Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORG-UNtBILrAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚN'Í 1OT0 Iþrótta- sjóður Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. i lausasölu hf. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuðf innanfands. 10,00 kr. eintakið. AÐ LOKNUM SAMNINGUM Moskvich 412. Moskvich 412 stóð sig vel — í maraþon-kappakstrinum ENSKA dagblaðið Daily Mirror efndi til alþjóðlegs maraþon-kappaksturs, sem stóð stóð frá 19. apríi til 27. maí sL Alls tóku 96 bílar af 40 teg- undum frá 25 löndum þátt í þess um kappakstri. Hann hófst í London, og var ekið um vegi Bretlands, Frakklands, Spánar, Suður- og Mið-Ameríku. — Frá Lissabon voru bílamir fluttir yf- ir til S-Ameríku á þar til gerð- um skipum. Aðeins 22 bílar af 96 náðu markinu á „Azteka“- leikvanginum í Mexíkó. RússruaSki fól'ksbíllinm Mosk- v(idh-412 stóð sig ved í þessuim ’kappakstri, og boðaöi rússnesiki verzluniarfuill'trúinn hérlemdis bttiaiðamenm á sinin fuind till að kynina þeim áraniguæ þessiarar teguindar. Af 5 Moskvioh, sem lögðu aí stað, náðu þrfr áfamtgia- stað, og er það hiutfallslega bezta útkoman miðað við fjölda bíla af hveirri tegumd, er af stað lögðu, að sögn sovézka verzlum- arfulltrúanis. Ný vél er í Moskv'ich 412 og nýr gírkaissi, sem er samhæifðuir í allla gíra. Verð á þessuim bíluim er 215.700,00 krómur hérlendis. Nokkrir bí'lar eru þegair komnir, en alls bíða um 130 bílar um borð í skipum hér vegna verk- fal'lsims. Flestir þessara bíla eru þagar seldir. Hólmavík ALMENNUR stjórnmálafundur v-srður haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík, sunnudaginn 21. júní og hefst hann kl. 20,30. Frummælendur verða alþingis- mennirnir Pétur Sigurðsson, Steinþór Gestsson og Matthías Bjarnason. Að framsöguræðum loknum munu þingmennirnir svara fyrirspurnum fundar- manna. Öllum er heimill aðgang- ur að fundinum. Lionsklúbbur gefur 50 þúsund krónur í TTL.EIF‘NI 15 ára afmælis LIONS klúbbsinís „Fjölnis“ aflhenti frá- farandi formaður klúbbsins, Steingríimur Gíslason, fonmanni Geðverndarfélagsins, Kjartani J. Jólhannissyni héraðslækni, nýlega kr. 50 þús. kr. að gjöf til áfraifn haldandi framkvæmda Geðvernd arfélags íslands í þágu geð- og taugasjúklinga, Afhendinig gjafarinnar fór fram í Skrifstofu Geðverndarfélagisms að viðstöddum núverandi for- VTerkföHum hinnia almennu " verkalýðsfélaga er nú lokið og vinna hafin hjá með- limum þeirra. Það þýðir þó ekki að öllum verkföllum hafi verið aflýst. Nokkur félög iðnaðarmanna eru enn í verkfalli, en gera má ráð fyrir, að samningar takist fljótlega við þau. Á miðnætti J nótt skall svo á verkfall á kaupskipatflotanum, og er enn ekki ljósit, hversu til tekst um lausin þeirrar deilu. Verkföll- unum á þessu vori er því ekki alveg lokið enn, og má með sanni segja, að íslendingar séu býsna fljótir til að boða til verkfalla. Fyrstu viðbrögð almenn- ings við samningunum, sem náðust við almennu verka- lýðsfélögin í fyrrinótt, voru að sjálfsögðu almennur léttir yfir því, að þessari erfiðu vinnudeilu er lokið. En þegar frá líður taka menn að meta niðurstöður samninganna og afleiðingar þeirra. Öllum er ljóst, að verkafólk hefur feng ið verulegar kjarabætur, 15% almenna grunnkaupshækkun ^og 18,3% í fiskvinnu, full verðtrygging launa og ýmis konar flokkatilfærslur og aðr ar lagfæringar á samningLun, sem þýða hagsbætur fyrir launamenn og aukin útgjöld fyrir atvinnureksturinn. Augljóst er, að atvinnuveg- irnir eru misjafnlega undir það búnir að taka á sig þess- ar