Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 1
28 SIÐUR
162. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 22. JULÍ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Papado-
poulos
utanrikis-
ráðherra
Aþanlu, 21. júlí, AP.
GEORGE Papadopoulos, forsætis
ráffherra, varnannálaráffih erra
og menntamálaráffiherra Grikk-
lands, tók í dag viff embætti
utanríkisráffherra Grikklands,
í staff Pipinelis, sem lézt
sáffastliffinn sunnudag. Papado-
poulos mun láta af embætti
menntamálaráðherra en halda
áfram forsætis- og vamarmáia-
ráðuneytunum.
Aswanorku-
verið skilar
stofnkostnaði
innan 2ja ára
Kairo 21. júlí. AP.
EGYPZKA risaortkoveriniu við
Asrwam er nú að fulllu lokið,
en það er talið haifa kostað
urm eina billjón dodliaira. Um'
tíu ára ákeið hetfur verið
unmið að þessurn framtovæmd-
um og hafa Egypitax notið til
þess mifcillar fj’árfhaigs- og
tæfcrniaðstoðar frá Sovétríkj-
umum,
í dag voru 12 síðustu túr-
bímiur orkiuversins settar í
ganig við hátíðlega athöfn.
Viðstaddir vocru m.a. ratforfcu-
mJálaráðherra Egyptalands,
semdiherxa Sovétrik j ann a i
Kaiiro og margir aðrir hátt-
settir Egyptar og Rússar. Þá
tóku eimmig 200 rússmeskir
* tæknimenn og 400 egypzkir
þátt í veizluíhöldum í tiletfni
þess, að stöðim var tekin í
notfcum.
Talið er, að Soivétrífcin hatfi
liaigt tfram þriðjumig toostnaðar
við Aswanorfcuverið. Qrku-
tframleiðsla þess mum niema
fimmifaldri anmiarri orfcu-
tframileiðslu Egypta. Talið er,
að orkurverið skiili stotfnfcostm-
aði immam tvegigja ára.
Með tilfcomu Aswamorku-
versims verður ummt að taka
til ræktumar milljóm ekrur
mýræktarlamds og ódýrari
orka fæst eimniig til iðmaðar.
Myndin var tekin i Mýrdalnum fyrir nokkrum dögum, þegar bændur gátu sinnt heyskap í friffi fyrir veffurguffunum. Sátur
eru þarna komnar upp á tveim túnskikum og á einum skikanum er veriff aff garffa hey. Vonandi koma bændur heyi sínu
óhröktu í hlöffur. — Ljósmynd Mbl. Kristinn Benediktsson. —
Bretum hótað hefndum
vegna vopnasölunnar J að kennaj
Allt
*
Israel
Mikil reiði í samveldislöndunum
Frakkar undirbúa söluherferð
• Reiffialdan í löndum brezka
samveldisins, vegna ákvörffunar
stjómar Heaths um aff selja vopn
til Suffur-Afríku, virffist stöðugt
risa hærra og hærra. Óeirffir brut
ust út á nokkrum stöffum í ðag.
Indland og Tanzanía hafa haft á
orffi aff grípa til hefndaraffgerffa.
• Afríku- og Asíulönd, sem eiga
affild aff Sameinuffu þjóðunum.
hafa krafizt þess aff Öryggisráffið
fordæmi algerlega alla sölu livers
konar vopna til Suður-Afríku.
• Frakkar, sem aldrei hafa viff-
urkennt vopnasölubanniff, munn
liklega hefja söluherferff í Suff-
Hafnarverkfallið:
V erkalýðssambandið
grípur í taumana
Óeirðir í Zambíu
ur-Afríku, til að Bretar nái ekki
markaðinum af þeim.
Reiðin í brezku siamrveldislömd-
unum vir'ðist fara vaxamdL Imd-
vertskir þimiglieiilðltoigiar hafa krtafizt
þess, að Imdlamd siegi ság úr sam-
velddmiu eða breyti í það m.immsta
m jög hlutverki símu imman þetss.
Imidira GamdlhL forsætisnáðherra,
heifiur serut Heatlh orðsendingu,
þar sem hiúin lýsir áíhyglgjium sín-
um yfir ákvörðuin bmezkiu stjórn-
arimmiar. Telur forsætisráðþ err-
amm að aukmiimig hermað'armáttar
Siuður-Afriílkiu á Imdlaimdshafb
gæti lieitt til víigibúmiaðiarkapp-
Framhald á bls. 27
Stjórnin á nú á hættu algert
verkfall í öllum iðngreinum
London, 21. júlí. AP.
