Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 (utvarp) > laugardagur 0 6. júní 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregndr. Tónlleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustiugreinium dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- anna: Sæmundur G. Jóhannesson segir „Söguna af honum Gisla" (8). 9.30 Tflkynninga.r. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalögsjúkl inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tfl'kynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.15 GengiS í hús JökuU Jakobsson sér um þátt- inn og flytur ásamt Helgu Bach mann leikkonu. Harmionikulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.30 Frá Ástralíu Vflbergur Júlíusson skólastjóri les kafla úr bók sinni (10). 18.00 Fréttir á ensku Söngvar í léttum tón Gúnter Kahlmann kórinn syng- ur lagasyrpu og Chér syngur nokkur lög. 18.25 Ttlkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynaingar. 19.30 Daglegt Uf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður piötum á fóninn. 20.45 Þjóðhættir Haraldur Ólafsson les úr bók eftir Finn Jónsson á Kjörseyri. 21.15 Um litla stund Jónas Jónasson sér um þáttinn og rseðir við Þórð Þorsteinsson á Sæbóli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máU Dagskrárlok (sjénvarp) @ laugardagur 0 6. júnl 18.00 Endurtekið efni D rangey.ja.if erð Kvikmynd þessa lét Sjónvarp- ið gera síðastliðið sum-ar. Er þar meðal annars fylgzt með sig- mönnum við eggjatöku, svipazt um á eynni og rifjuð upp nokk ur atriði úr sögu henmar. Kvik- myndun: örn Harðarson, Um- sjóna-rmaður og þulur: Ólafur Ra.gnarsson. Áður sýnt 13. febrú ar 1970. 18.50 Tannskemmdir Fræðslumynd. Áður sýnt 22. apríl 1968. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Disa BeMibrögð 20.55 Imago Ballett eftir Alwin Nikolais. Phyllis Lamhut, Carolyn Carls- son og Murry Louis dansa. (Nord vision — Særaska sjónvarpið) 21.15 Brimaldan stríða (The Cruel Sea) Brezk bíómynd, gerð árið 1953 eftir sögu Nicolas Monsarrat. Leikstjóri Charles Frend. Aðal- hlutverk: Jack Hawkins, Donald Sinden og John Stratton. í hildarleik heimsstyrjaddariranar síðari berjast skipstjóri og áhöfn á l'itlu fylgdarskipi skipalesta miskunnarlausri baráttu við úfið Atiantshafið og þýzka kafbáta. 23.15 Dagskrárlok Bezta auglýsingablaöiö Steypustöðin VERK Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Bjóðið konunni í kaffi á sjómannadaginn á Matstofunni VÍK, (uppi). Matstofan VÍK — Sími 1980 JkJir HEIMIUÐ „*Veröld innan veggja ” Handbók heimilisins um lungu framtíð Á sýningunni Heimilið „veröld innan veggja“ fæst þessi sýningarskrá er hér getur að líta til hliðar. Sýningarskrá okkar, sem er öllu heldur handbók fyrir heimilið, er 172 blað- síður að stærð, og kostar aðeins 35 kr. í sýningarskránni er að finna greina- flokka um flest er snertir heimilis- hald, svo sem: stofnun heimilis, lán- tökur til íbúðabygginga, liti og litaval, lýsingu, gólfteppi, umhverfið og garð- inn, tryggingar fyrir heimilið og m. fl. Þá er og skrá yfir öll fyrirtæki, er sýna á sýningunni svo og vörur þeirra. HANDBÓK HEIMILISINS UM LANGA FRAMTÍÐ FYRIR 35 KRÓNUR. Vanur vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vélskótans óskar eftir starfi i í landi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 36743 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð I Stóragerði til sölu, fallegt útsýni. AGNAR GÚSTAFSSON. HRL., Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Heimasimar 41028 og 35455. Til sölu STEREO segulband BEOCORD 2000 DE LUXE K. Hljóðnemi B.M. 5 stereo, tveir hátal- arar BEOVOX. Upplýsingar í síma 34843 M iðstöðvarketill Óskum eftir að kaupa miðstöðvarketil 12—14 ferm. með dísilolíubrennara og öðrum búnaði. Upplýsingar á skrifstofu Hlaðbæjar h/f., Síðumúla 11. Sími 83875. Lœknisstaða Við handlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar staða sérfræðings í brjóstholsskurðlækningum. Laun sam- kvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rlkisspítalanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 26, fyrir 6. júlí 1970. Reykjavík, 4 júní 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. VVÍ, STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Tveggja ára brekkuvíðir Birki, gljámispill. Fjölærar plöntur og fleira. Opið til kl. 22 daglega. DAGLEGA 0P(Ð MORGNI HALF TÖLF AÐ KUÖLDI fe] GOTT OG ÖDVRT HJft GUOMUNDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.