Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 17
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 20. JÚNÍ 1070
17
ÁRSF'UNDI Norrsena rittiöf-
undaráðsins var slifið í gær,
eftir fjöruigar umræður inm þau
fjölmörgu mál, sem á dagsikrá
voru. MecSal þeirra var Skýrsla
íslenzka ritlhöfuindasafmlbandsins
og flutti hana formaður þesis,
Mattlhías Joihannessen. Urðu
nokkrar umræður Um skýrsl-
una, eklki sízt þann mikla mun
sem er á kjöruim íslenzkra rit-
'höfunda og ritlhöfunda annarra
Norð'urlanda. Þá var eimnig teik
ið fyrir á fundinuim í gær er-
inidi íslenzka rithöfundasam-
bandsins um stofnun norræns
rithöfundasjóðs og skýrði Björn
Bjarman, varafonmaður rithöf
undasaimibandsins, mélið. Var
þv’í síðan vísað til næ-sta furidar
Norræna rithöfunidaráðisins,
30m 'haldönin vedðluir í Ósló að
ári. Eitt þeirra mála, sem hvað
mieisita aitlhiyigli v'ölkltlu á ánafuinid-
inum og miiklar uimiræður urðu
Formenn norrænu rithöfundafélaganna; (f.v.): Matthías Johann essen, Odd Bang Hansen, Noregi, Hilmar Wulff, Danmörku, Jan
Gehlin, Svíþjóð, Lassi Nummi, formaður finnsk-finnska félagsins, og Carl Fredrik Sandelin, formaður sænsk-finnska félagsins.
Tillögu íslenzkra rithöfunda um norræna þýðingarmiðstöö vel tekiö:
300 þús. króna lágmarks-
laun fyrir leikrit
— samtöl við formenn norrænu rithöfundafélaganna
um, var tillaga rithöfundaþings
ins íslenzlka sl. vetur um stofn-
un . þýðmgarmiðstöðvar, setm
sæi um þýðingar á fjórúim bók
um frá hverju Norðurlanda ár
lega, í tengslum við sérstakt
norræint bókmenntaráð og stutt
fjárhagslega af Menningarsjóði
Norðurlanda. Matthías Johaitn
essen, formaður Rifhöfundasam
bands íslamds, skýrði tillöguna
og svaraði þeim fyrirspurnuim,
sem fram koimiu. Per Olof Sund
man, varaformaður sænslka rit
ihöfuindasamibandsins, skýrði frá
umraeðum um málið í Menning
armálanefnd Norðurlandaráðs í
Reykjavík í febrúar sl., en þar
var því vel tekið. Sýndi Nor-
ræna ritihöfundaráðið málinu
mikinn áhuga og var samþykikt
að þaiklka Norðurlandaráiði góð
ar undirtektir og halda áfram
könnun miálsins á ölluim Norð
urlöndum.
Hér á eftir fara samtöl við
formenn norrænu rithöfuind%.fé
laganna, sem þingið sóttu, en
fulltrúar Færeyinga komust
ekki hingað til þings vegna sam
gönguerfiðleika, eins oig áður
hefur komið fram í fréttuim.
Aulk formannanna og þeirra,
sem áður er getið, sóttu eftir-
Sænskir rithöfundar
fá brátt samnings-
rétt um kjör sín
SÆNSiKA rit'höfiundafélaigið tel
ur 650 höfonda, allt höfiunda
fagurbókmiennta. Formaður
þess er Jan Gehlin oig leggur
hann áh'erzlu á að samibandið
sé aðeins sitéttarfélaig höfunda
en ekki pálitísik s*tofnuin, sem
t'aki afstöðu til miála — ann-
arra en þeirra er snerta ha-g
ag .afkiomu r.i'thöfanda. Við
spyrjuim G-ehlin fyrst um bóka
útigáifu, sem nýsitofnuð er í Svi
þjóð oig höfundar eiiga sjálfir.
Hamn svaraðii:
— Ú.tgáfiufélag þetta er í
samvinnuiformi. >að er stofn'að
af nokkrum umgum mönnum
og voru þeir í upphafi uim 150.
