Morgunblaðið - 14.05.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAI 1070
5
Rætt við Baldvin Tryggvason um:
Bókmenntir og stjórnmál
— EF Sjálfstæðisflokknr-
inn missti meirihluta sinn
í borgarstjórn Reykjavík-
ur, yrði það alvarlegt áfall
fyrir alla borgarbúa. Þá
myndi samstjórn jafnvel 5
flokka setja svip sinn á
allt stjórnkerfi borgarinn-
ar, þar á meðal stuðning
við menningu og listir. Sá
stuðningur yrði pólitískt
bitbein allt að 5 flokka,
sem mynduðu meirihlut-
ann. Enginn vafi er á því,
að það myndi draga úr
gildi stuðningsins og þeirri
góðu samvinnu, sem ríkt
hefur milli borgaryfir-
valda og listamanna í borg
inni.
Þainmig fówist Baildvin
Ti-yggva/syini, fnaini'kvæmda-
stjóna Alimiennia bótoaíélaigsinB
orð, þeigar fréttamiaðiur Mbl.
hitti bainin aið m'áli í igær. BaM-
vin gkipar 14. sætið á lista
Sjáltfstæðisiflolk'ksmis í Reykja-
vik.
— Það er etotoi hsegt að
atairfia við bókaútgáfu, Ba'ld-
vin, án þess að haifia bók-
mienmtaíáihuiga. Beinist áhulgi
þinn inin á einlhveirj<ar ákveðni-
ar txraiutir?
— Ég veit ektoi nema bóka-
útgáfa draigi úr éihuganum á
bókmenmtum, þær verða þess
í stað hluti atf daigliegu l'ífi
miaminis. Áhugi mirnn beiiniist
einlkuim að því, sem sniertir
ailmieniniam þjóðleigam fróðleik
og saignfræðd. Bn ef reka á
bókaútgáfutfyrirtæki þammig,
að bækur þess sýni viðlhorf
miarnma bæði í þesisum greinum
og fagurbó'kmienutum, getur
útgefandinm ekiki leyfit sér að
láta eigin áhugamál sín ráðQ.
Heldur verður einmig að huga
að rithöfundunuim og áhuga
kau'penida. En umtfram aHt
verður útgáfan að vena mienm-
ingaiileg bæði á sviði stoáld-
skapar og vísinda.
— Mótar þú sjálfui stefnu
Almienma bókaiféliaigsinB í út-
'gáfiumiálum, velur þú verk og
hatfimar?
— Samlkvæmt lögum AB fier
bókmienmtaráð með vail þeirra
bóka, sem féliaigið gefiur út. En
að sjáltfsögðu get ég hatft þar
áhrif, etf mér fininst að bóka-
val sé með þeim hætti, að fjár
Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri. Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
haigur félaigsins standi ekki
undir því.
— Er ©kki erfitt að simnia
bæði bókaútgátfu oig pólitískri
baráttu?
— Nei, í stiarfi mánu siem
bókaútgefa-ndi hef ég ekki lót-
ið stjórmmiálin hatfa nein úr-
slitaiáhrif á gerðir mímar. Hins
veigar hef ég reynt að beita
þeim áhrifium, sem ég hef öðl-
azt með stjónnmiálaafiskiptum,
í þágu bókaútgáfummar og
memminigarlífsinB almiemmt.
Rauiniar hafa kynmi mín af rit-
höfumdum og öðrum lista-
mönmum, sem ég hef umrnið
með, fremur verið á þann veg,
að þeir hafa haft áhrif á skoð-
amir mí niar en ég á þeirra.
Sá bókiaútigiefiandi er kom-
inm á mjötg hættudega braut,
sem reymir að hatfa áhrif á
stooðamir þeirra skálda og rit-
höfumda, er til hams leita. Þeir
myndu líka fljótlega hætta að
leita til hjans. Skoðanafreisi
rithöfunda, einis og raumar
allra þegnia þjóðfélaigsins, er
hyminigarsteinn lýðræðisins.
— En ti’lgamigurinin mieð
stofniuin Almenna bókatféiagis-
ins var að einlhverju leyti póli
tíakur?
