Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 23 Reglur um niðurjöfn- un útsvara í Reykjavík FRÉTTATILKYNNING frá fram talsnefnd um niðurjöfnun út- svara í Reykjavík árið 1970. 1. tJTSVÖR: Útsvarsstofniair eru saimfcv. al- mennri reglu tefcjustofna- laga hreinair tefcjur og hrein eign samfcv. skattaefcrá. 01. TEKJUÚTSVÖR: Af þessu leiðdr, að eftirtaldir liðir eru ekki fólgoir í tekjuút- svarsstofnd: 1) Eigniaiaufci, sem stafar af því, að fjármunir gjal'darada hæfcka í verði. 2) Eigntaiaiufcd, sem stafar af aufcavininiu, sem einstaiklinigar ieggja fram utan reglulegs vininutímia, við byiggin'gu íbúða til eigdn afimota, sbr. þó nánari áfcvæði í regluigerð uim tefcju- skatt og eigniarskatt. 3) Fæði sjómaninis, ©r hann fær hjá atvininuirefcanda. 4) Kostniaðuir við stofniun heimillis kr. 44.800.— 5) Slysadagpeninigair og sjúlbra dagpendwgair frá aimaniniatrygg- iniguim og úr sjúkrasjóíSutm stétt- artfélaiga. 6) Kostnaður eirastæðs fore'ldr- is, sem heldur heimi'ld og fraim- færir þar börn sín, kr. 22.400.—, aufc kr. 4.480.—. fyrir hjvert baim. 7) Hlífðatrfatafcostnaðuir sjó- imanna á ísflienzkuim fisfcd- og tfartrnisfcipuim, kr. 500.— á miárk Aulk þess sérstakan frádrótit kr. 3.000.— á m/átn,, enda hafi sjó- mieninirnir verið skipvetrj'atr á slfkuim skipuim ekfci sk'emur en 6 mán. á sk'attárinu. Sj'ái sjó- tnenn þessir sér sjá'llfir fyrir fæSi, dregst fæðisibostnaðurdnin frá tekjium þeirra, kr. 64.00 pr. dag. 8) Helmimg af sk'attsfcyldum tefcj'uim, sem gift boma vinniuir fyrir, enda sé þeinra efcki afLalð hjá fyrirtæfci, sem hjónin annað hvort eða bæði eiga að reka að veruiegu leyti. Auk þeirra lið'a, sem nú hafa verið taldir, veitir framtals- wefnd eftirtallda liði til frádrátt- ar tekjuútsvarsstofni: 9) Siúkrakostniað, ef hann má telja vteruiiegan. 10) Kostntað vegna slysa, dauðs faflla eða amnarra óhappa, sem orsaka verulega sfcerðinigu á gjaildgetu, þ.m.t. mifcil tefciu- rýrniun. 11) Uppeldis- og menininigar- fciostniað bairna, sem eldri eru en lð ára og gialdaindi aininast greiðlslu á. 12) Öirorfculífeyri. 13) Elilífeyri. 14) Bkfciuiífeyrd og ekfcjuibæt- ur. 15) Útsvör s.l. árs, etf viðkom- amdd hefur að fuilu lokið greiðslu allra álagðra gjalda 1969 til Gialdheimtuininiar í Beyfcja'vík. Þó er aðeins veittur hálfur útsvarsfrádráttur frá út- svarsskyldum tefcjum, ef gjald- lanidirun hefur ekki lokið lög- élbveðinini fyrirframigreiðislu op- inlberra gjalda fyrir tilsettan tíma 1969. Eftdr að tefcjuútsvarsstofn hef- uir verdð áfcveðinin sam'bvæmit framanirituðu, er veittur per- sómifrádráttur, svo sem hér seg- ir: 1. Fyrir eimstakliniga kr. 49.000. 00. 2. Fyrir hjón kr. 70.000.00. 3. Fyrir hvert bam irunan 18 ára aldurs á framfærd gjaldanda br. 14.000.00. Tekjuútsvör verða þá sem hér segir: l.Einstaklingar og hjón: Af fyrstu 28.000.000 kr. 10%. Af 28.000 fcr. til 84.000 greið- ast 2.800.00 hr. atf 28.000.00 kr. og 20% af atfigainigi. Af 84.000.00 kr. og þar yfir gneiðast 14.000.00 br. af 84.000.00 fcr. og 30% af afganigi. 2. Félög: Af fyrstu 75 þúis. kr. 20%. Af 75 þús. kr. og þar yfir 15 þús. kr. atf 75 þús. og 30% af af- igamgi. 