Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR WO r . rr Væntum meiri þátttöku — segir Sigurður Helgason um hið sameiginlega prófkjör í Kópavogi EINS og skýrt var frá í Mbl. fyrir skömmu hafa 5 stjórnmálaflokkar í Kópa vogi komizt að samkomu- lagi um að efna til sam- eiginlegs prófkjörs í Kópa vogi hinn 8. marz n.k. Þetta hefur að vonum vak- ið nokkra athygli og hef- ur Morgunblaðið snúið sér til Sigurðar Helgasonar, formanns Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi og spurt hann nánar um þetta mál. — Eins og fram hefur tocxm- ið, segir Sigiurður Helgasoin, hafa 5 stjórnmálafloktoar, sem imrnu bjóða fram í baejar- stjórnaritooanáinigainiuini í vor, áfcveðið að efna til saimieiigin- legB prófkjörs hinn 8. marz n.k. Það er álit Sjálfstæðós- miainina í Kópavogi að með þeasu fyrirtoomiulaigi fáist rétt- lát gtooóarxaikönirvun og við væmibum þess, að þátttatoa verði almenn og árangiuriinn góður. — Hver er aðdragandi þessa máls? — Fyrir skömmiu ræddu eirustakir bæjarfulltrúar sam- an um möguledkia á sameigin- legu prófkjöri og var það raett fremur í gamni en aLvöru. Við niánari aitíhuigun reyneList ahneinniur áhuigi hjá fulltrú- Framhald á bls. 21 4 Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar „Orð guðs handa nýjum heimi” einkunnarorð dagsins ÆSKULÝÐSDAGUR þjóðkirkj- unnar er n.k. sunnudag, 1. marz, en undanfarin 10 ár hefur fyrsti sunnudagur í marz verið helgað- ur æskulýðsstarfi kirkjunnar. Á þessum degi er leitazt við að hafa messuform með léttum svip og fá ungt fólk til þess að taka virkan þátt í athöfninni. Eink- unnarorð dagsins eru „Orð guðs handa nýjum heimi“. í sambandi við æskulýðsdag- inn verður efnt til kirkjukvölds næstkomandi laugardagskvöld. — Á sunnudag fer fram útvarpsmessa í Háteigskirkju í Reykjavík, þar sem helgileikur verður fluttur og hópur ungs fólks sér um allan messusöng. Einnig verður helgistund í sjón varpi þennan sama sunnudag. Sérstök messuform hafa verið send út nm land og verða þau notuð í kirkjum landsins við guðsþjónustur á æskúlýðsdaginn og eánnig er gert ráð fyrir að víða verði kirkjukvöld. Yfirleitt hefur farið fram mer'kjasala á æskulýðsdeginum, en sl. ár var breytt út af venj- unni og í stað mer'kja var seld- ur bæklingur og verður svo einn ig í ár. Nefnist hann Biblían og nútíminn eftir sr. Lngþór Indriða son í Hveragerði. Hagnaður af sölunni rennur til æsfculýðsstarf 40 manns vinna í frystihúsinu VopnafÍTði, 25. febrúar — BRE'TTINGUR byrjaði togveiðar nokikru fyrir mánaðamót. Gat hann lítið aðhafzt vegna óveðurs framan af veiðitímanum, en hafði þó lagt upp hér fyrir einni viku 35 tonn og í gær landaði hann hér 42 tonnum af fiski. — Þessi fiskur er unninn hér í frystihúsinu, en við húsið vinna um 40 manns, en auk þess kemur að sjálfsögðu önnur vinna þessu samfara. Auík þessa afla hefur Brettingur landað einlhverjum afla á Vestfjörðum. Kristján Valgeir, sem einnig er gerður út héðan, var niú fyrir stundu aíðan á landledð með full ferrnd af loðnu, sem hann fékk skammt vestan við Homafjörð. Ekki er vitað á hvaða höfn hann fer með aflann, en hann mun ekki koona hingað. — Ragnar. seminnar í hinum ýmsu byggðar lögum landsins. Þeir sem sjá um framlkvæmd dagsins að þeasu sinni eru Hauk ur Ágústsson, cand. theol, form., Karl Sigurbjömsson, stud. tiheol. og Hilda Torfadóttir, stud. theol. og var þessi nefnd Skipuð af Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar. Sl. haust var æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar endurskipulagt og starfirru skipt niður í ýmsa þætti og nefnd manna falinn hver þáttur, en nefndirnar eru síðan undir sameigilegri yfir- stjórn Æskulýðsnefndar Þjóð- kirfcjunnar, sem er gkipuð for- mönnum hinna smærri nefnda. Nefnast þessar nefnddr vinnu- búðanefnd, sem skipuleggja mun Og stjórna