Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1OT0
23
Hreiðar
skáld —
E. Geirdal,
Minning
Brandiur af brandi
br-ennur unz brunninn er,
funi kvei'kiist af funa.
Hávamál.
Hreiðar Geirdal var barna-
kenna.ri í Grímsiey á árunum
1908—1912.
Einbvern tíma á þessum árum
onti hann kvæðiið Grímisey.
Það er greinil'egt, að Hreiðar
hefir hrifizt af þessari „töfra-
ey“. Er það ekki undarlegt, svp
mangt sem till þese ber. Mieð sse-
bnöttum hamraveggjum rís hún
úr djúpinu á mörkuim, þar sem
sér eiga mðt únsvalar unniir norð
an úr riki Dumhs jöitums og hlý-
lega sinnaðar sysitur þeirra
vermdar ylþrungnuim straumum
Atlantsála úr suðurátt.
Naumaisit munu í öllum heimi
margir staðir, þar sem jafnmik-
iílil friður ríkir og frelsi og í
Grímsey. Og í tæru kxfitii norð-
ursins má oft sjá þaðan um óra-
vegu. Að vísu mundi sjáiSt enn
víðar, væri eyjan hærri. En í
staðinn fyrir það sjást þaðan oft
skemmitilegar hillingar, svo að
eyjar og hólmar við strönd meg-
inilandsins sýnast stundum vera
komin fljóitandi á sjónum ná-
liega í kailfæri við Grímsey.
Og þó að Grímsey mætti
að sumu leyti virðaist einangruð,
þá skortir þar ekki fjölbreytni
og margbreytileifca. Eyjan sjálf
verður flestum, sem séð hafa,
heillandi sýn og ekki auð-
gleymd, hvort sem hún íklæðist
hreinum og svölum snæskrúða
vetrarins eða baðast á löng-
um, hieiðum sumardögium, í skini
vermandi sólar, sem aldrei
lsðkkar svo göngu sína, að hún
verði nærri því að hverfa við
hafsbrún. Á vorin og sumrin er í
bjöngunum óig allt í krimg ið-
— Minning
Framhald af bls. 22
anum að hverfa frá þeasu námi
og varð það úr.
Árið eftir fluttist hann til ísa
fjiarðar og hóf þar nám hjá Sig-
urði Kriistjánssyni sem síðar
fluttist til Stykki'shófms þar
dvaldi hann í 4 ár. Eftir það
flutfcist hann til Reykjavikur og
vanin hjá Carl Bartels í eitt ár
1907, Byrjaði sj;állflstæt't í Sltykk-
iishiólimi 1908 ag dvaldi þar til árs
ins 1912. Árið 1912 flytur hann
til Keflavíkur oig átfci þar heima
■til ársáms 1916 þá flytiur hiann til
Siglufjiarðar og var þax tii árs-
ins 1925, þá flytur hann til Ak-
urteyrar og dvaldi þar tiil ársins
1958. Þú er ha.nn orðinin heilsu-
veilLl og mjög sjóndapuir og
treyisiti sér ekfci að vimna lengur
við fagið. Þá fllytur hann hinig-að
tl Reykjavíkur til dóttur sinnar
Elínar og dvaldi hjá henni til
dauðadaigs.
Þannig var áistandið. í þá da.ga
menn voru á eilíiflum flóbta að
leita sér tiil bjargar.
Haustið 1913 giftist Guðbrand
ur Siigurlaugu Ó'lafsdióttur frá
Stórhoiti í Saurbæ Dalasýslu
Þau eiign.uðu'st 6 börn, þrjú af
þeim dóu ung, hin 3 eru öll
lífi, Ellín og Sverrir í Reykjavík,
Hörður í Hveragerði.
