Morgunblaðið - 13.05.1970, Qupperneq 5
MORiG'UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR lð. MAf 1070
5
Óeirðir
í Belfast
Ðelfast, Norður-frlandi,
10. mai — AP—NTB —
TIL MIKILLA óeirða kom um
helg-ina 4 Belfast á Norður-fr-
landi. Sló ]>ar í götubardaga
milli kaþólikka og mótmælenda,
og stóðu átök þessi í 16 klukku-
stundir. Tókst brezkum hermönn
um loks iað tvístra tmannfjöld-
anum á götunum með tára.gasi.
Óeirðir þessar eiga rætur að
rekja til ástandsirus í frsfea lýð-
veldi'nu, eða Suðiur.-frlandi, þar
sem Jack Lyndh íorsætisráð-
herra (hefur nýtega gert miklar
breytin.gar á ríkisiS'tjórn sinni
vegma meintra afskipta ráð-
herra að vopnasmygli til Norð-
ur-lnlands. Hefur mál þetJtavalld
ið miSdiuim deiilum á þingi írisfea
lýðve'ldisins, og var haildinn sér
staikiur þingfundur rni málið.
Stóðu umræðiur látlaiuist í 37
klUkfeustundir. Að þeim lokn.um
samþýkkti þingið trausitsyfirlýs-
imgu á Lynch og stefnu hans.
Óeirðimar í Belfaist hófust á
1 auga r da.gskvöld með því að
sprenigja var sprengd í veitinga-
húisi við höfnina. Alls slösuðuist
31 í átökunum, þar af 27 her-
mienn. Bkki var þó um nein al-
varteg meiðisl að ræða.
Tökum upp Hvítbláinn
Humar-
— segir Uno Ore
MBL. hefur borizt svohljóðandi
fréttatilkynning frá fjórum fé-
lagsmönnum í samtökunum Uno
Ore en þar er m.a. hvatt til að
námsmenn taki upp Hvítbláinn,
sem tákn sitt:
ístenztoiir námisimieinin heiana og
ertendiis!
Við uindirritaðir félagar í Uno
Ore, siem er félaig íslein'zikra
mámsmianinia í Háisíkióla íslamds,
Háslkióiamiuim í Osló, Háskólainium
í Mamohiaster oig Menimtaisklólain-
uim í Reykjavík, álítuim aðgerðir
!þær, semn ruú eigta sér stað hér
taeitma ag erlemdiis í haigsimunia-
baráttu ísil. námsimaininia, í aila
staðii réttlætamitegar og niaiuðlsyn-
tegar, em viljuim þó gera eftir-
faranidi athuigasemid við fram-
kvæimdir aðgerðia. Mótmælend-
ur! hið bafið haft a!ð eimteemmiiis-
miertoi raiuðan fómia. Með þessu
einikienmi hafið þið útilokað
fjöldia námsmiaonia, sem gjtarmia
vildiu taikia þátit í bamáttuinmi, em
ganigast ekfci undiir byltimigarhuig
myndir himis raiuða láitar. ' Við
teljnm eimindig, að rauði liturirm
hafi spillt fyrir miálstaiðmium, því
einis ag við vitutm er meiri hluti
ístenzikiu þjóðarimmar gerisiamtegia
heilaiþvagtiinin — sefjiaðuir —, oig
eiiga fjölmi'ðlar þar miestia sök-
inia. Meiri hluti ísiienidáiniga er
háður fyrirfram tálbúmnam skioð-
uinium, ag þessi miairi hluti reym-
ir ekki að rannsaikia málið —
reymir eklki að gerta sér gneim
fyrir eðh hlutammia — heldiur tek
ur þá afstöðiu, sem eiinihlið© fjöl-
mið’iun gefur þeim kiost á. Það
er því tiliaiga okikiar, að við niámis
mieinm tökum Oklkiar eigið tákin
upp. Ef vdð viljum tákn breyt-
inigla, þá þurfum vilð ekki afð fá
það uð iámii ertenidíiis fró, þ'að hef-
ur beðið eftir okteur í tugi ára.
FAO-
ráðstefna í
Reykjavík
SKÝRT hefur verið frá því í
Washington, að fiskirannsóknar-
deild innanríkisráðuneytisins
muni senda fimm sérfræðinga til
að sitja fiskveiðitækniráðstefnu
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
unar S.Þ. (FAO) sem haldin
verður í Reykjavík 24.—30 maí
Bainidiaihisltoa mieifndim verlðuir
umdlir forydtiu Williiam H. Steven-
son, dieáldiamsitjór'a fisltoinaininisiólkin-
ardieildamininiair.