BREZKA Verkalýffssambandiff,
hefur nú lagt hafnarverkamönn
um liff í verkfalli þeirra, og þaff
getur haft alvarlegar afleiðingar
fyrir stjórn landsins og efnahag
þess, «f ekki verffur komizt að
einhverju samkomulagi viff hafn
arverkamennina. Sem kunnugt
er hefur stjórnin lýst yfir neyð-
arástandi, en þaff heimilar henni
áff senda hermenn til vinnu á
höfnunum, í staff verkamann-
anna. En fyrst Verkalýffssam-
bandiff hefur nú lýst stuffningi
viff verkamennina, gæti þaff haft
i för meff sér verkföll um gjörv-
allt landiff, í öllum iðngreinum,
og hjá öllum þeim aðilum öðrum
sem eiga aðild að sambandinu.
Það eru nú liðnir fimim dagar
síðan verkfallið hófst og í raun-
inni var búizt við að gripið yrði
til þess neyðarúrræðis að nota
hermenn, um síðustu helgi.
Stjórnin virðist þó vera eittlhvað
hilkand'i við það, af ótta við
hverjar afleiðingarnar kynnu að
verða. Nú þegar Verkalýðssam-
bandið ihefur skorizt í leikinn,
gætu þær orðið enn verri.
Þetta er í fyrsta skipti síðan
heimsstyrjöldinni síðari lauk,
sem Verkalýðssambandið hefur
veitt svona algeran stuðning í
stórfelild'u verkfalli. Neyðar-
ástandslögin 'heimila rílkisstjórn-
inni einnig að ákveða hámarfcs-
verð á matvælum. Strax og verfc
fallið hófst fór að bera á verð-
hæikkunum, og helztu fulltrúar
verzlunarstéttarinnar voru þá
kallaðir á sérstakan fund, þar
þeim var sagt að hiklaust yrði
gripið til laga um hámai-fcsverð,
Framhald á bls. 27
Moistovu, 21, júlí, NTB.
PRAVDA, málgagn rússneska
kommúnistaflokksins, sagffi i
harfforffri grein í dag aff Ésrael
gerffi allt sem í þess valdi
stæffi til aff auka spennuna í
löndunum fyrir botni Miffjarff
arhafs. Pravda sagffi aff þaff
væri augljóst aff þaff væri
ísrael aff kenna hvernig ástatt
væri, þar sem landiff væri sí-
fellt aff fara fram á nýjar
vopnasendingar.
Pravda minntist ekki á eld-
flaugastöffvamar sem Rússar
hamast viff aff byggja í Egypta
landi, né heldur rússnesku
tæknifræffingana sem stjóma
þeim, né heldur rússnesku
omstuflugmennina er fljúga
meff flugher Egyptalands.
Libya þjóðnýtir
eignir ítalskra
Damiadktuis, 21. júli, AP.
STJÓRN Libyu hefur þjóffnýtt
allar eigmir ítala í landinu, og
einnig eignir 600 gyðinga, sem
ekki búa þar. I Libyu er lítið
italskt samfélag, ef svo má aff
orffi komast, um 12 þúsund
manns sem búa á tiltölulega
litlu svæffi. Allar eignir þeirra,
bæði lönd, lausamunir og inni-
stæffur eru nú eign ríkisins.
fttiaM«nnátr vanu fullvilstsalðiiir m
að þeiim yrðli efcfciemt mieáin gemt,
og hierCmin myindli veátfa þefev
vennd ef þeiir yirðlu fyiriilr ásókn-
■um, Sú skýniinig vair gletfiln á þjóð-
mýittwiiguininii iaið ítlaiLiir hefiðú. eign-
•sjzit þessi lönd miefðam Liilbya vtar
nýliendia þelimrla og að Láíbyuimletnln
Ihetfðlu liðliið mijög uinriilr iltalsfiorn
st’jóm. Him nýja bylltliinlgastjóm
hefði firó 'upplhiatfii aetlað sér «0
end.uirlheiimta að fiulllu réltt ilbúla
Liibyu, Þá vartu eiimmiiig þjóðlnýtlt-
air eiiginiilr um 600 Gyðlimiga, serrv
eklká enu búisettir í Láfbyiu,
i