Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 210. jtTNÍ 1OT0 5 Edward Heath á fundi með með ísl. blaðamönnum 1967. (Ljósm. Ól.K.M.). Heath er 54 ára að aldri og var yngsti leilðtogimn sem ihaldsm'enn í Bretlandi höfðu vailið sér þegar hann tólk við forystu flokksins fyrir firotm áruan, frá því að Disraeli var kjörinn flofcksleiðtogi. Hann ■hafði þá getið sér góðam orð stír fyrir tilraunir sínar til Þess að tryggja inngöngu Bret lands í Efnahagsbandalagið, en þeir samninigar voru sér- verkefni hanis í ríkiisstjómuim Harold Macmiflilans og Sir Alec Dou'gJas-Homes. _ Sagt var á sínum tírna, að Íhaldssfloíkkuir inn hefði teikið töluverða áhættu með því að kjósa Heath leiðitoga sinn, þvi að í stað þess að velja „öruggan“ mann eina og Reginald Maudl ing hefði flokkurinn kosið að velja „harðasta“ mann sinn. Skloðan ir mannia á Heiath haifia að ýmisu ieyti bneytzt síð an hiamn var ikoisiinm í ieið- togaisiætið. Hann hiafiur ekki þótt edns „hiairðnr" og Wilsom og Bnoch Powell, en þrátt fyr ir ýmsia erfiðflieiilka í stjórn- arainidisifiöiau hefur honium tek- izt fiurðuvel að viðhialdia ein- iingiu í floidknium. Hamm hefur halddið síniu stnilká iþótt á ýmsu hafi genigið, og skoðaniir hain-s eru í mieginiatriðium hinar sömiu. Öfiugt við Maiudling, sem hefði verið tákn „tnaust- leilka og öryggiis í síbreyti- legri veröld, ef hanin fliefði verið kjörinn leiðtogi íhalds- flioikkísiimis, vifl.1 Heath að brezikia þjóðin vedðS þeisis á- þreiifianlegia vör að lífið á næstu áratuigum breytisit hrað ar en það hefiur gert á sið- usfiu tveimur öjdum. Heath er og heifiur verið einn eimidr£3Siniasti hvatamaður þeiss að Bretiaind verði aðili að Efniahaigisibandialiagi E!v- rópu. Hamm er stuðnángsm'að- ur aigen-ar samkeppnd i verzl un og fyrirlítur hvens konar þjóðnýtingu og eimkiaisöLur. Harun seigdr, aö hvergi líði jafnmörgu fóiki jafin vel inn an siama þjóðféiaigs og þar sem kapítalismiiinn hafi feng- ið að ríkja. Hann er pipar- svedmn, hefur áihiuga á tónlist og er ágætur píanóleáikari. í miarz 1967 koim Heafih i fiveggja daga hieámisólkm til ís- lanriis í boðá Blaðamianmafélags ísiamds og heimsótti meðal aninars Alþimgi og ráðherna. Á blaðiamiammafiumidi, sem Heiaith hélt, lét hanm í ljós ánœigju mieð fréttár, sem höfðiu biorizt uim óisiigur Verka mairamafloikbsáms í aiuikakosn.img uim, en kvað -þó Uklegt að SKOÐANAKANNANm fyrir brezku þimgkosningarn-ar virt ust gefa til kynna að krafta- verk þyrfti að gerast ef Ed- WEtrd Heaith og íhaldsflokkn- uan ætti að takast að sigra. Jafimvefl. Heath sjálfur virtist hafa sætt sig við ósigur, þótt hanm segði jafnan að þing- bosningamar væm eina skoð- anakönnunin sem skipti máli. Eftir því sem róðurinn varð þymgri virtist Heafih færast í aukana,' og sigur hanis er enn þá meiri en ella vegna þess að allir spáðu honum ósigri. Það var margit fleira en skoðanakannanir sem háði Heath í kosnimgabaráttunni. HarOld Wilson var harðlskeytt ari baráttumaður og síkyggði jafinivel á Heath. Auk þess átti Heath við erfiðleika að stríða í eigin flokki. Hann varð