Morgunblaðið - 13.05.1970, Page 4

Morgunblaðið - 13.05.1970, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1970 > 0 (V1AGIMÚSAR ÍK1PH3LT121 SÍMAR21190' 4> eWflokim tlmi 40381_ -=5r—25555 14444 mmim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9marma-Landrover 7manna tf Ohukennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. ÚTSNIÐNAR TELPU- OG KVENBUXUR í SKÆRUM LITUM Lækjargötu J0H\S - MWVILLE gleruflareinang runin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" fraf’Iplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hí. 0 „Ég mundi segja“ — Svo nefnir Ásgeir L. Jóneson eftirfa'rainidi bréf: „Ég er því miður rrueða.l þeirra mörgu, sem eru fákunnandi í móð urmálin.u, sérstaiklega mSðað við nútíma nitreglur, er virðast vera skólnjm landsins erfiður ba.ggi. Þar eð ég dvaildi fyrsbu 24 ár æv- innar í siveit, mim ég þó ekki hafa komizt hjá því að lœra að tala iýtaiitla íslenzku. Það var nú á þeim tima. Ég heid, að fárra ára námsdvöl erlenidiis hafi ekki spililt tilfininilnigiu min,ni fyriir móð urmálinu, en yfir 40 ára vetur- seta í Reykjavík hefur áreiðan- lega sljóvgað mig meira en ég geri mér sjálfur grein fyrir. Ég hefi ávaiilit reynt að vera á veirði, en stend þó sjáilfan mlig stundium að mistökum. Já mikill er reiður- rifsmáttur náttúrunnar, þegar manmikindin er annars vegar. Fyrir hálfri öld lærði aliliur þorri barna málið einigöngu af íullorðmi fólki, sem talaði yfir- leitt hrein og greinálegt mál, en nú læra börn, og un.glingar þétt- býtiains málið rneira hvert af Buxnaterylene í úrvali. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Höfum kaupendur 4ra herb. íbúð í Áifheimum eða Vogum. 3ja herb. íbúð, um staðgreiðslu væri að ræða. Til sölu í smíðum Einbýlishús í Vogum. Parhús á sjávarlóð í Vestur- borginni. Raðhús í Breiðholti. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Nýkomið: Karlmannaskór glæsilegt úrval, mjög gott verð. Skóverzlun Péfurs Andréssonar Austurstræti 12, símar 20424— 14120. Sölumaður Sigþór R. Steingrímsson (heima 16472). Sérhæð — Hlíðnhverfi Höfum til sölu 4ra herb. sérhæð, íbúðin er tvær stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og bað, sérinngangur og sérhiti. Mjög falleg íbúð. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSU ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN öðru en af fuliorðmi fóTiki. Þau læra hið svonefnda götumáll1: tafs, beygiimgarvillur og orðskrípi. Nú er orðið til un.g-fuHlorðið fólk sem á götumálið að „móðu rmiáli". Sn-jóboilitinni er aó verða ískyggli lega stór. Mér er ekki gruniliausit um, að tU séu fleiri roskndr mienn en ég, sem hafa eitthvað men.gaet af götumáMniu. Þó munum við gömlni mennirnir enmþá kippast við, svo að segja á hverju kvöldi, þegar við hlustum á útvarp eða sjónvarp. Viðræðu- og fyrirspurna tímairnir eiga þó mietið. Þeir hafa mieðail anna-rs lagt undir sig eitt ömurlegasta rökvillu mál'skrípi, sem ég mónnist: „Ég mundi segja“ — án þess að nokkru sinmii komi rétt framhald." 