REYKVÍKINGAFÉLAGH) minnt
ist 30 ára afmælis síns með fjöl-
mennu hófi á Hótel Borg sl.
sunnudagskvöld. Heiðursgestin í
hófinu voru Geir Hallgrímsson
og frú, og fyrrverandi borgar-
stjórar, dr. Bjami Benediktsson
og Gunnar Thoroddsen, og enn-
fremur voru þama ekkjur
tveggja annarra borgarstjóra, frú
Sigríður Einarsson, ekkja fyrsta
borgarstjórans, Páls Einarssonar,
og frú Anna Ziemsen, ekkja
Knúds Ziemsen.
Friamlkvæmidastjócri félaigisins,
Sigu'rðuir Ágústssom, setti hófið,
síðain tallaði formaður, Vilhj'álm-
uir Þ. Gíslaisoin, um Reykjavík og
stairfseimi Reykvíkimlgafélaigsins
og þá voru útnefndir niu heiðuirs-
félaigair. Að því lotonu vair sönig-
U'r, danssýnimig, sfcemmtiþáttur,
Sveinin Þórðarisom flutti ávarp og
Þeir, sem gerðir voru að heiðursfélögum Reykvíkingafélagsins sl. sunnudag, talið frá vinstri: Mey-
vant Sigurðsson, Eyði við Nesveg, og kona hans, frú Elísabet Jónsdóttir, frú Sigríður Einarsson,
frú Guðrún Árnadóttir, frú Lovísa Tómasdóttir, Stefán Guðnason, fyrrv. verkstjóri, Kristín Guð-
mundsdóttir og Friðrik K. Magnússon, stórkaupmaður og fyrrv. framkvæmdastjóri félagsins. — Á
myndinni er einnig formaður félagsins, Vilhjálmur Þ Gíslason (6. frá vinstri) Á myndina vantar
frú Ólafíu Bjarnardóttur, sem einnig var gerð að lieiðursfélaga.
Reykvíkingafélagið minnist 30 ára afmælis:
Tökium upp HVlTBLÁINN. Forð
um stó'ðu ísiemdimigar samiaini um
sérstaikiam flámia sér til hamda, cg
við námisimieinm gietum staðið sem
óirofia beild urndir Hvítblámum
— þeglar við be>ruim fram kröfur
oiklkar.
Gert í Reykjavík 214. 4. 1970.
Eiimair Valur Imigimiumdarsom
Bjöm Baldursison
Axel Jólhanmisisoin
Ólafur H. ÓlafBisiom,
Vilhjálmur Þ. Gíslason (t.v.) afhendir Tómasi Guðmundssyni heið
nrsskjal Reykvikingafélagsins.
Frá aðalfundi Hús-
eigendafélagsins
AÐALFUIMDUR Húseigendafélags
Reykjavíkur var haldinn 28. apríl sl.
í húskynnum félagsins að Berg-
staðastræti 11 A.
Fundarstjóri var formaður félags-
ins, Leifur Sveinsson, lögfræðingur.
Framkvæmdastjóri félagsins, Þórður
F. Ólafsson, lögfræðingur, flutti
skýrslu um störf félagsins fyrir árið
1969.
Á fundiiwu'm urðu milkla'r um-
ræður um 'h'ið nýja faisteiigmamat og
væmtainil'egrair teigaibreytimigair, sem
gerðair verða á niæstummii vegima til-
komu h'im.s nýja faisiteigmaimats. Eimrn
ig vair rætt uim en'd'ursikoðium lag-
a'mnia um sameiiigm í fjöíbýllisih'úsum,
em em'd'ursikoð'um þeiirra laga er nú
lamgt komiíð og verður lagt fram upp
kast að liögium og negilugerð um
það efni iminam fárra viikna.