Síðast þegar fundum okkar
bar saman var hann sem sagt
orðinm blindiur og mjög hieyrnar
sijór. Guðbnamdur var frekar
stór maður, fríður sínum mieð kol
svart hár, hrolkkinhærður, en
frekar vieikbyggður. Hann var
skemmtinn í samlkvæmi en þó hlé
drægur. Léttur í lumd og gott
sfcapferid, vildi öllum gott gera
og lieyisa hvens manns bó,n. Hann
var rúmilegia 86 ára þegar hann
féli frá. Um ieið og ég kveð þig
gamili viniur, þalktka ég öflfl. samtíð’
árárim, og aiilar þær góðu sam-
veru sijundir sem við áttium sam
an. Þá ódka ég þér eimniig að góð
ur Guð gefi þér birfuna aftur,
þá þú kem'ur á ströndima hamd
an við fljótið miikla.
Guðlaugur Gislason.
andi fugLaiíf. En uppi á eyjunni
dreifir fénaður sér um græna
haga.“
Þá er það hafið sjálft í öilum
simum tröiidómi og ördeyðu.
Þetta haf veltir stundum í
ógnþrungnum hamóði hrikaleg-
um sjóum upp að strönd eyjar-
innar. Þar brotna þessi flerliki á
kiettunum með ægiilegum dyn og
drynjandi gný og þeýta belj-
a-ndi strókum og brimlöðtri í há'a-
loflt, svo að tumigur þess
teygjia sig sleikjamdi upp eftir
öilurn björgum. Á öðrum tímum
er það kyrrt, svo að hvergi
verðu'r greind hreyfing við
fjörusteina, enginn amdvari ýf-
ir hafflötinn. Það er einis og sá
hiuti höfuðskepnannia, sem hér
kemur við sögu, haldi niðri í sér
andanum.
Á þessum stað fjölnægta og
yndis lifir fólk, sem sennilega
hefir að ýmsu leyti lítið breytzt
í háttum sínum og venjum, frá
því að Hreiðar Geirdal átti þar
hieiima. Því á ég, sem þarna hefi
átt heimiili samfleytt heil tíu ár,
ekki bágt með að skilja hug
Hreiðars tiil þessa litla eylands,
bæði meðan hann átti þar heima
og aila tíð síðan til æviloka. En
ég hefi það eftir Guðnýju Hreið-
arsdóttur, að honum hafi verið
hugljúfar minningar frá dvöl
sinni í Grímsey og þótt gott um
þær að tala.
Ég ætla samt að það hafi
ekki verið aðeins eyjan sjálf og
umhverfi hennar og kannski
ekki einu sinni fyrst og fremst
þetta allt, sem heiliaði Hreiðar
heldur þeir sem eyjuna byggðu.
„Ungur var ek forðum, fór ek
einn saman, þá varð ek villur
vega. Auðugur þóttumsk er ek
annan fann, maður er manns
garnan."
Hreiðar Geirdal var ungur
maður, þegar þetta var, og hef-
ir sennilega unað sér vel í hópi
lífsglaðra unglinga og samlag-
ast lífi þeirra og venjum.
_ Þau hjón Barbara og Magnús
Árnason, listmálarar, dvöldust
einu sinni nokkrar vikur
Grímsey, þegar ég átti þar
heima. Þá orti Magnús kvæðd út
af því, sem honum bar fyrir
augu og eyru uppi á ey á Jóns-
miesisunótt. Hann gaf mér kvæð-
ið, ritað á blað. Ég hefi það ekki
við höndina hér. En ég treysti því,
að ég kunni það rétt. Ég læt
fýlgja með eitt erindið. Þar er
bruigðið upp mynd af ungu kyn
slóðinni í Grímsey. Þannig hefir
hún ugglaust verið um langan
aldur. Þegar hér var komið,
voru unglingarnir með þessu að
halda við lýði gamalli hefð.
Vísan er á þessa leið :
Miðnætursól yfir sænum skín,
söngur.fuglanna hljóðnar og
dvín,
Grímseyjar-æskan með ærsl og
grín
ólrna hringdansa stígur.
Mér gleymist eiigi sú glaða sýn
né geisli frá sðl, sem ei hnígur.