að gagnrýna málflutnirag Enoch Powells, sem hefur verið um d-eildur vegma skoðana sinna í kyraþáttamiálum og virðist jafmve-1 ha-fa gert sér vonir um að verða forimgi íhalds- stjórn Wiisonis sœ-ti þrjú og hálfit ár til viðbótar. Heath hefur lýst svo vel stefnumálum sínum að stefna hinnar nýju stjórnar hans mun vart koma á óvart. Ef Wilson verður áfram leið- togi Verkamannaflokksins er ljóst að hann mun mæta harð ari mótspyrnu, en fyrirlitning þeirra hvor fyrir öðrum er svo mikil, að þeir láta sem þeir sjái ekki hvor annan, þegar þeir mætast á göngum brezka þingsins. Heath tekur við stjórnartaumunum í þann mund er ástandið í efnahags- málunum fer batnandi. Kom- ið er í ljós, að vinnuveitend- ur og fjármálamenn bera traust til hans, en á hinn bóg- inn efast margir um að hann geti haldið kaupkröfum eins mikið niðri og Wilson. Eitt fyrsta viðfangsefni Heaths á sviði utanríkismála verður hið gamla áhugamál hans: umsókn Breta um að- ild að Efnahagsbandalaginu, en sóknarbeiðnir Breta, Norðmanna, Dana og íra verða ræddar á fundi utanrík- isráðherra þessara landa og Efnahagsbandalagsins í Lux- emborg 30. júní. í kosninga- stefnuskrá íhaldsflokksins sagði: „Eina skuldbinding okk ar er að semja, annað ekki.“ Líklegt er, að Heath muni stuðla að nánari samskiptum við Bandaríkjamenn og styðja stefnu þeirra í Indó-Kína. Yfirleitt fer utanríkisstefna fhaldsflokksins og Verka- mannaflokksins saman, en í- haldsmenn leggja meiri á- | herzlu á þrjú mál sérstak- lega: stefnuna í kjarnorku- málum, nærveru Breta í Persa flóa, Indlandhafi og Suðaust- ur-Asíu og sambúðina við stjórnirnar í Suður-Afríku og Rhodesíu. Á öllum þessum sviðum vilja íhaldsmenn, að Bretar láti meira að sér kveða og að höfð verði hlið- sjón af brezkum þjóðarhags- munuir. floktksinis, Ekki sízt var Heatlh gagnrýndur fyrir baráttuað- ferðir sínar. Kosningabarátta hans þótti þurr og leiðinfle-g og hann þótti ekki ná til fóllks iras einis og það var oxð-að. — Þrátt fyrir það virðist ein af skýringunum á si-gri íhalds- flclkiks vera sú, að sflripulag þeirra kosmiragabaráttu hafi á allan hátt verið betoa en Verkamannafk>kkisins, þótt mófisagraakenmt sé. Það þykir lýsa Heafih vel, að haran hafnaði ýmsum tillög um samatarfsm anna sinn-a um aðferðir til þess að komast í bliöðin vegna þess að hann «r frábitimn leikaraiskap. Hon- um he-fur verið þannig. lýst, að hann ®é maður framflcvæmda og aðgerða, sem þoli ekki fá- nýtt orðaskraf. Hann er þelkkt ur af þvi að hvika í eragu frá skoðuraum, sem hann hefur myradað sér. Þótt hann sé ekki eiras góður ræðumaðui' og Wil son er ha-nn fljótur að sjiá bresti í röksemdafærslu og snj a-11 að benda á slíka galfla. Heath á Pressuballinu 1967 Aukinn kostnaður við æskulýðsstörf 50 nemendur vantar vinnu — segir inspector scholae í MR f ræðu sinni á fundi borgar stjómsup Reykjavíkur í fyrra- dag við fyrri umræðu um reikn inga borgarinnar fyrir árið 1969 garði Geir Hallgrímsson, borgar stjóri sérstaklega að umtalsefni þá þætti í rekstri borgarilinar, sem fóm fram úr áætlun fjár- hagsáætluraar. Einn