Morgunblaðið - 13.05.1970, Side 23

Morgunblaðið - 13.05.1970, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1970 Sr. Guðbrandur Björnsson — Minning Sr. Guðbrandur Björnsson er dáinn, 85 áxa.j Þessi hægláiti Virðulegi henn inlaðfur og prófast ur okkar Skagfirðinga, var fæddur 15. júlí 1884 á Flateyri við Önundarfjörð. Foreldrar hams voru sr. Björn Jónsson, prófastur að Miklabæ í Blöndu- hlíð og kona hans Guðtfinna Jenis dóttir, Miklibær var á þeim tím um eitt mesta mennta og forystu hieimili héraðsins, og af þessari ætt er liklega komin ein fjöl- mennasta prestaætt þessa lands. Sr. Guðbrandur varð stúdent 1904. Hann stundaði nám við Hafnarskóla 1904 til 1906 og varð cand. theol. í Reykjavík 1908. Sama ár vígðist hann að Viðvík í Skagafirði og til dóm- kirkj uprests að Hólum í Hjalta- dal. Þjónaði hann þessum brauð um ásamt Hofsstöðum til 1934, en þá var hann kosinn til Hofs- Fells- og Hofsóss-prestakalla. Þeim brauðum þjónaði hann til 1951 er hann lét af prestsstarfi. Á prestskaparárum sr. Guð- bramdar gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hérað sitt. sýndi þafð hve mikið traust hann hafði. Hann var prófastur í Skagafirði frá 1934—-1951, er hann lét af stönfum. í stjórn Guð'brands- deildar Prestafélags íslands frá stofnun 1932—1951. Um sikeið formaður. í stjórn Prestafélags Hólastiftis. í minnisvarðanefnd Jóns Arasonar (Hólanefnd). Prófdómari í latínu við stúdents próf Menntaskólans á Ak-ureyri í 18 ár. Hann var sæmdur ridd- arakrossi Fálkaorðunnar 1945. Þessi upptalning starfa, sem sr. Guðbrandi var falið, sýnir, að maðurinn var mjög vel starfhæf- ur og mikils metinn kennimað,. ur. Og þá eru það kynni okkar samferðafólks og vina af þeim sr. Guðibrandi og frú Önnu Sig- urðardóttur konu hams. Meðan þau hjón bjuggu í Viðvík hafði ég ekki mikil kynni af þeim, kotn þar þó og naut hinnar mestu igestrisni. Mér var sagt, að prest urinn hefði verið meird kenni- maður og lærdómsmaður en bú- maður, en búskapur hefði meir hvilt á herðum hinnar skörug- legu prestskonu, frú Önnu. Um svifamikið prestsstarf á þeim tímum hygg ég að hafi tekið rneiri tíma en nú, þar sem hús- vitjanir voru gerðar á hverjum bæ. A.m.k. veit ég, að sr. Guð- brandur reyndi að hafa sem mest samneyti við sóknarbörnin. Oft kom það fyrir, að hann kom heim á bæina og hafði helgi- stund með heiimilis>fólkinu. Til Hoflsóss flutitu þau hjón með fjölskyldu sína 1934 og heflst þá í raun og veru kynni okkar, sem urðu traust og góð. En svona líður lífið, nú er það aðeinis elzta kynslóðin, sem man þessi valinkunnu hjón, en fjölda margt af starfandi fólki hér aust an Skagafjarðar er þó skírt og fermt af sr. Guðbrandi Björns- syni. - Eins og ég tók fram í byrj- un var hann og er í mínium huga þéttvaxinn., hæglátur og virðiu- leugr kennimaður. Alveg fjarri hans eðlli var að gera eða hugsa öðrum neitt er miður færi í orði eða athöfnum, og af þeim góða huga trúði hann vart mörgum. strákapörum, er unglingar eða aðrir 'Samferðamenn gerðu hon- um og öðrum. Ég fann stundum að honum sárnaði mjög, ef hann komst áþreifanlega að ein- hverju í breytni manna, er ekki samrýmdist hans góða innræti. Ég man umsögn góðrar konu, er talað var um prestinn okkar. Sr. Guðbrandur er eiginlega of góð sál fyrir þennan spillta heim. í prestsstarfi sínu var hann samvizkusamur og lagði oft á tæpt vað, er sækja átti mesisur í vondum veðrum. Frú Anna Sigurðardóttir og sr. Guðbrandur Björnsson eign- uðust mannvænleg börn og hafa sum af þeim orðið landskunn. í hugum okkar Skagfirðinga er minning þessara sæmdarhjóna björt og hlý, því að þar voru góðar manneskjur sem gott var að hafa samleið með. Ég tel mér óhætt að færa skyldfólki prófastshjónanna kær ar kveðjur frá fyrrverandi sókn arbörnum og vinum. Guð blessi minnin.gu sr. Guð- brandar og konu hans. Bjöm í Bæ. Bjarni Bjarnason -Minning BJARNI Bjarnaison var fæddur að Nýlendu í Meðalliandi 1. nóv- ember 1894. Foreldrar hans voru Málfríðuir Einaradóttir frá Kirlkju bæjarklauatri og Bjarni Vigfúa- son bóndi. Sextán ára að aldri missti Bjarni móður sína og þá hóf hanm Mflsbairáttunia upp á eigin spýtur. Vann hamn ýmist land- búnaðairstörf eða stundaði sjó- menmisku. Um margira ára skeið var hann á togananum Baldri, er var gerðuir út frá Reýkjavlk og allt þair til hanm var selduir til Bíldudals árið 1941. Eftir það vann Bjami margs konar verfca- m.anmavinnu.. Verk sín vann Bjamni af trúmennstou, elju og hugviti. Hanin var maðuir at- huigu'll og vel veirfci farinn, auk þess greimaigóður uim margt og greindur vel. Hann tók alvarlega allt það, sem af honum var ætl- azt, hlédrægur að eðlisfari en fyliginn sér. Glaður og reifur í vinahópi, gestrisinn mieð afbrigð- um og naut samvista