Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 f / RAUDARÁRSTIG 31 l_____________y MAGIMUSAR 4KIWOUI21 >«AA 21190 ©♦tir fokun slmi 40331_ ■25555 r^L4444 V/M//M BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 vw Sendiferaabifreið-VW 5 manna -VW sveinvagn VW 9manna-Landrover 7manna Jyílaleigan AKBBA UT car rcntal service r 8-23-4? sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM 0 Snauð af íþróttaanda Gottunnandi skriíar: Reykjavík, 27. miaí, 1970. „Velvafcandi góður. „Vestudbæineur" akTifar í Vel- vakanda þann 27. maí, og í Arif um sínium £er hann mjög hörðum orðum um „þá fuTlimJklu tiilætlun arsemi" sem hann ásakar okikur kylfimga um, þegar við förum fram á jalfnrétti í vali á sýningar efni i íþróttaþátt sjórrva rpsins, í stað þedrrar einokunar sem þar hefur ríkt. Varar hann sjónvarps- mienn við þeim „einhliða áróðri“ okkar kylfiniga og af skrifum hans mætti halda að hann viildi helzt að þessi „ljóti draugur" sem hann. telur golf vena, yrði kveð- in.n niður sem fyrst. Nóg eir af íþróttaáhuganum í þessum skrif- um „Vesturbæin gs“, en gersnauð eru þaU af þeim íþróttaanda sem ætti að eiga heima þar. Er leitt að vita af því. 0 Mætti fella niður kappakstur Það virðist vera sameign þeirra sem gkrifað hafa á móti golfi i sjómvarpi, að ótfaist skerðin.gu á knattspyrnu- og haimdboltaleikj - um, sem þeir fcedja að golfið ha£i í för með sér. Þeir gera greini- iega ekki ráð fyrir því að hægt er að koma golfi að, sem og öll- um þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru innan vébanda Í.S.S. án þese að sfcerða hinar tvær nokkuð. Sem ráð mættinefna að felia niður kappaikstur, box og anmað sem ekki er leyfilegt hér á landi. Ég er aligerfcega á móti nokkurri skerðingu á kmatt- gpyrnuþáttunum og auka mætti sýningar á handbofctaVeikjum. Ég hef mjög gaman af að horfa á báðar íþróttirnar. Ef sama ein- okun á að ríkja áfram eins og mú á sér stað, þá er hætt við að fólk verði leitt á knattspymunni og manga menn þekki óg sem eru orðnir þreyttir á þessu t&- bneytingarleysi, og viija fá aðsjá eitthvað anmað, í það minnsta mieð föstu liðunum. Ef svo eim- kennilega villi til að einhver held ur að golf sé eifcthvað afstætt hug tak, sem ekki eigi neitt skylt við aðrar íþróttagreinar, þá er það hinn mesti misskilningur. Það sakar ekki að geifca þess að menn eins og Geir HaMsteinsson og Har- aldur J úl'íusson „guJlsíkalli“ stunda báðir golf og virðist það vel geta samræmat þeirra höfiuð- iþróttagneimum. 0 Sama gildi um allar kvikmyndir „Vesturbæingur" ymprar rétti llega á því að meiri kostnaður sé við sýningu myndar í sjónvarpi heldur en innkaupskogtnaðurinn einn saman. Vonandi sér hann það einnig að sama hlýtur að gilda um allar aðrar kvikmyndir sem sýndar eru í sjónvarpi, golf- myndir eða knatfcsipyrnumyndir. En golfmyndir þær sem um ræð- ir (Shell-þættirnir) hafaþaðfram yfir aðrar kvrkmyndir, sem sýnd ar eru í íþróttaþættimium, að inn- kaupakositnaðurinn er enginn. Vélþurrkun á grasi, korni, kartöflum, sverði o.fl. Sambyggður þurrkari er lausnin. Kerfi vort tryggir yður gæðavöru. Umboðsmaður vor í Noregi mun veita yður allar nauðsynlegar upplýsingar. Hann sækir yður fúslega heim. Skrifið Van den Broek, v/herr Vetle Wetlesen, 2350 Nes-Hedmark, Norge. Látiö ekki sambandið við viöskiptavinina rofna — Auglýsið — NÝSMÍDI: 25-30 lesta fiskibátar SÖIUUMBOD: TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 a 5. hæð Sími 26560 Kvöldsími 13742 Það hefur Keflavfkursjónvarpið uppgötvað, en ekki það islenzka. Það þarf eikki mikinn efnahags- sérfræðing til að sjá hvort er hag- kvæmana. Gefca má þess að nú sem sbendiur stendiur tfl. að sýna kappakstursmynd í sjónvarpinu sem spannar yfir tvo