St'jóm Húseigendaifélagis Reykja-
víkur er nú þamm'ig s'k'ipuð: Lei'fur
Sveimsson, lögfræðim'guir, formaðiur,
Friðmiik Þorsteiimisson, húsgagina-
smíðameii'Stairii, Ingiimiun'duir Sigfús-
son, forstjóni, Alfreð Guiðm'um'd'S-
S'on, forstö'ðiuimað'Uir, og Jón Guð-
mundsison, ful'Itrúi. 1 vairaistjó'rn eru:
Pálil S. Pálisson, hæsta'réttar'lögmað-
ur, Kri'Stimm Guðmaison, kaiupmaiðuir
og Birgii'r Þonvaildsson framikvæmda-
stjóri. End'urskoðendur enu Ani
Thonliacius og Bjönn Steffenisem,
löggiilitiir emdunskioðendur, em tii'l
vaira Ingii R. Jóhainmsson, lögg'iiltur
endumskoðaindii.
Á Aðailfuind'im'um var samþykkt
svohlijóðamdii áilyktun:
„ Aðalíf um dur H úseig en daf élags
Reyk'javíkur hafcfimm 28. apníl 1970
vekur athyg'lli himts háa AHþimgiis á
því, að er nýtt fa'steigmam'at tekur
gii'ldti 1. jamúair 1971, e. t. v. miiðað
við hiugiS'amtegt söliugiild'i fasteigna,
þá verði tafairteust að breyta fjöl-
mörgum núgii'ldamdii lögum, sem
fjal'la um tekijur af faisteiignum og
nú eru byggð á faisteigmamatji, að
öðnum kostli nísi aflur þorni íbúðar-
eigenda og amma'rra fasteigmaeig-
enda eigii undiir þeim hækkuðu
álögum, sem nýja fa'Steigmamatið
myrndii skapa."
(Fréttatiilikyninii'ng
frá H úseigiendafélagi Reykjaviikur).
verð
ákveðið
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins
hefur ákveðið eftirfarandi Iág-
marksverð á ferskum og slitnum
húmar á humarvertíð 1970.
1. flokkur, óbrotinn humarhali,
30 gr og yfir, hvert kg kr. 145.00.
2. flokkur, óbrotinn humarhali,
15 gr að 30 gr og brotinn humar-
hali 30 gr og yfir, hvert kg kr.
73.00.
3. flokkur, óbrotinn humarhali,
10 gr að 15 gr og brotinn humar-
hali 10 gr að 30 gr, hvert kg kr.
36.00.
Verðflokkun byggist á gæða-
flokkun Fiskmats ríkisins. Verðið
er miðað við, að seljandi afhendi
humarinn á flutningstæki við hlið
veiðiskips.
(Fréttatilkynning frá Verðlags-
ráði sjávarútvegsins).
vissuð þcr þetta um smurost ?
Að Grænn A/paostur, mýktur
með óþeyttum rjóma,
sprautaður á ferskjuheím-
inga, skreyttur með vln-
beri eða hnetukjarna er
glæsilegur smáréttur.
Að skemmtiiegt er að hræra
Sterkan smurost út með
rauðvini og sprauta á smá-
kex.
Að Góöostur, hrærður með
rjóma, kryddaður með
rifnum Gráðaosti er sér-
lega vinsæl idýfa.
Smurostar eru ómissandi
ofan á brauð og ósætt kex.
Að Alpaosturinn er bæði fai-
/egur og Ijúffengur á
brauðtertur.
Að bræddur ostur 40+ er 6-
dýr og hentar vel til matar-
gerðar, bráðnar fljótt i
sósum og súpum og sam-
lagast vel heitum vökva.
Að hann hentar ekki vel ofan
á brauð i ofni, þvi þá
brúnast hann, en bráðnar
ekki.
Að bræddur ostur 40+ er tii-
vaiinn i salöt allskonar og
i ostafondue er hann sjáif-
kjörinn.
'MlO'
10 gerðir að heiðursfélögum
Kja.rtain Ólafsson, brunavörður
og dtoáld, fruimifliultti kvæði til
Reiykj'a/vítouir. Loks las Tóawais
Guðimíuinidiseon upp niokkuir
Reykjiaivíkiuirkivæði sín og var
Iharm aið því lofcmiu 'gerðu'r að heið
ursfélaga í Rieykvíkingafiélagimu.
Fonmaðuir talaði niofcfeur orð um
sfeáldsikiap hans og vair slkiáldinu
afiheint ‘heiðuirsskjail og var ákaft
fagntað af féliaigS'möninuin.
FéHaginiu barst vegleg blóma-
toaa-fa frá bougairstjóra, Geir HaM
giríimissyni.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —