Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 14

Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 14
14 MORÖUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjór.i Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 10,00 kr. eintakið. VÖRN GEGN VERÐBÓLGU í flestum vestrænum löndum er nú við verulega verð- bólgu að etja og virðist hún fremur vaxandi en minnk- andi. Orsakimar fyrir henni eru mismunandi og gegn henni er brugðizt með ýms- um hætti. í þessum löndum er þó yfirleitt gerður grein- armunur á tvemns konar verð bólgu. Annar vegar er verð- bólga, sem skapast vegna mikilar eftirspumar eftir vör um og þjónustu. Mikil eftir- spurn, sem byggist á rúmum peningaráðum fólks, ýtir verðlagi upp á við. Hins veg- ar er verðbólga, sem skapast vegna kostaaðaraukningar í atvinnulífinu, sem er meiri en nemur framleiðniaukn- ingu og leiðir gjarnan til kapphlaups mil'li kaupgjalds og verðlags. Auðvitað er aldrei hægt að draga skýrar línur milli þessara tveggja tegunda af verðbólgu, þær blandast saman með margvís legum hætti, þótt annar þátt- urinn sé stundum veigameiri en hinn. Við verðbólgu er brugðizt með ýmsum hætti eftir að- stæðum hverju sinm. Á und- anförnum áram hefur t.d. bæði í Bretlandi og Banda- ríkjunum verið tilhneiging til að opinber stjórnarvöld marki ákveðna launastefnu og skýri frá því, hvað þau telji að launahækkanir megi verða miklar án þess að verð- bólguhætta stafi af. Stjórnar- völd í þessum löndum hafa éinnig á ýmsum tímum gert tilraun til þess að hafa áhrif á verðlagshækkanir. Þekkt- asta dæmi um það er þegar Kennedy heitinn Bandaríkja- forseti knúði stálfyrirtækin þar í landi til þess að hverfa frá fyrirhugaðri hækkun á stálverði. í baráttu sinni við verðbólguna hefur stjórn Nixons ekki viljað beita slík- um aðferðum, þótt örlað hafi á breyttri stefnu forsetans í þessum efnum í ræðu, er hann flutti fyrir skömmu um efnahagsmál. í Bretlandi er nú mikil verðbólgualda í uppsiglingu og þar er mikið rætt hvernig bregðast eigi við henni. Ýms- ir aðilar þar í iandi telja, að Heath. forsætisráðherra, muni ekki veija þá leiðina að hægja á hjóli efnahagslífsins heldur leggja áherzlu á auk- inn hagvöxt og aukna fram- leiðni til þesis að vinna bug á verðbólgunni með þeim hætti. í Bretlandi ríkja hins vegar þser aðstæður að þar er vera- legt atvinnuleysi og hagvöxt- ur lítill. Hér á Tslandi hefur stefnan i efna.hagsmálum á síðustu mis"°rum veríð við það mið- uð að auka umsvif í efnahags- óg atvinnumálum. í því skyni hefur verið lögð á það rík áherzla að auba útlán og gera atvinnufyrirtækjunum kleift að nota þau tækifæri, sem gengisbreyting, vaxandi afla- magn og hækkandi verðlag á afurðum okkar erlendis hafa boðið upp á. Þessi stefna hefur þegar borið þann árang ur, að staða okkar gagnvart útlöndum hefur stórbatnað og gjaldeyrisvarasjóðurinn vex hröðum skrefum. Nýr kraftur hefur færzt í sjávar- útveg og fiskiðnað svo og verksmiðjuiðnaðinn og ó- hifcað má fuTlyrða, að ef ekki gætti áhrifa þeirra verk- falla, sem enn standa yfir væri hér næg atvinna. Nú hafa