Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú ber margt á góma, og ýmsir eru óþolinmóðir. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Taktu fremur eftir því, sem fólk gerir, en því sem það lætur sér um munn fara. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú færð ágætt tækifæri til að tjá þig i verki. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Sýndu meira en daglega nærgætni og umhyggju fyrir öðrum. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Dómgreind jiín er stórum haldbetri, en allt annað, sem þú hefur til viðmiðunár. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ef það fer fram hjá öllum, að þú ert iðjusamur, skaltu hafa önnur ráð, en þú hefur áður notað. Vogin, 23. september — 22. október. Gagnlegar upplýsingar berast þér hvaðanæva að, óvænt þó. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú græðir á því að kynna þér málin gagngert. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér er bráðnauðsynlegt að fá eitthvert samstarf. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú heyrir margt skemmtilegt. Þeir nýútkomnu Iáta óþvegið álít frá sér fara. I,áttu þá lönd og leið. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Fé þitt fær byr undir báða vængi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú ert maka þínum og nigrönnum ákaflega ósammála. Halló! . . . Er það hr. Plan- tel? . . Gilles Mauvoisin hér Um leið og hann talaði starði hann niður í skjalahrúgima. Þ.arna hljóta að hafa verið ein fimmtíu umisilög. Enn var han-n ekki kominn nema rétt í útjaðar- inn á öllu því, sem þau gátu opiniberað. — Halló . . . Hvað var það? spurði Plantiel, óþolinmóður. — Segið þér til þess! Hvað viljið þér? Gilles kom varla upp orðun- um er hann sagði: — Ég vildi bar,a segja yðiur . . aS ég var að opna skápinn. . . Já, annað var það efcki, hr Plantel.. Hvað sögðtuð þér? Hinum megin við símann var út gerðarmaðurinn að biðja um við- tal tafarlaust. Gil'les svaraði og röddin var döpur: — Nei . . . ekfci í dag, hr. Plantel . . Nei. Ég fúllvissa yð- ur um, að það er ómögulegt. Þegar hann hafði lagt sóm- ann, starði hann eins og í ein- hverri fásinnu fram fyrir sig. Lofesíns var þögn.in rofin er Rin quet spurði aftur: — Hvað ætlið þér að gera? GxUes svaraði engu. Hann hafði ekífei heyrt spurninguna al mennil'ega. Orðin urðu að einum hrærigraut af siamistöfunium. — Hvað setl'ið þér að gera, hr. Gilles? Ef þeir halda frú Colette í varðhaldi? — Ég veit ekki. Við, skulum fara. Hann þoldi þeinlínis ekki að sjá fleiri af þessum umslögum. Hann var búinn að fá nóg fyrir daginn. Hann gekk niður á eft- ir Rinquet. Þegar út kom, sá hann tengdaföður sinn standa fyrir utan bílastöðina að líta eftir vörubílunum. Þeir gengu eftir bryggjunni. Torfa af fiski hafði allt í einu komið inn í höfnina og einir fimmtíu menn með veiðisten/gur stóðu á bakkanum á sikipakvínni en hed.Il hópur var að horfa á að- farirnar. Úti fyrir Bar Lorrain dokaði Gill'es ofurlítið við, en gek'k síð an inn og tók Rinquet með sér. Án þess að líta út í hornið þar sem Babin sat, gengu þeir beint að barnum og báðu um tvö glös af konjaki. En það var ekki nema andar- taki seinna, að hann uppgötvaði að Babin var þarna alls ekki. En svo sá hann hann koma út úr símaskápnum með vindil milli tannanna að vanda. Babin tók strax eftir því, að