Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAItDAGUR 20. JÚNÍ 1OT0 3 ágæti sammnganna rætt við fulltrúa deiluaðila tel, að rétt hflfi verið að slí'ðra sverðiin, endia iþótt ekiki hafi allt, sem óstoað vai eftir, nláðlsit. Um tilhö'gium samning’avið- ræðlniainnia sagðd Bjöm Jómis- son: Að þeissiu sárnrai reyndum við mýjiair leiðir með því að hafa samninigainiefnidiiimiar fjöl- meirunari og samminigagerðma opraari. Ég tel, að ekki hafi feragizt full reymisla á þesisa tilhögiura, era á grumidvelli þessa verðum við færari um að bryddia upp á rýjum leið- um í frarrutíðimhi. Gunnar J. Friðriksson( for- miaður Félaigls ísi. iðnrekienda, Sagði: i— Sjálfsagt þuirfti ein- hverjar kjarabætur, að mín- MORGUNBLAÐIÐ hafði í gaer sambanð við nokkra fulltrúa þeirra aðila, sem undanfamar vikur hafa seí- ið að samningum um kaup- gjaldsmálin. Voru þeir spurð- ir um álit á samningunum og fara svör þeirra hér á eftir: Benedikt Grondal, formað- ur sitjórraiar Vinrauveiterada- sambaradis ísQiands, sagði: Samtniinigiaímir emu ákiaflega þuinigbæri r fyrir atvimrauveg- iinia, sórsitaklega fyrir fiakut- flutnimigimin. Mieðlaltailistöiur frá Efmialhiaigsstofniumiimmi sýmia, að siamniimiglarnir eru gerðir mieð reikraimiglstagu tapi fyrir Benedikt Gröndal , ' f •sm Sífcfe * verðiur koisdð. Hitt er hims vagar reyinislam, að samninga- viðræður hiefjiast aldrei að gaigmi, fyrr em kiomið er að viinmiuistöðvuin oig veoða ekki raunlhæfar, fyrr en setið er á lönigum vökiufumdium. Hve mær e'itthvert anmiað ráð fiinmist þessu til bóta, þori ég ekki að spá um. Bjöm Jónsson, formiaiður verkialýðBféla'glsiimis Eimiogar á Alkuireyri, saigði: — Við höfiuim máð veruleiguim áranigri í að ná fraim þeim kröfiuim, sem við settuim fram í upp- hafi. Fyrsta og 'Siíðaista atriðd þeirra voru veruleigiar kaup- Bjöm Jónsson frystiihú.siin. þag'ar á heiidimia er litið. Er staða frystihús- anima ruæst.a dap'urleg, þeigar þaiu verð'a að verja þaminiig fyrstia haignaði siinium á þrem ur áruim og þagar rétt er bvrjiað að rofa til hiá þeim. ‘En vedð'i að gripa til þeisis ráðs að v'eáta þesisu út í verð- ’laigið verður það fljótt að e”ðast. Vjisisulega vorum við þeirrar skoðumiar eimis og aðr- ir. að kauphækikamár ættu rétt á sér, en kröfur ver'kalýðs- félagEinmia voru alltof háar. Við gleð'.iumst yfir því, að verkföllin hafa leystst, því að þau eru bæði kostnaðiar- söm og sikaðleg á amnan hátt. Um tilhöguin saimmdmgavið- ræðinian.na saigði Bemedikt: — í>£S9i tiiihögum er him versta, sem urant er að huigisa sár, þegar svo m'argir hópar og féiög kioma siamiam til við- ræðma. í fyrra sáitu við saimra- imigaborðið tveir atðilar, anm- ar frá vimmuveiiteir.duim og hinm frá laumlþagum. Nú sét- uim við amdspæmiis sex aðilum og samkiomulagið milli þeirra vaT ekki alltaf eims og bezt Runólfur Pétursson Eðvarð Sigurðsson hæikkiam'ir, og þær hafa fenig- izt, ainrnað atriðið viar full vísiitala á laium og vammist það eiraniig, auk þess femigust ýmis- ar leiðréttingar á fyrri