Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 20. JUNÍ 1970 18 ára stúlka drukknaði í Skjálfandafljóti 18 ÁRA stúlka frá Akureyri, Guð rún Bjamadóttir Hjaltalín, Hrís eyjargötu 1, drukknaði í Skjálf andafljóti í fyrradag. Er nú ljóst að hún féll í ána rétt hjá Foss- hóli, en eftir viðamikla leit fannst lík hennar seint í gær á steini í svokölluðum Grænahyl undir Ullarfossi fyrir utan Þing ey- Guðrún hafði farið frá Akur- eyri síðdegis í fyrradag í bíl ásamt fjórum piltu.m á leið aust- ur í sveitir. Þegar komið var að Fosshóli við Skjálfandafljótsbrú varð bíllinn bensínlaus og fóru tveir piltanna heim á bæinn til þess að freista þess að fá bensín. Hinir tveir fóru ásamt Guð- rúnu á meðan niður í hvamm þann sem er í fljótsgljúfrinu sunnan við austurenda brúarinn ar. Öðrum þeirra rann í brjóst, en við yfinheyrslu í gær sagðist hinn ek'ki geta gert sér ljóst hvað um Guðrúnu varð nema hvað hún gekk afsíðis niður að fljótinu. Taldi hann sennilega að hún hefði farið að skola úr peysu eða blússu sem hún hafði með- ferðis, en athugaði ekki nánar um ferðir hennar. Skömmu síðar komu piltarnír Með 19 tonn af grálúðu Vopnafirða, 19. júnd. BRETTINGUR kom hér í vik- unni með um 80 tonn af fislci til frystihússins. Einnig kom Kristján Valgeir úr fyrsta grá- lúðutúmum með 19 tonn. Báðir era þeir famir aftur á sömu veiðar. tveir, sem farið höfðu heim að bænum aftur til félaga sinrna og sölknuðu þeir þá Guðrúnar. Svip uðust þeir um í nágrenninu, en urðu einskis varir. Fóru þeir þá h-eim að Fosshóli og til'kynntu um hvarf stúlkunnar. Lögregl- unni á Húsavíik var þegar gert viðvart og jafnframt var hafin leit sem stóð fram á nótt. í gærmorgun fóru 10—12 menn frá flugbjörgunarsveitinni á Ák- ureyri til leitar og leituðu ásamt mönnum úr nágrenninu og fannst líkið seint í gærdag. Málið er í rannsókn hjá lög- reglunmi á Akureyri og voru tveir piltanna þar til yfirheyrslu í gær. Munu þeir hafa verið und ir áhrifum áfengis þegar Guð- rún hvarf. Stór hópur ungra pilta var mættur við hofnma í gær, er frettir barust af felagsfundi Dags- brúnar, í von um að fá vinnu við uppskipun. Ekki tókst að útvega öllum hópnum vinnu. — Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Lifnar yfir atvinnu- lífinu á ný — uppskipun hófst strax — 50 bílar í áburðarflutningum STRAX og samþykktir félags- funda verkalýðsfélaga í Rerykja vík og nágretnni í gær um að af lýsa vinnustöðvun lágu fyrir, Fundurinn stóð enn f GÆR sátu hæstaréttardómar- arnir Einar Arnaldis og Logi Finarsson, er nú gegna störf- um sáttasemjara, sáttafund með fudltrúum vinruuveitieinda annars vegar og fulltrúum Málm- og Skipasmiðasambands ísland'S, yf- lifnaði mjög yfir borginni, hæði við höfnina og við bemsánstöðv- ar, svo og hófst leitun vörubif- ar, svo og hófu vörabílar að flytja áburð til bænda og út að afgreiðsiu Flugfélags ís- lands, því að innainlasndsflug hófst þá strax. UPPSKIPUNIN Fjöidi manna lagði leið sína niðiur að Reykjavítourhöfn um miðjan dag í gær í von um að fá vinmu þar við uppskipun. Var þa,r mikið af ungum piltum. Sam kvæmt upplýsingum, sem biað- ið aflaðli sér hjá Eimskipafédagi íslands voru sjö Fossar félags- ins og fjögur leiiguiskip í höfn- inni og biðh uppskipunar. Var strax hafizt handa um uppskip- un og niðurstöður Daigsbrúnar- fundarins voru kunna,r. Ljóst er þó, að það getur tekið 10-15 daga að skipa upp úr öllum skip unum. Sium þeirra eru með tats vert af matvælum, en ekki er vitað til þess, að vörur séu farn ar að skemmaist, þrátt fyrir ia.nga bi'ð. KARTÖFLURNAR Kartofl'uskortur hefur mjög gert vart við siig, og sneri Morg unblaðið sér í gær til Þorgiis Steinþórssonar, hjá Grænmetis- verzlun rílkiisims, og spurði hann, hvenær búast mætti við að kart- öflur færu að fáis't aftur í búð- um. S,agði Þorgils, að það yrði alveg næstu daga, því að strax væri byrjað a,ð afgreiða í verzl- anir. Alls eru tii 500 tonn af kartöflum í Ljósafos'si: Taldi Þor gils ekki ástæðiu tiil að æt'la að kartöflurnar í skipiniu væru farn Framhald á hls. 31 Atvinnumál skólaf ólks rædd í borgarstjórn Hér hefur verið mikið góð- viðri undanfarnar vifcur og heitt í veðri. Gróðri fer vel fram, en talvert ber á kali í túnum. Sauðburður befur geng- ið ágætlega og má nú heita í DAG hefst í Reykjavík Lista- hátíð, sem standa mun til 1. júlí með alhliða