Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 9 Lokaö á laugardögum i júní, júlí og ágúst. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Höfum kaupanda aö 5 herb. sér- hæð með bítekiúr í Reykjavík. Otb. 1 miilljón. Höfum einnig kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðom í borg inní. Höfum til sölu fa-steiginatryggð verðbréf. Þurfið þér að selja eða kaupa fasteign, verðbtéf eða skáp, hafið þér þá samband við okkur. Málflutningsskrifstofa GÍSLA G. ISLEIFSSONAR HRL. Sölumaður Bjami Bender. Skólavörðustig 3 A Símar 14150 og 14160. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíóí sími meo HEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIOURÐSSON 36349. 8-23-30 Til sölu m. a. 3ja herb. íbúð 1 Laugarásniuim. 4ra herb. íbúð í H áaleitishverfi. 2ja herb. íbúð í Kópavogi. FASTEIGNA (t LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI| SlMI 82330 Heimasími 12556. 6. BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 NÁMSKEIÐ fyrir trésmíðaiðnaðinn í yfir- borðsvinnslu verður haldið 15.—26. júní n.k. með leið- beinanda frá Teknologisk Institut, Kaup- mannahöfn. Þátttaka tilkynnist til Iðnaðarmálastofn- unar íslands Skipholti 37, sími 8 15 33. Rannsóknastofnun iðnaðarins Iðnaðarmálastofnun íslands. Stoða íramkvsmdostjóra umferðarráðs er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní 1970. Umsóknir sendist formanni framkvæmda- nefndar umferðarráðs Ólafi W. Stefáns- syni, deildarstjóra í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, sem veitir frekari upplýsingar um starfið. Umferðarráð. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Allar pantanir óskast rMtar í dag laugardag 6. júní að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleik- húsið). Opið kl. 11—19. I dag hefst aðgöngumiðasala á aðra sýningu CLÖRU PONTOPPIDAN, sem verður í Norræna húsinu 23. júní kl. 19.00. Engar pantanir. Miðasalan er lokuð á sunnudaginn, en opin næstu daga kl. 11—19. Simar 26975 og 26976. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVlK Sílill III 24300 Til sölu og sýnis 6. 2/o íbúða hús g ott steimhús u m 120 fm Irtið niðurgirafinn kjalteri, hæð og ris (sem in'nrétta mættii í 2—3 herb.) með girtiri og rætetaðni eigna rtóð á Seltjarrvam'esii, rétt utan borgaríTna.rkana. Húsinu fyigiir bíiskúr og rúml. 100 fm nýlegt steinsteypt iðnaðanhús- næði. önniur íbúð hússios laus nú þegac. Einbýlishús í Smáíbúðaihverfi. Steinhús á eignadóð við Badd- ursgötu. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúð'iir á noklkrum stöðum í borgin'mi, sumar ia'usar og sum ar sér. Snotur sumarbústaður á hálf- um bektara iands (g'int með vínneti) nálaegt Lögbergi. — Söluverð 50 þ. kr. Sumarbústaðir á eignarföndum með veiðiréttmdum í nágrenni borgairinnar. Húseign á hagstæðu verði á Stokikseyri . Nýtízku einbýlishús og 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir í smíðum í borgimmi og margt fleina. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 ] Utan skrifstofutíma 18546. Blað allra landsmanna 11928 - 24534 I smíðum Þríbýlishús Kópavogi 6 herb. fokbeld sérhæð ásamt bílsik'úr. Verð 950 þús. 3ja henb. fokheld séníbúð ásamt bílskúr og henb. í kjaflana. — Verð 750 þús. 2ja henb. fok- hekl séribúð ásamt bílskúr og henb. í kja'Wara. Verð 650 þús. fbúðimar afhendast I sumar. Gre'iðs'liukjör m. a. beðið eft- ir h'úsnæðismátestjómarlánii, en auk þess lónar seljandi hiuta kaupverðs til 5 ána. — Teikningar á skrifstofunni. 