Morgunblaðið - 26.02.1970, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.02.1970, Qupperneq 8
8 MORGUWBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 11970 HILMAR Baunsgaard, forsæt- isráðherra Danmerkur, er fimmtugur í dag. Eftirfarandi grein um hann er að mestu tekin (nokkuð stytt) úr Ber- lingske Aftenavis. Mestu hæfileikar Hilmars Baunsgaard, sem stjórnmála- manns, felast í mynduglegri framkomu hans, og því hvérn ig homuim teikst að gera ræður sínar trúverðugar. Framkoma hans tryggir honum vinsæld ir og virðingu. Frúrnar í stof unni, bera hendurnar ósjálf- rátt upp að hárinu, þegar and lit hans birtist á sjónvarps- skerminum. Þegar Baunsgaard var 24 ára gamall hitti hann Egone Holrn, og hún var 22 ár þegar þau gengu í hjónaband. Hann vann þá í nýlenduvöruverzlun Plums, en þrem árum síðar var hann einn af stjórnendum hiutafélagsins HOKI í Óðins- véum. Hann hóf ungur afskipti af stjómmálum, og var ékki nerna 19 ára gamall þegar hann var formaður samtaka róttækra ungmenna í Prestö. Þegar hann flutti til Najskov varð hann formaður samtak- anna í Maribo héraði, og þeg ar hann settist að á Fjóni, varð hann formaður þar. „Ef menn eru lausir við alla framgirni, þá situr maður jú bara kyrr í sínu homi“, sagði hann í afmælisviðtali við Aktuelt. Og hann bætti við ..metorðagirnd er nú heldur ekkert óviðeigandi". Auðvitað ekki. Maður ætti að gæta sín á fólki, sem segist ekki hafa metorðagirnd. í versta tilfelli gæti það verið satt. Það eru þrettán ár síðan Baunsgaard varð þingmaður og niu ár síðan Viggo Kamp- mann gerði hann að viðskipta málaráðherra. Hann hefur allt af verið sami ungi malðurinn, og það er hann enniþá, þótt það sé kannske ekki það sem maður tekur mest eftir. Athyglisverður kafli í ævi hans hófst þegar hann varð mahkaðsstjóri fyrir W. A. Bat es, eftir stjómarskiptin 1964. Þetta fyrirtæki hafði annazt kosningaherferðir fyrir rót- tæka vinstrimenn, og hann hafði þá kynnzt forstjóra þess, Ejvind Östrup. Östrup var heppinn þegar hann réð Baunsgaard, sem varð fljót- ir. Staða forsætisráðherra ger ir að sjálfsögðu að verkum að hann ræður lítið yfir tíma sínuim. En með því að lifa skynsamlegu lífemi, borða eklki feitan mat og hreyfa sig eins mikið og hann getur, er hann grannur og spengilegur og heilsa hans er langt fyrir ofan meðallag. Draumurinn um mánaðar- frí frá störfum, verðlur samt að vera draumur enn um sinn. Til skapgerðareinkenna hans heyra ástin á fótbolta, leyniilögreglusögum og kú- rekamyndum. Þar geta flestir danskir karlmenn þekkt sjálfa sig. Maður hefur á tilfinning unni að það sé aðeinis tryggð og ástúð góðs eiginmanns sem hefur fengið hann til að faxa með konu sinni að skoða listasöfn og þess háttar, en hann segir að hann hafi niú uppgötvað listina, og geti meira að segja sótt óperur án þess að eiga á hættu að sofna. Á bókmenntasviðinu — fyr ir utan leynilögregliusögurnar — hefur hann mestar mætur á mönnum eins og John Stein beck. Það er auðvitað þjóðfé- lagslegi grunntónninn í sög- unum sem vekur áhiuga hans Fimmtugur í dag: Hilmar Baunsgaard forsætisráðherra Danmerkur lega vinsæll og virtur fyrir dugnað sinn. Þegar þeir voru að semja um ráðningiuna, komust þeir fljótlega að samkomulagi og voru að slíta samtalinu þegar Östrup sagði allt í einu: „Við gleymdum alveg að ræða um laun yðar“. „Nú, já, jú það er víst rétt. Ja, þér getið séð um það“, sagði Baunsgaard. Meðan þingið sat, vann hann aðeins ihálfan daginn, en hann van- rækti aldrei neitt og það vakti atlhygli hversu góða hæfileika hann hafði til að gera Mutina einfalda. Morgunverðurinn var venju lega notaður til að ræða helztu mál fyrirtaékisins. Hilmar Baunisgaard hafði alltaf með sér fjórar hálfar brauðsneið- ar, drakk hálfa flösku af öli, og ekki meira. Og þannig er morgunverð- ur hans enn í dag, segix Egone Baunsgaard. „Ég stmyr handa honum á morgnana, og hann tekur það með sér á Skrifstof una. Við sáum ekki neina á- stæðu til að breyta venjum ofckar, fyrst við höfðum það svo ágætt fyrir. Þegar Baunsgaard var við- skiptamálaráðherra, og átti enn lögheimili í Óðinsvéum bjó hann á „Missdonshotellet i Löngangsstræde". Nú býr hann í snoturri íbúð í Blidah garðinum í Hellerup, og fer í kvöldgöngur um nágrennið með greifingjahundinn Vaks. Hann fer snemma á fætur á morgnana, og eins snemma að hátta á kvöldin og starfið leyf og hrifningu, því hann er jú stjórmálamaður fyrst og fremst. Forsætisráðherrann er dug legur að hjálpa til við heim- ilisstörfin, og hann leggur oft á borð og býr til matinn, ef eiginikona er eitthvað vant við látin. Hann kallar hana reynd ar alltaf „gaimla min“ þar sem honum finnst ekki að eigin- maður eigi að nota hið sér- kennilega nafn hennar. Og hún kallar hann „Slapsen“. Þau eiga eina dóttur, Susie, og segja að þau hafi aldrei reynt að hafa áhrif á stjórn- málasfcoðanir hennar. Sjálf talla þau um stjórnmál frá morgni til kvölds, og það er engin vafi á að Egone Bauns- gaard, hefur milkil áhrif á mann sinn, og gang hans um ranghala stjórnmálanna. NÝTT FRÁ ODHNER r ( 12,8 ER NYJASTA VÉLIN í riíiatojS^ * Á MARKAÐNUM. I 'f. "HIWÍÍPR ' V; | + SAMLAGNING I V- - FRÁDRÁTTUR I ' O X SJÁLFVIRK 1 1 MARGFÖLDUN 1 v'% % SJÁLFVIRKUR § WBBBUBB PRÓSENTU- I REIKNINGUR l ’ | T| | ATHUGIÐ EINNIG HflHHRil | j| AÐ VÉLIN HEFIR L r • I 12 TÖLUR I INNSLÆTTI 13 TÖLUR 1 ÚTKOMU. HRAÐGENG, HLJÓÐLÁT, MJÚK í ÁSLÆTTI. ÞRÁTT FYRIR ALLA ÞESSA OG FLEIRI KOSTI ER VERÐIÐ AÐEINS KRÓNUR 28.728,oo ATHUGIÐ, AÐ VERÐIÐ HÆKKAR 1. MARZ VEGNA SÖLUSKATTSHÆKKUNAR. Sisli c7. olofínsen 14 VESTURCÖTII45 SÍMAR: 12747 -16647 Skotiélagor Reykjavik Munið febrúarmótið í kvöld fimmtudaginn 26. febrúar, Keppnisgrein 40 skot standandi. Mætið timanlega. STJÓRNIN. Iðnaðarhúsnœði Óskum eftir til kaups iðnaðarhúsnæði 1200—2000 ferm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2717" fyrir 1. marz. Söluskattur Handhæg tafla til notkunar við útreikning á breyttu söluverði vegna hækkunar sölu- skatts úr 7.5% í 11% 1. marz n.k., fæst á skrifstofu Verzlunarráðs íslands, Laufás- vegi 36. Verzlunarráð íslands. Frönsk gjöf til Borgarspítalans FYRIR milligöngu franska sendi ráðsins í Reykjavík og M. Ray- mond Petit, hafa Borgarspítal- anum borizt að gjöf 25 kennslu- kvikmyndir um læknisfræðileg efni frá kvikmyndaþjónustu franskra háskóla. Borgarspítalinn metur þessa rausnarlegu gjöf mikils og mun hún koma að miklum notum við fræðslu lækna og hjúkrunarliðs spítalans. Aðstoðaði 1154 báta í FRÉTT í Morguniblaðiniu sL suniniudaig sliæddist inin sú prent- vdila alð sagt var að ksufairalbát- urinin garnila Eldiinig heifði þjón- alð fisfcibátaÆiotairuum 1901—1062 undir Stjórn HaÆsited'ns Jóhianinis- sonar, en gamla Eldiingin vair til aðsfcoðair frá H9®li—1966 og alð- stioðaðii ails 740 hiáta á þvi tdma- bilá. Þá féfck HaÆsteinm nýju Eldinigunia og þegar hanin hætti að starfa við aðstoðiinia hafði akip hanis aðstoðað alis 1,1154 bálta og er það væntianiega miet í að- stoð eins báta við ísilenzk fidki- ökip. Til sölu 2ja herb. 2. hæð viö Hraunbæ. Vékar í þvottaihúsi. 2ja herb. 85 fm kjafiainaiíibúð við Löng'ufit. Allllt sér. 5 herb. 130 fm 1. hæð ásemt 30 fm bil'Skúr við Rauðaileek. Sénhiti og séninimgainiguc. Suð- unsval'ir. 5 herb. 130 fm 2. hæð ásamt 1 benb. í kjallaina við Asgamð. — SuOunsvaiftr. Bítskúnsréttur. 5 herb. Skemimtiilieg sénhæð í tvíbýlishúsii ásamt bílskúr við Kaimbsveig. 6 herb. 197 fm mjög sikemimti*eg 2. hæð við Raiuðaitæk. Bílskúr fylgir. Einbýlishús Húsið er við Læfcjamfit, 4ma henb. íbúð, um 100 fm ásamt 30 fm séríbúð og 25 fm kjaJI- ana. Húsið er að mestu fult- frágiemgiö og lóð að fulllu fná- genigin. I smíðum Við Hjallabrekku er ehbýliishús, 136 fm ásamt 42 fm bítekúr. Húsið er tillb. undiiir trévenk, pússað og málað að utarn. Við Vorsabæ er einibýlftshús, 136 fm ásamt 40 fm bfískúr. Húsið er að mesfcu tilb. urrdir trévenk og pússað aö utan. Fiskbúð Til sölu er fiskbúð I fullúm gangi á góðum stað í bong- inmiL Hagstætit venð og ginei'ös'liu'siki'lmálar. Laus flijót- tega, Ibúðir óskast Höfum kaupanda að góðni 4na herlb. íbúð í Fossvogi eða Háailiei'tishvenfi. Úíb. 900 þ. kr. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 26.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.