Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBiLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 YERKLEGAR FRAMK V ÆMDIR Síðastliðin 20—25 ár má segja að búið sé að byggja upp á hverri einustu jörð í Mývatns- sveiiít, bæðii íbúðair- og pemftnigs- hús, og jafnvel mörg stórhýs i á sumum jörðunum. Einnig hefur verið gert stórátak í raektun á umræddu tímabili. Gífurlegt fjármagn liggur í öllum þessum miblu framkvaemdum hér í hreppnum á vegum ein&taklinga. Áður hefur verið getið uim bygg ingu barnaskóla og félagsheim- dl'ils, hvorlt tvaggja miiklar og reisulegar byggingar. Árið 1958 lét Kaupfélag Þing- eyinga reisa vöru'geymslu og verzlunarhús hjá Reykjahlíð. Mjög er þessi verzlun til þæg- inda fyrir alla viðskiptamenn, enda vörusalan farið sívaxandi. Á. síðasta ári nam hún um 11 milljónum kr. Með byggingu Kísilgúrverk- smiðjunnar hefst nýr kapituli í atvinnu- og viðskiptasögu sveit arinnar. Þá færist mikill fjör- kippur í alla byggingarstarf- semi, og myndun þéttbýlis. Eins og kunnugt er, var á siðasta ári hafizt handa um að stækba verk smiðju Kísáliðjunnar. Ýmsir verktakar fengu margs konar verkefni við þessa stækkun. Brúnás h.f. á Egilsstöðum tók að sér steypuvinnu og undir- stöður. Sindri í Reykjavík reisti þurirkhús og skemmu. Verktak- ar úr Reykjavik lögðu dælu leiðslu. Rafvirkjar frá Húsavík sjá um raflagnir. Vinnuflokk ur frá Landsmiðjunni í Reykja- vik sér um uppsetningu á vél- um og öðrum tækjabúnaði. Af þessari upptalningu er ljóst, að fjölmargir menn víða af land- inu hafa fengið mikla atvinnu við stækkun verksmiðjunnar. Árið 1968 stofnuðu nokkrir ung ir menn hér í sveitinni verktaka félag, Sniðil h.f. Þeir byggðu sér á síðasta árd trésmíðaverk- etæði, beyptu vélar og eru bún- ir að koma sér allvel fyrir. Verk efni hafa yfirleitt verið nægi- leg enn sem komið er. Þeir fengu á síðasta ári margs konar vérkefnd hjá Kísiliðjunni, m.a. við að byggja starfsmannahús yfir 12 einhleypa menn, er vinna í verksmiðrjunni. Á síðasta ári, voru reist þrjú einbýlishús. Það eru fjölsikyldu- menn, sem vinna hjá Kísiliðj- unni, er byggðu þesisi hús. Þá var einnig hafin bygging slysa- varnahúss og slökkvistöðvar Unnið var að gerð íþróttavallar við Krossmúla skammt ofan við Reykjahlíð. Þótt margt hafi verið gert hér í Mývatnssveit á undanförnum áratugum, bíða að sjálfsögðu mörg óleyst verkefni. Fyrst ber að nefna hitaveitu og sundlaug- arbyggingu. Báðar þessar fram- kvæmdir eru nátengdar hvor annarri. Það getur t.d. alveg ráð ið staðarvali sundlaugar, hvort hitaveitan kemur. Æ/sfci'legast væri, að siundlauginni yrði val- inn staðúr sem næst íþróttavell- imum. Hvað sem endanlega verð ur ákveðið í því efni, er orðið ONNUR GREIN mjöig aðikallandi að hefja nU þegar af fullum krafti undir- búning varðandi þessar fram- kvæmdir. Lengi er búið að ræða uim gerð sundlaugar hér í Mý- vatnssveit, og er furðuilegt, hvað því máli hefur lítið miðað áfram. Eins og margir vita, er geysi- legur jarðhiti í Bjarnarflagi. Bú ið er að bora þar nokkrar holur eftir gufu. Nú er einunigis guf- an notuð vegna Kísilið'junnar og gufurafstöðvarinnar. Hins vegar er gufan þarna ákaflega vatns- blandrn, þegar hún kemur upp á yfirborðið, og hafa því verið sett ar sérstakar skiljur, til að geta náð vatninu úr henni. Þetta miikla vatnsmagn er svo látið renna niður í jörðina án nokk- urs gagns. Eflaust mætti hag- nýta þetta heita vatn til að hita upp fjölda húsa og jafmvel heila borg. Alilir heilvita menn hljóta að sjá, að slíkt ástand er alveg óþolandi. Þess má geta, að Orku stofnunim hefur boðizt til að að- stoða við gerð hitaveitu hér, með því skilyrði, að hún ftengi í staðinn ótakmarkaða heimild tid að bora og hagnýta jarðlhita- svæðið. Enn hafa ekki náðst samningar milli jarðíeiganda í Reykjahlíð og Orkústofnunar- innar. Mjög er nú áríðandi, að þessir samningar náist sem allra fyrst, svo hægt verði að hefja undirbúniing að gerð hitaveit- unnar. Nú er vitað, að olía til húsakyndingar er orðin mjög dýr, og vafalaust kemur hún bil með að hækka enn á næstunm. Auk þess þarf að flytja hana inn í landið pg greiða mieð dýr- mætum gjaldeyri. Það fjármagn, sem lagt er í hitaveitufram- kvæmdir,. hlýtur að vera bezta fjárfestingin í dag frá þjóðhags- legu sjónarmiði. Gleðdlegt er að heyra, að Hús- víkingar áforma að byggja hita- veiitu á þessu ári, og telja það m.a. fært vegna tekna, s-em bæj- arfélagið fær frá Kísiliðjunni