02. Eignarútsvör: Eigmiarútsvarsistofn er einis ag 'áður segir hnein eign sfcv. skatta skrtá, tfasteignir þó taidar á ní- fðldu gildandi fasteignamati. Eignarúftsvör einstafclinigia á- fcveðast samfcvæmt eftirfarandd stiga: Atf fyrstu 200.000.00 kr. gredð- ist ekkert eignaútsvar. Af því, sem þar er umftram, igreiðist: Af fyrstu 500.000.00 br. greið- 3tSX 0 /co • Atf 500.000.00 til l.OOO.OOO.OO br. greiðasit 2.500.00 br. af 500.000 og 9%» atf atfgainigi. Af l.OOO.OOO.OO fer. og þar yfir greiðatst 7,000.00 kr. af 1.000.000 kr. og 12%« af afgantgi. Eignarútsvar félaga er !%<, atf gjalidsstofni. 03. Lækkun útsvara: Af útsvörum, sem jatfn/að er ntiður eftir framiaimgireindum regltum, hetfur verið ákveðið að veita 6% afslátt. Útsvör, sem niemia 1.500.00 kr. eða lægri upphæð, eru felld nið- ur. í fjárhiagsáætlun borgarintnar fyrir árið 1970 eru útsvör áætl- ulð fcr. 853.100.000 aufc 5—10% vanhaldiaálaigs. Háaniarfesútsvars- upphæð getur því orðið kr. 938.410.000. Niðurjöfntuin útsvara er nú lofcið saimfevæmt reglum þeim, sem lýat er hér á urndan og sfcipt ast þau þannig eftir tefcju- og eigmatrútsvöruim og gjaldendum. (Til samanbuirðar er sett sairis bontar sfciptimg sl. ár): Tala gjaldenda: 1969 1970 Eimstabiimgar: 28.086 28.204 Félög: 1.321 1.320 Óskar Lilliendahl — Minningarorð Samtals 29.407 29.524 Tekjuútsvör: 1969 1970 þús. þús. Einistablingar: 664.967 730.444 Félög: 65.377 110.748 MÖrður Valgarðsson; Örstutt svar EKKI tel ég ástæðu til margorSa svara tdl hdns ágæta frænda míns, Bentedikts Árnasonar, „Haldið þér?" á bls. 27 í Morg- unblaðinu 4. þ.m. Fjarri sé það mér að" efa, að leilbartarnir er unnu við sýning- una á Merði Valgarðssyni, — og margir hverjir hafa veiitt mér, sem öðrum, ógleymanlegar ánægju- jafnvel hrifningar- stundir, — hafi unnið að sýning- unni af samvizkusetmi, eftir því sem öll sfcipulagning hennar og stjórn veitti möguleifba til. Ekki ætla ég heldur að deila viíí frænda minn uim sfcyldleika- magn okkar við Jóhann Sigur- jónsson, — afi Benedikts bróðir Jóhanms, — faðir minn og Jó- hann hins vegar systkina-synir. Að ég hafi ékki, eða hafi haft, jafn góða aðstöðu og ýtmisir aðrir núlifamdi, til þess að vdta, hvers Jóhann Sigurjónsson ætlaðdst tdl mieð sjónleilk símum, neita ég. Ég var Jóhanni og þeim er þefefctu hann bezt og umgenguist mest, samtímia um ánabil. Jóhann hdns vegar, því miður, löngu dáinn, áður en vinur vor og frændi Benedikt Árnason leit dagsins ljós. Þessi herfilega mieðferð, er sýningin á Merði Valgarðssyni hlaut nú, og ég hef áður lýst, hryggir mig sárt og djúpt, — ebbí vegna vantandi leibgetu eða vilja leikaranna, heldur vegna Þjóðleilbhússins sjálfs, sem ég fébk þó ekki að vinna við, svo og ldstrænnar misþyrminjipar á snilldarverki Jóhannis. Eða hvers vegna halda menn, að þessu mikla leibsviðlsverfci hafi verið töbið jafn fálega og raun hefur orðið á? Freymóður Jóhannsson. Samta'ls: 730.344 841.192 Eignaútsvör: 1969 1970 þús. þús. Einstablimgar 66.692 68.021 Félög: 21.420 24.791 Samtals: 88.112 92.812 Útsvör aW's: 818.456 934.004 Vanihaldaálagið er sem niaest 9.5%. Aska Framhald af bls. 15 þetta hins vegar upp á mínar eigin spýtur, enda stendur það mér öðrum nær, þar sem ég er fæddur og uppalinn á Laugum í Ytri-hreppi. Bjó síðan í Sfcipholti um sbeið og síðast á Kaldbab áður en ég fluttist hingað 1963. Það er einimitt á Kaldbab, sem bónd inn hefur ofðið hvað verst úti. — Jú, hér er fremur mýrlent — en