Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1(970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson, Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f tausasölu 10,00 kr. eintakið. ELZTU BORGARARNIR Einn skemmtilegasti þáttur- ^ inn í félagsleigri þjónustu Reykjavíkurborgar er tví- mælalaust tómstundastarf fyrir aldraða, sem fram fer í Tónabæ tvisvar í viku að jafnaði. Starfsemi þessi hefur frá upphafi tekizt með af- brigðum vel, verið mjög vel sótt og ánægjulegt að sjá hversu vel hinir elztu borg- arar njóta góðra stunda í fé- lagsskap jafnaldra sinna. Tómstundastarf fyrir aldr- aða er þó aðeins brot af því mikla starfi, sem nú er unn- ið á vegum borgarinnar í þágu aldraðra og fer stöðugt vaxandi. Segja má að upp- hafið að skipulögðu og víð- tæku starfi borgarinmar á þessu sviði hafi verið skipun velferðamefndar aldraðra, sem Sjálfstæðismenn höfðu forystu fyrir en í kjölfar skiptmar hennar var ráðinn sérstakur ellimálafulltrúi til starfa hjá Reykjavíkurborg, sem síðan hefur haft yfirum- sjón með þjónustu borgarinn ar við aldraða. Um þessar mundir eru í byggingu 60 íbúðir við Norð- urbrún, skammt frá Hrafn- istu og eru þess'ar íbúðir ein- göngu ætlaðar fyrir elztu borgarana og sniðnar að þörf um þeirra. Þá er einnig hafin bygging hjúkrunarheimilis við Grensásveg en þar munu elztu borgaramir eiga kost á hjúkrun og aðhlynningu þeg- ar þörf krefur. Hjúkrunar- beimilið verður ekki elli- heimili og það verður heldur ekki sjúkrahús en eins konar millistig á milli þessa tvenns. Það er ljóst, að margt gam- alt fólk þarf á ýmis konar aðstoð að halda við heimilis- haild og þess vegna hefur Reykjavíkurborg tekið upp nýjan þátt í þjónustu sinni við þá, sem er heimilishjálp, en á hennar vegum eiga elztu borgaramir kost á aðstoð við ýmis heimilisstörf, sem nauð- synlegt er að inna af hendi. Á vegum Heilsuverndarstöðv arinnar er einnig starfrækt heimilishjúkrun og geta aldr aðir fengið hjúkrunarfólk heim til sín ef nauðsynlegt reynist. Fyrir utan þessa höfuð- þætti í þjónustu Reykjavík- urborgar við elztu íbúa borg- arinnar hefur ellimálafulltrúi borgarinnar með höndum margs konar fyrirgreiðslu og aðstoð við þá, sem eftir slíku leita. Hefur sú þjón- usta verið notuð í vaxandi mæli og reynzt mjög vinsæl. Leikhúsin tvö selja gamla fólkinu aðgöngumiða fyrir hálfvirði og hefur það leitt til aukinnar aðsóknar að þeim. Ennfremur fá aldraðir far með strætisvögnum fyrir hálft gjald. Félagslegt starf og félags- leg þjónusta í þágu aldraðra er tiltölulega nýr þáttur í starfi Reykjavíkurborgar. Á síðustu árum hafa augu manna opnazt fyrir því, að ekki er síður ástæða til að huga sérstaklega að þessum aldursflokkum en æskunni og óhætt er að fullyrða að á þessu sviði sem öðmm hefur höfuðborgin tekið ótvíræða forystu en aðrir aðilar fylgja á eftir því fordæmi, sem gef- ið hefur verið. Það er sann- arlega ekki að ástæðulausu, sem málefni aldraðra eru svo mjög í sviðsljósinu um þess- ar mundir og vissulega á þessi kynslóð, sem hefur átt mestan þátt í að færa ísilend- inga frá fátækt til bjargálna, rétt á því að vel sé að henni hugað í ellinni. Sjálfstæðis- menn líta á þennan þátt sem hinn mikilvægasta í félags- málastarfi borgarinnar og vilja halda áfram að efla hann svo sem kostur er. Efling almenningsbókasafna ¥ gær birti Morgunblaðið kafla úr athyglisverðri grein, sem tímaritið Eimreið- in hefur birt eftir Ivar Eske- land, forstöðumann Norræna hússins. í grein þessari ræðir hann um stuðning norska ríkisins við bókaútgáfu í Nor egi og bendir sérstaklega á bókafcaup norska ríkisins til ahnenningsbókasafna þar í landi. Á þriggja ára tímabili hefur norska ríkið keypt bæk ur tii þessara safna fyrir nær 1000 miHjónir íslenzkra kr. og segir Ivar Eskeland að reynsilan af þessu fyrirkomu- lagi sé svo góð, að ákveðið hafi