Morgunblaðið - 01.07.1970, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970
Myndlistar- og handíða
skóla íslands slitið
ÞRÍTUGASTA stairfsárí Myrnd-
listar- og handíðaskóla íslamds
iau'k 31. maí sl.
f vetuir voru 382 niemendiur í
skólamiuim. >ar af voru 101 í diag-
skólamuim í 8 deilduim, 130 í æf-
tagadeild og 151 á mámskeiðuim.
Að þessu sinini útskrifuðust 8
tnemiendur úr teikrui kerarnairadeild,
5 úir aiuglýsimgadeild og 3 úr
framhaldsdeild firjálsnair mytnd-
Aðstöðu-
gjöld og
tekju-
skattar
í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 26. júní.
SKRÁ yfir tekju- og eignaskatt
og aðstöðugjöld í Stykkisihólms-
hreppi var lögð fram fyrr í þess
um mánuði. Útsvör hafa ekki
verið lögð á.
Hæstu aðstöðugjöld greiða
Kaupfélag Stykkishólms 300 þús
und krónur, Verzlun Sig. Ágústs-
sonar h.f. 269 þúsund og Sig.
Ágústsson, hraðfrystihús, 189
þúsund krúnur.
Hæsitu tekjuskatta einstakl-
inga greiða Guðmiundur H. Þórð
arson, héraðslæknir, 128 þúsund
krónur, og Friðjón Þórðarson,
sýslumaður, 99 þúsund krónur.
— Fréttaritari.
Talstöð stolið
úr bifreið
STOLIÐ var í fyrrinótt talstöð
úr sendiferðabifreiðinni R 18189,
þar sem hún stóð við gatnamót
Nóatúns og Brautarholts. Tal-
stöðin er af Play-gerð og kostar
rúmar 50 þúsund krónur.
listair. Varsýn/inig ^kólairas, sem
helguið vair þrjátíu ára afmæli
hamis, stióð yfir dagarta 14. miaí
bil 20. miaí. Forsieti íslamds, ásaimlt
fjöldia gesta var váiðstadduir opm-
uin sýnitagarinmiair, sem var mjög
vel sótt.
í tilefru afmælisinis var gerð
heimáldarkvilkmiynd unn atarf
ákólarus og var sú mymd sýnd í
sjóntvarpimiu 16. miai. Auk þess
var hafin útgáfa ánsnilts, sem
unmáið er í samwinmiu við œm-
endur. Ritið heMr Etataik og er
efná þess gmetaar, ljóð og smá-
sögiur eftir ruemiemidur, mfáimsdkirá
gkólans og sýruiáhom af miem-
endavdmmiu.
í veftiur var stotouið mý sér-
mámsdeild við Skúlamm í leár-
kenasmáði. Veitár frú Jónitaa
Guiðmadótttir þessari nrýju deild
fonstöðu. í ráði er afð stofnia fleird
deildir í lisltiiSmiaði mæstu ár, en
Hvammstanga, 29. júná.
ÚRSLIT óhlutbundinna sveitar-
stjómakosninga í V-Húnavatns-
sýslu urðn sem hér segir:
í Ytri-Tonfustaðataneppi voru
kosnir í hreppsnefnd: Jóhanmes
Bjömsson, Laiugarbakka, Guð-
mundur Karlsson, Mýri III, og
Bjarmi Jónsson, Neðri-Svert-
fagsstöðum. — í sýslumiafnd var
kosinm Bemedikt Guðmumidsson,
Staðarbakka.
í Fnemri-Tonfuistaðahreppi: 1
hreppsnefnd: Ragniar Bemedikts-
som, Barkanstöðuma, Ólafur "Valdi-
marsson, Uppsöluim, og Helgi
Valdimarsgon, Fosshóli — í
sýshimiefnd Aðalbjörn Benedikts-
son, Grumdarósi.
í K irk juih vaimmshreppi: í
hreppsnefnd: Pálmi Jónsson,
Bergsstöðum, Jóhammies Guð-
mumdssom, Helguhvamimi, Ámi
Hraumdad, LækjarhvammL Skúli
Ámason, Gnýstöðum, og Ólafur
Þórhallisáon, Syðri-Ánastöðum. í
sýslunieifnd: Guðjón Jósefson, Ás-
bj amarstöðum.
f Þorfeelshólahneppi: í hrepps-
netfnd: Jóhanmes G-uðmuindsson,
Eitt af nemendaverkunum.
þörfta fyrir sliikar deildiir er
mjög aðfeallandi.
Uimsókmarfinestur fymir þá neim-
enduir sam viljia isækjia uim sfeóla-
viist næsta vetur er til 31. ágúst.