kostnaðarhækkanir. Þær greinar atvinnulífsins, sem mestur vöxtur hefur verið í sl. eitt og hálft ár, eru fisk- vinnsla og útgerð. Fiskverk- unarstöðvarnar eru einnig mismunandi vel á vegi stadd- ^ar. Telja má víst, að nokkur frystihúsanna muni geta tek- ið þessar kostnaðarhækkanir á sig án umtalsverðra erfið- leika, en önnur frystihús, og þá aðallega þau smærri, geta lent í örðugleikum af þessum sökum. Það eru raumar sömu frystihúsin og jafnan draga meðalafkomu frystiiðnaðar- ins í landinu niður. Oft hef- ur verið rætt um nauðsyn þess að gera skipulagsbreyt- ingar á þessum frystihúsum til þess að gera þau sam- íhaldsmenn hafa unnið sigur í kosningunum í Bret- landi, þar verða nú stjórnar- skipti eftir 6 ára valdaferil verkamannaflokksins undir forystu Harolds Wilsons. Á þessum tíma hefur ríkisstjórn Wilsons orðið að glíma við mikinn efnahagsvanda. Nú á þessu ári fór aftur að rofa til, kaup hefur verið hækkað og keppnishæfari, og virðist full ástæða til að hraða þeim að- gerðum nú, til þess að auð- velda þessum frystihúsum að taka á sig aukin útgjöld. Um aðrar greinar atvinnulíxsins verður lítið sagt á þessu stigi, enda samningum ekki lokið í sumum þeirra. VerkfaLlið, sem stóð á fjórðu viku, var að flestra dómi ailsendis óþarft og aug- ljóst, að það var upphaflega boðað í hita kosningabarátt- uninar, vegna pólitísks ágrein ings nokkurra verkalýðsfor- ingja. Það er að sjálfsögðu alvarlegt mál, að slíkur ágreiningur skuli leiða til svo almennra verkfalla, og er sannarlega tími til kominn að reynt verði að ná samstöðu um kerfisibreytingu við samn- ingsgerð, þannig að til slíkra atburða þurfi ekki að korna með regluiegu millibiii. . Þótt atvinnuvegirnir hafi vissulega eflzt á undanförn- urn mánuðum er þó augljós hætta á, að þessir kjarasnmn- ingar leiði til nýrrar verð- bólguöldu í landinu. Það er næsta verkefnið að beita öll- um tiltækum ráðum til þess að koma í veg fyrir, að svo illa fari. Allir ábyrgir aðilar verða að taka höndum saman um það verkefni, og m.a. er niauðsynlegt að kanna ræki- lega með hverjum hætti hægt er að auðvelda atvinnufyrir- tækjunum í landinu að taka á sig þessar kostaaðarhækk- anir. Tíminn mun svo leiða í ljós, hversu mikið af þeim kauphækkunum, sem samið hefur verið um, reynast var- anlegar O'g raunhæfar kjara- bætur. Á undanförrrum árum hefur ríkisvaldið oift orðið að grípa inn í og stuðla að sam- komulagi deiluaðila á vinnu- markaðnum. Svo var þó ekki að þesS'U sinni, og eru því þessir kjarasamningar verk deiluaðila og á þeirra ábyrgð. Sú skylda hvílir því ekki sízt á þeirra herðum að tryggja með öllum tiltækum ráðum, að þessir kjarasamningar leiði ekki til umfangsmikilla kauphækkana og nýrrar verð bólgu. greiðslujöfnuðurinn við úz- lönd er orðinn hagstæður. Wilson ákvað að hafa kosn- ingar nú, vegna þess að al- menmingur væri farinn að finna fyrir jákvæðum árangri efnahagsaðgerða ríkisstjórn ar hans. í kosningabaráttu sinni varaði Edward Heath, leiðtogi íhaldsmanna, við of mikilli bjartsýni í efnahags- málum, enda þótt nú hoifði betur en áður. Því var einnig spáð, að kauphækkanimar fyrr á árinu yrðu til að hækka verðlag undir lok þess. Heath lofaði aðgerðum til að koma í veg fyrir það. Hann hefur horið sigur af hólmi. Að þesisu sinni einkenndist kosningaoaráttan í Bretlandi í ríkara mæli en áður af keppninni milli leiðtoga stóru flokkanna. Og yfirleitt var Heath talinn bíða lægri hlut fyrir Wilson í þeirri keppni, enda þótt hann gjörbreytti um baráttuaðferðir síðustu vikuna fyrir kjördag. En þeg- ar öll