samm- iinigum, sem eru okkur til bóta. Leinigra varð ekki kom- izt miúma. Áframhaldandi vimmuistöðvuin hefði borið vafasiamiam áranigur. Og ég uim dómi var þetta hins veg- ar of istórt stökik, sem stigið var niúma, hiefði verið betra að takia það í áfönigurn, og erfitt verður að mæita því mieð aukimmd haigræðimigu. Þá er ég eimniig hræddur um, að vísitö'liuibindimigim verð: íljöt- lega til þess að vinda upp á siig. Hæíkkamir á verð’agi í út- flutmdnigslönduim okkar gera að vísu auðveldara fyrir iðn- aðinn að mœtia þessum aukna kostniaði. Þær iðnigrei'nar, sem niú starada hölliustuim fæti, eru þær, sem þurfa mestam mammafla til framteiðslu simn- ar. Framte’iðisiliukostnaður þeirra hækkiar mieist við kaup hœkkainimar. Voniandi tekst að mœta hækikuraum með auk inmd haigræðiragu, en hækki aðrir rekstrarliðir jafn mikfð verður það ókteift. Rumólfur Pétursson, for- maður Iðju, félaigs verksmiðju fólkis í Reýkjavik, sagðdst vera hiarðámeegður með sammiinig- araa srvo lainigt sem þeir næðu. Sérkröfur félaigsiins hefðu ekki allar náð fram að gamga, em himis vegar hieí'ði flokka- Gumnar J. Friðriksson kerfimu verið breytt. í>etta kerfi er byggt á starfsmati og voiru áður 6 flokkiar í því, mú var samið um, að flokk- arnir skyldu verða 3. Ekki koim til verkfalls hjá Iðjufé- löigium, en hiras vegar lagðist vimmia í moiklkruim fyrirt'ækjum niður veglrna efraiissikorts. Iðja mium hialda furad félagsmianna í diaig kl. 2,30 í Iðnió til að ræða siammiinlgama. Eðvarð Sigurðsson, formiaó- ur verkiamiaininiafélaglsins Daigs brúiraar: — Við stefindium að i Frá undirritun samningsins í fyrrinótt. Björgvin Sigurðsson skrifar undir samninginn, honum á | vinstri hönd er Eðvarð Sigurðsson, en til hægri sjást þeir Xorfi Hjartarson og Hermann Guð- mundsson í Hlíf í Hafnarfirði. Björgvin Sigurðsson þvi í þessari baráttu að vinm'a upp iþá sikerðinigu, siem orði’ð hiefur á lauraumum — þ. e. 15 —16% á lægri töxtumum, em meára í hærri töxtumiuim og yfárviminm. í öðru laigi þuifti að ledðrétta visiiltölumia og í þriðja lagi voru ýmis rétt- imdamál, svo isiem að tryggja beitu.r áunmdn réttindd verka- miamma mieð tilliti til atvinnu- leysiist.kn'abilsdms. Okkur heí- uir tetkizt að ná þesisiu mark- miiðd að miklu leytd mieð kaup gjialdsbaráttunmi.. Með tilliti trl þeisis verð ég að seigja að éig er ámæigður mieð samining- ama, þó að ævimlega séu til- fiininimgaraitrið'i ýmis konar, sem mia'ður hefðd viljað kioma áleiðis. Björgvin Sigurðsson, fram kvæmdaistj óri Vinmiuvedt emda- sambandis Islamds: — Allir eru sammála um aið léttir er að þv'í, þegar miklum átök- um í þj'óðfélaginu lininár. Ég tel þó, að vinimufriðurinin hiafi í þetta sinn verið dýrkieypt- ur. Verðlaigsfoiæitur þeer, sem sammimigurintn gerir ráð fyrir eru hættulegar vegnia verð- bólguéhriifa, em samminigstím- anm, sem nú er leoigri en áð- ur — þ.e. til 1. október 1971 Framhald á bls. 31 STAKSTEIAIáfi Enn ii m kærleiks- heimilið Það bar svo viS, að enn kastað ist í kekki milli minnihluta- flokkanna