—■ Bökafélagið var stofmað
ti'l þess að harnla á móti yfir-
gamigi kommúnista og aimnaiTia
öfigamiemn, sem hafa það
fyrst og fremist að marik-
miði að koma á Skoðama-
kúigun. Nærtækt dæmi um
það nú eru atburðirnix í Tékkó
slóvafcíu. Ég heid, að það séu
atfiartfáir ef nökkrir listamemn,
sem mæia þeim bót. Ef stairf-
semi bókafélaigsims getur hamil
að gegn slíikri þróum og telj-
ist það þess vegma rekið í póli-
tístouim tilgamgi, þá tel ég bet-
ur atf stað farið en heimia setið,
bæði fyrir þjóðiraa í heild og
þó sérstaiklega fyrir listamiemn
ina, sem vilja komia skoðunum
sínum á framtfæri við harna.
Kommúnistar vilja gera atvinnu-
fyrirtækjum ókleift að greiða
hærra kaupgjald
— með því að stóraúka
skattaálögur á þau
KOMMtJNISTABLAÐIÐ og eru þeir að vísu ekki
gerði í gær harkalega árás
á Sjálfstæðisinenn í borg-
arstjórn Reykjavíkur fyrir
að þeir vílja ekki íþyngja
um of atvinnurekstrinum
í höfuðborginni. Þessar
árásir eru raunar í sam-
ræmi við tillöguflutning
kommúnista í borgarstjórn
ár eftir ár, er þeir hafa
viljað stóiauka skattaálög-
ur á atvinnufyrirtækin í
borginni. Krefjast komm-
únistar þess, að aðstöðu-
gjöldin verði stórhækkuð
einir um það því að bæði
Framsóknarmenn og krat-
ar hafa fyigt stefnu komm-
únista í þessu máli.
Atvinniuleiyisiið, siem gerði
vart við sig í borgiinmi síðuistu
misiseri — ein er niú, sem bet-
iir fer, að mestu úr söiguinini
— opniaði augu launþega fyr-
ir því, að hagsmiuiniir launþiega
og atvinmufyrirtækjanna fara
samam. Því aðieinis eru atvinnu
fyriirtækiin fær um að veita
næga aitvininu og greiða líf-
vænleg laiun, að þeim sé ekki
mieð opiinberum álögum
iþymgt svo mjög, að starfsiemi
þeirra lamist af þeim sökum.
Þeisisu hafa launþegar nú
gert sér greiin fyrir eftir
reynslu siðustu missera og
Sjálfstæðismiöninum hefur
jafraan verið ljóst, að ekiki
mætti ganiga of nærri atvinmu
fyriirtækjum borgarbúa, ef
heilbrigður aitvinmurekstur
ætti að þróast. Þess vegna
hafa Sjálfstæðiismienm beitt
sér fyrir því, að borgin hefur
a'ðeiras raotfært sér 60% af
þeirri a ðstöðugj ai dsupph æð,
sem lög leyfa.
Með þessum hætti vilja
Sjálfstæðismienm tryggja, að
atvininufyrirtækim geti vaxið
og dafniað og greiitt starfs-
mönmium sínium mianmisæm-
andi iaiuin, Komimúmistar eru
hims vegar emn við sama hey-
garðsíhorraið. Þeir og aðrir
mimmihlutafloikikiar rauraar líka
vilja auka álögur á atvimnu-
reksturinm með þeim afleið-
imguim, siem það miunidi hafa
fyrir atvininuimöguleika og
kjör launiafóiks.
— Svo við víkjuim nú að
öðru, Baldvin, þú átt sæti í
leikhúsráði Lei'ktfélaigs Reykja
vfflouir. Hveimiig bair það að?
— Árið 1963 fór Leikfélaigið
þess á leit við borgamstjóra, að
hamm tilniefndi manm til setu í
leikhúsráðinu, og varð ég fyrir
valiniu. Auk mín eiiga þar sæti
leikhú.sstjórinn, Sveinn Einairs
son, og stjóm Leikfélags
Reýkjavítour, Steimidór Hjöir-
leifisson, formaðúr hemmar,
Þorsteinm Gunraairisson, Iieifcari,
og Steinþór Sigiurasson, list-
miálari.
— Hver eru belztu stöxf þín
í náðiniu?
— Þátttatoa mín í störfum
leikihúsráðsins hefiur fynst og
fnemist beinzt að nekstri fé-
lagsinis og þvd aið tneysta fjár-
haigsiegan grundvölfl. þess.
Reykjavíkuirborg styrikir rdkst
ur Leifcfélaigsinis, og í ár niem-
ur fram'lag borgarinmar 3,5
miilljániuim krónia, en nam 300
þúsund króraum 1963. Ríkis-
sjóðúr leiggur Leíitofélagimiu
eiranig til fé, og í ár raemiur
finaimílag hiams 750 þúsumd krón
um. Þessi fnamflög bongar og
ríkds raema raú u. þ. b. 30% atf
þeim tefcjum, sem leitohúsið
hetfur á ári hverju. 70% retostr
airfjárins kemiur því firá leik-
húsinu sjálfu og mun slíkt
einisdæmi í leikbúsrekstri á
Norð'url öndunium og þótt víð-
ar væri leitað.