verið að auka bókakaup- in nokkuð. Þessar upplýsing- ar eru athyglisverðar fyr- ir okkur Islendinga í Ijósi þeirra hugmynda, s'em fram komu á þingi rithöfunda í haust um að íslenzka ríkið keypti 500 eintök af íslenzk- um verkum og úrvalsþýðing- um til bókasafna í landinu. Hugmynd þessi hlaut mis- jafnar undirtektir og segir Ivar Eskeland, að sú hafi einnig orðið raunin á í Nor- egi í upphafi en reynslan hafi eytt þeim efasemdum. Nú er mikil hreyfing fyrir eflingu almenningsbókasafna hér á landi. Eins og Ragnar Jónsison í Smára benti á í grein í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum hefur Borg- arbókasafn Reykjavíkur haft forystu um ýmisar nýjungar, sem leitt hafa til stóraukinna bókaútlána. Reykjavíkurborg Breytt viðhorf frá tveimur þingum — 90. lög^jafarþinig íslendingia hefur nú lokið störfum síniun. Samta.ls var þinigað í 158 daga og miál sem þingið féldk tiil með- ferðar voru samtals 237 eða svip uð taila og í fyrra. Alls voru 73 frtumvörp afgreidd til rlkiisstjórn arinnar sem lö-g frá Alþingi og 23 þingsályiktunartiilllögur voru sam þykktar. Þau mál, sem ekki hlutu endanlega afgreiðlslu á þimginu, voru saimrtialis 108 og stöðivuðuist fflest þeirra í þeim nefndum, sem þeim var vísað til að fyrstu umræðlu lokinni. Við fyrstu sýn kann að virðast óeð'láleigt, hversu mörg þingmáJl það eru, sem ekki htjóta af- greiðslu, en þegar betur er að 'gáð, er skýringamna skarnmt að leita. Hinir almiennu starfshættir Alþingis eru þannig, að langan tíma tekur að afgreiða hvert og eitt eimstakt þingmál. Þannig verða frumvörp að far-a gegn- um sex umræðiur og tvær þing- niefndir verðia að fj>alila um þau. Nefnirnar reyna síðian að kanna máiin frá eins breiðum sjónar- hóli og unnt er — þau eru send möngum aðilum tiil umsagniar, sem síðian eru mjög miisfljótir að Skila álitum sínum. Ailt þetta er hdldíur þungt í vöfum og skapar miklair endurteknimgar. Þeir sem fylgjast diaglega með þingfund- um fá t.d. oft að heyra svo til nálkvæmlega sömu ræðuna fjór- um — fimm sinnium í hverju málli. Einstök stjórnarfrumvörp fara stundum gegnum þingið á til- tölulega skömmum tíma. Reyna stjórnarandstæðingar þá gjarn- an að láta sem þeir hafi ekki haft nægan tíma tiil þess að kynna sér málin og segja Al- þingi nánast afgreiðsiliustofnun fyrir ríkisstjórnina. Sannleikur máisins er hins vegar sá, að þesHi mál haifa verilð fcöoumuið Star- legar en flest önniur mél, sem þliingiilð fær til mielðlfarlðiair. Mun- urinn á þeim og þingmannai- frumvörpunum og frumvörpum stjórnarandstæðinga er einfald- lega sá, að búið er að kanna mál ið rækilega fyrirfriam og þing- menn stjórnarflofckanna búnir að ræða þau í þinigiflöklkum sín- um. Oftast hefur stjórniariand- staiðan einnig nægan tíma til þess að kynna sér þessi mál, a.m.k. stendluir ventjiuleiga efkkd á 'því iaið hiún taki afstöðu til þeirna. Ofbsinnis hefur verið um það rætt, að nauðsyn sé á því að breyta þingsköpum Alþingis oig jafnivel að gera þingið að einni málsstofu. En alla.r breytingar virðaist eiga afar erfitt uppdrátt- ar. Mátti sjá það af frumvarpi því, er lagt hefur verið fyrir þrjú síðuistu þin,g og er áivöxtur nefndarstarfa allra fLokka um endurskoðun þinigskapanna. í því var engar meiri háttar breyt ingar að finna, heldur aðeins nofckrar lagfæringar. Yirðist því svo sem þorri þingmanna sé ánægðUr með þau vinnubrögð, er nú eru viðlhöfð. Hefur t.d. komið fram, að einn flokkurinn lagðist gegn því að formi eld- húsda'gsumræðna yrði breytt á þann veg að í stað tveggjakvölda umræðma í útvarpi yirði sjónvarp að umræðlum í eitt kvöld. Nú kann það vel að vera, að um- ræddur flökkur, Framsóknar filoikkurmn, telji haig sdnum bezt borgið með því að sem al'lra fæsit ir fylgist með þesisum umræðum, en það er áreiðanileiga sitaðireynd, að á útvarpsumræðurnar er mjiög lítið