Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 6. J'TJTNTÍ 1970 13 Með Loftleiðum í blaðamannaferð: Ferðin yfir AtlantS’haf með International Air Bahamas, dótt urfyrirtæ’hi Loftl-eiða tök á níundu klukkustund, Það væsti ekki um okkur á leiðinni, því að flugfreyjur af ýmsum þjóðern- um, þar á meðal ein íslenzk sýndu okkur hina mestu um- hyggju. Það var kappinn Kristófer Kólumbus, sem fann Bahama eyjar á leið sinni til nýja heims- ins árið 1492, hann kom að landi við San Salvador. Þá Frá Paradísarströndinni. ir og hefur sú stjórn beitt sér fyrir félagslegum framförum og uippbylggiinlgiu ihvieirB ikoniair, imieið- al ánnars væri reynt að koona á skólaskyld-u. Hingað til hafa hótel fl-est verið í einkaeign, en stjórmin h-efur hug á að hún eigi þar einnig hlut að máli. 4 Balhaimia enu 4 gtljónmmiálalfliolkk- ar, en tveir eru þe-irrta stærstir, Progressi-ve Liberal Party, sem hefur 29 menn á þinginu. United Bahamian Party sem hefur sjö og auk þess hefur IndeperJent Bahama: Með morð f jár í vasanum - er hægt að lifa góðu lífi voru þar fyrir friðsamir Arawak i-ndíánar, en ekki leið á löngu, unz Spánverj arnir höfðu flutt þessa gæfu og við- mótsþýðu indíána sem þræla í námur og á sykurekrur Kúbu og til Hispaniola, sem nú heita Haiti og Dóminikanska lýðveld- ið. Indíánarnir þoldu illa um- skiptin og dóu út á nokkrum áratugum. Næst er þar til máls að taka, að hópur brezkra ævin týramanna lagði upp frá Ber- mundia og steig á land á eyj- unum í júlí 1647. Þeir voru þekktir sem Eieuþeriönsku ævintýramennirnir og voru að lei-ta trúarl-egs frelsis. Þessir menn voru hinir eiginlegu land- nemar eyjanna. Allar götur síð- Þau voru að an hafa brezk ítök og áhrif ver- ið ráðandi á Bahama og nú til- heyra eyjarnar brezka samveld- inu en hafa sitt eigið þing og heimastjórn. Staða þeirra virð- ist um flest svipuð stöðu ís- lands á árunum 1918—1944. Bandarískra áhrifa gætir vita skuld nokkuð, enda eyjarnar til tölulega skammt undan Florida- ströndum. Á bannárunum í Bandaríkjunum högnuðust Ba- hamamenn vel á nálægð sinni við Bandaríkin; þyrstir vímsvelg ir sóttu mjög til eyjanna, þar sem engar hömlur voru á sölu hinn-a eftirsóttu drykkja. í seinni heimsstyrjöldinni höfðu Bretar bækistöð á eyjunuim og Banda- ríkjamenn sö-muleiðis og þaðan busla í sjónum voru farnar fjölmargar leitar- ferðir að þýzkum kafbátum í ná lægum sjóum. Eftir að heimsstyrjöldinni síð- ari lauk fóru ferðamenn að sækja í auknum mæli til eyj- anna og eru Bandaríkjamenn I miklum meirihluta. Aftur á móti er verðlag svo hátt á eyjunum og fjarlægðir miklar, að Ey- rópubúar hafa ekki komið þang- að að neinu marki, þótt nokkur straumur sé að jafnaði frá Ev- rópiu, sér í lagi frá Br-eitilaindi. Fyrri daginn okkar á Bahama notuðum við til að fara í sjó- ferð með Alexander Maillis, sem er lögfræðingur Loftleiða, heim- sækja Gunnar Sigurðsson og fjölskyldu hans en Gunnar stjórnar þarna skrifstofu Int. Air Bahama Þótt aðeins sé nú um, eitt ár liðið, síðan Loftleiðir réðust í að kaupa og reka Air Babama. virðist sem það eins og annað sem Loftleiðir snertir á. ætla að lukkast nrvðilega. f fvrra var ^ætanýting á flugleið- inni Luxembourg Nassau um 36%. en hefur fvrstu fimm mán- uði ársins 1970 verið um 66% E’-u nú farnar fimm ferðir viku- lega til Na^sau og verður beirn væntanlega fiölgað Rætt er um að félagið fái að millilenda í Sbannon á írlandi til að taka bar farþega, en bað mál mnn vera á umræðustigi. Á bessari flugleíð er notuð þota af gerð- inm DC-63. eða sams konar og tn'nar leigubotur T,oftleiða. Fé lagið befur skrífstofur víðs veg- ar nm Pandaríkin. S'ðari daginn hittum við að máli deildarstiórann í ferða- málaráðunevti beirra og sagði bsnn oktour að unnið væri að því að efla iðnað á eyjunum til að íbúar þvrftu ekki að vera eins feikilega báðir ferðamönn- um og raú er. Talsvert hefur dreg ið úr ferðamannast.raumi til Ba- hamas í ár. til dæmi-s komu bang að í anrílmánuði 110 533 gestir á móti 124.248 árið á undan. Um 15% íbúa eru hvítir, hinir svert- ingjar, flestir afkomendur þræla frá Afríku, gem Spánverj ar fluttu þangað á sínum tíma. Drjúgur hluti svertin-gjanna er þó bandarískur, frá dögum borg arastyrjaldarinnar. íbúar eru ámóta margir og íslendingar og höfuðborgin Nassau er ögn stærri en Reykjavík. Nefndur deildarstjóri tjáði okkur að eftir valdatöku Fidels Castro á Kúbu hefði hlaupið mikill fjörkippur í gestakomur tiil Bahamas, ekki síz-t nú á allra síðustu árum, þegar Castro hefur látið loka öllum gleðistöðum hjá sér og sinnir eingöngu sykurrækt og pólitík. Hann sagði að 90% ferðamann- anná væru frá Bandaríkjunum, en silia-ngiur kæmi einnig frá Bretlandi og Þýzkalandi. Deildarstjórinn sagði að nú sæti að völdum ríkisstjórn þar sem allir ráðherrar væru svart- Party og Labour Party einn full trúa hvor. Hann var þeirrar skoðunar að stjórnarandstaðan væri vei'k, og helztu baráttumál hennar væru að gagnrýna að- ferðir stjórnarinnar til að fá sjálfstæði eyjun-um til handa. Deildarstjórinn sagði að stjórn- in liti kaup Loftleiða á Int. Air Bahamas mjög velviljuðum aug- um og áleit að félagið ætti hina ákjósanlegustu framtíð í vænd- um. Aðspurður um kynþátta- vandamál á eyjunum sagði hann þau hverfandi og svo til óþekkt fyrirbæri og afbrot væru held- ur ekki umtalsverð, a.m.k. ekki á bandarískan mælikvarða. Það kom fram að um 70% Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.