Þótt styritourinm frá borgar-
sjóði hatfi hæklkað svo mjög á
síðuistu árum, á Leifcfélagið þó
við fjárhaigsvamdræði að
glímia,
— En nú er uppselt á nær
því hvterja sýninlgu og þær svo
til á hverju k’vöfldi?
— Jú, en þá verðum við að
líta til þesis, að ieiklhúsið er
lítið, og reikstrarikositnaiðúr hef
ur aukizt mjög síðustu ár. Hús
rýmið hetfur ekki aiukizt í sam-
ræmi við neikstrairfcostraaðimm.
í Iðmó rúmast aðeims 230
mamiras á sýniragu. Þegar um
stænri sýniragax er að ræða er
ófcflieift að láta þær stamda umd
ir kostraaði, nema þá með þvi
að hæktoa verð aðgönigumiða
úr öllu hótfi. En þá leið vill
Leiktfélagið ekki fara, fyrr em
í fiulfla hraetfama.
— Ætflar L.R. þá efcfci að
íara að byggja?
— Álhugi Leiktfélags Reykja
víkur og alflra veflummiana þess,
en þedr eru mjög miargir hér í
banginmi, beinist fyrst og
firemst að bygginigu nýs ieik-
húss. Hér er ©kki átt við gífur
legia stórt hús, heldur bygg-
imigu, sem rúmaði 400—500
miarans í sæti. Leikairar sjálfir
hatfa lagt laigt á sig mikla sjáltf
boðaliðsvininu og satfnað þó
raöklkrum fjánhæðum í hús-
bygginigansjóð. Og fyrir hlluta
af þeim sjóði hefur félatgið
sjálft keypt mieð aðstoð bor(g-
ariininar húsnæði við Súðarvog
tfyrir leikmyndaigierð og geymsi
ur. Em frá árinu 1965 tál
ánsloka 1970 hefur Reykja<-
víkurbortg la'gt 11 minjónir
króraa til leifchúsbygginigar í
Reykjavík.
— Hvar á leikhúsið að
stamda?
— Leikfélag Reýkjavíkur,
sem er elzta iraemminigarstofln-
un borgariranar, etf svo má að
orði komast, hefiur frá fyrstu
tíð 'hatft aðsetur sitt í miðbæn-
um. Það er ósk og von ailira
þeirra, sem að Leikfélaiginu
standa, að væntanleg leikihús-
byggirag verði næst þeim
stað, sem félagið hefur nú, við
Tjörmina.
Landshappdrætti Í8Í 1970
Dregið hefur verið hjá Borgarfógetanum í eykjavik í Lands-
happdrætti iSf. Upp komu þessi númer:
1. Bifreið Cortína 15398
2. G. E. Sjónvarp 7725
3. G. E. Sjónvarp 36742
4. G. E. Sjónvarp 24450
5. G E. Sjónvarp 7459
6. Plastbátur 6527
7. Atlas kælskápur 23426
8. Atlas kæliskápur 9598
9. Atlas kæliskápur 24681
10. Ferðaútvarp 1609
11. Ferðaútvarp 34800
12. Ferðaútvarp 11253
Aukavinningar
Ungmennasamband Kjalarnesþings
Héraðssamband Snæf. og Hnappad.s.
Ungmennasamband Dalamanna
iþróttabandalag ísafjarðar
Ungmennasambamd Strandamanna
Ungmennasamband V -Húnavatnssýslu
Ungmennasamband A.-Húnvetninga
Ungmennasamband Skagafjarðar
Iþróttabandalag Siglufjarðar
Iþróttabandalag Ólafsfjarðar
Ungmennasamband Eyjafjarðar
Iþróttabandalag Akureyrar
Héraðssamband S.-Þingeyinga
Ungmennasamband N.-Þingeyiga
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
Héraðssambandið Skarphéðinn
Iþróttabandalag Vestmannaeyja
fþróttabandalag Keflavíkur
Iþróttabandalag Hafnarfjarðar
Iþróttabandalag Reykjavikur
38968
1383
17703
38130
26987
33888
21123
21505
20184
35242
48737
5000
5001
25166
34146
3090
45872
28755
48314
42882