Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 31
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNŒ 1070 31 — Heath Framhald af bls. 1 Sem fyrr segir styður Heath sameiningu Evrópu, en hann lít ur á Bandaríkin og Evrópu sem meginstoðir og verði vestrænnar menningar, og er fylgjandi því að Evrópa og Bandaríkin hafi með sér nána samvinnu um varn ir hins vestræna heims, á jafn- réttisgrundvelli. Þótt hann styðji NATO, er ekki ólíkiegt að He- ath sækist eftir meira sjálf- stæði Bretlandi til handa, í vam armálum. Það getur þýtt að hann reyni að koma kjarnorku- herafla Breta algjörlega undiir brezka stjórn, en hann hefur ver- ið undir yfirstjóm NATO, í tíð Wilsons. Heath hefur haft orð á að Bretar og Frakkar ættu að sameina kjarnorkuheri sína. Frakkar hafa algerlega neitað þessu, O'g Bandarilkjamenn tekið tillögunni kuldalega. Þó má bú- ast við nánu og mjög góðu sam- starfi milli Bandaríkjanna og Bretlands á næstu árum, og í því sambandi má geta þess að þeir Heath og Nixon eru persónuleg- ir vinir. WILSON í sjónvarpsviðtali, sem tekið var þegar augljóst var að Verka- mannaflokfkurinn hafði tapað kosningunum, var Wilson spurð- ur um framtíðaráform. Hann kvaðst myndu halda áframstjóm málaafskiptum í stjóraarand- stöðu, sem formaður Verka- mannaflokksins. Hann sagði einnig að hann byggist ekki við að stjórn Heaths yrði langlíf. „Mér kæmi ekki á óvart þótt ég ætti aftur eftir að gegna stöðu forsætisráðherra Bretlands. Ósig urinn kom mér á óvart, en þó ekki eins mikið og mörgum öðr- um.“ Þegar ljóst var að Verka- mannaflokkur Wilsons hefði tap að, beindist athyglm nokkuð að persónulegri baráttu annarra þekktra stjórnmálamanna. Það vakti t.d. mikla athygli að Ge- org Brown, fyrrum utanríkisráð- herra, féll í sínu kjördæmi. Hann missir þar með sæti sitt á þingi eftir aldarfjórðungssetu, og jafnframt missir hann stöðu varaformannis Verkamannaflukks ins. Á Norður-írlandi beindist at- hyglin að þeim Bemadettu Devl- in, helzta baráttumanni ka- þólskra, og klerkinum ofstækis- fulla Ian Paisly. Þau náðu bæði endurkjöri, og ekki er ólíldegt að þeim eigi nú eftir að lenda harkalega saman í þinginu áður en langt um líður. Hinn um- deildi Enoch Powell, bvöfaldaði yfirburði sína, og er það tal- inn mikill stuðningur við hann persónulega. Hann er helzti tals- maður þess að takmarkaður verði flutningur litaðs fólks til Bretlands. Enoch Powell er að vísu íhaldsmaður, en er þar nokk uð einn á báti með skoðanir sín- ar. Heath hefur að vísu sagt að settar verði strangari reglur um flutninga þessa, en ekkert í lík ingu við það sem Powell pré- dikar. Þótt það komi nú varla kosn- mgunum við, og geti varla talizt stórpólitískt mál hefur töluvert verið rætt um það að Edward Heath er piparsveinn. Margar konur hafa því velt því fyrir sér hver eigi að verða frú landsins númer tvö, við opinberar mót- tökur, þar sem þess er krafizt að eiginkona sé með í ferðinni. Ekkert væri við það að athuga að Heatth léti einhverja góða vin- konu sína gegna því hlutverki, gallinn er bara sá að hann hef- ur haft ■ lítil afskipti af konum yfirleitt. En þar sem hann er aðeins 53 ára gamall og 8tór- myndarlegur, ætti hinum nýja for sætisráðherra ekki að verða skotaskuld úr að ná sér í konu — ef hann þá kærir sig um. Bezta auglýsingabiaðið — Atvinnulífið Framhald af bls. 32 ar að skemmast. Kvað hann, að þiesisiar bdrgðdr ættu ialð niaagja í uim má'naðiartímia, en meira magn hefði etoki verið pantað að ut- an að sinni vegna ástandsins hér hekna', og yrði ekki gert fyrr en ljóst væri, hivort úr vinniuistJöðlvun farihanna yrði. Laulkur er einnig al’gjörlega á þrobum í verzhmum, en Græn- metisverzliunin á 20 tonn af lauk í Fjall'fossi og 20 tonn í öðru