0 Kommur í stað rök- réttrar hugsunar „Það er ömurlegt að hlusta á hvern, mennitamainninum á fætur öðrum tönmlast á þessu málskrípi í aðeins einium fyrirspurmaiþætti á s.l. vetri, sem ég hliustaði á, var þetta málsikrípi ekki notað nema aðeins eirau skmi. t það »» var það fyrirspyrjandinn, sem þurfti að skreyta málið. Han.n ræddi við borgarstjóra Reykjavíkur, sem svaraði ölflium spurmingium á vandaðra máli en vemja er til. Það er ömiurliegit hluitskipti út varps og sjónvarps að vinma að útbreiðslu þessa bögumælis. Ekki hef ég þó rekizt á það i pren.t- uðu máli fyrr en nú nýlega í þáttum Vetvaikanda. Er eikki kom inn tími til að snúast til varaai'? Ef til vill er reynandi að hafa spjöld, sem blöstu við augum þeirra, ér ræðast við í útvarpi og sjónvarpi, og væri á þau skráð stóru letri: „Ég mundi segja, að þes®i setni'ng sé römg. Ég hygg, óg tel, ég ætla, ojs.frv., að þessi setninig sé rétt.“ í áratugi hefur verið rætt og ritað um, hvað verða megi *s- lenzku miáli tll bjargar. Skól- arniiir eyða miklum tíma í að kenma „rótta" kiomimusetniinigu 4 sama tíma og þjóðinni stórhrak- ar með að gera grein fyrir hugs- unum sínum rökrótt í rituðú máli. Útvarpið flytur leiðbeiningar ágætra fræðimanma um uppruna orða, sfcýringu orða og beygingu. Varað er eimmáig við hinum og öðrum máliviillum. Hins vegar sakna menm leiðbeininga um rök rótta hugsum og snotran stíl, t.d. með samamiburðairdæmum. Þessi viðleitni útvarpsins er þó vissulega þakkarverð, en það þarf meira til. öll áróðurstækin: út- varpið, sjónvarpið og btöðiniþurfa að taka upp harðsnúna, stöðuga baráttu gegn mengun móðurmáls irnis. Ásgeir L. Jónsson.“ 0 Þjórsárvirkun — Búrfellsvirkjun Alþýðiumiaður skrifar: „Velvafcandi. Þjórsárvirkjum. — Búrfells- virkjun, — Sam,i Ólafur. En Þjórsár er vafnsfall —Búr fell fjall. Hugtaikið virkjum I þessu tiífelili er að nota vatnið og orku þess til hagn.ýtra fram- kvæmda. Þetta hefur verið gjört með virkjun fallvatna og nöfm þeirra gefa til kynna^ samamber Grímsárvirkjun, Laxárvirkjun I Þimgeyjarsýslu, MjáKkurárvirkj- um í Ármarfirði, Sogsvirkjum o. sv. fr. Um virkjum Þjórsár við Búrfell virðisi ammair tailsháttur ætla að rlkja m.eð nafruinu Búr- fellsvirkjun í stað Þjórsárvirkj- un. Er vígsla virkjunarinnar fór fram og fjölmiðliumartækán kynmtu framámenmina, kom það ónotalega við málsme'kk fóliksins, er sérnafmið Búrfehisvirkjum var notað en ekki Þjórsárvirkjum við Búrfell. Við opn.un stöðvarinnar kcnmst þó hæstvirtur forseti ís- lands svo að orði, „að hér með væri Þjórsárvirkjum við BúrfeH tekin tiil starfa". Þér blaðaimenn og aðrir, er um þetta ræða og rita, ætbuð að minn. ast orða Ara prests: „Það skal hafa er sannara reymist". Alþýðumaður." TIL SÖLU 4ra herb. sérhæð á mjög góðum stað í Austurborginni, ásamt 5 litium herbergjum og snyrtingu í risi sem bæði má sameina íbúðinni eða leigja út. JÓN ÓLAFSSON, HDL., _________Tryggvagötu 4. símar 12895 og 26042. Úlsniðnni drengjnbuxm úr molskinni, stærðir 6—18. HeildsöLubir gðir: ANDVARI H.F.. Smiðjustíg 4 — Sími 20433. Bókhaldari óskast Traust heildverzlun óskar eftir bókhaldara til að annast bók- hald fyrirtækisins (vélabókhald) en jafnframt banka- og toll- viðskipti. Æskilegt er að viðkomandi sé frekar ungur maður, en þó með nokkra starfsreynslu, einkum með góða bókfærslukunnáttu. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir mann, sem væri óánægður með núverandi starf eða kjör því með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál og er hér um vel launað starf að ræða. Reglusemi og stundvísi er áskilin. Tilboð sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „5361".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.