Morgunblaðið - 13.05.1970, Side 13
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOU'R 13. MAÍ 1070
13
Skriístofastúlko óskost
Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 20. maí n.k.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
l.B.M. CÖTUN
Búreikningastofa landbúnaðarins óskar eftir að ráða stúíku við
götunardeild frá 18. maí n.k. Starfsreynsla æskileg.
Vinnutími frá kl. 1—7 e.h. eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „Götun — 5362".
STARFSFÓLK
Viljum ráða reglusaman eldri mann til dyravörzlu.
Vinnutími frá kl. 8—19.
Tungumálakupnátta æskileg (t.d. enska og Norðurlandamál).
Upplýsingar gefur hótelstjóri fá kl. 2—5 í dag, ekki í síma.
HVERFISskrifstofur
í Reykjavik
p...
*
t
1
■
:■ '
1
Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir-
taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 4
og fram á kvöld. Að jafnaöi verða einhverjir af frambjóð-
endum Sjálfstæðisflokksins við borgarstjómarkosningamar
til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð-
degis eða á öðrum tíma, sem sérstaklega kann að verða
óskað eftir.
Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi:
Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789.
(Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.)
Nes- og Melahverfi:
Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736.
Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi:
Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597.
Hlíða- og Holtahverfi:
Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð
sími: 26436.
Laugarneshverfi:
Sundlaugavegi 12 sími: 81249.
Langholts- Voga- og Heimahverfi:
Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724.
Háaleitishverfi:
Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684.
Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi:
Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449.
Arbæjarhverfi:
Hraunbær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins)
sími: 83936.
Breiðholtshverfi:
Víkurbakka 12, simi: 84637.
Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis-
skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta
komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem
er eða verður fiarverandi á kjördag o.s.frv.
■ .......................................................................................................................................................