænmiongtuini, löl tonn fyrir 119.083 Starllnigsipunid. Er söluveirð atflainis númar 215 !kr. tog, Togiarinn Únaoua kiom tiú' Rieykjiavílkur í gæmnorigun meö um 230—40 tomn. Atflinm, s®1 aiðailleiga var kamfi, tfóir tifl> vimmslu í fryisitilbúísi Júpiíter og Mairz. Forsætisráðherra kominn heim BJARNI Benediktsson forsætis- ráðherra kom í dag heim af Borgarspítalanum eftir velheppn aða skurðaðgerð, en mun að fyr irlagi dr. Friðriks Einarssonar yfirlæknis taka sér algera hvíld frá störfum næstu tvær til þrjár vikur. (Frá Forsætisráðuneytinu). Nýja lögreglustöðin: Fangageymsla með 25 klef um í notkun Læknisþjónusta og skipulag hennar — til umræðu á fundi Hverfa- samtaka Austurbæjar- og N orðurmýrarh verf is HVERFISSAMTÖK Sjálf- stæðismanna í Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi efna til almenns fundar fyrir íbúa í þessum hverfum í Domus Medica í kvöld kl. 20.30. Á fundinum verður rætt um læknisþjónustu og skipulag hennar. Noikkriair stuttar ræður verða fluttar á tfundinum. Arin- bjöm Kolbeiinisson, læknir, fjallar um læknisþjónustu og skipulag hemmair uitam sjúlkira- húsa. Gummlaugur Snædail, læfcnár, talar um læfcnisjþjón- uistu á sjúfcrahúsum. Annia Bjiarnason fjallar um læknáis- þjómiustu og himm almenma borgara og Ágúst Valtfetllis, vemfcfræðimguir, talar um við- harí leiífcrmamm® til lækmis- þjónustummiar. Að kxkmum þessum stuittu ræðium verður getfið katffihlé ©n síðan verðia fyritnspuirmár og afcnennar um- ræðiur. M. a. er heimált að leggja fram Skrátflegar fyrár- spurniir. Aliir íbúar Austur- bæjar- og Norðuirmýrarhverf- is etru velkomin'ÍT á fumdinm og eru þeár hvaibtir til þess að f jötknenna og taifca þátt í «n- ræðum um þennan þýðimigar- mik.la máilaiflokk, sem smertir hvern eimiasta bomgarbúa mieð eömium eða öðrum hætiti. Sérstök kvennadeild - Síðumúli gæzluvarðhaldsfangelsi NÝ fangageymsla er tekin í notkun í dag á annarri hæð í Snorrabrautarálmu nýju lög- reglustöðvarinnar. Fangageymsl- an er rúmlega 500 fermetrar, og skipt í tvær deildir — karla- og kvennadeild, en þetta er í fyrsta sinn hérlendis, sem sér- stök fangageymsla er fyrir kon- ur. Á tfunidí með fréttamömmum í gær Skýrði Siigurjón SágUirðsson, lögriegliustjóini, frá hluitverki' þess^- arair mýju famgageymislu. Er það fy nsit og fr.emst ^að hýsa tfólk, sem nauðsrynilegt er að lögragliam haitfi í simini vörzlu um stumd, en áistæðam er í tflestu.m tiilvifcuim ölvuin. Kemiur þessi famiga- geymisla til mieð að taika við af fan'gageymsluniná í Síðiuimúla, sem tefkin var í notkuin árið 11961. Noktorar breytimigar miumu veirða gerðair á húsniæðiniu í Síðuimúila og því breytt í giæzluivarðhalds- famgelsi, en fnam tdl þesisa hetfúir heignimgairhúisið á Skólavörðuisit'íjg gegnt því hluitverki. Bfcki er gent itiáð fyriir, að mýjia famigageymsl- an verði notuð ti’l að hýsa fólk, sem hilult á að mláli við frum- mammisókm muála, rné venðuir húm notuð til að ilátia tfólk afplámia dæmdia mefsinigiu. SAMTALS 25 KLEFAR f kvenmiadeildámmi enu 5 eami- ainigruinairkilietfar, og þair meymt að skatpa tfönigum eins góða aðistöðu og fcositur er. Er þairna aðstað'a til að giefa konumuim kost á steypiibaðí, etf þær óisfca þesis, og Siítil setiuh'emberigi emu til snyrtinig ar. Þegar haltfa verið máðiniair tvær fcontur tii að annast fangavörzl- umia. í karllaideiíldinmi eiru 18 eami- angrumiairfciefair og tveir stæmri klefar, ef hýsa þamf miairiga í Framtaald á tals. 27 Mokafli hjá r æk j ubátum ísafirði, 25. febrúar. MIKLAR ógæftir hafa verið hér vestra það sem af er febrúar. Hefur afli línubáta því verið tregur til þessa. í gær var á- gætt sjóveður og var aflinn þá frá 7-10 lestir. í dag er hér blíðu veður. í gær var mokafli hjá öllum rækjubátum, allt upp í 25 lest- ir. Er meirihluti bátanna búinn að fá leyfilegan hámarksafla í vikunni, sem eru 3 lestir. Flot- inn var dreifður yfir stórt svæði, voru margir í Jökulfjörðum, en aðrir í Djúpinu og inni á Skötu- firði. Var aflinn alls staðar góð ur og rækjan yfirleitt stór og góð. Er þetta vafalítið einn bezti afladagur hjá rækjubátunum, þar sem bátarnir eru nú fleiri en nokkru sinni fyrr. — FréttaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.