Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 2». JÚNÍ 1970 29 (útvarp) 0 laugardagur ♦ 28. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. TónleiHcar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.90 Morgunleikftmi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og ve&arfregcir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forusi-ugreinum dagtolaðanna. 9.15 Morgunstund bamactna: Ei- ríkur Stgurðsson les sógu sína „Bernskuleikir Álfe á Borg“ (3). 9.30 Tilkynn inga.r. Tónteikar. 10.00 Fréttir. Tónileikar. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Óskalög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvairp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Til'kynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.00 Iiistahátíð I Reykja.vík: — setnjnga.rathöfn i Háskólabiói a. Sirtfóníuhljómsveit ísiands leik ur hátíðarforieik, saminn af tii efni Listahátíðarinnar. Stjórn- andi: Bohdan Wodicziko. b. Borgarstjórinn í Reykjavik, Geir Hal'lgrimsson, setur hátíð ina. c. Menntamálaráðherra, dcr. Gylfi Þ. Gíslason afhendir verðlaun höfundi hátíðarforlefltsins. d. NoTska óperusöng'konan Aase Nordmo Lövberg syngur með Sinfóníuhljómsveit Islands. e. Sinfóníuhljómsveit íslandsleik ur hljómsveitarverkið „Tengsl“ eftir Atla Heimi Sveinsson, Bohdan Wodiczko stjórnar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 f lággír Jökull Jakobsson bregður sér fá- einar ópólitískar þin.gmannaleið- ir mtð nakikrar plötur í nestið. Harmon.ikiulög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadótlir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Svea He4ku Sigurður Róbertsson íslenzkaði. Elías Matr les (4). 18.00 Fréttir á einsku Söngvar 1 léttum tón Dinah Washington, Brook Bent- on, Paraguayos-trfóið o.fl. syngja nokkur lög. 18.25 Tilkynningia<r. 18.45 Veffurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tlíkynningar . 19.30 Dagiegt líf Árni Gunnarsson og Valdim.ar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 ,,Brosan#i land“ Hljómsveit Robertos Dalgados leikur lög úr þekktum óper- ettum. 20.30 Listahátíð í Reykjavík: — síffari hluti seininga raXhafn:ir a. Halldór Laxness rithöfundur flytur ræðu. b. Lesin íslenzk Ijóð. c. Kariakórinn Fóstbræður syng- ur íslenzik lög. Söngstjóri Garð ar Cortes. 21.15 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir á ný við Jónas Árnason, jafnframt því sem sungin verða lög við ljóð eftir hann. 22.00 Fréttiir 22.15 Veffurfregnir. Damslög. (sjénvarp) 0 laagardagm 0 20. JÚNf 17.30 íþróttir Frá heimsmeistarakeppninni í m^^mmi^^^"^^"mmmammamamaamuammm Steypustöðln S 41480-41481 y ERK knattspyrniu 1 Mexikó: England — V-Þýzkaiand. (Eurovision). 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingrar 28.30 DÚ» Mannrán 20.55 Elvis Presley skrmmttr Rokksöngvarinn og kviknvynda- leikarinn frægi, sem lítið hefur haft sig í frammi um nokkurra ára skeið, hefur nú sótt í sig veffrið, og virðast vinsældir hans nú meiri en oftast áður. 21.45 Orfeus Negro Frönsk bíómynd, gerð árið 1958 af Jacques Viot og Marýel Cam- us eftir skáldsögu Vinitius de Moræs „Orfeo da Conceicao". Aðalhiutverk: Marpessa Dawn, Breno Melto og Lourdes de Oli- veira. í myndinni er hin forna, gríska sögn um Orfeus og Evridísi færð í nútimabúning. Orfeus er blökkumaður, og sagan gerist á kjötkveðjuhátíð í Ríó de Janero. 23.38 Dagskráriok, Flugvél til sölu Piper Cub TF-KAK 130 T.S.O. Einnig ADF og Glidesloper. Upplýsingar í síma 35507. Jörð til sölu og ábúðar. Jörðin Lækjarhvammur í Aust- ur-Landeyjum ásamt húsum og öðrum mannvirkjum, er til sölu nú þegar og laus til ábúðar. Jörðin verður aðeins seld til eigin ábúðar. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags- stjóri, Hvolsvelli. Um 100 fermetra skrifstofuhúsnœði óskast á góðum stað í Austurbænum. Tilboð sem tilgreini staðsetningu, verð og fyrirkomulag húsnæðis, sendist blaðinu fyr- ir 25. júní n.k. merkt: „4613“. Atvinnurekendur — Verzluna rfyrirtæki Yngri maður með reynslu í fjármáiastjórn og viðskiptum, og fjárhagslega góða aðstöðu, óskar eftir starfi, helzt hálfan dag- inn, frá og með 1. ágúst eða síðar. Einnig kæmi til greina samstarf eða sameign um gott fyrir- tæki, eða að veita forstöðu smáu fyrirtæki. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir 1. júlí, merkt: „Örugg viðskipti — 4614". Auglýsing urr> reiðhjólaskoðun í Keflavík. Ákveðið er að reiðhjólaskoðun í Keflavik fari fram laugardag- inn 20. júní 1970 ki. 13—18 við Barnaskólann við Sófvalla- götu (Hringbrautarmegin). Öll börn, sem eiga reiðhjól eru hvött eindregið til að mæta með þau til skoðunarinnar. Eigendum þeirra reiðhjóla, sem reynast í lagi og standast skoðun, munu fá afhent viðurkenningamerki. Lögreglan í Kefiavík. Sumarblómaplöntur NEMESIA L J ÓN SMUNNUR ASTERS FLAUELISBLÓM COSMEA PHLOX HÁDEGISBLÓM SKRAUTNÁL (hvít) BRÚÐARAUGA (blá) MORGUNFRÚ KORNBLÓM BEGONÍUR DAHLÍUR PETUNÍUR Gróðrastöðin BIRKIHLÍÐ, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. Sími 41881. JÓHANN SCHRÖDER.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.