verið gerðir og eru í bígerð nýir kjarasamningar, sem augljóislega gera ráð fyr- ir meiri kauphækkunum en staðið verður undir með þeirri framleiðniaukningu, sem orðið hefur í atvinnuveg unurn og inn í þetta blandast það vandamál, að einstakar atvinnugreinar era mjög mis- jafnlega undir það búnar að taka á sig þesisar miklu launa hækkanir. Af þessum sökum er mikil hætta á að ný verð- bólguaida sé í uppsiglingu í kjölfar þessara launahækk- ana, verðbólga, sem fremur einkennist af þeirri tegund, sem síðar var nefnd, þ.e. að kostnaðarauknimgin umfram framleiðniaukningu er veiga- meiri þáttur í henni en eftir- spurnaraukning. Við þessari verðbólguhættu verður að bregðast með ein- hverjum hætti án þess að það leiði til þess að vaxtaiþró- unin stöðvist eða hægi á sér um of. Hér verður um vanda- samt verkefni að ræða. Þetta verður að gera án þess að dregið verði úr hinum öra vexti í atvinnulífinu. Að þessu sinni eru að því leyti hagstæðari aðstæður til slíkra aðgerða en oftast áður, að almenningur gerir sér nú betri grein fyrir verð- bólguhættunni en fyrr. Að- gerðir til vamar nýrri verð- bólgu hafa meðal annars það höfuðmarkmið að tryggja að þær kjarabætur, sem samið hefur verið um, verði raunhæfar. Þess vegna eru slíkar ráðstafanir laun- þegum í hag. Þær eru líka at- vinnuvegunum til hagsbóta vegna þess, að ekkert hefur átt jafn ríkan þátt í að rýra stöðu þeirra á undanförnum árum og einmitt verðbólgan. Á það ekki sízt við um út- flutningsiatvinnuvegina, sem lúta markaðsverði erlendis og geta ekki velt nýrri kostn- aðaraukningu yfir í verðlagið. *L7Í m j »»ri ilfli ail« ? 11 iiiilli ÍÉ *ÍfÍ Höfuðstöðvar Efnahagsbandal ags Evrópu í Brussel. Þann 21. júlí nk. hefjast þar samningavið-, ræður milli Breta og EBE, og þann 22. september milli EBE og hinna umsóknarlandanna. 1 Samningar um stækkun EBE: ! Meiri bjartsýni farsæl endalok um ENN enu byrjiaöair staimlnclmga- viðræiður uim ábælklbuin Bfinia- hiaigsbianidaliags Evmópu. Að- dmagiainidi viiðiriaa/ðlnianima, seim Jiófiugt foirimleiga í g'æir, er nokkiur anmjar en iaið fyirni viið- næðiuim, og barun gefiuir voniir um, að viðnæiðiuinniar inú beirii eiinlbvarin rfaiuinlhæífiain árainiguir. Bnetiair löglðlu fynsit friaim fionm- laga uimisóikin uim laíðild aið EIBE í júlí 1961. Utnnæiðuir uim uim- sóikimiinia hófiuist þá þeigair oig stóðu alit fnam í janiúiair 1963, þeigair de Gaulle stöðvaðli þaer mieð yfiirlýisinigum síinium á bla'ðamiaininiaifiuindii, Ein það van eiinmiiitlt í þessuim viiðmæiðiuim, sam Edward Healtlh, oúveramdii farsaatlisnáð'henna Briefia, vairð varulaga kuininiuir í hiaiimialainidii siiniu og 'Uítiain þess. Enda þótt de Gaulle haíði þanmliig stöðv- að þessia tiinaiuin Bndbai, gáfuislt þaiir 'dktkii uipp. Bfitiir efimalbags- örðuigleikania í Bretlainidi á ár- iiniu 1965 jókisit lalfituir áhiuigi á -aðild iað EBE. Þávenandi uitan- nílkisnáðhienna Geonge Bnowin hvatti Wdlson, forisiæitisnáð- herna rnijöig bil þess iað emiduir- iný ja uimsóikn Breltia um iaðild tað bamdalagiou. í miaí 1'967 meynidi Wiisioln að nýju, en í