eininiig valllendisgróð- ur. Þó má búast við afföllum af lömbumum að ofan. Ærnar fá leiða, hmappast saman í girðingarhorn og sinna efcki lömbunum. Ég er hinis vegar ekfci hræddur um gelda féð, gemlingama. Þeir eru fljótari að samlagast umhverfinu — eins verður með kvigurnar. • FJÖLDI FJÁRINS A ÞEIRRA ÁBYRGÐ Aðspurður, hvort taugin sé svo römim til byggðarllag anna á ösfcuiallssvæðunuim, að hún hafi ráðið því að hann bauð fram aðstoð sína, svarar Eyþór. — Já, maður þekkir karl- ana upp frá og þegar maður á nóg land, liggur það beimast við að hjálpa til. Sjálfur á ég 160 kindur og 20 kýr. Það er nóg fyrir mig, en landið þolir miklu meiri bústofn. Eins get ég búizt við því að þeir verði í vandræðum með hey og ég er einn af fáum hér um slóðir, sem get lánað slægjur. En hvernig það nýtist veit ég ekki. Hins vegar hafa alltaf einhverjir a<ð ofan verið hér við heyskap þau ár, sem ég er búinn að búa hér. Þaið hefur þá verið vegna kals í túnum hið efra. — Hve mikið fé getur þú haft hér fyrir bændurna á ösbuf allssvæðunum? — spyr/ um við Eyþór að lobum, og hann svarar: — Ætli ég gæti efclki tekið við uim 1000 ám. Um það vil ég hins vegar efcki sjálfur tafca álkvörðun. Það yrðu bændurnir sjálfir að gera. — Þótt grasið sé nóg er sauð- bindin eins og við vitum vand lát á grösin og það er ebfci víst að hún hafi nóg. Þeir mega þess vegna koma með eims mikið fé og þeir hætta á en þeirra er ábyrgðin, ef af- urðirnar að hausti verða léleg ar og lömbin rýr. f Ytri-hreppi einum tel ég að sé um 4000 fjár á eitruðuim svæðlum, svo að 1000 fjár, sem ég myndi gizika á að gæti þrifizt hér mieð góðu móti, er ekki mik- ill hluti, sagði Eyþór Einars- son, bóndi í Kaldaðarnesi að lobuim. — mf. Fæddur 1. júlí 1938. Dáinn 28. maí 1970. KVEÐJA Skipt hefur sköpum, sbeiðið er runnið, ungur fallinn til foldar, — sortnuð i heiði hádags sunna, bliknaður vorsins blómi. - • - Margs er að minmast. Mam ég þig glaðan dreng í dagsins önnuim, skilninigs sbarpan og skyldurækinn í námi og ljúfum leikjuim, — • - Mun ég þess ávallt minnast hve vars-tu heill í öllum háttum, lyndisþýður, ljúfur i máli með — broshýrt blifc í augum. -•- Hlauzt þú í árdaga af heilladísum gjafir gulli dýrri: Heiðbirtu hugans, hjartamildi, vilja tdl góðra verka. Ljúflinginn góða ljóði kveð ég, þabba bærust bynni. — Hugljúf minnimg í hjörtum vabir allra, sem þér unna. Jón Þórðarson frá Borgarholti. Seljendur dieselvéla Dieselvélar frá einum af stærstu framleiðendum heims á að kynna á íslenzkum markaði. Sjóvélar 6—40 ha. fyrir fiski- og skemmtibáta. Iðnaðarvélar 4—8 ha. Öskum eftir sambandi við vélasala (skipasmíðastöðvar, verkstæði o.þ.u.l.) sem gætu tekið að sér einkasölu í ákveðnum landshlutum. Upplýsingar um hæfni og í hvaða landshluta viðkomandi er sendist Mbl. merkt: „M.B. — 439", Trillubátur til sölu i L- • 1 Þriggja tonna með 15 ha dieselvél. Upplýsingar gefur Guðni Þ. Sigurðsson í síma 61 Vopnafirði. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 10. júní kl. 16.00 á Hótel Sögu, (Átthagasal). Fundarefni: 1. Venjttleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Breytingar á skattlagningu atvinnurekstrar: Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins. Komið — Kynnist — Fræðist. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.