En 'imintökupróf stemriiur seinuistu
viiku seþbemlbenmámiaðar.
Auðumm'arstöðu'm, Ólafur Damá-
elsson, Sólbakka, Guðmundur
Axelsson, Valdarási, Bjarni
Kristmumdsson, Melrakfeadal, og
Bjöm Láruisson, Auðunnarstöð-
uim, í sýskuniefnd: Sigurður J.
Líndal, Lækjamóti.
í Þverárhreppi: í sýslunefnd:
Jóhannes E. Leví, Hrísakoti,
Guiðmundur Sigurðsson, Kata-
dal, Jón Gunnarsson, Böðvars-
hólum, Jón Stefánsson, Súluvöll-
um, og Jóhannes Maigniússoin,
Ægissíðu. í sýsluinefnd: Óskar E.
Leví, Ósum. — FréttaritarL
— Kvikmyndir
Framhald af bls. 10
það, hverfuir þessi fylltag um
leið; tómið verður eftir, en er nú
áþreifanlegt. Hver einstaklinig-
ur fjölskýlduiimar byrjar
mierfeungön’gu sínia á ný, en gang-
an er niú meðvitandi. Allir leita
þetarar fylilinigar, sem gesturinm
veitti þeim.
Einíhvers staðar hef ég lesið, að
lykilinn að ,,Teorema“ sé að
finma í prósaljóðinu „Les dé-
serts de l’amour“ (Eyðimörk
ástarinmiair) eftir Rtanbaud, sem
einmitt er talinn uppihafsmaður
symbólismans- í frönskum bók-
menmtum. í „Teorema" sjáum
við gestinm lesa úr þessari ljóða-
bók í hljóði utan etau sinnL að
hanm ies upphátt fyrta föðurmn
og dótturina. Þar ræðta skáldið
um það, er vera eta — manmleg
eða himnesk —- vitjaði hans í
hversdiagislíftau, boðarði honum
mildi eða btaðu, en hvarf svo
fyrta íuiilt og allt. Þetta er í raun
tani kjarni myndartaniar. Hkki
get ég gert frekari samaniburð
á „Teorema" og ljóði Rimbauds,
því að ijóðið þekki ég efeki nerna
af afspurn.
Hver er gasturinm? spyrja
áhorfendur, og hvaið á hanm að
tákwa? Pasolini gerir eniga grein
fyrta honium. Hann boðar komu
sína með símskeyti og hverfur
eftir að hafa fengið anmað sím-
skeyti. Stúlka eta í samfevæmd á
Paolo-heimilinu spyr heimasæt-
umia: „Hver er þessi piltur“ og
hún svarar „bara piltur“, etas
og ekfcert sé eðlilegra. Pasoltai
hefur sjákfur sagt, að hamn geti
verið ímynd frjósemisguðsins.
Þykta mér það senniiegt, vegna
þeirrar áherzlu sem leikstjórine
lætur myndavélina leiggja á kyn-
færi gestsins.
Eyðimörkin eða auðnin er
sterkaista symból myndarinmar
ásamt ástaratlotumum. Auðnin
er aldagamalt symból fyrir þurrk
og iðrum; hið síðarneifnda kemur
bezt fram í Biblíummi. Pasoltai
notar bæði táknin: Andlegur
þ urrk ur yfirstét tarfj ölskyi dunm-
ar og iðrun húsbóndamis í lok
myndarinmar. Leikistjórinm gerir
«ér fair mm að lvsia auðninini og
víðáttumnd. Við verfcsmiðju Paolo
er ekki lifandi sálu að sjá. Um
götuna framan við hetanili hans
fer hvorki bíll né ganigandi veg-
farandi. Grasflöturinm framan
við viBuna er eta víðátta. Allt
þetta notiar Pasolini til að undta-
striífea á symbólskan hátt sam-
bandsleysið og vanmátt einstakl-
inga fjölsfeyldunmtar til að nálig-
ast ’hver annam. Gesturtan er það
afl sem miegnar að ieysa þá úr
læðingi. Kynferðislegt atferli
hans er fyrtagefiniingta og synda-
aflauisnin, en þó aðetas tíma-
bumdta lækning. Kyntferðismök
gestsdns með fjölskýlduifólkinu
er hafin yfir blygðun og túlkuð
í myndinmi sem athöfn sakleysis;
helg atíhöfn. En þegar gesturinm
hverfur fellux allt í sömu skorð-
ur. Paisolini klippir jaifnan frá
atriðum ástaratlotanma yfir til
auðmarinnar, þar sem vindurinm
næðta um gróðuriausa mela og
feýkta upp rykinu — e.t.v. til
að minmia okfeur á að auiðnin er
enm til staðar.