kurl koma til grafar kemur Heath sem sigurvegari leiksinis. Hann hefur mjög aukið álit sitt innan flokks síns og lýst því yfir, að hann muni halda hæigri öflunum innan hans í hæfilegum skefj um. Staða Wi'lsons innan verkamannaflokksins er mun veikari en áður. Hann hefur oft áður orðið að heyja bar- áttu við óánægða flokksmemn og hefur þvi góða reyns'lu á því sviði. Vafalítið verður hann nú gagnrýndur fyrir að leggja út í kosningar á þess- um tíma í stað þess að sitja út kjörtímabilið fram á næsta sumar. Ekki er að búast við mikl- um breytingum á utanríkis- stefnu Breta, þótt íhaldsmenn myndi ríkisstjóm. Þeir vilja, að Bretland gerist aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu. í lok þessa mámaðar hefjast samningaviðræður um það, en þær dragast vafalaust á langinm. Innan íhaldsiflokks- ins eru öfl, sem eru andvíg aðild Breta að bandalaginu, en þeirra gætir líklega minna, þegar flokkurinn er í stjórn heldur en stjórnarand- stöðu, því að þá má vilji Heaths sín mest. Því var spáð, að vegur Enochs Powells myndi auk- ast mjög innan íhaldsflokks- imis, ef flokkurinm tapaði kosm ingunum. Powell stórjók fylgi sitt, en það er mjög ólíklegt, að Heath geri hann að ráðherra. Á sínum tíma vék harnn Powell úr skugga- ráðuneyti sínu vegna skoðana banis á kynþáttamálum. Pow- ell er litríkur baráttumaður, og öfgakenndur málflutning- ur hans hefur tvímælalaust haft víðtækari áhrif en í kjör dæmi hans, en hamn verður áreiðanlega hófsaimari, þegar flokkur hans hefur tekið á sig ábyrgð á stjórn landsins. Annar litríkur, brezkur stjórnmálaimaður, George í REIKNINGUM borgarinnar, sem lagðir voru fyrir borgar- stjórn í fyrradag er íþróttasjó-ð- ur ríkisins skuldfærður í árslok 1969 fyrir 38,1 milljón króna og hafði sú skuldafærsla aukizt á árinu um 3,4 milljónir króna. Geir Ualiligrímsson, borgar- stjóri, sagði í ræðu á fundinum, að eklki hefði enn þrátt fyrir áskoranir borgarstjórnar orðið breyting á því fyririkiomulaigi að ríkissjóður telur sig einungis skuld'bundinn til að styrkja íþróttamaninvirki miðiað við fjárframlag til sjóðsina hverju sinni. manni „Fjöl'nis“ Eyjólfi Buslk tannlælkni, svo og gjaldkera klúbbsims, Eyjólfi Guðmunds- syni, og þeiim Jóni Gunnarssyni Skrifstofuis'tjóra og Ásigeiri Bjarna syni, núverandi framlkvæmda- stjóra Geðverndarfélagsina. Formaður Geðverndarfélagsins og framikvæmdastjóri þess þökk uðu höfðinglega gjöf og báðu fyrir kveðjur til 'klúbbfélaga „Fjöilnis". Brown, náði ekki kjöri, og hann hverfur nú úr forystu verkamiannaf lokksims. Mun mörgum þykja br'a'gðdaufara í neðri málistofunni eftir hvarf hans þaðan. Brezku smáflokkarnir mega sín lítils eftir þessar kosm- ingar. Frjálslyndi flokkurinn verður ekki svipur hjá sjón frá því sem var, þegar hann hafði þó 12 þingsæti. Flokkar þjóðernissinna sýndu enga getu, og fyrri spár um, að Bretland væri að leysiast upp eftir skiptingu þjóðerna reynast rangar. Raunar reýndust allar spár um úrslit þe'ssara kosninga rangar. Úrslitin eru eitthvert mesta áfall skoðaniakannana fram til þessa og sýna hversu hæpið er að taka mi'kið mark á þeim. Fulltrúar verka- mannafllokksins hafa látið þau orð falla, að jákvæður árangur flokfcs þeirra í þess- um könnunum eigi þátt í tapi hams. Lítil kosmimgaþátt- taka sýni, að kjósendur hafi setið heima, vegna þess að þeir hafi talið víst, að verka- miainínaflokkurinm myndi sigra. Em vegma skoðanakamn- anamma er sigur Edwards Heaths mun óvæntari og ánægjulegri en ella. Sigur Heaths

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.