þeirra þátta var æsk-ulýð-s st.arf á vegum bor-garinnar. Sagði bor-garsitjóri, að skipta mæ-tti þeim þætti í tvennt. Annars ve-g Bezta auglýsingablaðið ar alimennt starf ÆJstoulýðlsráðs, þ.rn.t. starfs'emi í Saltvik og hins vegar rek-sifiur Tónabæjar. Til al m-ennra-r starfls'emi Æ-sfculýðs-r-áð-s voru áætilaðar 3.1. miflljón króna en kostnaður samkvæmt reikn- iragi r-eyndist tæplega 4 mifliljón- ir króna eða um 800 þúsund um- fram ó-ætliun, þegar tekið er til- lit ti-1 ka-uþhæfcfcana. Stafa þe-s-s- ar umíram-greiðslur af því að kiostnaðlur við æskulýðlsbúðirn a-r í Saltvík o-g siglingakliúbbinn í Fossvogi fóru fra-m úr því, sem áætlað h-afði v-erið. RekBtur Tóna bæja-r hófs-t í febrúarmánuði 1969 og var að því stefrat að hann stæð-i undi-r sér: Sa-mkvæmt reikni-ngi urð-u gjölldin hins veg ar 5,7 mifl-lj., en tekjurnar 3,8 mi-lijónir. Stærsti útgjalda-lið-ur er la-un eða 1.8 milljónir og urðu þau hærri en gert var ráð fyrir vegna fjölgun-ar starfis- manna við efitirlit og leiðbein- endastörí. Þá va-r mikill kostn- aður við svonefint „opið hús“ í Tónabæ en aðsókn að því var mjöig mikil en tiekjur litlar. Enn f-remur voru sérstaika-r ráðisitaf-an ir gerða-r í samráð-i við 1-ögreigl- una og efnt til skemimtana- um verzlunarmannaheflgina í þeirn tilgangi að ha-fa ofan af fyrir un.glingum þeim, sem ekki fór-u úr borginni. Varð af þessu mik- ill koistnaður. Loks var færður á rekstur Tónabæjar kostnaður við móttökur erlendra og inn- 1-endra unglingahópa, skálcmót stoól-anna og námiskeið í búvinnu. Þe-gar reksturinn hófist var ekki vitað að starflsemin y-rði s-vo um fangsmiikil, sem raun bar vitni um. Borgarsitjóri saigði, að ný- kjörið Æskulýðsráð Myti að taka til meðferðar hvaða stefnu skuli marka í rekstri Tónabæjar á grundveiii fenginn-ar reynslu Og hvort þesisi útgjöld hafi bor- ið þann árangur, sem að var stefnt. STJÓRN Skólafélags Mennta skólans í Reykjavík starfræk ir vinnuniiðlun um þessar mundir og hefur hún nú starf að um þriggja vikna skeið eða frá því að prófum lauk. Hefur vinnumiðlunin þegar útvegað nokkrum fjölda nem enda atvinnu í sumar. í vdðtali við Morgunblaðið í gær, s-agði Gei-r Haarde, inspect- or scholae, að enn væru um 50 nemendur á skrá hjá vmnuimiðl- uninni sem vantaði aitvinnu. Hann sa-gði, að þetta væri mun betra ástand en á sama tíma í fyrra er uim 200 nem-endur voru á skrá og vantaði atvimnu. Geir Haarde sagði, að vmnuimiðkmin h-efði haft samiband við ýmsa vinnuveitendur, se-m líkl-egt væri að h-efðu þörf fyrir vinnuafl en jafnframt óstk-uðu þeir eftir því, að atvmnurekendur hefðu sam- band við vinnumiiðilunina, ef þá vantaði starfiskrafta. Við gerum ökkur vonir um, að þessir 50 nemendiur fái sem fyrst vinnu nú þegar verkfaílinu er 1-okið, sagði G-eir Haarde, þann- ig að hægt verði að letggja vinn-u miðlunina niðluT og við sem störf um við hana ge-tum einnitg tekið til við önn-ur störf. Vnnramiðlun menntaskóla- nemanna er til húsa í Þrúðvangi og er skrifistofa hennar opin frá kl. 9—5 en sími er 19387.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.