skipi, Kvaðlst Þorigil® óttast, að laulkiurinn í Fjatllifossi gæti ver- ið farinn að skemmiast, enda hef ur skipið legið í hötfninni frá verkfalilsbyrjiun. BENSÍNIÐ Nokteur ös var við bensín- sfcöðvar borgarinnar í gær, en afgneiðlsla á eldsneyti til bitfreiða eigenda gekk þó fljótt og vei, þar eð víða hafðli atfgreiðtelu- mönnum verið fjölgað við stöðv arnar. Vbru olíufélögin búin að undirbúa það að fyHa tanka ben 'sdnsfcöðvanna með aðistoð þeirra starfsmanna, er eklki voru í verk tfaili, en taiikamir á sfcöðvunum eru tómiir frá því sfðlaista daigimm fyrir venkfal Lsby rjruin. Samitovæmt upplýsinigum, er Mjorgunbíi'aðið aflaði sér hjá Olíuverzlun ís- ianda biðu tvö olíuiskip — ann- að með bensin og gasoJiu en hitt með svartolíu — eftir því að verða losuð, og hötfðu þau beðdlð hér frá iþví á sL fösfcu- dag. Átti strax að hetfjast banda um að losa skipin, Víða var einn ig orðið oliu'lí'tið úti á landi — bíiana áburöi, siem fara á út á lainid. Er glert ráð fyrdr að alls verðd 8-9 þús. lestir af áburoi flluttar landl'eiði's, en samtímis fara um 2 þúsund lestir með Herðubreið og Hetoiunni. Dreif- ing á áburði út á landisbyggðina heflur algjörlega legið niðri í fjórar vítour, og urðtu nokkur svæði, svo sem Vesttfirðir, að mestu úfcundan, þannig að svo tifl. enginn áburður hafði borizt þangað áður en til verkfallsins toom. SAMGÖNGUR Innanlandisfluig FLugtfélags ís- landis hóflst að nýju kl. 16.30 í gærdag með ferð til Atoureyrar, en einnig áfcti í gær að fljúga til Vestmannaeyja, Egiisstaða, ísafjarðar og Patreksfjarðar í farþegatfluigi, auk þeiss sem byrj að var að lesta DC-3 vélar fé- Nóg var að gera hjá bensínstöðvunum í gær. einkum norðanlands — og áttu tvö ininJenid oliuf lutniiniga afcip að flara þangað með oilíu hið fyrsta, en verið getur að þau stöðvist, ef til f a nmia n na verkf all'3 kem- ur. ÁBURÐARFLUTNINGAR Milli 40 og 50 vöriulbílar voru komnir að Áburðarvehtosmiðj- unni seinni partinn í gær, og ummáð var atf toaippi við að hlaða lagsins í vörufflutningaflug, bæði til ísafjarðar eg Vestmamna- eyja. í dag verður flogið sam- tovæmt áætllun félagsins. Vegiir víðia í nágrenni borgiar- innar voru orðnir mjög'slæmir vegn.a viðhaldsleysis síðuistu vik ur. Vegagerðin sendi þó veg- hefla út á vegina strax í gær- dag og átti að vinna fram undir kvöld, en einnig verður unnið við að hefla vegi í dag. Steingrímur Blöndal — Minningarorð Útför Steingrknis Blöndals var gerð frá Neskirkju í gær. Hel- fregn berst. Hugurinn fer á víð og dreif og reynir að ná tamgar- haldí á einhverju sem er óyggj- andi og réttlætanlegt. Sumt er otf sárt til að skilja. Trúin reisi það. Það skapar traust að viita styrk ar gnoðir á samferðaleiðinni, en það er líka í réttu hlutfalli sárt að vita þær sigla hinztu för á leiðum jarðlífsins. Þó er það huiggun, að sá sem er ríkur í and anuim finnst manni betur undir það búinn að mæta lögmálinu, en hinm sem eklki á slíkan kjör- við í kili. Aðeins 23 ára gamall er Stein grírnur B'löndal kallaður héðan, drenglyndur dugnaðarforkur, ó- sérhlífinn baráttumaður íslenzku þjóð'Lífi og áræðið meitlað styrkri trú. Á leið ofckar Steingríms vinar míns um Norðurland og til Suð urlandis fyrir ári ræddum við um islenzk málefni. Steingrímur hafði óþrjótamdi huigmyndir og sækni í sínum miálflutningi. Það var engin tilviljun sem hann sagði. Hann var til fyrir ísland allt og næst honum stóð hams heimabyggð. Úr eldi er Island risið, úr hjarta eldhuga eins og Steingríms BlöndaLs hefur ísland fundið far veg fyrir okkar eigið sérstæða mannlíf. Hans eftirlifandi bið ég Guðs btessunar í sárum söknuði. Árni Johnsen. Svipmyndir frá sýningunni. Fjölbreytt málverkasýning — 8 Hafnfirðinga í IÐNSKÓLAHÚSINU við Mjó- sund í Hafnarfirði