Þegar gesturinn hefur yfta-
gefið fjölsfeylduma, reynir hver
etastaíkHnigur henmar að fimma
lífsifyllliniguna aiftur með þeim
ráðum, sem honuim eru tiltæk-
uist. Þjónustuistúlkan er alta upp
í þeim hluta Ítalíu, þar sem
ámegðin er mest og trúarórarmir
mestta. Fyrir hana eru mökin
við gestinm optaberum. Hún smýr
heim til ábthaigamma sem dýrUmtg-
ur, gerir þar kraftaverk em lætur
síðan 'graifa sig Hfandi, þamrnig
að aðeins auigun eru ekki hu'lta
moldu . . . Úr þeim drjúpa tár
seun verða að pol'li meðan hún
bíður þess að líf færist í borigina
eftta nætuirsvefntan, verkaimerun
komi til starfa og jarðýtam í n'á-
igrenni við hana færi bana að
takmarkinu — píslarvættis-
dauða. Sonurinn leitar á náðta
listarinnar, en dóttirin lamiast
andlega. Móðirin reynir í fyrstu
að öðlast fylltaguna með meðul-
um gestins — samföruim — en
í lokta sjáum við hamia leita
iðrandi á náðta kirkjunnar. Inmiri
baráttan er mest hjá Paolo —
föðuirnuim. Hann gefur verfea-
mönnuim verksmiðju sma, og
ákveðuir að losa sig algjörlega
úr böndum hins borgaralega lífs,
berháttar sig á járnbrautarstöð
einmd og leggur út í sjálfa eyði-
mörkima. Kviknakinm sjáum við
hanm á hlaupuim í eyðimörkinni
og myndin endar á því að hamm
gefiur frá sér dýrslegt óp.
Pasolini forðast eftta megni að
nota samitöl í myndinni. Tilífinm-
inigar og geðbrigði eru tjáð með
viðbrögðuim amdhts etftta því sem
við veirður komið. Gefur þetta
myndinmi enn sterkairi blæ. Sér-
staklega tefest Önmu Viazemsky
(eigimfeona Godards) vel upp í
túlkum sinmi á dóttuirinmi. Hún
notaT vart andHtslátbraigð, held-
ur segja dapurleg augu hennar
meira en margar setndngar.
Pior Paolo Pasolini er sjálfiur
kominn af vekraegandi fjöl-
skyldu, en dkfei veit ég hvort
„Teorema" kann að vera að ein-
hverju leyti uppgjör við eiigin
fortíð. Kommúniisminn er hane
„teorema" eða kenmtag, Karl
Marx er gesturinn í lífi hans. Bn
óp Pasolinis kafnar ekki í auðn-
iranb heldur berst úr einu kvik-
myndahúsirau í anraað, þar sem
það hnieyfcslar eða hrífur. „Teo-
rema“ er symbólkst ljóð mettað
sf þjóðifélagsádeilu. Mér finmst
PasoUná vera einm aif örfáum
marxistum kvikmyndanna, sem
kamm þá Hst að dylja hugsjóna-
eld sinm, en birtir okíkur Mifis-
sköðum sína og gagnrýni á ríkj-
andi þjóðskipu'lag með þeim
hættb að samnfærandi er og
ósjáifirátt vaknar aðdáum á Hsti-
liegri meðfeirð hans á efnirau.
„Teorema" er lokkaradi niet,
köragulóairvefur, samamíber niður-
lagið á Ijóði hamis, sem vitnað
var til í upphafi:
„Etagöragu andleysi
þess sem hefiur völdin
og hane þjóna,
Fær vamað að þeim verði ljóst
hve sterk
fléttan mim af mæraustreragjuim
esr:
það eru menn aðeins memn,
ag þeir vita mætaivel
að það verðuir enigin framitíð,
hamdan við emdalokin."
— Heims-
ráðstefna
Framhald af 1)1$. 18
skipti og stuðningur allra stétta
þjóðfélagsins verður, bæði í rík
um þjóðfélögum og fátækum. Von
in er þess vegna sú, að þá full
trúamir smúa beim, mumi þeir,
hver á sírau sviði, leitast við að
örva þróuð alþjóða auðlinga,
mannleigra og efniisiegra, í þá'gu
velsældar og friðar í hekninum.
