Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNl 190) Hestaeigendur Gistihúsið Varmá í Mosfellssveit óskar að taka á leigu þæga hesta. Æskilegt að reiðtygi fylgi. Upplýsingar í síma 35671 og 66156. Flugstjóri óskast strax á Boeing 727/100 til eins árs. Laun 20000 dollarar. Hafið samband við TECHNAIR, Nottingham 263449. Skrifstofustarf Öskum eftir stúlku til vélritunarstarfa og símvörzlu. Nokkur kunnátta í ensku nauðsynleg. I umsókn skal tilgreina aldur, menntun og fyrra starf, Tilboð sendist Mbl. merkt: „5391". Félagosamtökin Veind Félagasamtökin Vernd halda aðalfund sinn fimmtudaginn 11. júní kl. 8.30 e.h. í Ingólfs Café, Alþýðuhúsinu (inngangur frá Ingóifsstræti). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ÓSKUM EFTIR SAMBANDI í bás IMQ 60. við sölufyrirtæki, sem verzlar við nýlenduvöruverzlanir og vörumarkaði og/eða pappírsverzlanir, til innflutnings og sölu á smávörum fyrir neytendur. Framleiðslan er nú m.a. pappír utan um matvörur, millileggs- pappír, álpappír, gjafapappír, pappírsbuxur og fjöldinn allur af öðrum pappírsvörum. HEIMILIO „'Veröld innan veeeja Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband við: COMPAK A/S Dronningensgt. 13, Oslo 1, Norge. Listsýning RÍKHARÐS JÓNSSONAR er í viðbyggingu Menntaskólans (Casa Nova), Opið daglega frá kl. 2—10, Atvinna Óskum að ráða rennismið og rafsuðumann nú þegar, Vélsmiðja KRISTJANS RÖGNVALDSSONAR S/F., Stykkishólmi — Sími 91-8191, Bændur - Búnaðarfélög Vatnsþyngdir túnvaltarar fyrirliggjandi, hagstætt verð. Vélsmiðja KRISTJANS RÖGNVALDSSONAR S/F. Stykkishólmi — Sími 91-8191. Vön sníðastúlka ÓSKAST NÚ ÞEGAR. MODE MAGASÍN klæðagerð Ytra-Kirkjusandi — Sími 33542. Húsgagnabólstrari maður ( t. d. klæðskeri) sem vanur er að sníða og sauma getur fengið atvinnu nú þegar. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „5153". Íþróttafélagið Fylkir I ÁRBÆJARHVERFI óskar eftir hanknattleiksþjálfara fyrir stúlkur og knattspyrnuþjálfara fyrir drengi til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 21875 eða á kvöldin í síma 8 31 97. Nikon NIKON "*'ew sjónaukar, algjör nýjung í byggingu. Óviðjafnanlegir sökum léttleika og lítillar fyrirferðar. Vigt og rúmmál minna en helmingur af venjulegum sjónaukum. Sjónauki 7x28 passar í brjóstvasa. Aðalumboð COSMOS HF. box 1111 — Útsölustaður TÝLI HF. Austurstrœti 20 Reykjavík _______________________________________________________________ Loksins fæst NIKON á íslandi, vandaðasta japanska Ijósmyndavélin. Stærsta system af skiptanlegum linsum fyrir allar hugsanlegar að- stæður. Þolir jafnvel mestu kulda og hitaaðstæður (sumar vélar hætta að ganga í 5—10 gráðu frosti). Skarpleiki, brilliance, Ijós- mæling, teiknun, litir í hæsta gæðaflokki. Mestselda vélin í heimin- um í hæsta gæðaflokki. Nikkormat IF'ÖTiet Gunnar Hannesson, einn þekktasti áhugaljósmyndari okkar innanlands og utan, segir: „Ég nota eingöngu NIKON, VEGNA FRÁBÆRRA GÆÐA". NikonJ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.