Og enn var það fleira, sem
Hreiðar hafði að minnast frá
dvöl sinni í Grímsey. Þegar
hann var þar, áttu Grímseyingar
miikið og vandað bókasafn, sem
Wi'ilard Fisike, amerískur vís
inda- og fræðimaður, hafði gef
ið þeim ásamt gildum sjóði í pen
ingum o.fl. Má nærri geta, hví-
likt yndi honum hefir verið að
eiga frjálsian aðgang að safninu.
geta sökkt, sér þar niður í margs
konar fræð'i og listir og svalað
þekkingarþrá sinni, og það þvi
frekar sem bókatoostur aimenn
ings var um þesisar mundir minn
en síðar varð.
Grímsey, kvæði Hreiðars Geir
dais, hefir verið Grímseyingum
aJIla tíð frá því það var ort bil
þeirra ára, sem nú eru að líða
hið sama og oktour fslendingum
var öliuim um langan aldiur
„Eldgamla ísafold" — „Ágætust
auðnan þér Upp lyfti, biðjum
vér,“ sungum við í gamla daga
og endurbótoum þetta aftur og aft
ur og ektoi sízt, ef einhver lögg
góðra guðaveiga hafði pínulítið
lífgað sálarylinn í einhverjum,
sem með voru.
Þetta stóð nú hvergi í kvæði
Hreiðars. En mér er nær að
halda, að Grímseymgum hafi
stundum verið eitthvað álíka
innanbrjósts, þegar þeir fóru
með það.
Og naumast get ég trúað því,
að til séu margir íslendin.gar,
sem meira halda í heiðri þjóð*
söng Matthíasar „Ó, guð vorii
lands“ (og er þá langt til jafn-
að) en Grímsieyingar hafa hald-
ið Grímseyjarsónig Hreiðars
Geirdals, Og það þori ég að fuil
yrða, að ekki var til líf í Grímsey,
þeigar ég átti þar heiirna, eitt ein-
asta barn, sem ekki kunni að
minnsta kosti fyrsta erindi
þessa kvæðis, væri það komið á
þann aldur, að það gæti talað
nokkurn veginn mælt mál.
Við hvert einasta hátíðlegt
tækifæri siem Grímseyiingar
héldu upp á, og á hverri gleði-
samkomu, sem haldin var í eyj-
unni, þegar ég átti þar heima,
var sönigur einna fyrirferðamest
ur liður á dagstoránni. Og
þarna sungu ekki aðteins fáeinir
útvaldir. Þarna sun.gu allir, ung
ir og gamlir. Þetta var rétt-
nefndur fjöddasöngur.\ Þarna
vom tveir ágætir bassamenn,
sem tounnu bassa við filest lög,
sem sungin voru. Þeir voru
komnir noktouð til ára. En þeir
drógu sig ekki heldur í hlé.
Ekki minnist ég þess, að jafn
geislandi gleði stafaði af hverju
andliti og á Fiskeafmæili, þegar
söngur var hafinn með fynsta er
indi af kvæði Hneiðars Geirdals
Og hef.i ég þó oft séð Grímsey-
inga með gl'eðibragði.
Grímseyinigar halda upp á af-
mælisda.g Wi'llards Fiske
hverju áni. Sennilega hefir
kvæði Hreiðars verið sungið
fyrsta skipti við það taekifæri.
Þegar hér var komið, það er
þegar ég kynntist þessu, hafði
þetba kvæði verið sungið sem
eins konar þjóðsöngur þessa litla
og fámenna eylands hátt í hádfa
öld.
Brandur af brandi
brennur unz brunninn er,
funi kveikist af funa.
Auðvitað er kvæðið Grímsey
naumast meira en sem steinvala
í fjörusandi móts við allt annað
sem hann hefir ort, og ekki einu
sinni víst, að það sé meðal þess
sem hann hefuir kveðið bezt. En
ég efast um, að nokkurt kvæða
hans hafi í svo ríkum mæli hrif
ið hugi þeirra, sem með þau
fóru.