Þátttaka æskuranar við að ná
þessu marki verður stef ráð-
stefnunmar. Ungt fólk um allan
heim krefst æ meiri ráða um ör-
lög sín og smíð þess heimis, setm
börn þess munu byggja. Æiskan
mun ekki samþykkja áætlanir,
sem rétbar eru að ofan, né held-
ur mun hún láta útiiloka sig,
þegar áætlamta eru gerðar. Þessi
æska mun verða ráðamenn í lönd
um síraum við enda annars þró-
unaráratugarins, og sem slik get-
ur hún haft mikiilvægu hlutverki
að gegna í aðgerðum þeim, sem
ef vel á að vera, verða að fylgja
velbeppnuðum umræðum í Haag.
Öranur heirrasráðstefnain um
matvæli mun fjalla um grund-
vallar hindranir mannilegriar þró
unar. Hún mum leitast við að
brúa bilið miilH ríkra og fátækra,
mettra og huragraðra, og bæta
lífskjör mannkyns. Aðalforstjóri
FAO orðaði þetta svo: „Ef bilið
helduir áifram að breiikka, ef von
ir um að brúa það birtast ekki,
munu fr amtíðar afledðiragar n ar
verða hroðalegar, þótt hóflega
sé metið.“
(Frá Herferð gegn
hungri).
— Ferðafélagið
Framhald af bls. 15
einníg nauðsynjar allar til heim-
ilis. Hér er ákaflega fagurt þeg-
ar sólin sikín og móðir náttúra
tjaldar sínu dýrasta skarti, en
snjóþungt á vetrum og bríma-
samit við fjöruna þegar illa blæs.
Nýbýlið Vargsnes var stofnað
við hin erfiðustu skilyrðb en nú
eru alhr fluttir brott úr þessu
byggðariagi vegna þröngrar af-
komu og samgönguerfiðleika.
Enda sér það á, því enginn stend
ur nú í dyrum úti til þess að
bjóða okkur velfeomin. Nokkr-
ar ferfættar blómarósir, ættaðar
af Vestfjörðum hvekkjast úr
hlaðvarpanuim og hlaupa til
fjalls er við göngum til bæjar
og nýfleyg maríuerla kemur að-
vífandi norðan yfir tún.
Víkin er öU grasi vafin, og
leið oikkar norður að Skálavík er
sannköluð Paradisarganga. Hér
stutt fyrir sunnan og neðan er
svoikallaður Semingsbás. Talið
er að þar 'haíi eitt sinn hrapað
maður til bana og nafnið dregið
þar af.
Skálavíkin, hringlaga hvHft á
þrjá vegu, ber eflaust nafn af
því hvernig hún er löguð en ekki
hinu að sfeálinn hafi verið reist-
ur þar til foma, þvi skilyrði eru
þar á allan hátt verri en í Nausta
vík, bæði til lands og sjávar.
Skaimmt hér norður af er Arnar-
bæli, einstigi, sem oft var farið
af þeim, er brattgengnta voru.
Þar lentu bræður þrír frá
Naustavík í snjóflóði þegar ég
var að alast upp. Tveir þeirra
sluppu ómeiddir að kalla en sá
þriðji handleggsbrotnaði.
Vargsnes blasir við. Húsin eru
að mestu fallin, svitadropar hús-
bóndans þornaðir af veggjunum
og sporin hennar Siggu litlu
fokin út í veður og vind. Lands-
lagið gerist æ hri'kalegra eftir
því sem norðar dregur og víða
ganga klettabríkur í sjó fram.
Þó vottar fyrir undirlendi í svo-
kallaðri Rauðuvík. Þar er trjá-
reki ndkkur og reistar hafa verið
þar sjóbúðir eða einhvers kon-
ar bækistöðvar fiskimanna,
sennilega frá svipuðum tímum
og þegar mest var gert út frá
Naustavik. Að sjálfsögðu eru
fjöknörg örnefni á þessum slóð-
um þótt Htil skil kunni ég á
þeim. Þó má nefna t.d. Tröllá,
Tröllárbotna, Skessufjall, Há-
göng, Haukstorfur, Bríkurtorfur
og HvanndaH, — og lýkur með
því þessari stuttu leiðsögn.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Sörlaskjóli 12, þingl. eign Ólafs Baldurssonar, fer
fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Hafþórs Guð-
mundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. júrtí n.k.
kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Laufásvegi 16, þingl. eign Daniels
Bergmann, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. júlí rt.k.
kl. 13,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 14, talin eign Halldórs
Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 6. júlí
n.k. kl. 15,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á hluta í Hraunbæ 60, þingl. eign Þórðar L. Björnssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri,
mánudaginn 6. júlí n.k. kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Öhlutbundnar
kosningar