Gilles var nátfölur og óvenju taugaspenntur. Hann gekk til hans og hleypti brúnum. Nú var ekki lengur þessi hæðnisglampi í augum hans. Það var eins og gríman hefðd dottið af honum, og skilið eftir ósköp alvanaleg- an mann, sem tailaði v.ið Gilles án nokkurrar vitundar af lítil- læti — nú var ekki úlfurinn að leika sér að lambinu lengur. — Hvað ætlarðu að gera? Sömu spurningu hafði Rinq- uet komið með. Sama spurn- ingin ásótti fjölda manns, sem Gilles hafði allt í einu í hendi sér. Því að fréttin hafðd þegar borizt út. Það var enginn vafi á því að Babin hafði verið að tala við Plantel svo hann aftur við einhvern annan úr Samtök- unum. Hervineau lögmaður, Rataud þingmaður — þeir fengju allir að vita það bráðlega, ef þeir væru ekki þegar búnir að frétta það. — Halló! Plantel hér. Það er búið að opna skápinn . . . Heill hópur borgarbúa, og þa5 einmitt þeir, sem virtust í örugg- ustu aðstöðunni og efnaðastir, voru nú algjörlega á valdi eins drengslána.. Svo einkennil'egt sem það mætti virðast, þá sýndist Babin ekki vera neitt hræddur. Kannski áhyggjufullur, en ekki hræddur. Var kannski edtthvað skár sett- ur en hinir? Gilles var enn ekki LXII farinn að skoða í umslagið hans. Hann leit á konjaksglösin tvö og svo á unga mannin-n. Hann skildi allt. — Gaston! kallaði hann. — helltu aftur í þessu glös. Og gefðu mér eitt. Og án þess að neitt vottaði fyrir handskjáifta, kveikti hann í vindlinum sínum. Síðan blés hann frá sér reykj arsitroku og sagði lágt: — Farðu þér hægt. Hlauptu ekká neitt á þig. Þú s'kiilur, að þú gætir valdið miklum skaða . . . miklum skaða . . og það kannski fólki, sem þú . . . Hann þagnaði, en Gil'les þótt- ist alveg viss uim, að þarna ætti Babin við Gerardine frænku. Venjulega snerti hann ekki við sterkum drykkjum, en nú hvoifdi hann í sig úr öðru glas- inu eins og því fyrra. Þegar hann bjóst til að fara, spurði Babin: — Hver var stafaröðin? Og það var rétt edns og ein- CEI3DIESEL Gerð M 281 ' M 282 6- og 8 strokka, fjórgengis dieselvél, byggð fyrir afköst frá 300 — 1200 hö. við 600 — 900 sn./mín. Vélin hentar sem: 1) Aðalvé! fyrir smærri og stærri fiskibáta, skuttogara, flutningaskip, olíuskip, dráttarbáta svo og minni strandferðaskip. 2) Hjálparvél fyrir stærri skip og fyrir rafstöðvar í landi. Atlas-MaK Maschinenbau GmbH Werk MaK • 23 Kiel17 • Postfach 9009 Einkaumboð á Islandi >1 ■_ Ét Garðastræti 6 III. h. Rvk. rlHOS XII. sími 26570. AKRANESVÖLLUR KL. 16.00. í dag laugardag 6. júní leika Í.A. — fC.jR. Logsuðutœki OG MÆLAR ÁSAMT ÖLLUM VARAHLUTUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. G. Þorsteinsson & Johnson hf. ÁRMÚLA 1 SÍMI 24250. askukS HVÐUJt YÐUH GIjÖÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR GRILLAÐA KJÖKLINGA ROAST BEEF GIiJÐARSTEIKT IAMH 11AM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK xuðUTUmdsbmut H sími 38550 Mótanefnd. H júkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, fyrir hádegi í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. f óskilum 3 hross 1. Jarpur hestur, járnaður, markið er biti aftan vinstra. 2: Rauðvindótt trippi 2ja vetra ómarkað. 3: Rautt trippi (hryssa) 2ja vetra ómörkuð. Verða seld á uppboði við hesthúF Sörla í Hafnarfirði föstudaginn 12. júní n.k. kl. 2 00 e.h. Hreppstjóri Bessastaðahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.