Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 197« Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessert. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulitrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóii Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjém og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. Askrrftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f lausasölu 10,00 kr. eintakið. HEIMSOKNIR FERÐAMANNA eim, sem starfa að íslenzk- um ferðamálum, ber sam- an um það, að aldrei hafi verið eins mikil ásókn er- lendra ferðamanna til lands- ins og á þessu sumri. Þess ber að vænta, að verk- föllin, sem lama nú smátt og smátt allar samgöngur lands- ins, verði ekki til að spilla þeim áætlunum, sem gerðar hafa verið. Móttaka ferða- manna er orðin blómle-g at- vinnugrein, og landið er að afla sér viðurkenningar sem ferðamannaland. Þess vegna geta allar óeðlilegar hindran- ir haft sérstaklega slæmar af- leiðingar. Má í þessu sam- bandi minnast þess, að Frakk land hefur ekki enn náð sama fjölda ferðamanna og var fyrir óeirðirnar þar í maí 1968. Enda þótt alls ekki sé verið að bera saman ástand- ið í Frakklandi þá og hér á landi nú, þá er á þetta bent til þess að vekja athygli á því, að jafnvel grónustu ferðamannalönd tapa á því, ef þar ríkja óeðlilegar að- stæður í innanlandsmálum. Hvað verður þá um lóndin, sem eru að vinna sig í álit? Skipulega hefur verið unnið að því að lengja ferða- mannatímann hér á landi. Miðar þar nokkuð í rétta átt, enda þótt ytri ástæður muni ávallt takmarka heimsóknir til landsins á öðrum árstím- um en þeim bjartasta. Athug un hefur leitt í ljós, að straumur ferðamanna til landsins miðast að verulegu leyti ef ekki öllu við hótel rýmið í Reykjavík á þeim tíma, sem annimar eru mest- ar. Allir ferðamenn, sem til landsins koma, vilja dveljast í Reykjavík einhvem hluta ferðar sinnar. Fái þeir ekki hótelrými þar, hætta þeir við ferð sína til íslands. Nú i sumar tekur nýtt hótel til starfa í Reykjavík og vafa- lítið stuðlar starfræksla þess að auknum fjölda ferða- Sýning A llir þeir, sem séð hafa lista- verk Emils Noldes, þýzka málarans, í Listasafni íslands, lofa þau. Á sýningu þessari, sem lýkur á morgun, eru sýnd ar 206 vatnslitamyndir, graf- ík og teikningar eftir þennan heimsfræga listamann. I dómi sínum um þessa sýn- ingu sagði Valtýr Pétursson, listgagnrýnandi Morgunblaðs ins: „Hér fáum við í fyrsta sinn í sögu íslands að sjá veiga- jnikið úrval af heimsviður- 'kenndum listaverkum eftir manna á þessu ári. Á næsta vori er ráðgert að taka í notk- un nýja álmu við hótel Loft- leiða á Reykjavíkurflugvelli. En hér má ekki láta staðar numið heldur verður að vinna skipulega að byggingu nýrra hótela í höfuðborginni og úti á landi. Eitt helzta vandamálið við hótelreksturinn er hinn stutti ferðamannatími. Þess vegna verður að miða að því, að verulegur hluti hótelbygg- inga framtíðarinnar verði nýttur á annan veg á vet- uma. Stúdentar hafa rekið Hótel Garð á stúdentagörðun um með góðum árangri um nokkurt árabil. Hefur hagn- aðurinn af hótelrekstrinum létt stúdentum dvalarkostnað inn á görðunum um vetur. Nú eru áform uppi um bygg- ingu nýrra stúdentagarða. Það verður að tryggja, að hluti þeirra verði þannig gerður, að þar megi reka hótel á sumrin. Ef svo er, ættu yfirvöld ferðamála í landinu að knýja á um það með stúdentum, að í þessa framkvæmd verði ráðizt sem fyrst. En heimsóknir ferðamanna ýta undir annan atvinnu- rekstur en rekstur hótela. í þeim efnum eru íslendingar nokkuð á eftir öðmm. Að vísu eru landkostir hér svo sérstæðir, að landið eitt er nægilegt aðdráttarafl. En þótt stærstur hluti þeirra ferðamanna, sem hingað koma, eigi sínar mestu unaðs stundir í íslenzkum óbyggð- um, má það ekki verða til