verður í dag opnuð málverkasýning átta hafn- firzkra listamanna. Á sýningu þessari kennir margra grasa og eru þaraa jafnt listaverk í nú- tímastíl og natúralistisk verk. Þeir, sem þaraa sýna, eru Bjarni Jónsson, Gunnar Hjalta- son, Signrbjöra Kristinsson, Pét- ur Friðrik Sigurðsson, Sveinn Björnsson, Jón Gunnarsson, Ei- ríkur Smith og Gunnlaugur Stefán Gislason. Er þetta í annað sinn, sem hafnfirzkir listamenn halda samsýningu. Aðganigulr að sýinlinlguininii er ötoeypöa, en Haiflrnainfj arðlairibæir Ihafluir veúlfat Kislbaimlaniniuim söulðrv- jrng við alð 'toomia isýmárngulnmii uipp. Sýlntinigiin verðlur opiin diagLegla finá 2—10 út rvæiStiu Viikiu. Héldu að trillan væri ónýt Rannsóknarlögreglan auglýsti í gær eftir trillubáti, sem horfið hafði frá Granda á meðan eig- andimn var í siglingum. Tveir menn gáfu sig fram við lögregl- una í gær og sögðust hafa tekið bátinn. Sögðust þeir hafa álitið að báturinm væri ekki í eigu neinis, þar eð hann hefði verið því sem rnæst ónýtur. Hefiði unti sögn manna, er þeir hittu á Granda styrkt þessa skoðun, sér staklega er miennimir fullyrtu að fleygja ætti bátnum. Mennim ir tóku því trilluna trauistataki og eru lanigt komnir með viðgerð á henni. Hefur því Skapazt mik ið vandamál um trillu þessa. — Helzt vilja mennimir er tólku hana nú kaupa hana af eigand- anum. - Skólafólk Framhald af bls. 32 mögulegt er, en ítrekar að öðru leyti fyrri afstöðu sína um sér- staikar aðgerðir borgaryfirvalda, þegar í ljós kemur, að verkfalli loknu, hversu stór vandi sfcóla- fólltosins verður. Felur borgar- stjórn borgarráði og atvinnu- málaniefnd áframlhaíldandi með- ferð miálsinis“. í ræðu Birgis ísleifs Gunnars sonar kom fram, að atvinnuhorf ur hefðu verið góðar þegar verk fall hófist. Könnun hefði verið gerð á atvinnuhorfum skólafólks ins í prófum í vor og hefðu þá 10 til 15% nemenda etoki tryggt sér vinnu. Upplýsti Birgir, að ýmisar framlkvæmdir hæfust á vegum borgarinnar nú þegar verktföllum Lyki og við það fengi töluverður fjöldi vinnu. Sigur- jón Pétursson tók aftur tii máls og taldi að atvinnuleysisiskrán- ing væri mj'ög ónákvæm og gæfi því ekki rétta mynd af atvinnu leysinu. Þá taldi hann tillögu Birgis vera sjálfstæða tillögu en etoki breytingartillögu og ósk aði eftir úrskurði foraeta um þarrn ágreining. Forseti borgar- stjórnar, Gísli Halldórsison, úr- skurðaði tillöguna sem breyting arti'llögu. Kristján Benediktsson taldi, að ógerningur væri að gera sér grein fyrir atvinnuástandi skólafólikis fyrr en atvinnulífið færi í ganig á nýjan lei'k. Augljóst væri hinis vegar, að atvinnuá- stand yrði mun betra nú en tvö undanfarin sumur. — Samningarnir Framhald af bls. 3 — ber akilyrðiiislaiust að meta í því sambamdS sem ávinn- inig. Ég tel, að of irmklar toaiuphækikainjir hatfi verið toniúðlar fram, ag alð þær verði sérsbalkLega erfiðiar í sikaiuti fyrir útfLutruiiniglsaitviininiuiveg- iinia. Ég álít, að almienmiar, óskil- greinidiar yfirlýsimg®r um rétt- miæti vemliegm toampihæftok- ania, hafi barft óhieillarvæn.Ieg álhrirf á samndingsaðsböðuinia. Af öllum v>ar í upphafi við- urtoenmit, að nú væri unnt að hækltoa toaup niofcltouð, og rasm ar miltoið, eráiis og tilboð vinmiuveifcendia var Ijósasta diæmdð um, en mieð sam- þykfct á tilLögiu sáttasemjara, gekk úr hófi fram. Ég vona þó> að betur rætist úr um áhritf siaiminiinlgsins, en útlit er nú fyrir. t Sveinbjörn Björnsson, fyrrum bóndi í Þingnesi, lézt á Sólvamgi, Hafmarfirði, 19. júní. Þórdis Gunnarsdóttir Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Rósa Loftsdóttir Bjöm Sveinbjömsson. Uppboðið sem auglýst var í Morgunblaðinu í gær um Harrastaði við Baugsveg fer ekki fram. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.