Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 6
6 MOKGUKBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 20. JÚNl 1970 HÚSEiGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þa>k- renmir, svali-r o. fl. Gerum bindandi tiltooð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. HÚSBYGGJENDUR Framieiðum mrWiveggjaplötur 5, 7, 10 sm inniþurrkaðar. Nákvaem tögun og þykkt. Góðar plötur spara múrbúð- un. Steypustöðin hf. TIL SÖLU tveggja tonna trilla. Skipti á 3i torma bát koma til greina. Upplýsingar gefur Svanur Pálsson, Ási, Eskiifi'nði GRÓÐURMOLD í trtómabeð, vékmoio til söiu. Upplýsirvgar í símum 22564, 41896. 19 ARA STÚLKA með góða ensiku og döneku kunnáttu óskar eftir atv'mou. Upplýsingar alka daga í síma 42163. BLAUPUNKT OG PHILIPS bíteútvörp í altar gerðir bíte. Verð frá 3.475,00 kr. Öll þjónusta á staðnom. Tíðni hf., Eirvholti 2, s. 23220. SKIPSTJÓRA vanan togveiöum vantar á 60 lesta bát. Titboð merkt „Sjó- maður — 4902" sendist Mbl. ATHUGIÐ Geri við gömul og ný hús- gögn. Lírmi, spónlegg, pólera og fteira. Kem heim, ef ósikað er, Sími 83829. Geymið aug- lýsinguna. KVENÚR TAPAÐIST í Miðbænum 17. júní. Finn- andi vtrvsamtega'st hringi í sima 82285. Fundarlaun. MOSKWITCH BIFREIÐ árgerð '64 í fyrsta flokks lagii er tiil sýnrs og sölu að Breiðagerði 6 í dag og á morgurv. UNG BARNLAUS HJÓN sem bæði vinna úti, óska eftir góðri 2ja—3ja herbergja íbúð í Austurbænom fyrir 1. sept. Algjör reglusemi og góð um- gengini. Uppl. í síma 38739. ÍBÚÐ, 5 HERBERGJA, TIL LEIGU Til sölu góðir stálofnar í heila ibúð, 8—9 stk. Verð 4500 kr. Sími 37437. KEFLAVlK Góð ibúð 3ja—5 herbergija óskast á teigu frá rrvið'ium júB rvk. að telija. Uppl. í síma 1867, Keftevík. Tryggvi Krist- vinsson. TIL SÖLU Chevrotet pic-up, árgerð '66. Uppiýsingar í Bíla- og búvétesölunni, Reykjavík. — Sími 23136. BÁTUR Nýiegur 11 torvna bátur tii-l sötu, óyfirbyggður. Upplýs- irvgar í síma 82717. Messur á morgun Dómkiirkjan Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson, Áspresrtakalli. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. L.ang'hoUsprestakall Guðsþjóniusta kl. 10.30 Séra Si® urSur Haukur Guðjónssom Stokkseynairktrkja Messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Guðjónsson. Fíiadelfia Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríksson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lár- uis HaHdórsson messar. Sóknar prestur. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arnigrím- ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfson messar. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrúnskirkja Guðsþjónusta kl. 11 fyrir há- degi. Séra Tómas Sveinsson, prestiur á Norðfirði messar. Ragnar Fjalar Lárusson. Innri Njarðvíkurkirkja Messa kl. 10.30. Björn Jónsson. Grenaáspretstakiall Messa ki. 11 í afnaðarheimil- in,u Miðbæ. Séra Pelix Ólafsson. Garðiakirkja Guðsþjónusta kl. 11 fyrir há- degi. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsbeinn Björnsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi. Séra Ágúst Sigurðsson prestur á Vallanesi messar. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla k.l. 10. Athugið breyttan miessu tíma. Séra Olafur Skúlason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdiegis. Ásprestakall Messa í Dómkirkjunnd kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Árbæjarkirkja Messa kl. 10 árdegis. Bjarni Sig urðsson. Laugamesikirkja Meissa. kl. 11. Séra Garðar Svav arsson. Ellin Ég held óg sé farinn að hærast og henduirnar kraeklóttar verða og nú er ég alveg að ærast, þvi ekkert é»g kemst minna ferða. Og allt, sem mér áður var kærast er yfirlleitt búið að vera —, ég veit það er vi'tlauet að hrærasit, því við því er ekfceirt að gera. Mín sál er nú sífeUlt að tœrast og sjóndn er óðum að dvína. Er hjairta mdtt hættdr að bærast, ég heimsæki ástvind mina. S. Þorvaildsson, Kef1a.vik. DAGBÓK En eugUlinn tók til máls og sagði við konumar: Verið elkkl hræddar! Því að ég veit, að þér lcifið að Jesú hinum krossfesta. f dag er laugardagurinn 20. júní. Er það 171. dagur ársins 1970. Sylverj us. Árdegisháflæði er klukkan 6.45. Eftir lifa 198 dagar. AA- samtokin. Viðtalstími er I Tjarnargötu 3c a.’