íþrótta- þætti. Væri ekki nær að sýoa ein- hverja aðra íþróttakvikmynd heldiur en þessa sem eflaiust er rándýr. „Vesturbæin@ur“ spyr hvers vegna eigi að vera ið sýna golf myndir í sjómvarpi þegar golf- klúbbarnir úti á landi fá þær endurgjafdslaust til sýningair. Það er ósfcöp einfalt mál. Við kylf- imigar viijmn láta aJda ngóta þess að horfa á íþróttina og kynnast henni; og samia hiugsunarháfct held ég að sé að finma hjá knattspyrnu unnendum. „Veaturbæingur" kemur með bá tílilögiu að íþrótrtum verði afmark aður sýnmgartími miðað við fjölda iðlkenda og áhugamanna. Væri þetta etoki svo vitlaus hug- mynd. Ef famið hefði verið eftir henni er víst að þær 3-4 keppnis myndir í goMi sem sýndar hafa verið væru orðnar flieiri heildur en raun ber vitni, á móti hin- um yfir hunidrað knattspyrnu- rriyndum sem sýndar hafa verið á sama tima. Það sakar efcki að geta þess, að ef kappaksturs- myndirnar hefðu sætt sl'íkum tak- mörfcunium, þá hefði vart ein ein asta þeirra verið sýnd þar sem að einis einn íslendingur muin stunda þá íþróttagreiin.. Að lokum vil ég svo leggja áherzlu á að golf er viðurkennd iþróttagrein innan Í.S.Í. og ætti þess vegná eimn.ig að vera viður- kennd innan veggja sjónvarps- ins, þeinrar anna.rs ágætu stofnun ar. Það er of mikið að sniðganga þá fjölmörgu golfumnendur hér- lendis aðeins vegn.a þess að um- sjóna.rmenn þáttarins virðast skorta ábuga á þessari iþróitta- grein. Goif á að n-jóta sömu rétt- inda í sjónvarpinu og allar aðrar íþróttagreinar sem stundað ar eru hérl'endis. Ætti svo að vera framikvæmian.leigt án þess að gamga á hlut ammanra iþrótta- greina eða anraars efnis á nokk- urn hátt. Vorrandi eru ekki al'lir eins og „Ve®buribæiragur“ að fimn- ast eins sjálfsagðar kröfiur og þessi „fuM mikl'a tiiætlunarsemi." Læt óg svo málið útræitt af minni hálfu. Virðiniga rfyl'lst Golfunnaavdi." 0 Dætur okkar eru hundeltar Sigurjón Jónsson, sjómaður skrifar: Reykjavík, 2.6. ’70. „Herra riitstjóri. Nú á mor.gun á franskit her- skip að koma í kurteisisheimsókn allir þekkjaþær heimsókniir. Einn aðalstarfi fnanskra sjóliða virðist vera sá að eitast við barnumigar teUpur 12—15 ára, þær sem eldri eru líta ekki við þessium dónum. Ég er einlægur Nato-siiuil, og mér er fullkunnugt um fram- komu Fraikfca í Nato, og sérstak- lega framkomu þeirra gagnvart Bnetum og Bandaríkjiamönnum, sem er svo ógeðfölld, að engu tall tekur. Ég sé emga ástæðu til þess að frönak herskip komi himgað, og ég og aðrir mumum ekki fagna þessum skrfl. Daefcur okkar eru hundel'tar á götum borgarinnar og svo undarlegt sem það er, þá virðiöt lögreglan gufia upp þega.r útlendiingar eru annars vegar. Furðulegt er að þessir sjóiliðar virðast ekkert hafa fyrir stafni aranað en að vera á þvx, og úti- vista.rtími virðist án takmarka. Annað var hér forðum þegar flota deild frá U.S.A. kom, mjög mikil regia á öllum, og ailir upp til hópa mjög kurteisir, og etftir 12.00 sást ekki maður á götunum. All’ir sem muna þá heimsókn, myndu heidur vilja 1000 U.S.A. rraenn, em 100 franska. Að tokum þetta, ég tel enn einu sinn.i, að heimsókn þessi sé móðgandi, því að raæsta sunn.uda<g er da»gur sjó- rraarana, og er virkiítega ætlunin, að aðalánægja fóllks eigi að vera sú að fólk fái að skoða herskip? Þetta er móðgun við Sjómanna- daginn, og ég krefisit þess að sunraudaginn 7. júní verði eflckert hersfcip i Rssykjavíkunhöfn. Yðar einlægur Sigurjón Jónsson, sjómaðuir.“ MafráÖskona óskast Sími 16012 • ryksugur • strauvélar • uppþvottavélar • eldavélar • kaffivélar o. fl. Skoðið sýningar- deild okkar NR. 57 SIEMENS-umboðið Smith €r Norland hf. Suöurlandsbraut 4 — Sími 38320. Bezta auglýsingablaðið Blað allra iandsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.