Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 15
MOBGUN1BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1070
15
Ekki gagneldflaug
ar vegna Kína
Washmigton, 18. júní, AP.
HERMÁLANEFND öldungadeild
ar bsuidaríkjahkigs felldi í gæi
frumvarp um f járveitingu til
byggingair fimm gaguéldflaiuga-
karfa, til Isvæðisvarna g«gn hugs
amlegr& kjatmorkuáxás fná Kina.
Hins vetgac var samþykkt að
veita fé til frefloairii uppbygging-
ar gagneldftaugakarfa i ýmsurn
fylkjum. Þau eldflaugakerfi eru
í nánd við skotpalia iheimsálfu-
flauga seim Bandaríkin Jnyndu
nota til árása, ef tál kæmi, og er
ætiáð að verja stóru flaugam-
ar svo hægt yröi uð skjóta þeám
jafnvel þótt gerð yrði skyndi-
árás á iBandairíkin.
Gaigneldflauigakerfi Bandaríkj
anna enu eingönigiu sett upp til
að verja h e imsálfuif 1 augar, og
eru því í nánd við skotpalla
þeirra. Rússar h.afa hins ve,gar
reist gagneldiffl.,auigiakerfi kiriing-
u'm ýmsar borgir, m.a. Moskvu.
Þetta atniöi hefur mjög verið til
uimræðu á viðræðufundium Rúss
landis og Bandaríkjannia, um tak
mörfcun kjarnorkuvopnabún,að-
ar. Gagneldflaugakerfiuim er
nefinil'eiga skipt í trvo floikika, á-
rásarHgagneldflauigar oig vamar-
gaigneldflaiugar.
Bandaríska kerfiið er eingöngu
tíll vaxnar, því er aðeins ætiað
að tryiggja að þótt gerð yrði
sfcyndiiáinás á Bandaríkiiin, væru
þau fær um að gera hefndar-
ámás. Borgiirnar eru hins vegar
vamarlausar, sem nokkurs kon-
ar trygging fyrir því að Banda-
rikin myndu ekki verða fyrst
til að gera árás, þar sem Rúss-
ar gætu þurrkað út meiriWLuta
Einbýlishús - skipti
Vil skipta á 140 fm hæð á góðum stað í
Reykjavík og einbýlishús í Reykjavík eða
vestan til á Flötunum, t. d. Stekkjarflöt,
Smáraflöt, Lindarflöt eða Grænuflöt.
Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til
Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld
merkt: „Skipti — 555“.
Sænski rithöfundurinn
Per Olof Sundmnn
heldur fyrirlestur í Norræna húsinu, sunnud. 21. þ. m. kl.
16.30. — Fyrirlesturinn fjallar um skáldsöguna „Ingeniör
Andrées luftferd". Með fyrirlestrinum sýnir rithöfundurinn
litskuggamyndir. Ailir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA HÚSIÐ.
NORRÆNA
HÚSIÐ
þjóðarinnar áin mótsitöðu gagn-
eldflauga.
Heimfiéilfúflaugar Rússa eru
fllestar í Síberiu og þar um
krinig, og þeir hafa að sjáMsögðu
byggf upp gagneldflauigafcerfi á
þeim silóðuim, en sem fyrr segir
hafa þeir einniig reist skotpalla
umhverfis nokknar stórar borg-
ir. Þær flaugar viilja Bandaríkja,
menn skilgreiua sem árásar-gagn
eldflaugar, en hafa ekki farið
út í að byggja þær sjálfir, þar
sem þeir vonast til að hægt
verði að komast að samningum
iður en titl nýs vígbúnaðarkapp
hll-aups ketnur.
Helgarskemmtun í Saltvík
Siglingaklúbburinn Siglunes efnir til skemmtunar í Saltvík um helg-
ina!
í dag, laugardag hefst dagskrá kl. 5 og í kvöld verður dansleikur í
hlöðunni.
Á sunnudag verður íþróttakeppni og leikir.
Ferðir verða frá Tónabæ og Æskulýðsheimilinu í Kópavogi kl. 4 og 7
laugardag, til baka eftir dansleik klukkan 02.
Á sunnudag verða ferðir frá Saltvík kl. 3 og 4.
Fargjald og aðgangseyrir kr. 200,00.
Siglingaklúbburinn Siglunes, Reykjavíkur- og Kópavogsdeildir.
GRASFRÆ
Fjórar blöndur: Kr. pr. kg.
GREENSWARD — Sígræn án rýgresis 125.00
HARDWEARING — Slitþolin fyrir íþróttavelli 115,00
- COMPETITIVE - — Ödýr, fljótvaxin 815,00
TREELAWN — Sérstaklega fyrir skugga 125,00
Allt grasfræið er varið fyrir fuglum með MORKIT BIRD
REPELLENT, þó algerlega skaðlaust.
Fjórir útsöiustaðir:
RbA fíflg v/Miklatorg sími 22822
ilSEáf fjVÚÍ v/Sigtún sími 36770
f\ IKW^llv/Hafnarfj.veg sími 4226Q
Býlið Breiðholt sími 35225
íerðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070
FERÐAKYNNING
— AKUREYRI
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA EFNIR TIL FERÐAKYNNINGAR
í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, AKUREYRI, SUNNUDAG 21. KL. 21.00.
travel
D A G S K R Á :
1. Kynning á utanlandsferðum
Sunnu 1970.
2. Myndasýning.
3. Dans. Miss Young International
1970 Henný Hermannsdóttir sýnir.
4. Happdrætti. Dregið verður um
ferð til Mallorca.
FERÐASKRIFSTOFA FERÐASKRIFSTOFAN
AKUREYRAR SUNNA
AFGREIDDIR AF LAGER
ÚR TOLLVÖRUGEYMSLU
Á HAGSTÆÐU VERÐI
Mest notuðu
hjólbarðar
á íslandi
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
VELADEILD 5S