Ekki er óhugsandi, að minn
ingin um Hreiðar Geirdal, sem
enn lifði með fólki í eyj
unni, hafi valdið notok'ru um
áhrif söngsins.
Kvæðið Grímsey er fjögur er
indi. Það hefst á þessum orðum
Þú varst fyrr af mönmim metin
meira en eyðisker.
Er ég átti heima í Grímsey
og (má belja víst) frá upphafi,
var það sungið með sama dag:
og Reykjavíkurmimni Steingríms.
„Yfir fornum frægðarströnd
um.“ Seinna gerði Sigursveinn
D. Kristinsson með samþykdd og
vi-lja höfundar nýtt lag viðkvæð
ið. Það kom út í ljóðasafni með
nótum, Islandsljóðum, seim þeir
söfnuðu til í félagi, Sigunsveinn
og Hallgrímur Jakobsson, en A1
þýðusamband ísiands gaf út
1948.
Hreiðar Geirdal fæddist
jan. 1880 að Gilsfjarðarmúla
Austur-Barðastrandarsýslu. For
eldrar hanis voru Eyjélflur bóndi
Bj arnason, prests í Garpsdal,
Eggertsson-ar Bjarnasonar Páls-
sonar landlæknis og Jóhanna
Halldórsdóttix, pres.ts í Trölla-
tungu, Jónssonar.
Hreiðar var bróð'ir þeirra þjóð
kunnu og margdáð-u sýstkina,
Guðmundar E. Geirdals skálds
og Höllu skáldkonu Eyjólfsdótt
ur á Laugabóii. Og hann var föð
u-rbróðir hins mikilhæfa öðlings
manns, Sigurkarls Stefánssonar
kennara frá Kleifum í Gilsfirði.
Hann stundaði nám í ungliinga
skóla að Heydalsá í Sbeingríms-
firði 1897—1898. Síðan var hann
við nám .hjá séna Jónasi Jónas-
syni á Hrafnagili 1904—1905.
Jómas varð eiinn af ailra kær-
ustu vinum hans. Hreiðar dáði
hann síðan alla ævi (orð Guð-
nýjar Hreið arsdóttur).
Hjá Jónasi lærði Hreiðar m.a.
að lesa ensku og þýziku og
dönsku. Má nærri geta, hvílík-
ur andans fjánsjóður sá lærdóim-
uir biefir orðið honum, öðrum
eins bókamanni.
Sumarið 1909 var Hreiðar á
kennaranámskeiði (í Kennara-
skóla ísdands?) Hefir það verið
á fynsta starflsári skólans. Hann
var stofnaður 1908.
Á Húsavík í S-Þingeyjarsýslu
lærði hann söðlasmíð og stund-
aði þá iðtn þar um skeið. Þetta
var á árunum 1901—1908, þá
ekki alveg ósliitið, því að það
var einnig á þessum árum sem
hann var við nám hjá séra
Jónasi á Hrafnagili.
Seinna stundaði Hreiðar
söðlasmíð á ísafirði (á árunum
1912—1914).
Hann var barnakennari
Geirdalshreppi 1898-1899.
I Grímsey var hann barna
kennari 1908—1912, eins og áð-
ur segir.
Á ísafirði stundaði hann verzi
unarstönf lengst af frá 1914 þar
til hann lét af starfi fyrir ald-
urssakir.
Þá fluttisit hann til Guðnýj
ar dótbur sinnar, sem þá var orð
in ekkja, og „þoldi með henni
súrt og sætt," sagði Guðný „en
aðallega sætt,“ hafði gamli mað-
urinn sagt, það sem eftir var æv
innar. En það urðu tæp fjórtán.