nióvem/ber samia ár hélt de Gaulle emn blaiðtaimianiniaifumid og garðli vanlir Bireltia a@ anigu, enida þótt þair Wilsoin og Bnown befiðu fairilð í heimisókn til lallna höfiuið- bonga Bfin'ah'aggbanidialaigslaind- amnia og hlotið já'kvseðiar uind- irtetktóir hjá öliuim memia de Gaulle. Bneitiair diróigu uimistófcn sina þó aldneii flil balka. Vonið 1969 lét de Gaulle aif völdiuim í Fnakklandii, aftir aíð hafia taip- aið í þjóiðainátlkvæðiaigneilðislu, og Ponmpidou tólk viið. Á iiðn/uim vetni héldu æiðisitiu mienin Efiniah'agsibarudala'gsiaind - ar.inia fiuind í Hlaiaig. Þar sýinidd Pompidou, að banin var ékkii einis ei'niStineiniginigslaguir í af- stöð'u slimni til alðiilidair Bmeltia áð bainidalaigilmu oig de Gaulle hafði veriiið. Samkiomiulag mláð- isfi uim þa® á þ.assuim fiuinidi, ®(ð tiil saimin'inigaviiðiræðinia sikyldi gengið við umisóikniairlönd/in fjögutr, Briðtlanid, Danimlöirfe, Nonag oig írliand, á þasisiu árii. Þettia var viisisulega miilkilvæigt slbn.ef, því 'áð ’þairmia fékikslt éiinis konar trygginig fymiir því, a'ð Briakfeiar myndiu elkki stö'ð'Via saminiinigaiviiiðinæiSluirir.iair alð eig- An geðþóitta. U'misófeiniaria'ðlild Bmeitia réð úrisliltiuim urn það, ‘slð ihiin þrjú lanid.in tólku ákvöirð'uin uim að saékja einlmiíg um aiðdld eið EBE. Þau lögðu öll fram iað- ildariuimisóiknir ár/ið 1967. Biæðii þá og á árumiuim 1961—'11963 fóru fram miilkl/ar uimiriæðuir á þiiiniguim þeliirna uim máiið. í fyirra slkiipibilð vonu Norðuir- lönidin tvö h/i&iaindii oig t'ólku ékki. emdainleiga laflstöðu til málisiins. Bfitiiir mifelair umiraéð- uir á inioT'Ska sitóirjþimgliniu 1967 sóittii Noneiguir uim aðild 13. júlí 1967. í síðluisitiu vifeiu vair miálilð einm til uimræðu á stióir- þiragimu. Tótou 96 þi'ngmieinin þátt í uminæðiU'niuim, en í lok þeiirna vair saimþyfelkt mieð 113:2 aitkv. 'gegn 17 alð 'Sitiafð'feisitia uim- .sólkrainia frá 1967. Siböirfuim dansik/a þiinigsiras iaufe nú í var, án þess að EBE-imiálið yr@i telki'ð til sié'rstiaikiriar uimiræðu, 'svo sjálfsalgt viirðist miöininiuim það miú, 'a@ Danimlöirlk veirðli áð- ili bainidalaigsinis. Afsltiaða Dain/a befiur alltafi ver.ið mun sfeýna'rá en afstalða Noirðmiairana eradia éiiga þeiir miuin mieima umidir viðskiiptuim símium við Bnetia en Narðmieinin. Hér verð'Uir e/klkii inæltlt uim efnishllið þeirna saminiiiragavið- ræðraa, sem inú enu 'a@ heifjiaisit. Um þau imál v'eirðuir uinirat að fjalla ýtarlegair, þagar 'hiiniar (nauiraveriuleigu viiðinæðuir beifj- ast og ter/öfiur ag ga/gnterö£uir hafia teoimið friam,. Fumiduir- iiran. í gær var fymst ag framislti forimle/gur sielbrain/gair- fiuinlduir, þar sem sfeíþzit var á mieigiilnisjóiniairmiiðuim.. Þairan 21. júlí /nlk. m/uintu Birietair isetjast 'til viðinæðnla við fulitirú'a Bfirua- hagSbandlalagisIanidiEininia sex í Bruissel, ag þarara 2'2. siepit- 'emlbeir nlk. kemiur svo röðin ,að 'hilniuim uimisótenla'naðiluiniuim. — Síðar á áráinu veirða síðan fiuindir miillli EBE oig þe/i'rra Bfitia-lairadia, sem efetei 'Siæfej’s um >aðild, ein vieirða iað fá .eiinhvierijia