3/o herbergja við Tómasarhaga Vönduð 3ja herb. rishæð við Tómaisarhaga. Ibúðin er hlý- (eg og í góðu ásigkomutegi. Tvöfa'lt gler og teppi. Sér- hitafögn. Ekikent á’hvílandi Útb. aðeins kr. 500 þúsund. SOLUSTJÖRI SVERRIR KRISTINSSON StMAR 11928—24534 HEIMASlMI 24534 EIGNA MIOLUP VONARSTRÆTI 12 Heimasimi einnig 50001. 33. s/ómannadagsins, 6. og 7. júní 1970 Laugardagur 6. júní 1970. KAPPRÓÐUR I Reykjavíkurhöfn hefst kl. 14.00. Margar sveitir keppa. Róið er á nýjum kappróðrabátum. Verðiaunaafhending fer fram í sundlaugunum á sunnudag. Sunnudagur 7. júní 1970. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum i höfninni. 09.00 Sala á merkjum sjómannadagsins og Sjómannadags- blaðinu hefst. 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni. Biskup fslands, herra Sigurbjöm Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. Dómkórinn syngur, einsöngvari er Guðmundur Jóns- son. Organisti Ragnar Björnsson. Hátíðahöld í sundlauginni í Laugardal. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 14.00 Ávörp. a) Fulltrúi ríkisstjómarinnar, Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra, í fjarveru sjávarútvegsmálaráðherra, Egg- erts G. Þorsteinssonar. b) Fulltrúi útvegsmanna, Gunnar f. Hafsteinsson, fulltrúi. c) Fulltrúi sjómanna, Guðmundur Pétursson, vélstjóri, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands. a) Pétur Sigurðsson, formaður sjómannadagsráðs af- hendir heiðursmerki sjómannadagsins. Sundíþróttir og fleira. a) Stakkasund. b) Björgunarsund. c) Keppni á gúmmíkajökum. d) Verðlaunaafhending. e) Piltar úr sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs sýna hagnýta sjóvinnu. Merki sjómannadagsins gilda sem aðgöngumiðar að framanskráðri dagskrá í Laugardalslauginni. Kvöldskemmtanir á vegum sjómannadagsráðs. Sjómannadagshóf í Súlnasal Hótel Sögu. Hefst kl. 21. Skemmtiatriði. Hótel Loftleiðir, almennur dansleikur frá kl. 21.00. Skemmtiatriði. Glaumbær, almennur dansleikur frá kl. 21.00. Sigtún, almennur dansleikur frá kl. 21.00. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu verða seldir við innganginn á viðkomandi stöðum. Aðgöngumiðar að hófinu á Hótel Sögu verða afhentir 1 anddyri Hótel Sögu I dag kl. 15.30—18.00. — Borðpantanir hjá yfirþjónum. Allar kvöldskemmtanir standa yfir til kl. 02.00 eftir miðnætti. Merkja- og blaðasala sjómannadagsins. Sölubörn: Afgreiðsla á merkjum sjómannadagsins og Sjó- mannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum frá kl. 09.00 á sjómannadaginn: — Breiðholtsskóli — Árbæjar- skóli — Breiðagerðisskóli — Hvassaleitisskóli — Langholts- skóli — Vogaskóli — Álftamýrarskóli — Hlíðarskóli — Laug- arnesskoli — Austurbæjarskóli — Sunnubúðin við Mávahlíð — Skrifstofa Vélstjórafélagsins Öldugötu 15 — Melaskóli — Mýrahússkóli — Kársnesskóli — Digranesskóli — Laugarás- bfó. Einnig verða merki og blöð afhent í Laugarásbíói kl. 16.00—19.00 og í Togaraafgreiðslunni við Reykjavíkurhöfn kl. 3.00—16.00 í dag — laugardag — Há sölulaun — Þau böm sem selja fyrir 200,00 kr. eða meira fá auk sölulauna að- göngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.