á fundi borgarstjóm- ar í fyrradag. Að þessu sinni reis ágreiningur á milli þeirra vegna kosninga í nefndir borg- arstjórnar. Við kosningu í borg- arráð fyrir tveimur vikum höfðu fulltrúar Framsóknar- manna og kommúnista með sér samstarf. Við það tækifæri upp lýsti einn af borgarfulltrú- um Framsóknarflokksins, að þess væri fastlega að vænta, að enn víðtækara samstarf tækist á milli allra minnihlutaflokkanna, þegar kæmi til kosninga í nefnd ir borgarstjómar. Mátti skilja á yfirlýsingu borgarfulltrúans að reynt yrði til þrautar að efla svo kærleikssamband minnihluta flokkanna, að samkomulag næð- ist, þó að það hafi ekki tekizt við kosningu í borgarráð. Vegna þessarar bjart- sýni borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins, var ekki við öðru bú- izt en, að þeir skriðu allir fimm í eina sæng við nefndakjörið. Ekki hefði það verið óeðlilegt, eftir allar fjálgu yfirlýsingarn- ar fyrir kosningar, þar sem þeir hver í kapp við annan töldu kjósendum trú um, að engin hætta væri á því, að snurða hlypi á þráðinn í kærleiksríku samstarfi. Einkanlega höfðu Sam tök frjálslyndra og vinstri- manna í hávegum orðagjálfur í þessum dúr. En svo bregðast „krosstré" sem önnur tré. Þegar enn á ný reyndi á samstarfsvilja minni hlutaflokkanna við nefndakjör- ið í borgarstjórn í fyrradag, hljóp fulltrúi Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna út und- an sér og neitaði fyrir fullt og fast öllu samstarfj á þeirri for- sendu, að Framsóknarmenn og kommúnistar hefðu ekki boðið þeim fleiri nefndarstöður en Al- þýðuflokknum. Alþýðuflokkur inn féllst á samstarf við Fram- sóknarmenn og kommúnista, en Samtök frjálslyndra og vinstri- manna gátu ekki sætt sig við sömu býti, á því strandaði sam- komulagið að þessu sinni. Nýi flokkurinn vildi heldur eng- ar nefndastöður en of fáar. Vörn gegn mengnn A fundi borgarstjórnar á fimmtudag var samþykkt tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðis- manna, þar sem lagt var til, að borgarráð hlutaðist tii um samn- ingu nýrrar reglugerðar um störf og verksvið náttúruvemd arnefndar borgarinnar. Tillagan gerir ráð fyrir, að störf nefnd- arinnar verði í nánari tengslum við stjómkerfi borgarinnar en verið hefur til þessa. f tillög- unni segir m.a.: „Með vaxandi þéttbýli á höfuðborgarsvæðinu eykst nauðsyn á samræmdu nátt úruverndarstarfi, sem stuðli að auknum samskiptum manns og náttúru, þannig, að ekki spillist að óþörfu líf eða land, né meng- ist umhverfið, hvort sem er á sjó eða landi.“ Það er nú að verða æ ljósara að grípa verður til skjótra ráða til þess að koma í veg fyrir þá vá, sem af mengun getur stafað. Hin alvarlega reynsla, sem ýms ar borgir erlendis hafa orðið fyr ir vegna mengunar, ætti að verða okkur hvatning til þess að hefjast handa þegar í stað og afstýra þessari ógn. Tillaga borg arfulltrúa Sjálfstæðismanna mið ar einmitt í þá átt og ber að fagna, að borgarstjóm hyggst taka þessi mál föstum tökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.