hlostað. Er það að vonum að fólk hafi lítinn álhuga á þeirn skollaleik, s©m þar fer fram, en eins og flestir vita, er ekkert fjær því að gefa rétta mynd af sitörfiium Altxmigs etn elilnmiitt þess- ar tillbúmu umræðlur. Menn stíiga í stólinn með fyrirfram skrifað'- ar ræður, full-air af iýsimgarorð- um og slagorðum, sem þeir síðan þýlja svo hratt sem þeir mega. Mái er að slíku linni. ÓLÍKUR HEILDARSVIPUR Störf Alþin.gis í vetur hafia verið með aiilt öðtrum svip en störf Alþinigis tveggja undan- genginna ára. Ástandið í efna- haigs- og aítvinnumállum markaði þá djlpstu sporin svo og vairnar- barátta ríkisstjórnarinmiar, sem oft skapaði óvinsæliar aðigerð- iir, sem StjónniainainidStæðiinigair reyndu að notfæra sér eftir megni. Var staða ríkiiSistjóirniar- innar veik á tímabili, sérstak- lega haustið 1968, en þá blasti við, sennílega stærri efnahags- legur vandi en nökfcur önnur rikisstjórn hefiur þurft við að glím'a hérlendis. Nú er áiStandið breytt og vörn hefur verið sniúið í sókn. Árang- ur aðgerðanna, sem óvinsæiLastar voru og umdieáildiaisitar, er farimin að koma áþreifahLega í ljós. Þetta sjá líka stjórnarandstæð- ingar, þótt enn reyni þeir að mála myindlinla ©ilnis dökikum liit- um og þeir telja að fnamast þýði að bjóðia almenninigi. En vonieya is er aftur farið að gæta í her- búðum þeirra. S:l. tvö ár töldu þeir sig haf a öll skilyrðd ti.1 þess að hmekkja á ríkisstjóminnd, en nú er aðistaðan aftur orðin'verri. EfnahagsmáLin eru efcki lengur aðaliárásarefni þeirra á Alþimgi, þótt reyndar sé lömgum sungið um „gjörbreytta stefnu" — sem eniginn veit þó hver er —'Siemni lega sízt þeir sjálfir. í vetur hef ur mostuir hiáviaðdnin orðiið um mál, sem námast voru tilbúin með það fyrir augum að hægit væri að sLá þeirn upp með stórum fyrir- sögnum á forsíðium dagblaða stjórniarandistæðunniar ogblekkja þá, er ekki lögðu það á sig að kynna sér málin frá báðum hlið- um. Er hér átt við hið fræga reikn ingsdæmi Magnúsar Kjart- amssonar um sölu raforku tii Straumsvíkiur og uimræður um lámamál námismanna nú síðari hluta þinigsims. Ógleymt er þá at riði, sem stjórnarain'dstæðkigum varð mjög tíðrætt um, og virtist gleðljia þá mjölg miilklið, em þalð viair er ©iinm ráðhierra Ailþýðuflokksáins fielldli sliltt eiglið firulmiviairp — verð gæzl'ufrumvarpið. EFTA-AÐILDIN STÆRSTA MÁLIÐ Mikilvæigasta ákvörðun þessa þimgs er án allra tvímiæla sam- þýkki um aðd'ld ísilands að Frí- verzlunarsamtökum Evrópu — EFTA. Et þaið án vtaifa stómt otg örla'garíkt spor fyrir íslenzku þjóðiin'a, sem ætti að búa henni defrd framtíð. ef rétt er á mán- unum haldið. Þetta er spor se_n var útilökað annað en að stíga, en spurnimgin er hvort e'klki hefðd verið rétt að gera það fyrr. Málið átti sér langan aðdraig- anda og var undirbúið af fuil- Forsetar Alþingis: Jónas G. Rafnar, forseti efri deildar, Birg ir Finnsson, forseti Sameinaðs þings og Matthías Á. Mathiesen, forseti neðri deildar. Á forsetana reynir jafnan mikið, ekki sízt síðustu daga þingsins, er fjölmörg mál koma til afgreiðslu. Er það samdóma álit allra að for- setarnir hafi staðið vel í stöðu sinni, stjórnað fundunum af ákveðni og röggsemi og tekið tillit til mismunandi sjónarmiða sem fram hafa komið. Oft eiga þeir þó óhægt um vik, og er það mest um að kenna úreltum starfsháttum þingsins. viiiMiur nú einnig að því að koaraa upp bótesöfnuim í hverjum skóia borgarinniar til þesis að skólaniemendur þjálfist í að nota handbækur við störf sín og eigi að öðru leyti kost á góðum bók- menntum innan veggja skól- ans. Reynsla Norðmanna gefur tilefni til að takia til athug- unar með hverjum hætti hægt er að efla ailmennings- bókasöfnin í landinu og þá um leið að stuðla að aukinni útgáfu góðra bókmennta, sem jafniframt mundi bæta baig rithöfunda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.