áir. _
Ég þekki mann, sem vann með
Hreiðari á ísafirði, var samstarfs
maður hans, svo að mörgum ár-
um skipti. Eftir honum h-efi ég
að hvert sbarf hans (Hreiðars),
og athöfn hafi einkennzt af
drengskap og t-rúmennsku, jafnt
í stóru sem smáu. Eftir sama
manni hefi ég einnig, að það
hafi verið föst venja Hreiðars að
fara daglega langar gönguferð-
ir að loknu dagsverki. Þeirri
venju hélt hann áflram, eftir að
hann kom til Guðmýjar dóttúr
sinnar.
Kvæði Hreiðars Geirdals og
önnur rit hafa komið út í mörg-
um tímaritum á ýmsum tímum.
Má lesa upptalningu á nokkru
af því ásamt æviágripi hans i
Kennaratali.
Er þess að vænta, að einhver
verði tiil þó að seinna verði, að
safna saman öllum kvæðum
Hreiðars Geirdals, bæði þeim
sem birtzt hafa í tímaritum á
ýmsum tímum og hinum, sem
hann kann að hafa látið eftir
sig í handriti og öðru rituðu
máli og gefa út í einu lagi, til
þess að það yrði aðgengilegra
þeim sem gjarna vildu kynnast
þessu betur. En þar er áreiðan-
lega til mikils að vinna.
Hreiðar lézt 30. jan. 1970.
Akureyri 17. apríl 1970.
Sæm. Dúason.
Lúðvík Sveinn Sig-
mundsson — Minning
Fæddur 1. janúar 1955.
Dáinn 17. maí 1970.
Oklkur barst þesisi harma-
fregn á hvítasunnudag, að
frændi okkar væri dáinn. Það
er svo erfitf að trúa þessiu, hann
sem var svo ungur og átti allt
lífið fyrir sér, eða það höldum
við þeigar við sjáum uniga fódk-
ið við leik og störf. Ævi ungs
manns verður sjaldan mjög við-
burðarídt, en Lúlli eignaðist
mjög manga vini sem eru sannir
vinir. Unga fólkið í dag er gott
flólk, það sést bezt á því hvað
þau hafa styrfct floreldra og syst
kini Lúlla með hjálpsemi sinni og
heimsáknum, og að halda til
haga ödiluim myndum og minning
um um vininn horfn.a, sem var
mjög vinsæll og skemmtileg-
ur meðal vina og skólafél.aga.
Vdð sem eldri erum hliðrum
oktour oft við því óþægidega,
stundum of oft. Það gerði unga
fáltoið etoki. Strax er fréttiist um
hið sviplega fráfail vinarins,
komu ungmennin á heimili hans
og nutu þar skilnings í hinum
mikla söknuði.
Ungi frændi oktoar, við erum
vissar um að þín bíði annað og
meira hlutverk fyrst þú vanst
kall'aður burt svo fljótt. Megi
guðs hönd leiða þig og styrtoja
foreldra þín.a og systikin á þess-
um erfiða tíma. Þeim er þá hiugg-
un í harmi að eiga minndnigu um
indælan og góðan dreng og bróð
ur.
Þeir sem guðir elska ungir
deyja
oft leitium okkur huggunar í því;
er vinir hverfa ei vituim hivað
skal segja
og veglaust finnst þá veröldinni
í.
Þú varst aðeims fimmtán árt
frændi
og farinn rétt að byrja þetta líf,
enginn veit hvað rænu þig svo
rændi,
að reyndis't þér til einskis líflsina
hlíf.
Eigd k'unnum hugga þína móður
né föður þinn í þedrna stóru
þraut
seinna kann það vera að Guð
algóður
geri ljóst hvi sendur varst á
braut.
Þó eigi fáum meira' með þér njóta
þín minning rík mun lifa í okkcir
trú,
þá uimsögn fékkst, er fæstir
raunu hljóta,
að ilil't með góðu launað hafir þú.
Guðlaug og Erla.
Reyðarvatn
Veiði fyrir landi Þverfells. Veiðileyfi, báta-
leiga og tjaldstæði, afgreidd í Selvík við
Reyðarvatn.
Frekari upplýsingar í símum 41210 og 19181.