Eiga þeir sjálfir. fél-agið. Þeir
-bonga þáítíttölkwgijiald uim l'OOO
sænsikar krón-ur á ári, tæ-plega
17 þúsund íslenzkra króna. Inn
tökiuigjald e-r 100 krómur —
1700 krón-u-r ísil'enzkar, en eftir
að h.öfiun.dur hefmr fengið gefna
út bólk hj-á félagin-u hækkar
gjaldið á ári í upph-æðina, s-e-rn
ég nefndi fyrs-t. Enn sem kom-
ið er hefur félaigið gefið út
17 bsekur ag er það 7 békum
umfram áæ-tlun. Félagið spann
a-r all-ar. tegundi-r bókm-enn-ta
og h-efur tekizt að halda verði
bókanna mjög niðiri. Með'al-
verð bókar frá féil-aginu e-r rúm
ar 10 sænsk.ar krónur, sem er
að mieðlaltíalli alðéiinla þrlilðjuimg-
ur af bókaverði venjnáegr-a út-
gáifufélatga á opmum imiaríkaiðli.
Þiá hef-ur og tekizit -að gefa út
baék-ur þe-stiar í m-un stærr-i
upplögum. Er nú svo komið að
féla-gið er að f-æra út kvíarn-
a-r og er opið öllurn rithöflund-
um — ek'ki aðeins a-f yngs-tu
kynslóðiinni.
— Hv-að veldur ve-l-gengni
þessa úfgáfulféla-gs?
— Félalg þeittla 'er algjör ný-
lunda. Vegna þe-sis hefur það
Framhald á hls. 21
taldir rithöfundar ár-sfundinn:
Else F-aber, varaformiaður
daniska rithöfundafélagsins,
Ebba HaslHuind, va-raflormaður
norslka rithöfun-dafélagsin-s, o-g
Inger Fjeldstad, ritari sairna fé
lags, og frá Svíþjóð: Bo Hed-
vali, Torbjörn Thörngren, Claes
Engström, Peter Curman og
Carl-Axel Sandþerg, ritari Norr
æna rithöfunidaráðisims. — Úr
stjórn Ritihöfundasambands ís-
lands, Vil'borg Da-gbj'artsdóttir,
Ingól'fur Kristjámsson, Jólhann
Hjálimairsson, Elías Mar og Jó-n
Björnsson.
Samningar norskra
rithöfunda í
endurskoðun
NORSKA rithöfundafélagið,
sem telur um 350 félaga, hef-
ur nýlega gengið frá samning-
um við úi varp og sjónvarp þar
í landi um greiðslur fyrir leik-
ritaflutning. Þessir samningar
eru að vísu ekki alveg í heila
höfn kornnir, þar sem á vant-
ar samþykkt útvarps- og sjón-
varpsráðanna, en formaður
norska rithöfundafélagsins, Odd
Ban-g Hansen, kveðst þó ekki
geta ætlað annað en þau sam-
þykki samningana eins og þeir
liggja fyrir.
— Sambvæmit þassum sairm-
iimguim er greiðsluiniuim sikipt í
fjórá meiginhiópa eftiir lengd
leikritaimnia, seigir Odd Bamg
Hansen.
Ef við töikuim fyrist útvarps-
flufcniinigiinin, eru tölumiar þeisis-
ar; fyrir leilkrit allt eið 20 mín-
Þýðingar - baráttumál
t FINNLANDI starfa tvö rit-
höfundafélög, en í þau skiptast
menn eftir því hvort þeir skrifa
á sænska eða finnska tungu. í
finnsk-finnska félaginu eru nú
410 félagar og formaður þess
er Lassi Nummi, rithöfunSiir
og menningarritstjóri við dag
blaðið Uusi Suomi — (Nýja
Finnland) — sem er annað
stærsta dagblaðið í Helsing-
fors.
— Að vísu er hér um tvö
sjálfstæð rithöfundafélög að
ræða, segir Lassi Nuimmi, en
þau hafa samistarf um margt.
Til dsemis eru skrifstofur fé-
laganna í sarna húsi, þannig að
dagleg og náin skipti eru eðli-
leg og sjálfsögð.
— Nú munu þeir rithöfund
ar, sem á fiinnsku skrifa, eiga
í sömu erfiðleikuim og íslenzk-
ir með að ná til lesenda í öðr-
um Norður'löndum, — málsms
vegna.
— Rétt er það. Til þessa höf-
um við gert frekar lítið til að
greiða hér úr, en nú höfum við
hafið bará'ttu á tveimur víg-
stöðum. Reyndar er hér ekki
að-eins u-m þýðingaf á hin Norð
urlandamálin að ræða, heldur
Framhald á bls. 21
útiuim sfcal greii'ð'a 7 þúsund kr.