úirlau'sn. Bauimar igildiir þefitia uim öll Elfitia-löind- iira, því að þau miuinu ekki sætta sig yið það, að !tollmiúir- armiir, sem Bfba 'riuddi úr vetgi, rísi aftuir, þagar suim a/ð'ldar- lörad Bfitia geir'aat .aðilar Bfima- hisigbaind'alstgs.itns. Lífelagt er, að ísla'nd táki þátt í við- ræðiuim vúð BBE í lofe þessia árs, þvií alð það getiuir 'hiafit ial- vairleg álbriif á íliistkútflu'tinlinig ís'laindis, að Noriaguir verðuir alðili bsinidalaggiiras. Eirjgar lik- uir eru á því, iað ísliatmd gariiat aðili EBE eða siælkli uim áðild ,að bainidal/atgLntu, entdia þóitlt váð- ræðuir vi'ð það uim isiénsltlök mál kuinind að ve'rða iniaulðsiyinlegair. Á l'iðnuim vetrii tectm það friaim í uimmæð'uiniuim á Alþiinigi um aðildliima að Elf't/a, að talsmenin allra sitjórintmiálaflolkkia telja aðild íslainid's að BBE óhuigs- 'aradi, eiinig ag méluim eir mú háttiað. Bnðdair gera sér voir.lir uim það, a@ saminliinigaviiiðriæðiuiniuim, sam nú er/u að hafjiasit ljútei á niæsltia árii. Því miæst muind löggj'afairlþing BBE-Iaindiaininia og umisóteniarlsindiainmia stiað- fesltia siaimfcarraulagið áirið 1972. Þá yrðli efcfcetrt því til fyirdir- siböðu, a@ Biretair geriðiuiat 'aðlilair aið bainidalagiiniu í ársbyrijuin 1973. Saminiiiragsmie’nin EBE vilja, áð öll uimisióteniairlöindiin gerist aðilair á s'aimia tímia, þvd ,að þaininlig yrði aiuðveldair'a að 'Sammæimia ýmliis itímiaisiteilyirði. Hitlt er htiinis vetgar fireimiuir samirainigsiatrliði hverau aiðlög- uiraa'rtímd eiinislt'alkiria iný’nra aðiia vebðuir laniguir. Ósíkiir þeir.na á því svdlðii eriu öinmlig mliis- miuimainidi. Það er uindlir miöirigu komdð, hvort finamafnigreind tiímiaáætl- uin rieyniiat nðtlt,. Þnóuin atjó'rin- miála ar ofit dulttluinigum háð, eims og skýmst kom finsm í stjónniar.tíð de Gaulles. Hitlt á leiininfiig efitliir að teornia í ljós, hvont löggjiafiar'þ'iinig uimsólkin- 'airlanidaninia miuinii, þagair á henðiiir, siæfita sig vi@, a@ veru- leigrar hluitd valds þeirma kam- ist í haniduir svoteallaiðiria („’auiroknata") í Btrtuissiel, Bn hvað um það í uippbafi þriilðju umiferðairfiiniraair í saiminliiniguin- uim uim stækteufra Eflraabaigs- baindialags Evnópu níkir mieiiini bjiartsýnd uim flairsæl aradialofe on nokteilu siranii fyrir. B.B. Rækjuvinnsla hafin í Stykkishólmi Stytolckihóimd, 26. júraí. RÆKJUVINNSLA er nú hafin í Stykkishólmi. Nýstofnað fyrir- tæki, Skel h.f., hefur tekið við rækju af nokkrum bátum og hefur atvinna verið talsverð við nýtingu rækjunnar. Á sýslufuinidi Sraæfellsraess- og Hniappadalslsýslu, sem haldimin var hér í maí s;l. var sajmlþykkt álytotuin, þar sem þeiim, er uim rætejiuleit ag . rætej'uiveiðar við Breiðafjörð hafa haft fortgöragu, var þa@ þakkiað og það og við- U'rkierant, að framtak þeirna hief- ur þegar leitt til mdkillar verð- m'æitasiköpuraar oig aUkiras at- viraniuöryggis. Þá sikoraðd fiuraduriinin á yfir- stjórn hafranirasiófeniaimiála að láta fara fram þegair á þeisisu ári íbairlega rækijiuleiit á Breiðafmði. Fréttaritiari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.