vinnubúðum fyrir ung menni eftir fermingaraldur, sum arbúðanefnd, sem sér um starf- semi suimarbúða þjóðfcirfcjunnar, skiptinemanefnd, sem sér um gkiptinemaferðir á vegum kirkj unnar, æsfculýðsnefnd, sem mun veita fyrirgreiðslu og aðstoð við framkvæmd æskulýðsmóta og loks fræðslunefnd, sem sér um fræðsluefni, útvegun þeiss og dreifingu. Miðar vel áfram í Angmagssalik ÞEGAR Cloudmasterflugvélin sem verið hefur í flutningum milli Kaupmannahafnar og Kulu sulk í Grænlandi, kom þaðan í fyrrafcvöld, voru með henni tvö ung böm og einn þriggja lækna í Angmagssalikhéraði. Læknir- inn, seirn er kona og hefur starf að þar lengi, Dybkjær að nafni, fer til Kaupmannalhafnar til að leita sér lækninga. Börnin tvö, þriggja og fimm ára einnig frá Angmagssalik fara á hæli fyrir örvita 1 Danmörku. Læfcnirinn og börnin héldu áfram til Kaup mannahafnar í gærmorgun með flugvél. Að sögn frú Dýbkjær læfcnis miðar vel áfram endurreisn og vúðgerðum á húsum og mann virkjum í Angmagssalik, sem skemmdust í fárviðrinu á dögun um. Hópur iðnaðarmanna er þar að störfum. Svo miklar gkemmd ir urðu á 30 timbur'húsum að ekki var talið svara kostnaði að endurbyggja þau og voru þau rifin. Pompidou ávarpar Bandaríkjaþing Hvetur til f jórveldaviðræðna um deilur Araba og Gyðinga Waghington, 25. febrúar — AP-NTB — GEORGES Pompidou Frakk- landsforseti ávarpaði í dag sam ehtað Bandaríkjaþing. Var hon- um fagnað með lófataki er hann gekk inn í þingsalinn, þótt um 240 af 534 þingmönnum væru fjarverandi til að sýna með fjar veru sinni andúð á stefnu Frakk lands varðandi deilu Araba og og Gyðinga, og sölu á frönskum orrustuþotum til Líbíu. Um leið og Pompidou hóf mál sitt stóð einn þingmanna upp og geikk út úr salnum. Þrátt fyrir fjarvistir þingmanna talaði fraruski forsetinn ekki fyrir tómu húsi, þvi starfsmenn þingsins fylltu sætin, sem annars hefðu staðið auð. í ávarpi sínu ræddi Pompidou aðallega vináttu Bandaríkjanna og Fraklklands, styrjöldina í Viet nam og deilur Araba og Gyðinga. Varðandi ísrael sagði fonsetinn að stjórn hans væri hlutlaus gagnvart deilunni fyrir botni Miðjarðarhafsins og tæki hvorki málstað Gyðinga né Araba. Við urfcenndi hann að stefna frönsfcu stjórnarinnar hefði sætt gagn- rýni, en sagði að sú gagnrýni væri af missfcilningi sprottin. — „Ég viðurkenni hér rétt ísraels, ekki aðeins á því að vera til, hel'dur einnig rétt til öryggis og framkvæmda allra mála, sem heyra undir sjálfstætt og óiháð ríki“. Hann sagði að öllum væri ljóst að sigrar ísraels í barátt- unni gegn Aröbum væru, þegar til lemgdiar læitiur, ótryglgir og tilgangslauisir, og að framtíð landsins yrði ekki tryggð fyrr en fundin væri varanleg lausn til að draga úr spennunni gagn- vart nágranimaríkjuinium. Til þess verður ísrael að afeita landvinn ingum og leysa vandamál Palest ínu, sagði Pompidou. Forsætisráðherrann sagði að nauðsynlegt væri að finna nú þegar lausn á deilu Araba og Gyðinga, og taldi að sú lauisn yrði bezt fundin með viðræðum fulltrúa Bandaríkjanna, Bret- lands, Fraklklands og Sovétríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum. Þessi fjögur stórveldi ættu að leggja fram drög að samkomu- lagi, og tryggja viðkomandi rfikj um að það samkomulag yrði hald ið. Varðandi Vietnam sagði Pom- pidou að ef taekist að binda enda á styrjöldina þar hefðu Banda- ríkin „unnið dýrmætastan allra siigra — sáigur yfir sjálfutm isér“. Hann kvaðst þeikkja friðarvilja Nixonis forseta, en einnig vita hive erfiitt giæti reynzt að stoðlva hernaðaraðgerðimar. f lok ræðu sinnar minntist Pompidou á aldagamla vináttu Frakka og Bandarfkjamanna, og sagði að tvær hugsjónir samein uðiu þjóðimiair, frelsisáist og frið- arvilji. Prófkjörið í Reykjavík; U tank j örf undar- atkvæðagreiðslan UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLA í próf- kjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík hefst á morgun, föstudaginn 27. febrúar. Fer kosningin fram í Galtafelli, Laufáisveg 47, neðri hæð. Þeir einir hafa rétt til þátttöku í uitjankj öríuinidiaraitlkvæða- greiðslunni sem verða fjarver andi úr borginni kjördagana þrjá eða geta ekki greitt at- kvæði þá vegna veikinda, sjúkrahúslegu eða af öðrum lögmætum áistæðum. Raf magnslaust á höf- uðborgarsvæðinu í GÆRMORGUN vairð iraf- miagnislaiust í Reykjaivík og má- igneminii og sbóð svo 1 eómia tohilkkusituinid, fná því rúmlega tíiu í igærmongum ti/I rúimilega 11. IrugióMur Ágúistsson hjá Lamids- virlfcjum tjáði Mbl. að nafmiagms- leysið hefði gtaifað aif opinmi stíaiumrás frá spenniumælaspanmi að öiry ggiistæltoi (liða) við Geiit- toáls. Rofnaði siamlbanid á milli Geiit- iháls og EHiiðaáninia og naifmaignis- Laiuist vamð í Reykj aivik, Kópa- vogi, Haifniairfirði, á Suðiuimesj- urn, í Miosfellssveit og á Atona- mesi, Etoki kvað Inigói'fuir neátt tjóm hiaifa hLotizt af mafmagnsLeyisiiniu. Þakka íslendingum aðstoðina við Biafra ÞEGAR einn blaðamanna Morgunblaðsins heimsótti Bi- afra í fyrravor, dvaldist hann um vikutíma í bænum Orlu. Þar var gestgjafi hans skozk- ur trúboði, bróðir Ignatius að nafni. Kom bróðir Ignatius mikið við sögu í frásögnum blaðsins frá Biafra. Nú hefur Mbl. borizt bréf frá bróður Lgniaitíiuisii þar siem hamm biður blaðið að færa ís- lendinigium þakkir fyrir veitta aðstoð við bágstadda í Biafra, og fana hér á eftir kiaflar úr bréfimu: „Eimis og þið sjáiið á heáimil- isfamtginu hér að ofam (bréfið er skrifað í Lomdom), er ég kominm frá Biafna. Var ég haindtekinn stoammt frá Orlu. „Biafraher hafði yfirgiefið kalþólsfca memmtaiskólainm strax og Effiong hershöfðimgi gafst upp, em herimm skildi eftír hér í gkólanum mikið af hríðskota byssum ag skotfærum. Þair som húsmæði skólamfl var strax breytt í sjúkrahúis, ákvað ég að lata fulltrúa Nígerfcbhers vita um vopmin og fá þaiu flutt á brotit. Um leið og ég hafði samibamidi við stjómarherimm var ég hms vegiar bandtiekinm og fluitbur til Port Harcourt. Þair var ég svo dreigiinm fyrir dóm ásamt um þrjátíu trúbofðum öðrum, sakaður um að hafa ferðazt ólöglega tíl lamdsáms, og dæmd ur til sex mániaða fanigelsás- viistar. Eftir vikiu dvöl í famig- elsi vorum við allir niáðaðir Bróðir Ignatius í Biafra og okkiur vísað úr landi, svo hingað er ég toomirm. „Nú ætla ég að fá mér frí. Ég er á förum norður eftir, til SkotlamdB, og þar aetla ég í lamiga, langa gömguferð og gleyma.“ „Ég hief verið beðiimm að skrifa frásögm um ásifcamdið, um hungrið, um hjálparflug- ilð og sivo framwagis. Þið bafið sjálfgagt heyrt að „Caritais" (hjálparsfcofruum toaþólsku kirkjummiar) er orðið hálfgert blótsyrði í Nígleríiu .... af- Skipti okkar af innamrílkismál um sjálfsfcæðrar þjóðar, sem urðu til þess að draga styrj- öldima á lamgámm. Ég hef aldrei fyllilega skilið þetta. Þýðir það: Caritas gaf böm- urnium að borða, og leiddi það til þess að það voru ekflri milljómir þeárra, sem itóu, að- eins þúisumdir, þeisis vegma famnst Ojuflrwu réttlætanlegt að halda áfram? Mér var edmn ig skýrt frá því við réttar- höldin að fnásagmdr okfloar hafi verið mjög ýktar. (Við rétt- arhöldin var okflour sagt að emgim humigursneyð hafi rikt í Biafra. Dómarimm var hreim- lega reiður út í ofldtour. „Sjá- ið mig,“ sagðd hamn, „lít ég út fyrir að svelta?“) „Mér fimmst þurfa að síkýra þefcta mál eiinis og þar var.. .. „Ég vildi nota þetta tæki- færi til a!ð þafctoa ýkkur hjálpima rrueðan humgiursrueyð- in ríkti. Undár loflrim voru trú boðarnir í Bdafra toallaðir „Fadder Otoporoko", sem þýð- ir Faðir akreið. Sýnir það hvaða áhrif hjélp ýkkair hafði á íbúana. Þakflca yður fyrir, og Guð blessi yfldcur. . .. Ignatius."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.