(ein mioirisk farón-a jiaÆnigiildir
nú um 12,30 íislemzk'uim króm-
um), fyrir leifarit frá 20 tiil
40 míiniútma sfaal grieiðia 9 þús-
und toróniur, ef lemgd leikritis-
iins ligglur á miilli 40 mmiútna
oig kliuklkiuitímia skal girieiða 13
þúsuinid krónur ag fyrir hverja
mlínútu frtam yfir klukku-tíimainin
sikal 'greiða eitt huinidrað kr.
Samsiv'ariainidi töliur fyrir fiuto
inig í sjónvarpi eru; 13 þúsunid
far., 21 þúsuinid, 30 þúsuind og
tvö hjuinidruð króniur fyrir
hverjia mínú-tu, sieim er fram
yfir klukkutíma.
Báðir siamninigiarnir fela í sér
einin enidurflutniinig,
— Ná þesisár saminiinigar til
allna höfuindia?
— Nei. Við teljuim eðlilegt,
að fyrstu verk höfunda séu
igirei-dd eftir öðruim og lægri
saimniinigum.
Slíkt gerir fjökniðluinium auð
veldara að kynmia nýj-a ixöf-
Framhald á bls. 21
Finnskir rithöf undar
fá 17 milljónir fyrir
útlán úr bókasöf num
CARL Frederilk Sand-elin er for
maður finnska ritihöfun-da-félags
inis, sem spannar þá höfunda,
se-m rita á sænska tungu. Rit-
höfundafélögin í Finnlandi eru
tvö og telur sæn-ska félagið 160
féiaga á móti rösklega 400 í fé
la-ginu, sem spann-ar þá höfunda
sam rita á finnsku. Við spurð-
um Sandelin í fyrstu um að-
stöðu finnskra rithöfunda og
hann svaraði:
— í upphafi þessa árs tólSu
gi'ldi ný lög urn listamamnalaun
sem eru mjög mikið spor í fram
Nú geta dönsk
ljóðskáld grætt pen-
inga á bókum sínum
ÞAÐ ER heilmikil gróska í
dönskum bókmenntum nú.
Framúrstefnan hefur sett nokk-
uð ofan í skáldsögunni en heim
ildasögur og svo umræðurit
rutt sér rúm í staðinn. Hefð-
bundna skáldsagan lifir góðu
lífi. Ungir og efnilegir höfund-
ar þyrpast fram á ritvöllinn.
Og nú geta dönsk ljóðskáld
grætt peninga á bókum sínum;
— „nokkuð, sem var með öllu
óhugsandi fyrir stríð.“ — Þann
ig dregur Hilmar Wulff, for-
maður danska rithöfundafélags
ins, sarnan í hnotskurn þá
strauma, sem nú einkenna dansk
ar bókmenntir.
— Hvers vegna þessi aukni
ljóðaáhugi?
— Ja, nú verð ég bara að
Framliald á bls. 21
faraátt, þegar rætt er um efna
hagslega afkomu ritíhöfunda. í
þessum lögum er gert ráð fyrir
því a'ð útihlutað sé 240 lista-
m-annais'tyrkjum árlega og n.á
þassir styrkir yfir 3 til 5 ár og
nema 1200 finnskum mörkum
á mánuði eða rúmlega 25 þús.
krónum íslenzkum. Þá er að
au'ki styrkur, sem veittur er
fyrir sérstök verk.
— Hvað um greið'slur fyrir
útlán bóika úr bclkasöfnum?
— Já, þær eru orðnar mikill
o-g góður tekjuliðuT og námu sl.
ár 800 þús. mlörkum eða nærri
17 milljónum ísl-enzlkra króna.
Tala styrfcja til ritlhöfunda hef
ur með þessu aukizt mjög og er
þeirn mikil hjálp.
— Eru margir ritihöfundar
félagar í báðurn finnisku rit-
höfundafélö-gunum?
— Margir fin-nskir rithöfund
ar skrifa bæði á finnsku og
sænsku, en aöeins 5 munu vera
félagar í báðum félögunum. Nú
á meðal olkkar í Finnlandi er að
sjálfsögðu mikið rætt um ýmis
van'damál. T.d. er nú mikið
rætt um samband og samvinnu
við útgefendur og í því sam-
bandi er ýmislegt sem ber á
góma, s.s. frjálst bókaverð. Þá
er einni-g rætt um þýðinga-
Framhald á bls. 21