í Mývatnssveit. Að undanförnu hefur ýmsum verið bent á, að nota afgangs rafmagn til hitun- ar íbúðarhúsa sinna. Þetta er gott og blessað, og mjög eðli- liegt sjónarmið, en þá verður líka að selja rafmagnið á sam- keppnisfæru verðd við olíu, og jafnvel jarðvarmann. Eftir að olíuverð til húsakynd ingar hækkaðd í kr. 3,27 pr. Utra, er mjög s'ennillegt að hag- kvæmara hafi verið með sér- stökum saimningum, að nota raf- magn tiil húsakyndingar, enda fór ein.staka mað.ur út á þá braut. Frá 1. janúar 1969 kostuðu árskílóvött, sem hér siegir: Sá, sem keypti t.d. 11 kw., greiddi fyrir þau fa-st gjald á ári kr. 18820,00 og notkun 40 aura á kw. stund, og yfirnotkun kr. 4,60 á kw. stund. En Adam var ekki lengi í Paradís Sambærilegar töJur nu Úr Námaskaffði. eru: Fyrir 11. kw. fast gjald á árd, kr. 22870,00, notkun 45 aur- ar á kw.st. og yfirnotkun kr. 5,20 á kw.ist. Einnig er hægt að kaupa rafmagn á sérstökum taxta til húsahirbunar, eða á 59 aura pr. kw.st. Samkvæmt þesisu er all mjög óhagstæðara að nota raf- magn til hitunar íbúðarhúsa en var fyrir ári. Nú er gert ráð fyrir því, að rafmagnsverð muni ei'tthvað hækka á þe'ssu ári. Ef sú hækk- un verður veruileg, má fastlega búast við, að rafmagnið sé orð- ið dýrara til að hita upp íbúðar- hús en olía, nema þá að oliu- verð hækki einnig. Að undan- förnu hafa alknargir hér um slóð'ir fengið sér raifhitatúbbur, í íbúðarhús sín, treystandd á það, að rafmagnið yrði ekkd dýrara, en að kynda með olíu. Auðvitað er það algjörlega á valdi raf- veitanna, hvort þær fara nú að hækka rafmagnsverðið, og með því neyða þessa notendur til að skipta yfir á olíu. Að sjálf- sögðu mundi slíkt hafa óhemju aukakostnað í för með sér og óþægindi fyrir notendur. Varla gæti það talizt hagstætt, hvorki fyrir einstaklingana, rafvei-turn. ar né þjóðarheildina. Hvað sem öllum þessum bolla leggingum líður, er eitt víst, að við verðum nú að hefja undir- búning að gerð hítaveitu hér. Hún hlýtur að vera mjög hag- kvæim mið,að við núverandi verð á rafmagni og olíu, hvað þá, ef það á eftir að hækka tdl muna. Við höfum, eins og áður seg- ir, óhemju magn af ofsalega heiitu vatni upp í Bjarnarflagi eða 290 stig, sem bíður þesis að vera virkjað. Stofnlögn að dreifd stöð mun vera nálægt 3 km. Fjöldii húsa nú á væntanlegu hitaveitusvæði er lið'léga 40. Þá er gert ráð fyrir að reisa nokk- ur íbúðarhús á yfiirstandandi ári. Vænta má þesis, að byggð- in haldi áfram að aukast hér. Ekki er ósennidegt að upp rísi menntasetur mjög fljótlega, barna- og unglingaskóli, og ef til vill einhver æðri skóli. í tengslum við slíka byggingu yrði svo sundlaug og íþróttahús, sem sa.gt fullkomnasta aðstaða til íþróttaþjálfunar og leikfimi. Nú væri sjálfsagt, að nýta þessa byggin.gu á siumrin t.d. með því að leigja hana einhverjum aðila til móttöku ferðafólks, þar sem hún yrði vel í sveit sett til þeirra hluta. Þarna skapaðist einmi'tt ákjósanleg aðstaða, til slífcs atvinnureksturs fyrir dug- andi man.n, sem reynslu og þekk ingu hefði. Eflaust mundi það líka bæta úr vaxandi þörf á þeS'S.u sviði. HREINT LAND, FAGURT LAND Svo siem kunn.udg er, leggja margir leið sína í Mývatnsisveit á sumrin, Segja mé. að fe -ða- mannastraumurinn hingað fari sífellt vaxandi. Allmargt f'erða- fólik hefur msð sér tjöld og við- leguút.búnað og tjaldar víðsveg- ar umhverfis vatnið, þó einna mest á viissum stöðum. Ákaflega er það mi'sjafnt, hvernig fólk- ið gengur um tjaldstæði. Sumir gæta þess vandlega, áð hreinsa allt rusl eftir sig, or spilla sem allra minnst jarðargróðri, sem sagt gan.ga alveg prýðiilega u.m. Aðrir aka aftur á móti bílum sínum langt út af veginum Ef þar er raklent og mikil umferð, myndast fljótlega djúp hjólför. Aður en varir er þarna allt troð ið í svað, og raunar stórko-tleg eyðilegging á gróðurlandi. Oft vill til, að fólk fer inn á tún og tjaldar þar og treður niður gras ið áður en búið er að slá. Um margra ára skeið.-hefur ferðafólk mjög mikið tjaldað í fjárrétt milli Voga og Reykja- hlíðar. Þarna eru frá náttúrunn- ar hendi hin ákjósanlegustu tjaldstæði, vel gróið og sdétt- lendi. Nú er bezt að segja eins og er, þarna h-efur oft venð sóðalega gengið um. Við rébtar- veggina hafa víða verið skildar efti'r matarleifar og -annað rusl, stundum hulið með grjóti, Á hausitin, þegar verið er að gera við réttárveggina og grjótið hreinsað burtu, þá koma þesisar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.