þess, að ekki séu nýttir allir möguleikarnir, sem af heim- sóknum þeirra leiða. ísland er land framtíðar- innar í ferðamálum, eins og á flestum öðmm sviðum. í þeim efnum eins og öðrum skiptir þó ávallt mestu, að innbyrðis deilur okkar sjálfra og skammsýn viðhorf spillí ekki fyrir. Noldes einn þekktasta listamann ald- arinnar. Það eitt og sér í lagi er stórviðburður í menning- arsögu íslands og með þess- um atburði hefur endanlega verið hoggið stórt skarð í múr einangrunar, hvað myndlist snertir. Vonandi er hér ekki um einstakt tilvik að ræða, heldur byrjun á starfsemi, sem á eftir að gera sjóndeild- arhring okkar víðari og stærri, opna okkur auðugra hugmyndasvið og þekkingu. Starf, sem gerir Listasafn ís- lands að lifandi og miðlandi EFTIR BJÖRN VIGNI SIGURPALSSON HÁSKÓLABÍÓ hefur ebki haft orð á sér fyrir sýningar á listræniuun kvik- myndum og oft mátt þola harða gagin- rýni af þeirn söbum. Til að mynda deildi gagnrýniamdi eins dag'blaðiamna fyrir sikömmiu mjög á Háskólabíó „sem fram að þessu hefur sérhæft sig í sýninigum ómerkilegra afþreyinigamynida, enskra og ameríslkra" eimis og hamm orð'aði það. Nú htefur það á hinin bógirun gerzt, að Háskólabíó hefur tekið til sýningar frönsku myndkna „Je TtAirne, Je T‘Aime“ eftir ResnaLs, og mium öllum kvi'kmyndaunmieindum þykja fengur í henmi. Bn ekki nóig með það. Sýnimgar á þessari mynd eru upphafið að nýrri sifcefnu í starfi Háskélabíós, em hún er fólgin í því, að taka reigluleigia til sýn- imiga kvilkmyndir ýmássa mieistara, er hafa ótvírætt listræmt gildi. Veit ég fyrir víisit, að forráðamiemn bíósiinis voru nýlega á ferðinini í Kaupmammahöfn og gerðu þar sammimg um leigu á ýmisurn frægum myndum eftir menin einis og Rohmer, Goddard, Pasolimi, svo ein- hverjir séu nefndir. Verður væntanlega hægt að skýra frá þessari nýbreytni í starfi Háskólabíós síðar. Víkjum þá aftur að „Je T’Aime, Je T‘Aimie“. Reisiniaáis gerði þeasia mymd ár- ið 1968 eftir hamdriti Jacques Sternberg, en í aðalhlutverkum eru Claude Rich og Olga Georges-Picot. Myndiin var valim til sýniimga á kvikmymdaihátíðimmi í Cann es á símuim tíma og var talin eiga góða möguleiika á verðlaunum, ern ólgan í FraJkklamidá af völdum stúde'ntaióeirðanna settu — þeigar til kom — mjög svo strik í reiikningiinin á þessari hátíð, eins og rnenin mumia, þammiig að ekkert varð úr ver'ðlaiumaafhendiimgu. Myndin f jallar um mamin nioikku’m, sem tekur sér á hemdur ferð inm í fortíð- iinia. Efnið er vissuleiga ekki mýtt af nál- inmi, og meinm miimmiast í því isambamdi sögu H. G. Welles um tímavélima. Hins vegar efaist emigiinm um að Remsais takist að glæða myndima þeirn sérkemnilega blæ, sem svo mjög hefur eimkiemmt hams fyrri myndir. Alain Resmais er í hópi fremstu kvik- mymdagerðarmiamma um þessar mundir. Hann er oftast keinmdur við frönsku ný- bylgjuna, etnida þótt hamm sé rnokkru eldri en flasrtir nýbylgjuleikstjóramir — fæd’dur 1922. Hamm vakti fyrst veru- lega atíhygli árið 1959 fyrir mynd síma „Hirosihimia — mom amiour“, sem fékk þá fjöldamin allan af verðlaunum. Sí'óan fylgdi „Síðasta árið í Mar:iemibad“ (1961), sem telst til ömdvegisverka kviikmymda- listarinmar. Upp frá þessu hafa memn beðið spenmtir eftir hverri nýrri mymd frá Resmais — og síðustu myndir hams „Muriel“ (1963), „La Guierre est Fimie“ (1966) og „Je T‘Aime, Je T‘Airme“ hafa allar vakið atihygli og umtal. Resmais hefur oft þótt tonmieltur höf- umdur, enda legigur hamin í mymdium sín- um rmuin meiri áherzlu á að lýsa tilfimn- imgalífi og inmri baráttu persómta simma, en að fylgj'a áfcveðnuim sög'uiþræði — í strönigiustu merkiinigu þasis orðis. Sjálfur segir hamin: „Þeigar ég sé kvikmynd, hef ég mimini ábuiga á persiómuinum sjálfum en leik tilfimndnigainmia. Fg tel, að við Alain Resnais (t.v.) ásamt aðalleikur- unum í „Je T'Aime, Je T‘Aime“, Claude Rich og Olgu Georges-Picot. getum stefnt að kvikmyndum, þar sem persómurmar eru ekki skýrt afmiarfcaðar, heldiur sé gefin inmsýn í tilfininiimgialífið, Lí'kt oig leikur formanma er þynigra á metiumuim en „sagian1' í nútíma mynd- list.