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almemnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnl eru gefnar í símsvara Eæknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Eækningastofur eru lokaðar á laugardögujm yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum nm lyfseðla og þess háttar *ð Garðastræti 13, bimi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Lyfjabúðir i Reykjavlk Kvöldvarzla. apóteka i Reykjavík 20.—26. júnd Reykjavíkur Apótek Borgiar Ápótek. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, simi 51100. Næturlæknir í Koflavík 19., 20., 21.6., Guðjón Klemenzson. 22.6. Kjartan Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við tadstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aUa þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð ldsfins svara í síma 10000. TannlækiiavaktLn er í Heilusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. ÁRNAÐ HEILLA í dag, 20. júní er sextug, Sigrún Sigurjónsdóttir að EUi- og hjúkrun arhoimilinu Grund. Hún tek'ur á móti gesbum í föndursalnuim norð- an við Eliliheimilið frá klukkan þriú. í dag verða gefin saman 1 hjóna band i Neskirkju af Jóni Thorar- ensen, ungfrú Sigrún Sveinsdótt- ir Hagamel 29 og Hannes Jóns- son, fluigvirki hjá Laftieiðum.. Heiim ili þeirra verður í Luxemborg. Þann 17. júni opinberuðiu trú- lofun sdna ungfrú Ranmveig K. Haf steinsdóttir, Sogavegi 166 ogHauk ur R. Hauksson, stud. oeoon Skeið arvagi 117. í dag verða gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- iákssyni, ungfrú Jóhanng Hall- dóra Sigurðardóttir, frá Ólafs- firði ag Sigurður Krisdjánsson, vél stjóri. Heimili un.gu hjónanna verður að Laiugavegi 147A. Spakmæli dagsins — Mmaisvcrt. — Tóllf mdnois- verðir hlutir: 1. Dý.nmæti tímans. 2. Sigur staðfestunnar. 3. Yndi starfsins. 4. Virðuleiki hógværðar- innar. 5. Gild'i skapgerðarin.nar. 6. Máttur gæzkoinnar. 7. Áhrif fordæm isins. 8. Kvöð skyldunmar. 9. Speki hagsýninna.r. 10. Dyggð langlyndis- ins. 11. Aukning hæfileiikanma. 12. Pögnuður sköpunia rin nar. M. Field. FRETTIR Dregið hefur verdð í Happdrætti Þyk.k vabæj arkirkju hjá sýslu- mamni Rangárvallasýsliu og hlutu þessi númer vinming: 2215, 1486, 4718, 4045, 649, 2318, 4473, 3575, 2406. Vinmdoga ruá viitja til Árna Sæmundssomar Bala, Djúpár- hreppi. Prestastefnan. hefst með guðs- þjóniustu í Dómkirkjunini þriðju- dag 23. júnd kl. 10.30. Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, pré- dikar. Sr Sigurður Kristjánsson, prófastur og sr. Erlendur Sigimiunds son, biskupsritari, þjóna fyrir alt- ari. Lau.gardaginn 30. maí voru gefim saman i hjónaband í Landakirkju £ Vestmannaeyjum af séra Jóhanni Hlíðar, ungfrú Margrét Jóna Hatl dórsdóttir hárgreiðsludaima og Þor berg Ólafsson hárskeri. Heimiii þeirra er að Kjaxtansgötu 10 Reýkjavík. Ljósm.yndastofa Óskars Vm. PENNAVINIR Patricia Duggan, 68, Sean Tre- acy Ave. Thurles, Co Tipperary, Eire 16 ára göraul írsk stúlka ósk- ar eftir pennavinum með sameig- inleg áhiugamál. Hún hefur ánægju af góðum bókum, pop-tónlisit, skrift um og ferðaiiögum. Marie Enström, 14 ára, Graners- gránd 1, S-151 57 Södertaije Sver ige, með áhuiga fyrir tónlist, fal- leguim fötum, dýrum utanlands- ferðum og fleiru óskar eftir ís- lenzkum pennavinum. GAMALT OG GOTT Leitarm.aður uppi á öræfum heyr ir sbessur í Búrfeillli og Bjólfelli kal'last á. „Systir, ljáðu mér pott!“ „Það er ek:ki gott. Hvað vilt þú með hann?“ „Sjóða í honum mann.“ „Hvex er hann?“ „Gizur á Botn.um, Gizur á Lækj arbot nium.“ Jóruhlaup Jóra hleypuii' yfir ölfusá hjá Lax fossi. Mátuleigt er meyjarstig, mál mun vera að gilfta sig. Preistur kveður í stól: Takið úr mér svan'gann og langann, nú vil ég að gilinu ganga. Takið úr mér sviliin og vilin, fram æíia ég í Mjóafja rða rgil ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.