Morgunblaðið - 10.05.1970, Síða 8
8
MORÖUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 11970
Kosningaskrifstofa
S j álf stæðisf lokksins
U tank jörstaðaskrif stof a
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör-
staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif-
stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h.
Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam-
band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós-
endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í
26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er
í Gagnfræðaskólanum að Vonarstræti og er opinn virka
daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar
upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru
að sjálfsögðu vel þegnar.
D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins
Body-Roll
líkamsræktarhjólið er fjölskyldunauðsyn
sem seld er í öllum sportvöruverzlunum við
Laugaveg og Bankastræti.
Einnig póstsendum við um allt land gegn
eftirkröfu. Þér skrifð nafn og heimilisfang á
miða sem sendist til: Body-Roll umboðið,
Laufásvegi 61, Reykjavík.
Verðið er aðeins kr. 620,00 og afgreiðslan
skjót og góð.
Vornámskeið fyrir börn
sem fædd eru á árinu 1963, og verða því
skólaskyld á þessu ári, hefjast í bamaskól-
um borgarinnar n.k. mánudag, hinn 11. maí.
Það mun eitthvað vera breytilegt, á hvaða
tíma dagsins börnin eiga að koma í fyrsta
sinn, og þurfa foreldrar, sem eru í vafa um
það, að leita upplýsinga í skólanum. En al-
gengast mun vera, nema annað hafi verið
tilkynnt við innritun barnanna, að þau eigi
að koma í skólana kl. 13 á mánudaginn.
Fræðslumálaskrifstofan.
Frá vinstri: Dr. Martin Urban, sem Lagt hefur mikla vinnu í un dirbúning sýningarinnar, SeLma
Jónsdóttir forstöðumað'ur Listas afns rikisins, Henning Thomsen sendiherra, sem lagði sig mjög
fram tii þess að sýningin yrði h érlendis, Steinþór Sigurðsson, fr ú Thomsen og Jóhamms Jóhann-
esson. Ljóatn. Mbl. Sv. Þ.
Þýzk myndlistarsýning
1 Listasafni ríkisins
206 myndir eftir Emil Nolde
I DAG verður opmuð í Lista-
safni Lslandis sýning á wrkum
þýzikia málarans Bmiils Nolde ag
er þetta fyrsta erlenda yfirlits-
sýningin á verkum frá Þýzka-
landi. Á sýningunni eru 206 lisita
verk: vatnslitamyndir, teikning
air og grafík. NoLde er heims-
frægur málari og þykjia sýning-
ar á verkum hans hvarvetna
mikill listviðburður.
Sýningin var fengin hingaðtil
lands fyrir tilstiitli þýzka sendi-
ráðlsins og íslenzka menntamáLa
ráðtuneytisins. Meðal margra
myndanna á sýningunni eru hin
ar svokölluðu „óroáluðu mynd-
ir“, eins og Nolde kalLaði þaer
sjálfur, en þaið eru myndir sem
hann málaði á stríðsárunum, en
þá bannaði stjórn nasista hon-
um að mála.
Uppisetningu sýningarinnar
hafa annazt þrír safnráðlamenn,
þau Selma Jónsdóititir forstöðu-
maður og listmálararnir Stein-
þór Sigurðsson ag Jóihannieí
Jóhannesson. Sýningin verðui
opin frá 10. maí til 7. júní td
14.30—22 daglega.
Enskunóm í Englnndi
Nú fara að verða síðustu forvöð að sækja um hin vinsælu
og hagstæðu enskunámskeið í Engiandi í sumar á vegum
Scanbrit.
Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík,
sími 14029.
Svnriá í Húnavatnssýsln
Nokkur veiðileyfi á góðum tima til sölu nú þegar.
Nýtt glæsilegt veiðihús til afnota fyrir veiðimenn.
Uppl. í Verzlun Egils Jacobsens, Austurstræti 9, sími 11117
milli kl. 5 og 6 virka daga og i síma 12S65 eftir kl. 7.00 á
kvöldin.
Málverk - happ-
drættisvinningar
N’EMENDUR þeir, sem braut-
skrást frá Handíða- og mynd-
listarskólanum í vor hafa efnt
til happdrættis til þess að kosta
utanför sína, en í London hyggj
ast þeir afia sér viðbótarmennt
unar í sumar. Vinningar eru 12
máiverk eftir 11 þjóðkunna lista
menn og hafa þeir gefið nem-
endunum málverkin, sem dregið
verður um 15. júní næstkom-
andi.
Málverkum þessum verður
komið fyrir í sýningarglugga
Málarans í Bankastræti næstkom
andi mánudag og verða þau þar
til sýnis í 3 daga. Þeir lista-
menn, sem gefið hafa myndir
til happdrættilsins eru: Valtýr
Pétursson, Benedikt Gunnarsson,
Bragi Ásgeirsson, Eiríkur Smith,
Guðmunda Andrésdóttir, Hörð-
ur Ágústsson, Þorvaldur Skúla-
son, Kjartan Guðjónsson, Haf-
steinn Austmann, Gunnlaugur
Scheving og Einar Hákonarson.
Málarameistara-
félagsfundur
AÐALFUNDUR Málarameistara
MECRUNAR-HJOLIÐ
Sendi endurgjaldslaust innan Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar. — 5 ára ábyrgð.
Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunar-
hjólið strax. — Hjálagðar eru kr. 500 sem
greiðsla. □ Sendið mér gegn eftirkröfu í
pósti. □ — Merkið X 1 þann reit sem við á.
Nafn: -------------------------------------
Heimilisfang:------------------------------
Pósthólf 618 Rvík og pósthólf 14 Garða-
hreppi.
Útsölustaðir: Iðunnar-apótek — Sportvöru-
hús Reykjavíkur, Óðinsgötu 4.
Húsmæðrnfélng Reykjavikur
heldur afmælis- og sumarfagnað að Hótel Sögu. Átthagasal,
fimmtudaginn 14. maí kl. 8 e.h.
Fjölbreytt skemmtiskrá, einsöngur, frú Guðrún Tómasdóttir,
danspar frá Dansskóla Hermanns Ragnars, upplestur, frú Anna
Guðmundsdóttir, leikkona, spilað bingó með gælsilegum vinn-
ingum, m.a. flugferð, Matarkarfa og margt fleira. Kaffi.
Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstöðum, mánudaginn 11.
maí klukkan 2—5.
Upplýsingar í símum 16272 og 15504, Mætið vel.
félags Reykjavíkur var haldirm
að Skipholti 70 og laiuk me6
fraimihaldsaðalfuindi þann 27. apr.
s.l.
Formaður félaigjsins flutti
skýrslu stjórnar frá liðnu starfs
ári sem var 41. starfsár féflags-
in,s.
I slkýrslum formanns og gjald
ker,a kom fram að hagur félagis-
ins væri góðuir.
Félagsmenn eru nú 71 og 28
með aukaaðild.
í stjórn voru kjörnir, Ó'lafur
Jónsson varaiformaður og Einar
G. Gunnarsson gjaldkeri. Fyrir
í stjórn eru Emil Sigurjónsson
formaður, Yngvi Jóhannsson rit
ari, og Guðmunduir G. Binars-
son meðstjórnandi.
MYNDAMÓTHF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFESET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810