“ Þesisu til frekari áréttiimgar get ég ekki stillt mig um að vitima í ummæli Truffauts, eims af æiðstu prestum ný- bylgjummar, um Resma'is og stíl hans. Hann segir: „Resmiaiis myndi alJrei siegja: „Eg hef áhorfendurna í huga, þegar óg vinm að gerð mymdar“. Og ég 'hield raumiar, að það sé rétt. Bn hanm hefur áreiðamleiga í huga að mymdin þarf að vera sjáainleg. Ég er sammfærður um, að við gerð Mariembad tók hamm fullt tillit til atriða eims og hughrifa fólksins, stíg- amda haimdrjtsimis og heildarjafnvaegis mymdarimmar. Að öðrum kosti — hvers vegma ekki að gera mynid, sem tekur átta tíma að sýma. Resmais er ekiki Stro- heim — myndir hans eru um 1V2 klst. í sýniragu og eru byggðar upp á skipu- legan og h'efðbunidiinm hátt. Núma hafa hiims vegar nokkrir uimgir kvikmynda- gerðarmienm dregið þanrn lærdóm af myradum Reismiais, að þær beri vott um hugrekki í gerð fremur em hæfni. Strax eftir að Hirosihima varð til, tóku þeir að segja um Resimais: „Hanm er sitór- kostlegur, bamm saminiar að allt er kleift." En þetta er ekfci rétt. Hanm sammiar alð- eins að Resimais er allt kleift . . . “ Palme i USA: Ræddi við Rogers Washington, 4. júní — AP OLOF Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar ræddi í dag við Wíll iams Rogers, utanríkisráðherra Band£ríkjanna og snerist tal þeirra einkum um öryggismál Evrópu, afvopnunarmál, Vietnam styrjöldina, svo og mun Rogers hafa leitað eftir því við Palme, að sænska stjórnin freistaði þess að gera eitthvað í málum handa- rískra stríðsfanga í Suðaustur Asíu. Aðeins nánustu ráðgjafar voru viðstaddir fund ráðherr- mennmgarstöð, gerir okkur öll gjaldgengari í menningar- viðskiptum við aðrar þjóðir.“ Morgunblaðið gerir þessi orð gagnrýnanda síns að sín- um orðum. anna í dag. Stóðu viðræðurnar í 4 klst. og varð að aflýsa frétta- mannafundi vegna þess hve lengi viðræður þeirra ráðherranna stóðu. — Síðar í kvöld flýgur sænski forsætisráðherrann til Ohio, þar sem hann verður sæmd ur doktorsnafnbót við háskólann á laugardag. Hann mun einnig hitta meðlimi utanríkismála- nefndarinnar að máli í Washing ton, koma fram í sjónvarpi og flytja ræðu í bandaríka blaða- mannaklúbbnum. Við komuna til Washington í dag, gerði Palme lítið úr mót- mælmm þeim, sem höfð hafa ver ið í frammi í Svíþjóð gagnvart Holland, sendiherra Bandaríkj- anna í Svíþjóð, en hann er blöklkuimaður. Sagði Palme, að fámennur hópur öfgaimanna hefði staðdð fyrir mótm>æluniuim og stjórnin hefði fordæimt aillit slíkt harðlega. Hann sagði að Banda- ríkjaimenn, sem hefðu fengið hæli í Svíþjóð hefðu skipulagt þessi mótmæli. Palim'e var spurður um, hvort sænska stjórnin gerði það með glöðu geði að taka á móti banda rískuim liðhlaupum og hann sagði það ekki vera spurningiu um gleði og gaman, heldur að fara að löguim. Palrne kvaðst ekíki hafa óskað eftir að hitta Nixon meðan á Bandaríkjaferð hans stæði, þar sem hann vseri í einka erindum, þó svo að hann myndi hitta ýmsa málsmetandi menn, svo sem Lindsey borgar- stjóra og U Thant, fraimikvæmda stjóra S.Þ. fyrir utan Rogers, sem áðuir greinir. Bandarískir fréttaimerm spurðu Palime í þaula, enda hefur koma hans til landsins vakið þar mikla athygli. Eina spurningin sem hann neitaði að svara var á þá lund, hvort Svíar væru reiðubún- ir að semja við stjórnina í Hanoi um framsal bandarískra stríðs- fanga. Með Pahne í förinni eru 35 sænSkir blaðamenn, en auk þess fylgja tugir bandarísíkra fréttamanna honuim hvert fót- mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.