vina og vandamanina með hljóðlátum, imnilegum fögnuði. Bjairni kvæntist 19. október 1921 Guðmundínu Guðmunds- dóttuir frá Auðvaðsholti, hinni ágætustu konu. Leiðir þeirra Kristín Jónsdótti Fædd 22. ágúst 1907 Dáin 18. marz 1970 Kveðja frá fjölskyldu Guffmundar J. Jóhannessonar, Eyralandsvegi 19, Akureyri. Klökkvinn grípur, þegar kveðjan ómar, kallið var svo skjótt og óvænt hér. Eru margir örlaganna dómar óræðir — svo skugga af þeim ber. Minning þín er ljós, sem rökkrið rýfur, rósir prýða víða gengna braut. Mynd hins liðna dkkar hugi hrífur hefur verið læknuð sérhver þraut. Móðir — amma — minnzt þín er af hjarta, mæt og sönn þú varst á hverri tíð. Þér mun opnuð leið til landsins bjarta, lifnar gróður eft.ir unnið stríð. Þakkar kveðjan innist í barmi ómar, englabörnin megi leiða þig. Sælt er þegar sigurlagið hljómar og sólin breiðir geisla á nýjan stíg. J. Ó. höfðu fyrst legið samain í Kald- aðarnesi, er þau voru þar í vininumeninisku hjá Sigurði sýslu- manni Ólaifssyn-i. Hjónaband þeirra Mundu og Bjairna var far- sælt og þau voru samhent í því að móta heimili sitt af hlýju og trausti. Þar átti margur glaðar stuindir, því að bæði voru þau vinföst og frændrækin. Þau eign- uðust fjögur böm: Jón, er dó á fyrsta ári, Hrefna, gift Jó- hanni Agnari Jóhannessyni, starfsmanni hjá Skattstofunmi, Guðbjörn, verzlunarmaður hjá Snyrtivörum h.f., kvæntur Guð- rúniu Sólveigu Jónsdóttur og Gerða, gift Herði Guðjónssyni, verkamanni. Það var Bjarna mikið áfall er hann missti konu sína fyrir rúm- um fjórurn árum. Þau viðbrigði urðu honum þungbær, en hamm naut umönnunar barna sirrna og temigdabarna í ríkum mæli. Það var honum ómetanlegur styrkur, sem honum famnst aldrei hamm geta fulílþakkað. Skömmu síðar fluttist hanm á Hrafnistu, dvalar- heimiM aldraðra sjómiamna, hvar hanm dvaildi til dauðadagB. Fyrir tveimur árum varð hamn að ganga undir uppskurð, em náði ekki heilsu á ný. Hamm andaðist á Skírdag, 26. marz s.l. Útför hanis var gerð frá Fríkirkjunmi 7. apríl s.l. Með Bjarna Bjarmiasyni er falliinin í valinn sérstæður fuM- trúi þeirra kynslóða í landimu, er af þreki og þrautseigju unnu því til farsældar, sem þær máttu. Það var örðug og torfarin leið frá fátækt og örbirgð til betri aifkomu og öryggis. Bjarni lifði það, að sjá áramgur þess erfiðis I miklum umbótum frá því, sem verið hafði í umdæmi hans og á uppvaxtarárumum, en þó vair ■hann alla jafnan aðgætinn og varkár. Hanin vissi það af laingri reynslu og hyggjuviti, að varð- staðan er ávallt nauðsynleg, veðraihrigðin geta veæið snögg og allra veðra von. Frá þvi sjónar- miði mótuðust athiuganir hans og heilshugar hafði haon ætíð mætt viðfangsefnium líðandi stundar. Þegar ég nú minnist Bjarna Bjarnasonar og með hverjum hætti ég reyndi hann og maninkosti hans, þá eru mér efstar í huga þakkir fyrir inni- lega vináttu og góðvild í minn garð og minma. Guffjón Halldórsson. Orðsending frá Landshappdrættinu SKRIFSTOFA Landshappdrætt- is Sjálfstæðisflokksiinis er op- in alla daga. Skrifstofain er á Laufás- vegi 46 og síminn er 17100. Þeir sem hafa fengið senda miða eru vimsamlegast beðnir að geira skil og einnig eru til sölu miðar þar fyrir alla velunnara Sjálfstæðisflokksins. — Dregið verður í happdrættinu 20. maí n.k. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Miði er möguleiki. KÖSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraul 4. Opin 10—22, sími (93)-2245. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæffishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Affalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: Sjálfstæffishúsiff, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæffishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690. KEFLAVÍK: Sjálfstæffishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, síml (92)-2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22, sími (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæffishúsiff, Strandgötu 29. Opiff allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæffishúsiff, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, sími 40708 — 40310. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588. 4ra herbergja íbúð Til sölu er vönduð 4ra herbergja íbúð (1 rúmgóð stofa og 3 svefnherb.) á hæð í sambýlishúsi við Ljósheima. Góðar inn- réttingar. Sérinngangur. Otsýni. íbúðin er í ágætu standi. Sérhitaveita. ARNI STEFANSSON, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími: 34231. VIÐ VILJUM vekja athygli yðar á að við vorum að taka upp mikið úrval af fótboltum — Verð trá kr. 260,oo & SP0RTVAL T LAUGAVEGI 116 — SÍMI 14390 HLEMMTORGI OG AUSTURSTRÆTi 1 — slMI 26690.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.