listsýningum og hljómleikum, sem erlendir og innlendir listamenn taka þátt í. Listahátíð hefst með opnunar hátíð í Háskólabíói kl. 2 í dag. Mun Geir Hallgrímsson, borgar stjóri setja hátíðina. Dagskráin í Háskólabíói hefst á því að Sinfóníuhljómsveit ís- lands flytur hátíðarforleik þann, sem verðlaun hlýtur í samkeppn inni, er efnt var til af Listahátíð. En Gylfi Þ. Gíslason mun af- henda verðlaun því tónskáldi, sem samið hefur þennan hátíða forleik og sem þá verður upp- lýst hver er. Þá syngur óperusöngtoonan irmanna á kaupskipum, iðnaðar- manua í byggingariðnaðinum og mjólkurfræ'ðinga hins vegar. —< Hófst fundurinn með fulltrú- um mjólkurfræðinga kl. 17 en með hinum klukkustundu fyrr. Stóð fundurinn enn yfir, er Morgunblaðið fór í prentun. Edith Thallaug með Sinfóníu- hl'jómsveitinni, en hún leysir af hólmi aðra söngkonu, seim veikt ist. Þá flytur Sinfóniíuhljómsveit in hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveimisison. Síðaista at- ri'öi fyrir hlé er ba 1 lettdan ssýn- ing Sveinbjargar Alexanders og Trumans Finney. Síðari hluti dagskrár hefst með ræðu Halldórs Laxness. Þá flytur Þorsteinn Ö. Stephensen kvæðd eftir Srnorra Hjartarsom og Sigurður A. Magnússon afhen/lir silfurlampann. Þá dansa Svein- björg Alexanders og Truman Finney aftur og að lokum syngur Karlakórinm Fóstbræður íslenzk lög. Klukkan fimrn verða svo opn ATVINNUMÁL skólafólks voru til umræðu á fundi borgarstjórn ar í fyrradag. Það kom fram í umræðunum, að ekki hefur verið unnt að meta, hversu stór hópur skólafólks hefur enn ekki fengið vinnu í sumar, vegna þeirra verk aðar listsýningar þær, sem efnt er til á Listahátíð og er sagt frá þeim annars staðar í blaðinu. I kvöld verður frumsýnt í Þjöð ieikhúsmu leikritiið Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Lax- ness. Og eftir sýnimgu fer í fyrsta skipti fram styrkveiting úr Minn ingarsjóði frú Stefaníu Guð- mundsdóttur, sem Paul Reumert stofnaði 1965. Einnig verður sýning í Þjóð- leikhúsinu á Merði Valgarðssyni eftir Jóhamn Sigurjónsson. Er þetta fyrsti daigur Listaihátíð ar, sem standa mun til 1. júlí. Listafólkið, sean verður á sýning unni kemur nú hvað af öðru, enda verða sýningar á mörgum stöðum daglega næsta hálfan mánuð. falla, sem staðið hafa yfir und- anfarnar þrjár vikur. Samþykkt var tillaga, þar sem borgarstjórn ítrekaði fyrri afstöðu sína um nauðsyn þess, að ráðstafanir yrðu gerðar til þess að tryggja fnlla atvinnu í borginni. Fyrir fu'ndinuim lá tillaga frá Sigurjóni Péturssyni, sem fól í sér, að borgarstjórn fæli borgar- ráði að aðistoða sikólanema eftir föngum við eigin vinnumiðlun og að borgarstofnanir tæikju eins marga skólanema í vinnu í sum ar eins o*g frekaist væri kostur. Birgir ísleifur Gunnarsson flutti svohljóðandi breytiinigartil EIGENDUR Kexverksmiðjunnar Esju hf., Reykjavík, hafa höfðað mál gegn eiganda Hótel Esju við Suðurlandsbraut. Krefjast þeir þess, að honum verði dæmt skylt að afmá „Esju“ heitið úr nafni hótelsins. Kiröfur síinair byggá'a isitetfnieind- uir á því að Kexverikismiiiðjiain Esjia Ihf., sem ánið 11935 keyþtli Esjiu maifinttð aff verzluinliininli Eteju, er síðair vair tetoiin últ aif fiiinmaiákiriá lögu, sem samþykkt var með átta at'kvæðum: „Borgarstjórn Reykja víkur ítrekar fyrri afstöðu sín-a um nauðsyn þess, að borgaryfir völd geri á hverjum tíma þær ráðstafanir, sem unnt er til að tryggja blómi'egt og öf'lugt at- vinnulíf i borginni, svo að borg arbúar geti haft fulla atvinnu. Borganstjórn telur nauðsynlegt að allt sé gert, sem unnt er, flil að útvega skó 1 anemend um at- vinnu yfir sumartímann. Borgar stjórn telur eðlilegt að atvinnu- vegirnir sjái Skólanemendum fyr ir atvinnu í eins rítoum mæli og Framkald á bls. 31 'hiaiíi verttð sikiréð í ihlultafélagaistorá Reytojiaivíkuir fyrdlr 3'3 áinuim og mljóti' því eilgniainréttur þeiirrta tál ,,Es|j'u“ hieitisiinis liaigavemdar. Nottoun (heliftiiSiinis í miöfinjum amint- anna fymiintætejia sé óteedlmál, og þair sem eöigamdíi Hótel Elsáu hiaffi 'etoki arfðliið v'ið tilmiæluim um ©0 haötta Vilð uipþtölkiu hielitiSimis berd alð skyldia Ihamm til þess m)e0 dómi. loldð. — Ra.gnar. Listahátíðin opnuð með hátíðlegri athöf n Hefst kl. 2 í Háskólabíói Hver á „Esju“-nafnið? Kexverksmiðjan höfðar mál gegn hótelinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.